Fjarfræðsla

Fjarfræðsla er í boði fyrir alla grunn- og framhaldsskóla en er sérlega hentugur kostur fyrir þá sem eru utan höfuðborgarsvæðisins.

Boðið er upp á fjarfræðslu þar sem nemendum og kennurum gefst kostur á að hitta fræðslustjóra með aðstoð samskiptaforrita og fræðast um störf Alþingis í máli og myndum. Fjarfræðsla er í boði fyrir alla skólahópa en er sérlega hentugur kostur fyrir þá sem eru utan höfuðborgarsvæðisins.

Nánari upplýsingar og bókanir 

Fjarfræðsla