Samgöngumál: Samgöngur

þ.m.t. flugmál, hafnir, siglingar, skipaeftirlit, skipulag samgangna, vegamál, vitar

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
883 19.05.2004 Aðild að Gvadalajara-samningi Utanríkis­ráð­herra
398 11.05.1988 Akstur utan vega Hjörleifur Guttorms­son
157 09.05.1985 Almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu Salome Þorkels­dóttir
148 14.12.1993 Alþjóðasamningur um varnir gegn mengun sjávar Utanríkis­ráð­herra
675 20.04.2002 Alþjóðasamþykkt um menntun og þjálfun, skírteini og vaktstöður áhafna fiskiskipa Utanríkis­ráð­herra
529 27.04.1994 Alþjóðasamþykktin um öryggi fiskiskipa Utanríkis­ráð­herra
476 16.09.2011 Athugun á fyrirkomulagi fraktflutninga við austurströnd Grænlands Ólína Kjerúlf Þorvarðar­dóttir
101 01.07.2015 Athugun á hagkvæmni lestarsamgangna Katrín Jakobs­dóttir
430 23.02.2016 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 115/2015 um breytingu á XIII. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi, neytendavernd, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
431 23.02.2016 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 116/2015 um breytingu á XIII. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi, neytendavernd, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
572 11.05.2012 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 17/2011 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (bótaábyrgð slysa við farþegaflutninga á sjó) Utanríkis­ráð­herra
432 23.02.2016 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 188/2015 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
185 18.11.2015 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 28/2015 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
135 16.03.2011 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 32/2010 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (tryggingar skipaeigenda gegn sjóréttarkröfum) Utanríkis­ráð­herra
538 11.05.2012 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 65/2009 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (mengun af völdum skipa) Utanríkis­ráð­herra
516 27.05.2015 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 88/2014 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
621 10.06.2011 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar um breyt. á XIII. viðauka við EES-samninginn, reglugerð nr. 216/2008 (flutningastarfsemi) Utanríkis­ráð­herra
383 05.12.2023 Ákvörðun nr. 190/2022 um breytingar á XI. viðauka við EES-samninginn o.fl. (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið o.fl.) Utanríkis­ráð­herra
475 06.12.2022 Ákvörðun nr. 396/2021 um breytingu á XX. viðauka við EES- samninginn o.fl. (umhverfismál o.fl.) Utanríkis­ráð­herra
216 25.11.2020 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 25/2020 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi) Utanríkis- og þróunarsamvinnu­ráð­herra
428 11.12.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 128/2019 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi) Utanríkis­ráð­herra
302 07.12.2020 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 168/2020 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál) Utanríkis- og þróunarsamvinnu­ráð­herra
364 22.05.2017 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 215/2016 um breytingu á XIII. viðauka og XX. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi, umhverfismál, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
360 16.03.2009 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 71/2008, um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi) Utanríkis­ráð­herra
565 29.04.2014 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (losun gróðurhúsalofttegunda frá flugi) Utanríkis­ráð­herra
498 28.05.2008 Breyting á samningi um takmörkun ábyrgðar á sjóréttarkröfum (hækkun fjárhæða) Utanríkis­ráð­herra
606 26.04.2005 Breyting á XIII. viðauka við EES-samninginn (almenningsflug og Flugöryggisstofnun) Utanríkis­ráð­herra
666 13.03.2003 Breyting á XIII. viðauka við EES-samninginn (umferð á sjó) Utanríkis­ráð­herra
802 31.05.2021 Breyting á þingsályktun nr. 40/150 um fimm ára samgönguáætlun fyrir árin 2020–2024 Umhverfis- og samgöngunefnd
45 18.04.1985 Bætt merking akvega Steingrímur J. Sigfús­son
479 16.09.2011 Efling samgangna milli Vestur-Norðurlanda Ólína Kjerúlf Þorvarðar­dóttir
317 11.03.1987 Egilsstaðaflugvöllur Samgöngu­ráð­herra
471 11.03.2013 Endurbætur björgunarskipa Jón Gunnars­son
76 09.05.1985 Endurreisn Viðeyjarstofu Jón Baldvin Hannibals­son
1036 21.06.2024 Ferðamálastefna og aðgerðaáætlun til ársins 2030 Menningar- og viðskipta­ráð­herra
55 05.12.2000 Ferjuaðstaða við Bakkafjöru undan Vestmannaeyjum Árni Johnsen
172 07.02.2019 Fimm ára samgönguáætlun 2019–2023 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
434 29.06.2020 Fimm ára samgönguáætlun 2020–2024 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
104 07.05.1993 Fjármögnun samgöngumannvirkja Árni M. Mathiesen
171 29.11.2012 Fjögurra ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011–2014 Innanríkis­ráð­herra
392 19.06.2012 Fjögurra ára samgönguáætlun 2011–2014 Innanríkis­ráð­herra
638 12.10.2016 Fjögurra ára samgönguáætlun 2015–2018 Innanríkis­ráð­herra
28 16.03.2011 Flug til Grænlands um Ísafjarðarflugvöll Einar K. Guðfinns­son
117 11.05.1988 Flugfargjöld Hjörleifur Guttorms­son
465 07.05.1988 Flugmálaáætlun 1988–1991 Samgöngu­ráð­herra
268 04.05.1990 Flugmálaáætlun 1990–1993 Samgöngu­ráð­herra
208 19.05.1992 Flugmálaáætlun 1992–1995 Samgöngu­ráð­herra
469 06.05.1994 Flugmálaáætlun 1994–1997 Samgöngu­ráð­herra
365 03.06.1996 Flugmálaáætlun 1996–1999 Samgöngu­ráð­herra
257 17.05.1997 Flugmálaáætlun 1997 Samgöngu­ráð­herra
207 02.06.1998 Flugmálaáætlun 1998-2001 Samgöngu­ráð­herra
299 08.05.2000 Flugmálaáætlun 2000 - 2003 Samgöngu­ráð­herra
681 02.05.2002 Flugmálaáætlun árið 2002 Samgöngu­ráð­herra
93 15.12.2000 Flutningur hættulegra efna um jarðgöng Guðjón Guðmunds­son
432 17.05.2011 Göngubrú yfir Markarfljót Róbert Marshall
109 16.03.2011 Göngubrú yfir Ölfusá Unnur Brá Konráðs­dóttir
483 17.05.1997 Hafnaáætlun 1997–2000 Samgöngu­ráð­herra
291 16.02.1999 Hafnaáætlun 1999-2002 Samgöngu­ráð­herra
327 19.05.2001 Hafnaáætlun 2001–2004 Samgöngu­ráð­herra
57 31.05.2017 Heilbrigðisáætlun Elsa Lára Arnar­dóttir
571 13.05.2000 Jarðgangaáætlun 2000-2004 Samgöngu­ráð­herra
509 05.05.1990 Jarðgöng á Vestfjörðum Samgöngu­ráð­herra
310 07.05.1997 Kaup skólabáts Kristján Páls­son
153 02.05.1988 Lagning vegar með suðurströnd Reykjanesskaga Níels Árni Lund
122 16.05.2014 Landsnet ferðaleiða Róbert Marshall
101 16.03.2016 Landsskipulagsstefna 2015–2026 Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
535 16.05.2024 Landsskipulagsstefna fyrir árin 2024–2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024–2028 Innviða­ráð­herra
356 11.03.1999 Langtímaáætlun í gerð jarðganga á Íslandi Arnbjörg Sveins­dóttir
379 02.06.1998 Langtímaáætlun í vegagerð Samgöngu­ráð­herra
76 16.03.2016 Langtímastefna fyrir samgöngur og innviði á Vestur-Norðurlöndum Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
107 29.02.1988 Lýsing á Suðurlandsvegi um Hellisheiði Eggert Haukdal
302 09.05.1988 Neyðarsími Ingi Björn Alberts­son
512 25.02.2020 Niðurgreiðsla flugfargjalda ungmenna milli Vestur-Norðurlanda Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
89 04.06.1996 Notkun steinsteypu til slitlagsgerðar Gísli S. Einars­son
146 31.05.2017 Orkuskipti Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra
330 03.02.2021 Orkuskipti í flugi á Íslandi Umhverfis- og samgöngunefnd
403 07.06.2011 Orkuskipti í samgöngum Iðnaðar­ráð­herra
84 02.12.2019 Óháð úttekt á Landeyjahöfn Páll Magnús­son
378 10.03.1999 Rannsóknir á gerð vöruhafnar í Þorlákshöfn Árni Johnsen
113 07.02.1991 Reiðvegaáætlun Guðmundur G. Þórarins­son
393 19.06.2012 Samgönguáætlun 2011–2022 Innanríkis­ráð­herra
173 07.02.2019 Samgönguáætlun 2019–2033 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
563 13.03.2003 Samgönguáætlun fyrir árin 2003–2006 Samgöngu­ráð­herra
469 13.03.2003 Samgönguáætlun fyrir árin 2003–2014 Samgöngu­ráð­herra
721 11.05.2005 Samgönguáætlun fyrir árin 2005–2008 Samgöngu­ráð­herra
574 17.03.2007 Samgönguáætlun fyrir árin 2007–2010 Samgöngu­ráð­herra
582 15.06.2010 Samgönguáætlun fyrir árin 2009–2012 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
435 29.06.2020 Samgönguáætlun fyrir árin 2020–2034 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
20 28.10.1986 Samningur milli Íslands og Bandaríkjanna Utanríkis­ráð­herra
683 20.04.2002 Samningur um að koma í veg fyrir ólögmætar aðgerðir gegn öryggi í siglingum Utanríkis­ráð­herra
160 17.12.1990 Samningur um Alþjóðastofnun um notkun gervitungla Utanríkis­ráð­herra
619 19.05.2001 Samningur um Alþjóðastofnun um notkun gervitungla í siglingum (INMARSAT) Utanríkis­ráð­herra
179 09.03.1998 Samræmd samgönguáætlun Magnús Stefáns­son
368 11.05.1988 Samvinna Íslands, Færeyja og Grænlands á sviði markaðsmála Steingrímur J. Sigfús­son
699 30.03.2020 Sérstakt tímabundið fjárfestingarátak Fjármála- og efnahags­ráð­herra
25 26.04.1990 Siglingaleið um Hornafjörð Egill Jóns­son
32 11.05.1988 Símar í bifreiðum Guðrún Helga­dóttir
337 28.03.2011 Stefna Íslands í málefnum norðurslóða Utanríkis­ráð­herra
148 29.01.2020 Stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019–2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019–2023 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
303 16.05.1997 Tilkynningarskylda olíuskipa Guðmundur Hallvarðs­son
205 27.05.2004 Umferðaröryggi á þjóðvegum Ásta R. Jóhannes­dóttir
157 28.02.1996 Umferðaröryggi og framkvæmdaáætlun Dómsmála­ráð­herra
286 22.04.1986 Úrbætur í ferða­þjónustu Kristín Halldórs­dóttir
276 31.03.2011 Úttekt á öryggisútbúnaði Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs Árni Johnsen
162 17.05.1984 Vegáætlun 1983–1986 Samgöngu­ráð­herra
365 23.05.1985 Vegáætlun 1985–1988 Samgöngu­ráð­herra
467 09.05.1988 Vegáætlun 1987–1990 Samgöngu­ráð­herra
365 18.03.1987 Vegáætlun 1987-1990 Samgöngu­ráð­herra
392 20.05.1989 Vegáætlun 1989-1992 Samgöngu­ráð­herra
465 04.05.1990 Vegáætlun 1989-1992 Samgöngu­ráð­herra
216 20.05.1992 Vegáætlun 1991–1994 Samgöngu­ráð­herra
398 18.03.1991 Vegáætlun 1991-1994 Samgöngu­ráð­herra
190 07.12.1992 Vegáætlun 1992 Samgöngu­ráð­herra
290 08.05.1993 Vegáætlun 1993–1996 Samgöngu­ráð­herra
295 03.06.1996 Vegáætlun 1995–1998 (endurskoðun fyrir 1996) Samgöngu­ráð­herra
308 25.02.1995 Vegáætlun 1995–1998 Samgöngu­ráð­herra
309 17.05.1997 Vegáætlun 1997 og 1998 Samgöngu­ráð­herra
378 02.06.1998 Vegáætlun 1998-2002 Samgöngu­ráð­herra
296 13.05.2000 Vegáætlun fyrir árin 2000 - 2004 Samgöngu­ráð­herra
680 02.05.2002 Vegáætlun fyrir árin 2000–2004 Samgöngu­ráð­herra
243 11.03.1991 Vegrið Ingi Björn Alberts­son
448 02.06.1998 Vegtenging milli lands og Eyja Árni Johnsen
429 24.02.1995 Vegtenging um utanverðan Hvalfjörð (breyting á samningi) Samgöngu­ráð­herra
441 18.03.1991 Vegtenging um utanverðan Hvalfjörð Samgöngu­ráð­herra
556 20.04.1994 Vegtenging um utanverðan Hvalfjörð Samgöngu­ráð­herra
45 10.03.1999 Vegtollar Einar K. Guðfinns­son
84 20.06.1985 Vesturlandsvegur Matthías Á. Mathiesen
165 11.05.1988 Vesturlandsvegur Eiður Guðna­son
519 29.05.2008 Viðauki við fjögurra ára samgönguáætlun 2007–2010 (flýting framkvæmda) Samgöngu­ráð­herra
343 03.05.2002 Vistvænt eldsneyti á Íslandi Hjálmar Árna­son
353 18.03.1987 Þjóðarátak í umferðaröryggi Salome Þorkels­dóttir
553 17.03.2007 Þjónustumiðstöð fyrir útgerð og siglingar í Norðurhöfum Lilja Rafney Magnús­dóttir

Áskriftir