Dagskrá 120. þingi, 6. fundi, boðaður 1995-10-10 13:30, gert 16 19:1
[<-][->]

6. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 10. okt. 1995

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Réttarstaða kjörbarna og foreldra þeirra, frv., 13. mál, þskj. 13. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Útvarpslög, frv., 3. mál, þskj. 3. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Seðlabanki Íslands, frv., 14. mál, þskj. 14. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Réttur til launa í veikindaforföllum, frv., 10. mál, þskj. 10. --- 1. umr.
  5. Alþjóðasamþykkt um starfsfólk með fjölskylduábyrgð, þáltill., 15. mál, þskj. 15. --- Fyrri umr.
  6. Opinber fjölskyldustefna, þáltill., 16. mál, þskj. 16. --- Fyrri umr.
  7. Bætt skattheimta, þáltill., 20. mál, þskj. 20. --- Fyrri umr.
  8. Umboðsmenn sjúklinga, þáltill., 25. mál, þskj. 25. --- Fyrri umr.
  9. Mótmæli við kjarnorkutilraunum Frakka og Kínverja, þáltill., 31. mál, þskj. 31. --- Fyrri umr.
  10. Endurskoðun viðskiptabanns á Írak, þáltill., 32. mál, þskj. 32. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Staða geðverndarmála (umræður utan dagskrár).
  2. Tilkynning um utandagskrárumræðu.
  3. Tilkynning um dagskrá.