Dagskrá 120. þingi, 29. fundi, boðaður 1995-11-07 13:30, gert 7 19:2
[<-][->]

29. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 07. nóv. 1995

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Ríkisreikningur 1991, stjfrv., 87. mál, þskj. 88. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Ríkisreikningur 1992, stjfrv., 88. mál, þskj. 89. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Fjáraukalög 1994, stjfrv., 45. mál, þskj. 45. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Vörugjald af olíu, stjfrv., 111. mál, þskj. 117. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Tollalög, frv., 68. mál, þskj. 68. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Lífeyrisréttindi alþingismanna og ráðherra, frv., 79. mál, þskj. 79. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Áhrif 14% virðisaukaskatts á bóka-, blaða- og tímaritaútgáfu, beiðni um skýrslu, 127. mál, þskj. 150. Hvort leyfð skuli.
  8. Félagsþjónusta sveitarfélaga, stjfrv., 75. mál, þskj. 75. --- 1. umr.
  9. Gatnagerðargjald, stjfrv., 106. mál, þskj. 111. --- 1. umr.
  10. Sveitarstjórnarlög, stjfrv., 118. mál, þskj. 130. --- 1. umr.
  11. Vatnsveitur sveitarfélaga, stjfrv., 119. mál, þskj. 131. --- 1. umr.
  12. Bjargráðasjóður, stjfrv., 125. mál, þskj. 143. --- 1. umr.
  13. Rannsókn á launa- og starfskjörum landsmanna, þáltill., 109. mál, þskj. 115. --- Fyrri umr.
  14. Erfðabreyttar lífverur, stjfrv., 117. mál, þskj. 129. --- 1. umr.
  15. Landgræðsla, frv., 93. mál, þskj. 95. --- 1. umr.
  16. Náttúruvernd, frv., 95. mál, þskj. 97. --- 1. umr.