Fundargerð 120. þingi, 77. fundi, boðaður 1995-12-22 11:00, stóð 11:00:18 til 13:00:20 gert 22 13:17
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

77. FUNDUR

föstudaginn 22. des.,

kl. 11 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[11:06]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Starfsleyfi fyrir álver í Straumsvík.

[11:07]

Málshefjandi var Hjörleifur Guttormsson.


Lánsfjárlög 1996, frh. 3. umr.

Stjfrv., 43. mál. --- Þskj. 465, frhnál. 482 og 489, brtt. 456, 483 og 490.

[11:25]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 498).


Fjáraukalög 1995, frh. 3. umr.

Stjfrv., 44. mál. --- Þskj. 293, frhnál. 450 og 453, brtt. 451.

[11:33]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 499).


Fjárlög 1996, frh. 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 394, frhnál. 459 og 488, brtt. 418, 419, 420, 429, 460, 461, 462, 484, 485, 486 og 495.

[11:47]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 500).


Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 263. mál (starfsmenn Sjúkrahúss Reykjavíkur). --- Þskj. 470.

Enginn tók til máls.

[12:58]

Fundi slitið kl. 13:00.

---------------