Fundargerð 120. þingi, 105. fundi, boðaður 1996-03-12 13:30, stóð 13:30:15 til 19:25:55 gert 12 19:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

105. FUNDUR

þriðjudaginn 12. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Veiting ríkisborgararéttar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 334. mál (síðara stjfrv.). --- Þskj. 587.

[13:33]


Réttaraðstoð við einstaklinga sem leita nauðasamninga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 376. mál. --- Þskj. 664.

[13:35]


Innheimtustofnun sveitarfélaga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 356. mál (samningar við skuldara). --- Þskj. 616.

[13:36]


Mannanöfn, 2. umr.

Stjfrv., 73. mál (heildarlög). --- Þskj. 73, nál. 657, brtt. 658.

[13:36]

[15:50]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sameining Vitastofnunar, Hafnamálastofnunar og Siglingamálastofnunar, 3. umr.

Frv. samgn., 357. mál (frv. samgn.). --- Þskj. 622.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lánastofnanir aðrar en viðskiptabankar og sparisjóðir, 3. umr.

Stjfrv., 99. mál (EES-reglur). --- Þskj. 681.

Umræðu frestað.


Verðbréfaviðskipti, 3. umr.

Stjfrv., 97. mál (heildarlög). --- Þskj. 661.

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 16:37]


Gatnagerðargjald, 2. umr.

Stjfrv., 106. mál (heildarlög). --- Þskj. 111, nál. 675, brtt. 676.

[16:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðir til að treysta byggð á Íslandi, fyrri umr.

Þáltill. SighB o.fl., 270. mál. --- Þskj. 504.

[17:12]

[18:48]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðir til að bæta stöðu skuldara, fyrri umr.

Þáltill. JóhS, 302. mál. --- Þskj. 542.

[19:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 9.--10. og 13.--15. mál.

Fundi slitið kl. 19:25.

---------------