Fundargerð 120. þingi, 106. fundi, boðaður 1996-03-13 13:30, stóð 13:30:19 til 15:19:31 gert 14 8:40
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

106. FUNDUR

miðvikudaginn 13. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

[13:34]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um utandagskrárumræðu.

[13:35]

Forseti tilkynnti að kl. 15.30 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Suðurl.


Gjaldskrá Pósts og síma.

Fsp. SF, 350. mál. --- Þskj. 608.

[13:36]

Umræðu lokið.


Vá vegna olíuflutninga.

Fsp. HG, 354. mál. --- Þskj. 614.

[13:56]

Umræðu lokið.


Endurskoðun íþróttalaga.

Fsp. BH, 347. mál. --- Þskj. 605.

[14:09]

Umræðu lokið.


Kærumál vegna undirboða.

Fsp. SvG, 348. mál. --- Þskj. 606.

[14:20]

Umræðu lokið.


Skipasmíðaiðnaðurinn.

Fsp. SvG, 349. mál. --- Þskj. 607.

[14:30]

Umræðu lokið.


Mengunarhætta vegna olíuflutninga.

Fsp. HG, 353. mál. --- Þskj. 613.

[14:46]

Umræðu lokið.


Framtíðarsamvinna Íslands og Vestur-Evrópu\-sam\-bands\-ins.

Fsp. KPál, 375. mál. --- Þskj. 659.

[15:01]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 15:19.

---------------