Dagskrá 121. þingi, 11. fundi, boðaður 1996-10-28 15:00, gert 28 18:31
[<-][->]

11. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 28. okt. 1996

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Minnst látins fyrrverandi alþingismanns.
  2. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. För sjávarútvegsráðherra til Japans.,
    2. Langtímaáætlun í vegamálum.,
    3. Hraðamælar í bifreiðum.,
    4. Einbreiðar brýr.,
  3. Lánsfjárlög 1997, stjfrv., 24. mál, þskj. 24. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Fjáraukalög 1996, stjfrv., 48. mál, þskj. 48. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Tóbaksverð og vísitala, þáltill., 82. mál, þskj. 83. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  6. Aðlögun að lífrænum landbúnaði, þáltill., 83. mál, þskj. 84. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  7. Kosning sérnefndar um stjórnarskrármál.
  8. Veiðileyfagjald, þáltill., 3. mál, þskj. 3. --- Frh. fyrri umr.
  9. Þingsköp Alþingis, frv., 21. mál, þskj. 21. --- Frh. 1. umr.
  10. Aðgerðir gegn kynferðislegri áreitni, þáltill., 40. mál, þskj. 40. --- Fyrri umr.
  11. Stytting vinnutíma án lækkunar launa, þáltill., 4. mál, þskj. 4. --- Fyrri umr.
  12. Endurskoðun á launakerfi ríkisins, þáltill., 32. mál, þskj. 32. --- Fyrri umr.
  13. Aðgerðir til að afnema launamisrétti kynjanna, þáltill., 33. mál, þskj. 33. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.