Dagskrá 121. þingi, 116. fundi, boðaður 1997-05-05 15:00, gert 6 17:2
[<-][->]

116. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 5. maí 1997

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Hvalveiðar.,
    2. Hvalveiðar.,
    3. Veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum.,
    4. Staða sjávarþorpa í óbreyttu kvótakerfi.,
    5. Kennsla í forritun og tölvugreinum.,
    6. Einangrunarstöðin í Hrísey.,
  2. Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, stjfrv., 407. mál, þskj. 704, nál. 942, 985, 986 og 988, brtt. 943 og 987. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Tryggingasjóður einyrkja, stjfrv., 237. mál, þskj. 355, nál. 807 og 833, brtt. 808 og 967. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Tryggingagjald, frv., 541. mál, þskj. 895. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Almenningsbókasöfn, stjfrv., 238. mál, þskj. 356, nál. 952, brtt. 953. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Viðurkenning á menntun og prófskírteinum, stjfrv., 259. mál, þskj. 491, nál. 955. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Bókasafnssjóður höfunda, stjfrv., 330. mál, þskj. 601, nál. 954. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, stjfrv., 256. mál, þskj. 487, nál. 975, brtt. 976. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  9. Helgidagafriður, stjfrv., 31. mál, þskj. 829, brtt. 853. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  10. Framleiðsla og sala á búvörum, stjfrv., 479. mál, þskj. 806, nál. 1016. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  11. Stofnskrá Vestnorræna þingmannaráðsins, þáltill., 481. mál, þskj. 810. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  12. Stofnun jafnréttismála fatlaðra, þáltill., 230. mál, þskj. 319. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  13. Tvöföldun Reykjanesbrautar, þáltill., 402. mál, þskj. 698. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  14. Bann við kynferðislegri áreitni, frv., 422. mál, þskj. 726. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  15. Félagsleg aðstoð, frv., 425. mál, þskj. 729. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  16. Nýtingarmöguleikar gróðurhúsalofttegunda, þáltill., 448. mál, þskj. 760. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  17. Einkahlutafélög, frv., 491. mál, þskj. 826. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  18. Hlutafélög, frv., 492. mál, þskj. 827. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  19. Virðisaukaskattur, stjfrv., 437. mál, þskj. 746, nál. 1065, brtt. 1066. --- 2. umr.
  20. Hlutafélög, stjfrv., 504. mál, þskj. 847, nál. 1067. --- 2. umr.
  21. Einkahlutafélög, stjfrv., 505. mál, þskj. 848, nál. 1068. --- 2. umr.
  22. Samvinnufélög, stjfrv., 506. mál, þskj. 849, nál. 1069. --- 2. umr.
  23. Sérákvæði laga er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, stjfrv., 189. mál, þskj. 210, nál. 991 og 993, brtt. 992. --- 2. umr.
  24. Almenn hegningarlög, stjfrv., 258. mál, þskj. 490, nál. 1056, brtt. 1057. --- 2. umr.
  25. Öryggisþjónusta, stjfrv., 486. mál, þskj. 817, nál. 1075, brtt. 1080. --- 2. umr.
  26. Vörumerki, stjfrv., 233. mál, þskj. 338, nál. 1058, brtt. 1059. --- 2. umr.
  27. Viðbætur við I. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 480. mál, þskj. 809, nál. 1047. --- Síðari umr.
  28. Samningur um verndun Norðaustur-Atlantshafsins, stjtill., 555. mál, þskj. 913, nál. 1061 og 1062. --- Síðari umr.
  29. Samningur um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndun, stjtill., 556. mál, þskj. 914, nál. 1060. --- Síðari umr.
  30. Tilraunavinnsla á kalkþörungum í Húnaflóa og Arnarfirði, þáltill., 86. mál, þskj. 88, nál. 1050. --- Síðari umr.
  31. Kaup skólabáts, þáltill., 310. mál, þskj. 571, nál. 1049. --- Síðari umr.
  32. Veiðiþol beitukóngs, þáltill., 343. mál, þskj. 615, nál. 1048. --- Síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Skýrsla um innheimtu vanskilaskulda (athugasemdir um störf þingsins).
  3. Framhald umræðu um Byggðastofnun (um fundarstjórn).
  4. Rekstur Áburðarverksmiðjunnar (umræður utan dagskrár).
  5. Afbrigði um dagskrármál.