Dagskrá 122. þingi, 30. fundi, boðaður 1997-11-20 10:30, gert 20 13:46
[<-][->]

30. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 20. nóv. 1997

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Heilbrigðisþjónusta, stjfrv., 248. mál, þskj. 293. --- 1. umr.
  2. Framtíðarskipan raforkumála, stjtill., 227. mál, þskj. 259. --- Fyrri umr.
  3. Starfsemi kauphalla, stjfrv., 285. mál, þskj. 356. --- 1. umr.
  4. Verðbréfaviðskipti, stjfrv., 286. mál, þskj. 357. --- 1. umr.
  5. Fangelsi og fangavist, stjfrv., 291. mál, þskj. 363. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  6. Úttekt á fjárhagsvanda Háskóla Íslands, þáltill., 270. mál, þskj. 339. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um úrsögn úr þingflokki (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Framkvæmd ráðherra í ríkisstjórnum Davíðs Oddssonar á 12. gr. jafnréttislaga (umræður utan dagskrár).
  3. Tilkynning um dagskrá.