Dagskrá 122. þingi, 90. fundi, boðaður 1998-03-18 13:30, gert 20 8:21
[<-][->]

90. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 18. mars 1998

kl. 1.30 miðdegis.

---------

    • Til forsætisráðherra:
  1. Stefna ríkisstjórnarinnar í fiskeldismálum, fsp. ÓÞÞ, 467. mál, þskj. 800.
    • Til félagsmálaráðherra:
  2. Vinnuklúbburinn, fsp. ArnbS, 511. mál, þskj. 882.
    • Til samgönguráðherra:
  3. Ríkisstyrktar kaupskipaútgerðir á Norðurlöndum, fsp. GHall, 513. mál, þskj. 884.
    • Til iðnaðarráðherra:
  4. Ábyrgð byggingameistara, fsp. GHall, 514. mál, þskj. 885.
    • Til umhverfisráðherra:
  5. Brunamótstaða húsgagna, fsp. GHall, 515. mál, þskj. 886.
    • Til menntamálaráðherra:
  6. Kjör og staða fólks er stundar nám fjarri heimabyggð, fsp. KHG, 516. mál, þskj. 887.
  7. Fjarkennsla Verkmenntaskólans á Akureyri, fsp. HjÁ, 532. mál, þskj. 911.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  8. Þjónusta geðlækna í fangelsum, fsp. MF, 527. mál, þskj. 904.
  9. Fyrirkomulag meðferðar ósakhæfra geðsjúklinga, fsp. MF, 528. mál, þskj. 905.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Stjórnsýsluákvarðanir við lagningu Borgarfjarðarbrautar (umræður utan dagskrár).