Dagskrá 122. þingi, 93. fundi, boðaður 1998-03-24 13:30, gert 25 8:34
[<-][->]

93. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 24. mars 1998

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Verslunaratvinna, stjfrv., 151. mál, þskj. 151, nál. 966, brtt. 967. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  2. Starfsemi kauphalla, stjfrv., 285. mál, þskj. 356, nál. 963, brtt. 964. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Verðbréfaviðskipti, stjfrv., 286. mál, þskj. 357, nál. 965. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Umferðarlög, stjfrv., 341. mál, þskj. 430, nál. 985. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Almenn hegningarlög, stjfrv., 444. mál, þskj. 771, nál. 996. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Veiting ríkisborgararéttar, stjfrv., 582. mál, þskj. 989. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Þjóðfáni Íslendinga, stjfrv., 542. mál, þskj. 927. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  8. Ritun sögu heimastjórnartímabilsins 1904--18, þáltill., 453. mál, þskj. 782. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  9. Þjóðhagsstofnun, frv., 489. mál, þskj. 832. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  10. Stjórnarráð Íslands, frv., 545. mál, þskj. 930. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  11. Samábyrgð Íslands á fiskiskipum, stjfrv., 557. mál, þskj. 946. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  12. Seðlabanki Íslands, stjfrv., 581. mál, þskj. 987. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  13. Umferðarlög, stjfrv., 443. mál, þskj. 770, nál. 1000, brtt. 1004. --- 2. umr.
  14. Vörugjald, stjfrv., 347. mál, þskj. 460, nál. 1001, brtt. 1002. --- 2. umr.
  15. Búfjárhald, stjfrv., 543. mál, þskj. 928. --- 1. umr.
  16. Framleiðsla og sala á búvörum, stjfrv., 559. mál, þskj. 950. --- 1. umr.
  17. Lax- og silungsveiði, stjfrv., 578. mál, þskj. 983. --- 1. umr.
  18. Búfjárhald, frv., 415. mál, þskj. 736. --- 1. umr.
  19. Jarðabréf, þáltill., 506. mál, þskj. 873. --- Fyrri umr.
  20. Aðgerðir vegna hitasóttar í hrossum, þáltill., 579. mál, þskj. 984. --- Fyrri umr.
  21. Lágmarkslaun, frv., 307. mál, þskj. 382. --- Frh. 1. umr.
  22. Ritun sögu landnáms Íslendinga á Grænlandi, þáltill., 549. mál, þskj. 934. --- Fyrri umr.
  23. Slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands, frv., 438. mál, þskj. 764. --- Frh. 1. umr.
  24. Þingsköp Alþingis, frv., 229. mál, þskj. 261. --- 1. umr.
  25. Hlutafélög, frv., 230. mál, þskj. 262. --- 1. umr.
  26. Ársreikningar, frv., 434. mál, þskj. 760. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Ath. (athugasemdir um störf þingsins).