Fundargerð 122. þingi, 105. fundi, boðaður 1998-04-16 10:30, stóð 10:30:04 til 12:54:54 gert 16 13:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

105. FUNDUR

fimmtudaginn 16. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:31]

Forseti las bréf þess efnis að Jónas Hallgrímsson tæki sæti Halldórs Ásgrímssonar, 1. þm. Austurl.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Hlutafélög, 1. umr.

Frv. ÁE o.fl., 634. mál. --- Þskj. 1090.

[10:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Grunnskóli, 1. umr.

Frv. SvG o.fl., 636. mál. --- Þskj. 1092.

[11:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Réttarfarsdómstóll, 1. umr.

Frv. SvG, 656. mál. --- Þskj. 1129.

[11:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðir vegna hitasóttar í hrossum, fyrri umr.

Þáltill. KH, 579. mál. --- Þskj. 984.

[11:29]

[12:18]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þrávirk lífræn efni í lífríki Íslands, fyrri umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 428. mál. --- Þskj. 753.

[12:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Frv. GÁS, 653. mál (heimildir til vaxtabóta). --- Þskj. 1126.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. GÁS, 657. mál (barnalífeyrir). --- Þskj. 1130.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gjaldmiðill Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 555. mál (lægsta mynteining). --- Þskj. 1180.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningar með tilkomu evrunnar, 3. umr.

Stjfrv., 556. mál. --- Þskj. 1181.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála, 2. umr.

Stjfrv., 509. mál (gjald af flugvélabensíni). --- Þskj. 879, nál. 1136.

og

Flugmálaáætlun 1998--2001, síðari umr.

Stjtill., 207. mál. --- Þskj. 217, nál. 1139, brtt. 1140.

[12:49]

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 12.--16. mál.

Fundi slitið kl. 12:54.

---------------