Fundargerð 123. þingi, 74. fundi, boðaður 1999-03-01 15:00, stóð 15:00:01 til 16:56:00 gert 2 8:39
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

74. FUNDUR

mánudaginn 1. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:02]

Forseti las bréf þess efnis að Jónas Hallgrímsson tæki sæti Halldórs Ásgrímssonar, 1. þm. Austurl.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[15:04]

Forseti tilkynnti að að loknu fyrsta dagskrármálinu og atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 7. þm. Reykn.


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Frumvarp um Tækniskólann.

[15:05]

Spyrjandi var Hjálmar Árnason.


Skerðing örorkubóta.

[15:09]

Spyrjandi var Sigríður Jóhannesdóttir.


Nefnd um kynhlutlaust starfsmat.

[15:15]

Spyrjandi var Guðný Guðbjörnsdóttir.


Undirritun Kyoto-bókunarinnar.

[15:23]

Spyrjandi var Hjörleifur Guttormsson.


Bifreiðakaupastyrkir til fatlaðra.

[15:32]

Spyrjandi var Kristján Pálsson.


Aflaheimildir dagróðrabáta.

[15:39]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Orkulög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 543. mál (eignarhlutur Rafmagnsveitu ríkisins í félögum). --- Þskj. 868.

[15:44]


Þingsköp Alþingis, frh. 1. umr.

Frv. ÓE o.fl., 540. mál (nefndir, ræðutími o.fl.). --- Þskj. 864.

[15:45]


Verðbréfasjóðir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 224. mál (innlendir sjóðir). --- Þskj. 251, nál. 895, brtt. 896.

[15:46]


Lífeyrissjóður bænda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 323. mál (heildarlög). --- Þskj. 390, nál. 898, brtt. 899.

[15:51]


Starfsemi kauphalla, frh. 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 529. mál (yfirtökutilboð o.fl.). --- Þskj. 849.

[15:52]


Vörugjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 537. mál (kranar). --- Þskj. 861, nál. 897.

[15:53]


Skipulag á fólksflutningum með hópferðabifreiðum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 282. mál. --- Þskj. 330, nál. 900, brtt. 901.

[15:54]


Skipulag ferðamála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 361. mál (skipan Ferðamálaráðs). --- Þskj. 497, nál. 857.

[15:55]


Búnaðarfræðsla, frh. 1. umr.

Stjfrv., 546. mál (heildarlög). --- Þskj. 871.

[15:56]


Réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum, frh. 1. umr.

Frv. BH o.fl., 261. mál (rökstuðningur uppsagnar). --- Þskj. 299.

[15:57]


Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar, frh. 1. umr.

Frv. BH o.fl., 311. mál (ráðningartími héraðspresta). --- Þskj. 372.

[15:57]


Umræður utan dagskrár.

Fyrirhuguð sala Áburðarverksmiðjunnar.

[15:58]

Málshefjandi var Hjálmar Árnason.


Útflutningur hrossa, 2. umr.

Stjfrv., 346. mál (útflutningsgjald). --- Þskj. 450, nál. 883, brtt. 884.

[16:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fangelsi og fangavist, 2. umr.

Stjfrv., 350. mál (samfélagsþjónusta). --- Þskj. 473, nál. 911, brtt. 912.

[16:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 2. umr.

Stjfrv., 351. mál (reynslulausn o.fl.). --- Þskj. 474, nál. 913.

[16:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:45]

Útbýting þingskjals:


Ríkislögmaður, 2. umr.

Stjfrv., 476. mál (yfirstjórn). --- Þskj. 781, nál. 914.

[16:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Eftirlit með útlendingum, 2. umr.

Stjfrv., 512. mál (forstjóri Útlendingaeftirlits o.fl.). --- Þskj. 824, nál. 915.

[16:47]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áfengislög, 1. umr.

Frv. allshn., 561. mál. --- Þskj. 908.

[16:52]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vopnalög, 1. umr.

Frv. allshn., 562. mál. --- Þskj. 909.

[16:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 16:56.

---------------