Dagskrá 125. þingi, 25. fundi, boðaður 1999-11-15 15:00, gert 16 9:24
[<-][->]

25. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 15. nóv. 1999

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Heimasíða ,,Hraunals`` um álverið á Reyðarfirði.,
    2. Umhverfismat á 220 kw. línu að Brennimel.,
    3. Sala á Íslenska menntanetinu.,
    4. Niðurskurður í samgöngumálum.,
    5. Verðbætur á gjaldahlið vegamála árið 2000.,
    6. Þjóðhagslegar forsendur álvers á Reyðarfirði.,
  2. Lánasjóður landbúnaðarins, frv., 164. mál, þskj. 190. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Öryggi greiðslufyrirmæla, stjfrv., 23. mál, þskj. 224. --- 3. umr.
  4. Reynslusveitarfélög, stjfrv., 109. mál, þskj. 117. --- 1. umr.
  5. Fjárreiður ríkisins, frv., 145. mál, þskj. 166. --- Frh. 1. umr.
  6. Framhaldsskólar, frv., 175. mál, þskj. 202. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Einkavæðing ríkisfyrirtækja og dreifð eignaraðild (umræður utan dagskrár).