Dagskrá 125. þingi, 62. fundi, boðaður 2000-02-14 15:00, gert 21 15:40
[<-][->]

62. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 14. febr. 2000

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Rannsókn kjörbréfs.
  2. Lausafjárkaup, stjfrv., 110. mál, þskj. 119. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Þjónustukaup, stjfrv., 111. mál, þskj. 120. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Rafræn eignaskráning á verðbréfum, stjfrv., 163. mál, þskj. 189. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Landsvirkjun, stjfrv., 198. mál, þskj. 231. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, stjfrv., 286. mál, þskj. 435. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Sameining ríkisbanka áður en þeir verða seldir, þáltill., 265. mál, þskj. 342. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  8. Viðlagatrygging Íslands, frv., 181. mál, þskj. 210. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  9. Stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands, frv., 288. mál, þskj. 449. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  10. Fjárreiður ríkisins, frv., 145. mál, þskj. 166. --- Frh. 1. umr.
  11. Fjárreiður ríkisins, frv., 243. mál, þskj. 298. --- 1. umr.
  12. Tollalög, frv., 196. mál, þskj. 229. --- 1. umr.
  13. Reglur um sölu áfengis, þáltill., 149. mál, þskj. 170. --- Fyrri umr.
  14. Mat á umhverfisáhrifum, frv., 197. mál, þskj. 230. --- 1. umr.
  15. Notkun íslenskra veðurhugtaka hjá Veðurstofu Íslands, þáltill., 233. mál, þskj. 284. --- Fyrri umr.
  16. Hætta af völdum bensín- og olíuflutninga um Reykjanesbraut, þáltill., 320. mál, þskj. 570. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.