Dagskrá 125. þingi, 76. fundi, boðaður 2000-03-09 10:30, gert 10 8:48
[<-][->]

76. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 9. mars 2000

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Lyfjalög og almannatryggingar, stjfrv., 401. mál, þskj. 659. --- 1. umr.
  2. Félagsleg aðstoð, frv., 398. mál, þskj. 656. --- 1. umr.
  3. Almannatryggingar, frv., 408. mál, þskj. 666. --- 1. umr.
  4. Markaðssetning vistvænna og lífrænna afurða, stjfrv., 399. mál, þskj. 657. --- 1. umr.
  5. Veitinga- og gististaðir, stjfrv., 406. mál, þskj. 664. --- 1. umr.
  6. Stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar, frv., 287. mál, þskj. 448. --- 1. umr.
  7. Félagsþjónusta sveitarfélaga, stjfrv., 418. mál, þskj. 681. --- 1. umr.
  8. Réttindagæsla fatlaðra, stjfrv., 419. mál, þskj. 682. --- 1. umr.
  9. Málefni innflytjenda, þáltill., 271. mál, þskj. 369. --- Fyrri umr.
  10. Verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóðir, stjfrv., 420. mál, þskj. 683. --- 1. umr.
  11. Húsgöngu og fjarsölusamningar, stjfrv., 421. mál, þskj. 684. --- 1. umr.
  12. Vátryggingarsamningar, frv., 427. mál, þskj. 692. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.