Dagskrá 125. þingi, 77. fundi, boðaður 2000-03-13 15:00, gert 13 19:31
[<-][->]

77. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 13. mars 2000

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Lyfjalög og almannatryggingar, stjfrv., 401. mál, þskj. 659. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Félagsleg aðstoð, frv., 398. mál, þskj. 656. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Almannatryggingar, frv., 408. mál, þskj. 666. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Markaðssetning vistvænna og lífrænna afurða, stjfrv., 399. mál, þskj. 657. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Veitinga- og gististaðir, stjfrv., 406. mál, þskj. 664. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar, frv., 287. mál, þskj. 448. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Félagsþjónusta sveitarfélaga, stjfrv., 418. mál, þskj. 681. --- 1. umr.
  8. Réttindagæsla fatlaðra, stjfrv., 419. mál, þskj. 682. --- 1. umr.
  9. Málefni innflytjenda, þáltill., 271. mál, þskj. 369. --- Fyrri umr.
  10. Almannatryggingar, frv., 266. mál, þskj. 349. --- 1. umr.
  11. Hvíldarheimili fyrir geðsjúk börn, þáltill., 263. mál, þskj. 334. --- Fyrri umr.
  12. Smásala á tóbaki, þáltill., 368. mál, þskj. 624. --- Fyrri umr.
  13. Rásir fyrir búfénað til að koma í veg fyrir slys, þáltill., 352. mál, þskj. 605. --- Fyrri umr.
  14. Verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóðir, stjfrv., 420. mál, þskj. 683. --- 1. umr.
  15. Húsgöngu- og fjarsölusamningar, stjfrv., 421. mál, þskj. 684. --- 1. umr.
  16. Vátryggingarsamningar, frv., 427. mál, þskj. 692. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Ummæli forsætisráðherra í umræðu um starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka (athugasemdir um störf þingsins).