Dagskrá 125. þingi, 83. fundi, boðaður 2000-03-21 13:30, gert 22 8:46
[<-][->]

83. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 21. mars 2000

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 460. mál, þskj. 738. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Stjórn fiskveiða, frv., 429. mál, þskj. 697. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar, þáltill., 338. mál, þskj. 591. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  4. Fullgilding samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna, stjtill., 206. mál, þskj. 240, nál. 784. --- Síðari umr.
  5. Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, stjfrv., 236. mál, þskj. 288, nál. 786, brtt. 787. --- 2. umr.
  6. Þátttaka Íslands í Schengen-samstarfinu, stjfrv., 237. mál, þskj. 289, nál. 788, brtt. 790. --- 2. umr.
  7. Bráðabirgðasamningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Frelsissamtaka Palestínu (PLO), stjtill., 257. mál, þskj. 324, nál. 785. --- Síðari umr.
  8. Fjármálaeftirlit, stjfrv., 199. mál, þskj. 232, nál. 774, brtt. 775. --- 2. umr.
  9. Kjarasamningar opinberra starfsmanna, stjfrv., 225. mál, þskj. 268, nál. 789. --- 2. umr.
  10. Vaxtalög, frv., 491. mál, þskj. 773. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  11. Landsvirkjun, stjfrv., 198. mál, þskj. 231, nál. 727. --- 2. umr.
  12. Ábúðarlög, stjfrv., 239. mál, þskj. 291, nál. 721, brtt. 722 og 723. --- 2. umr.
  13. Erfðafjárskattur, stjfrv., 360. mál, þskj. 614, nál. 769. --- 2. umr.
  14. Verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóðir, stjfrv., 420. mál, þskj. 683. --- 1. umr.
  15. Húsgöngu- og fjarsölusamningar, stjfrv., 421. mál, þskj. 684. --- 1. umr.
  16. Samkeppnislög, stjfrv., 488. mál, þskj. 770. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  17. Viðskiptabankar og sparisjóðir, stjfrv., 489. mál, þskj. 771. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  18. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, frv., 146. mál, þskj. 167. --- 1. umr.
  19. Vátryggingarsamningar, frv., 427. mál, þskj. 692. --- 1. umr.
  20. Jöfnunargjald vegna alþjónustu árið 2000, stjfrv., 468. mál, þskj. 747. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Svar við fyrirspurn (athugasemdir um störf þingsins).
  3. Afbrigði um dagskrármál.