Fundargerð 125. þingi, 13. fundi, boðaður 1999-10-20 13:30, stóð 13:30:02 til 15:57:38 gert 20 16:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

13. FUNDUR

miðvikudaginn 20. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Lagt fram á lestrarsal:

[13:30]

Útbýting þingskjals:


Tilkynning um dagskrá.

[13:30]

Forseti tilkynnti að um kl. 3 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 3. þm. Suðurl.


Könnun á starfsskilyrðum stjórnvalda.

Fsp. JóhS, 44. mál. --- Þskj. 44.

[13:30]

Umræðu lokið.


Breyting á verkaskiptingu innan Stjórnarráðsins.

Fsp. KolH, 54. mál. --- Þskj. 54.

[13:37]

Umræðu lokið.


Breytt rekstrarform Ríkisútvarpsins.

Fsp. KPál, 26. mál. --- Þskj. 26.

[13:45]

Umræðu lokið.


Endurskoðun laga um mat á umhverfisáhrifum.

Fsp. KolH, 34. mál. --- Þskj. 34.

[14:02]

Umræðu lokið.


Útsendingar sjónvarpsins.

Fsp. EKG, 43. mál. --- Þskj. 43.

[14:13]

Umræðu lokið.

[14:31]

Útbýting þingskjala:


Starfsemi kjarnorkuendurvinnslustöðvanna í Dounreay og Sellafield.

Fsp. KolH, 39. mál. --- Þskj. 39.

[14:31]

Umræðu lokið.


Gerð vega og vegslóða í óbyggðum.

Fsp. KolH, 53. mál. --- Þskj. 53.

[14:45]

Umræðu lokið.


Umræður utan dagskrár.

Fréttir um geymslu kjarnorkuvopna á Íslandi.

[14:57]

Málshefjandi var Margrét Frímannsdóttir.


Um fundarstjórn.

Að bera af sér sakir.

[15:31]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Stefnumótun í málefnum langsjúkra barna.

Fsp. JóhS, 46. mál. --- Þskj. 46.

[15:33]

[15:36]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.


Miðstöð sjúkraflugs á Akureyri.

Fsp. SJS, 92. mál. --- Þskj. 93.

[15:47]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 10.--14. mál.

Fundi slitið kl. 15:57.

---------------