Fundargerð 125. þingi, 16. fundi, boðaður 1999-11-01 15:00, stóð 15:00:01 til 17:46:42 gert 2 8:18
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

16. FUNDUR

mánudaginn 1. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Varamenn taka þingsæti.

Forseti las bréf þess efnis að Mörður Árnason tæki sæti Guðrúnar Ögmundsdóttur, 11. þm. Reykv.; Árni Gunnarsson tæki sæti Páls Péturssonar, 1. þm. Norðurl. v.; Gunnar Ólafsson tæki sæti Þuríðar Backman, 5. þm. Austurl.; Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson tæki sæti Katrínar Feldsted, 14. þm. Reykv.; Páll Magnússon tæki sæti Sivjar Friðleifsdóttur, 7. þm. Reykn. og Björgvin G. Sigurðsson tæki sæti Margrétar Frímannsdóttur, 3. þm. Suðurl.

[15:01]


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.

[15:07]


Byggðakvóti.

[15:07]

Spyrjandi var Svanfríður Jónasdóttir.


Umboð nefndar um einkavæðingu.

[15:13]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Tæknibúnaður lögreglunnar á landsbyggðinni.

[15:20]

Spyrjandi var Ísólfur Gylfi Pálmason.


Umgengni barna við báða foreldra.

[15:25]

Spyrjandi var Ásta R. Jóhannsdóttir.


Notkun nagladekkja.

[15:32]

Spyrjandi var Hjálmar Árnason.


Útboð á rekstri grunnskóla í Hafnarfirði.

[15:38]

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.


Afnám verðtryggingar fjárskuldbindinga, frh. 1. umr.

Frv. GE, 15. mál. --- Þskj. 15.

[15:43]


Samkeppnislög, frh. 1. umr.

Frv. LB o.fl., 90. mál (bannregla, markaðsráðandi staða, frestir o.fl.). --- Þskj. 90.

[15:45]


Eftirlit með fjármálastarfsemi, frh. 1. umr.

Frv. MF o.fl., 98. mál (stjórnsýsluleg staða, valdheimildir, o.fl.). --- Þskj. 99.

[15:45]


Stjórnarskipunarlög, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 59. mál (þjóðaratkvæðagreiðsla). --- Þskj. 59.

[15:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Heildarstefnumótun í málefnum barna og unglinga, fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 63. mál. --- Þskj. 63.

[16:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 71. mál (breytingar á bótagreiðslum). --- Þskj. 71.

[17:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni innflytjenda á Íslandi, fyrri umr.

Þáltill. ÖJ, 91. mál. --- Þskj. 91.

[17:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 9.--10. mál.

Fundi slitið kl. 17:46.

---------------