Fundargerð 125. þingi, 23. fundi, boðaður 1999-11-11 10:30, stóð 10:30:04 til 17:19:53 gert 11 17:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

23. FUNDUR

fimmtudaginn 11. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjals:


Athugasemdir um störf þingsins.

Frumvörp um fjarskiptamál.

[10:31]

Málshefjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.


Tilkynning um dagskrá.

[10:52]

Forseti tilkynnti að um kl. hálftvö færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 6. þm. Norðurl. e.


Um fundarstjórn.

Frumvörp um fjarskiptamál og úrskurður forseta.

[10:52]

Málshefjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.


Fjarskipti, 1. umr.

Stjfrv., 122. mál (heildarlög). --- Þskj. 143.

[10:54]

[12:05]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:58]

[13:29]

Útbýting þingskjala:


Lágmarkslaun, frh. 1. umr.

Frv. GE o.fl., 94. mál. --- Þskj. 95.

[13:30]


Umferðarlög, frh. 1. umr.

Frv. GE, 95. mál (ökuhraði). --- Þskj. 96.

[13:32]


Þróunarsjóður sjávarútvegsins, frh. 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 102. mál (varðveisla skipa). --- Þskj. 104.

[13:33]


Kosningar til Alþingis, frh. 1. umr.

Frv. EKG o.fl., 123. mál (atkvæðagreiðsla í heimahúsi). --- Þskj. 154.

[13:33]


Afnám gjalds á menn utan trúfélaga, frh. 1. umr.

Frv. MÁ, 134. mál. --- Þskj. 155.

[13:34]


Umræður utan dagskrár.

Horfur í orkuframleiðslu í vetur.

[13:35]

Málshefjandi var Árni Steinar Jóhannsson.


Fjarskipti, frh. 1. umr.

Stjfrv., 122. mál (heildarlög). --- Þskj. 143.

[14:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rekstur almenningssamgöngukerfis í Eyjafirði, fyrri umr.

Þáltill. ÁSJ, 103. mál. --- Þskj. 107.

[14:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aukinn réttur foreldra vegna veikinda barna, fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 115. mál. --- Þskj. 125.

[15:23]

[15:38]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Happdrætti Háskóla Íslands, 1. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 147. mál (happdrættisvélar). --- Þskj. 168.

og

Söfnunarkassar, 1. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 148. mál (brottfall laga). --- Þskj. 169.

[16:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úttekt á stöðu safna á landsbyggðinni, fyrri umr.

Þáltill. GÓ o.fl., 159. mál. --- Þskj. 180.

[17:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 17:19.

---------------