Fundargerð 125. þingi, 34. fundi, boðaður 1999-12-02 10:30, stóð 10:29:51 til 15:29:41 gert 2 15:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

34. FUNDUR

fimmtudaginn 2. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

Forseti las bréf þess efnis að Gunnar Ingi Gunnarsson tæki sæti Sverris Hermannssonar, 18. þm. Reykv.

[10:30]


Athugasemdir um störf þingsins.

Vinna umhvn. við skýrslu Landsvirkjunar og yfirlýsing Norsk Hydro.

[10:31]

Málshefjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Byggðastofnun, 1. umr.

Stjfrv., 224. mál (heildarlög). --- Þskj. 267.

[10:52]

Umræðu frestað.

[12:11]

Útbýting þingskjala:


Seðlabanki Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 214. mál (breyting ýmissa laga, yfirstjórn). --- Þskj. 253.

[12:11]

Umræðu frestað.


Jarðalög, 1. umr.

Stjfrv., 227. mál(lögræðisaldur). --- Þskj. 272.

[12:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[12:36]

Útbýting þingskjals:


Meðferð einkamála, 2. umr.

Stjfrv., 64. mál (EES-reglur, málskostnaðartrygging). --- Þskj. 64, nál. 279.

[12:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vöruhappdrætti SÍBS, 2. umr.

Stjfrv., 65. mál (gildistími). --- Þskj. 65, nál. 280, brtt. 281.

[12:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framkvæmdarvald ríkisins í héraði, 2. umr.

Stjfrv., 66. mál (Fjarðabyggð, Kjalarneshreppur). --- Þskj. 66, nál. 254.

[12:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 12:42]


Seðlabanki Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 214. mál (breyting ýmissa laga, yfirstjórn). --- Þskj. 253.

[13:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum, 1. umr.

Stjfrv., 228. mál (gjald fyrir veiðikort). --- Þskj. 273.

[14:24]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[14:54]

Útbýting þingskjals:


Svæðisskipulag fyrir suðvesturhluta landsins, fyrri umr.

Þáltill. HGJ o.fl., 183. mál. --- Þskj. 213.

[14:54]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni ungs fólks á sviði jafnréttismála, fyrri umr.

Þáltill. HGJ o.fl., 184. mál. --- Þskj. 214.

[15:22]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 15:29.

---------------