Dagskrá 126. þingi, 13. fundi, boðaður 2000-10-18 23:59, gert 20 11:41
[<-][->]

13. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 18. okt. 2000

að loknum 12. fundi.

---------

    • Til dómsmálaráðherra:
  1. Skipun hæstaréttardómara, fsp. JóhS, 32. mál, þskj. 32.
  2. Umferðaröryggisáætlun og umferðaröryggismál, fsp. SJS, 39. mál, þskj. 39.
  3. Hlutverk ríkislögreglustjóra, fsp. LB, 86. mál, þskj. 86.
  4. Fangelsismál, fsp. GÖ, 99. mál, þskj. 99.
    • Til landbúnaðarráðherra:
  5. Fjárveitingar til mennta- og þróunarstofnana landbúnaðarins, fsp. JB, 94. mál, þskj. 94.
    • Til fjármálaráðherra:
  6. Skattlagning söluhagnaðar af hlutabréfum, fsp. ÖJ, 36. mál, þskj. 36.
    • Til sjávarútvegsráðherra:
  7. Atvinnumöguleikar kvenna í fiskvinnslu, fsp. SvanJ og ÞSveinb, 64. mál, þskj. 64.
  8. Hrefnuveiðar, fsp. SvanJ, 65. mál, þskj. 65.
    • Til umhverfisráðherra:
  9. Stofnun þjóðgarðs á Snæfellsnesi, fsp. MS, 89. mál, þskj. 89.