Dagskrá 126. þingi, 77. fundi, boðaður 2001-02-27 13:30, gert 28 8:5
[<-][->]

77. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 27. febr. 2001

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Kristnihátíðarsjóður, frv., 376. mál, þskj. 595. --- 2. umr.
  2. Eftirlit með útlendingum, stjfrv., 284. mál, þskj. 313, nál. 752. --- 2. umr.
  3. Framkvæmd Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn, stjfrv., 391. mál, þskj. 641. --- 1. umr.
  4. Hjúskaparlög, stjfrv., 410. mál, þskj. 665. --- 1. umr.
  5. Framsal sakamanna, stjfrv., 453. mál, þskj. 724. --- 1. umr.
  6. Rannsóknir í þágu atvinnuveganna, stjfrv., 414. mál, þskj. 674. --- 1. umr.
  7. Stjórnarskipunarlög, frv., 133. mál, þskj. 133. --- 1. umr.
  8. Sveitarstjórnarlög, frv., 146. mál, þskj. 146. --- 1. umr.
  9. Þingsköp Alþingis, frv., 147. mál, þskj. 147. --- 1. umr.
  10. Hlutafélög, frv., 148. mál, þskj. 148. --- 1. umr.
  11. Umferðarlög, frv., 157. mál, þskj. 157. --- 1. umr.
  12. Greiðslur hlunninda og bifreiðastyrkja í ríkiskerfinu, þáltill., 158. mál, þskj. 160. --- Fyrri umr.
  13. Sinubrennur og meðferð elds á víðavangi, frv., 178. mál, þskj. 186. --- 1. umr.
  14. Ráðuneyti lífeyris, almannatrygginga og vinnumarkaðsmála, þáltill., 179. mál, þskj. 187. --- Fyrri umr.
  15. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 181. mál, þskj. 190. --- 1. umr.
  16. Þingsköp Alþingis, frv., 192. mál, þskj. 201. --- 1. umr.
  17. Húsaleigubætur, frv., 195. mál, þskj. 205. --- 1. umr.
  18. Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, þáltill., 198. mál, þskj. 208. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning.
  2. Athugasemdir (athugasemdir um störf þingsins).
  3. Viðvera ráðherra og stjórnarþingmanna (um fundarstjórn).
  4. Staða fíkniefnalögreglunnar með tilliti til fjárveitinga (umræður utan dagskrár).