Dagskrá 126. þingi, 82. fundi, boðaður 2001-03-06 13:30, gert 7 8:13
[<-][->]

82. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 6. mars 2001

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 481. mál, þskj. 767. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Umgengni um nytjastofna sjávar, stjfrv., 504. mál, þskj. 791. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 120. mál, þskj. 807. --- 3. umr.
  4. Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis, stjfrv., 175. mál, þskj. 808. --- 3. umr.
  5. Eftirlit með útlendingum, stjfrv., 284. mál, þskj. 313. --- 3. umr.
  6. Kísilgúrverksmiðja við Mývatn, stjfrv., 510. mál, þskj. 800. --- 1. umr.
  7. Stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða, stjfrv., 480. mál, þskj. 766. --- 1. umr.
  8. Hönnunarréttur, stjfrv., 505. mál, þskj. 792. --- 1. umr.
  9. Sjálfbær orkustefna, þáltill., 274. mál, þskj. 302. --- Fyrri umr.
  10. Sinubrennur og meðferð elds á víðavangi, frv., 178. mál, þskj. 186. --- 1. umr.
  11. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 181. mál, þskj. 190. --- 1. umr.
  12. Húsaleigubætur, frv., 195. mál, þskj. 205. --- 1. umr.
  13. Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, þáltill., 198. mál, þskj. 208. --- Fyrri umr.