Dagskrá 127. þingi, 29. fundi, boðaður 2001-11-14 23:59, gert 14 18:31
[<-][->]

29. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 14. nóv. 2001

að loknum 28. fundi.

---------

    • Til forsætisráðherra:
  1. Matvælaeftirlit, fsp. SJóh, 152. mál, þskj. 152.
    • Til umhverfisráðherra:
  2. Skógræktarmál og Bernarsamningurinn, fsp. ÞSveinb, 109. mál, þskj. 109.
    • Til samgönguráðherra:
  3. Farþegaflutningar til og frá Íslandi, fsp. KF, 181. mál, þskj. 184.
  4. Lagning ljósleiðara, fsp. SvanJ, 249. mál, þskj. 285.
    • Til sjávarútvegsráðherra:
  5. Verðmæti steinbítskvóta, fsp. SvanJ, 213. mál, þskj. 238.
    • Til menntamálaráðherra:
  6. Nýir framhaldsskólar, fsp. JB, 245. mál, þskj. 279.
  7. Iðnnám á landsbyggðinni, fsp. ÖJ, 267. mál, þskj. 312.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  8. Fjárveitingar til heilbrigðisþjónustu, fsp. ÁRÁ, 222. mál, þskj. 247.
  9. Offituvandi, fsp. SoG, 257. mál, þskj. 296.
  10. Kúabólusetning, fsp. KF, 261. mál, þskj. 306.
    • Til fjármálaráðherra:
  11. Færsla bókhalds í erlendri mynt, fsp. GE, 224. mál, þskj. 250.
  12. Heildarlántökur erlendis, fsp. GE, 225. mál, þskj. 251.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Fyrirkomulag utandagskrárumræðu (um fundarstjórn).
  2. Brottkast afla (umræður utan dagskrár).