Dagskrá 127. þingi, 33. fundi, boðaður 2001-11-21 13:00, gert 22 8:2
[<-][->]

33. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 21. nóv. 2001

kl. 1 miðdegis.

---------

    • Til umhverfisráðherra:
  1. Áhrif framræslu votlendis á fuglalíf, fsp. ÖS, 61. mál, þskj. 61.
  2. Verndaráætlun fyrir Breiðafjörð, fsp. ÖS, 62. mál, þskj. 62.
  3. Skógræktarmál og Bernarsamningurinn, fsp. ÞSveinb, 109. mál, þskj. 109.
    • Til samgönguráðherra:
  4. Skýrsla um menningartengda ferðaþjónustu, fsp. GÁS, 205. mál, þskj. 230.
  5. Samgöngumál á Norðausturlandi, fsp. GPál, 283. mál, þskj. 341.
    • Til dómsmálaráðherra:
  6. Lögreglan í Reykjavík, fsp. GÁS, 206. mál, þskj. 231.
    • Til sjávarútvegsráðherra:
  7. Afnám kvótasetningar, fsp. SvanJ, 210. mál, þskj. 235.
  8. Verðmæti steinbítskvóta, fsp. SvanJ, 213. mál, þskj. 238.
    • Til menntamálaráðherra:
  9. Útsendingar Ríkisútvarpsins um gervitungl, fsp. GÁS, 238. mál, þskj. 265.
  10. Jöfnun námskostnaðar, fsp. DSn, 290. mál, þskj. 353.
    • Til iðnaðarráðherra:
  11. Smávirkjanir í sveitum, fsp. GPál, 284. mál, þskj. 342.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.