Dagskrá 127. þingi, 91. fundi, boðaður 2002-03-07 10:30, gert 19 16:12
[<-][->]

91. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 7. mars 2002

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Skipun rannsóknarnefndar í málefnum Landssímans og einkavæðingarnefndar, þáltill., 554. mál, þskj. 872. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  2. Póstþjónusta, stjfrv., 168. mál, þskj. 875. --- 3. umr.
  3. Loftferðir, stjfrv., 252. mál, þskj. 690, brtt. 861. --- 3. umr.
  4. Lögskráning sjómanna, stjfrv., 563. mál, þskj. 883, nál. 920. --- 2. umr.
  5. Skylduskil til safna, stjfrv., 228. mál, þskj. 254, nál. 858, brtt. 859. --- 2. umr.
  6. Bindandi álit í skattamálum, stjfrv., 316. mál, þskj. 392, nál. 869. --- 2. umr.
  7. Endurskoðendur, stjfrv., 370. mál, þskj. 566, nál. 870, brtt. 871. --- 2. umr.
  8. Kosningar til sveitarstjórna, stjfrv., 550. mál, þskj. 863. --- 1. umr.
  9. Brottfall lagaákvæða um héraðslækna o.fl., stjfrv., 564. mál, þskj. 884. --- 1. umr.
  10. Tollalög, stjfrv., 576. mál, þskj. 903. --- 1. umr.
  11. Landgræðsla, stjfrv., 584. mál, þskj. 913. --- 1. umr.
  12. Landgræðsluáætlun 2003 -- 2014, stjtill., 555. mál, þskj. 873. --- Fyrri umr.
  13. Stimpilgjald, frv., 18. mál, þskj. 18. --- 1. umr.
  14. Fjárreiður stjórnmálasamtaka og frambjóðenda, frv., 21. mál, þskj. 21. --- 1. umr.
  15. Lagaráð, frv., 35. mál, þskj. 35. --- 1. umr.
  16. Vestnorrænt samstarf og íslensk nærsvæðastefna, þáltill., 49. mál, þskj. 49. --- Frh. fyrri umr.
  17. Stefna Íslands í alþjóðasamskiptum, þáltill., 50. mál, þskj. 50. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Mótvægisaðgerðir í efnahagsmálum (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Mannabreytingar í fastanefndum og alþjóðanefndum.
  3. Tilhögun þingfundar.