Dagskrá 127. þingi, 96. fundi, boðaður 2002-03-13 13:30, gert 14 8:20
[<-][->]

96. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 13. mars 2002

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Afréttamálefni, fjallskil o.fl., stjfrv., 593. mál, þskj. 926. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Búnaðargjald, stjfrv., 600. mál, þskj. 946. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Líftækniiðnaður, stjfrv., 548. mál, þskj. 856. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, stjfrv., 605. mál, þskj. 952. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa, stjfrv., 575. mál, þskj. 902. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Dreifð eignaraðild í fjármálastofnunum (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda.
  3. Varamenn taka þingsæti.
  4. Afturköllun þingmáls.