Dagskrá 127. þingi, 95. fundi, boðaður 2002-03-12 13:30, gert 13 7:59
[<-][->]

95. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 12. mars 2002

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Stjórnsýslulög, stjfrv., 598. mál, þskj. 942. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Fjárreiður ríkisins, stjfrv., 581. mál, þskj. 910. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Tryggingagjald o.fl., stjfrv., 582. mál, þskj. 911. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Tollalög, stjfrv., 583. mál, þskj. 912. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, stjfrv., 594. mál, þskj. 936. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga, stjfrv., 595. mál, þskj. 937. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Samkeppnislög, stjfrv., 596. mál, þskj. 938. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  8. Eiturefni og hættuleg efni, stjfrv., 587. mál, þskj. 917. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  9. Lyfjalög, stjfrv., 601. mál, þskj. 947. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  10. Verslunaratvinna, stjfrv., 607. mál, þskj. 954. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  11. Afréttamálefni, fjallskil o.fl., stjfrv., 593. mál, þskj. 926. --- 1. umr.
  12. Búnaðargjald, stjfrv., 600. mál, þskj. 946. --- 1. umr.
  13. Stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins, stjfrv., 545. mál, þskj. 853. --- Frh. 1. umr.
  14. Líftækniiðnaður, stjfrv., 548. mál, þskj. 856. --- 1. umr.
  15. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, stjfrv., 605. mál, þskj. 952. --- 1. umr.
  16. Áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa, stjfrv., 575. mál, þskj. 902. --- 1. umr.
  17. Geislavarnir, stjfrv., 344. mál, þskj. 460, nál. 939, brtt. 940. --- 2. umr.
  18. Bókhald, ársreikningar og tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 347. mál, þskj. 468, nál. 907, brtt. 908. --- 2. umr.
  19. Samgönguáætlun, stjfrv., 384. mál, þskj. 625, nál. 918. --- 2. umr.
  20. Lagaákvæði er varða samgönguáætlun o.fl., stjfrv., 385. mál, þskj. 639, nál. 919. --- 2. umr.
  21. Stefna Íslands í alþjóðasamskiptum, þáltill., 50. mál, þskj. 50. --- Fyrri umr.
  22. Umfang skattsvika, skattsniðganga og dulin efnahagsstarfsemi, þáltill., 186. mál, þskj. 193. --- Fyrri umr.
  23. Vernd votlendis, þáltill., 201. mál, þskj. 215. --- Fyrri umr.
  24. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 234. mál, þskj. 261. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Ástandið á spítölunum (umræður utan dagskrár).
  4. Frumvarp um Rafmagnsveitur ríkisins (um fundarstjórn).