Fundargerð 127. þingi, 84. fundi, boðaður 2002-02-27 23:59, stóð 13:42:33 til 16:21:05 gert 28 7:57
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

84. FUNDUR

miðvikudaginn 27. febr.,

að loknum 83. fundi.

Dagskrá:


Kærur vegna læknamistaka.

Fsp. MF, 368. mál. --- Þskj. 564.

[13:43]

Umræðu lokið.


Ákvæði laga um skottulækningar.

Fsp. RG, 397. mál. --- Þskj. 654.

[13:55]

Umræðu lokið.


Vandi heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Fsp. RG, 416. mál. --- Þskj. 675.

[14:08]

Umræðu lokið.


Sjálfstætt starfandi sálfræðingar.

Fsp. ÁMöl, 467. mál. --- Þskj. 749.

[14:29]

Umræðu lokið.


Sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfarar.

Fsp. ÁMöl, 468. mál. --- Þskj. 750.

[14:41]

Umræðu lokið.

[14:59]

Útbýting þingskjala:


Tilraunaveiðar með gildrum.

Fsp. SvanJ, 401. mál. --- Þskj. 658.

[14:59]

Umræðu lokið.


Hafsbotninn við Ísland.

Fsp. KF, 436. mál. --- Þskj. 703.

[15:09]

Umræðu lokið.


Útræðisréttur strandjarða.

Fsp. ÁSJ og JB, 486. mál. --- Þskj. 770.

[15:21]

Umræðu lokið.


Grænmeti og kjöt.

Fsp. ÞBack, 497. mál. --- Þskj. 787.

[15:34]

Umræðu lokið.


Meðferð við vímuvanda fanga.

Fsp. KF, 434. mál. --- Þskj. 701.

[15:51]

Umræðu lokið.


Innkaup Ríkisspítala.

Fsp. LB, 541. mál. --- Þskj. 846.

[16:07]

Umræðu lokið.


Skipan matvælaeftirlits.

Fsp. MF, 514. mál. --- Þskj. 812.

[16:08]

Umræðu lokið.

[16:20]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4., 7.--10., 14.--15. og 20. mál.

Fundi slitið kl. 16:21.

---------------