Dagskrá 128. þingi, 82. fundi, boðaður 2003-02-19 13:30, gert 4 13:22
[<-][->]

82. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 19. febr. 2003

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 601. mál, þskj. 962. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., stjfrv., 610. mál, þskj. 973. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Tollalög, stjfrv., 611. mál, þskj. 974. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Aukinn tollkvóti hreindýrakjöts, þáltill., 250. mál, þskj. 254. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  5. Fjárhagslegt sjálfstæði þjóðgarðsins í Skaftafelli, þáltill., 256. mál, þskj. 266. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  6. Rannsóknir í þágu atvinnuveganna, frv., 325. mál, þskj. 353. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Breytt hlutföll aldurshópa eftir árið 2010, þáltill., 397. mál, þskj. 470. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  8. Framboð á leiguhúsnæði, þáltill., 512. mál, þskj. 850. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  9. Reynslulausn, þáltill., 517. mál, þskj. 857. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  10. Aðgangur landsmanna að GSM-farsímakerfinu, þáltill., 546. mál, þskj. 893. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  11. Milliliðalaust lýðræði, þáltill., 577. mál, þskj. 931. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  12. Innflutningur dýra, frv., 249. mál, þskj. 253. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  13. Stofnun og rekstur tónminjasafns á Stokkseyri, þáltill., 608. mál, þskj. 971. --- Fyrri umr.