Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 563. máls.
128. löggjafarþing 2002–2003.
Þskj. 911  —  563. mál.




Tillaga til þingsályktunar



um fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin 2003–2006.

(Lögð fyrir Alþingi á 128. löggjafarþingi 2002–2003.)



    Alþingi ályktar, sbr. lög um samgönguáætlun, nr. 71/2002, að á árunum 2003–2006 skuli unnið að samgöngumálum í samræmi við eftirfarandi áætlun:

1. ALMENN SAMGÖNGUVERKEFNI
    Unnið skal að rannsóknar-, úttektar- og stefnumótunarverkefnum í samgöngumálum í samræmi við stefnumótun í samgönguáætlun fyrir árin 2003–2014 (tólf ára áætlun). Á árunum 2003–2006 verði unnið að verkefnum sem falla undir öll fjögur meginmarkmið samgönguáætlunar, m.a. eftirfarandi:

1.1 Markmið um greiðari samgöngur.
Verkefni:
     a.      Farið yfir tilhögun og fjármögnun almenningssamgangna í þéttbýli í samráði við sveitarfélög og fjármálaráðuneyti.
     b.      Endurbætt stýring umferðarflæðis á höfuðborgarsvæðinu í samráði við sveitarfélögin.
     c.      Unnið verði að rannsóknum og þróun á viðmiðum og líkönum til þess að meta samgöngukerfið og árangur af samgönguáætlun.
     d.      Tryggt verði að Ísland hafi fullan aðgang að gervihnattakerfum sem komið verður upp til staðsetningar á sjó, landi og í lofti, svo sem GPS, EGNOS og Galileo.

1.2 Markmið um hagkvæmni í uppbyggingu og rekstri samgangna.
Verkefni:
     a.      Endurskoðuð tilhögun rekstrar hjá samgöngustofnunum með aukna hagræðingu og skilvirkni að leiðarljósi.
     b.      Unnin úttekt og settar fram tillögur um hvernig megi nýta markaðsöflin við fjármögnun, uppbyggingu og rekstur samgangna frekar en nú er gert.
     c.      Skoðuð gjaldtaka af samgöngum með tilliti til jafnræðis samgöngugreina og notenda samgangna.
     d.      Unnið verði að því að taka upp eignastjórnunarkerfi og nýta kosti þess þar sem hagkvæmt þykir.

1.3 Markmið um umhverfislega sjálfbærar samgöngur.
Verkefni:
     a.      Efldar verði hvers konar rannsóknir sem stuðla að umhverfisvænni samgöngum.
     b.      Farið yfir skattlagningu á eignarhaldi og notkun flugvéla, skipa og bifreiða með tilliti til umhverfisáhrifa þeirra í samráði við fjármálaráðuneytið.
     c.      Skilgreind verði líffræðilega mikilvæg hafsvæði og settar reglur um siglingar þar í samráði við umhverfisráðuneytið.
     d.      Leitað verði leiða til þess að farga skipum sem komin eru úr notkun.

1.4 Markmið um öryggi í samgöngum.
Verkefni:
     a.      Efldar verði hvers konar rannsóknir sem stuðlað geta að auknu öryggi í samgöngum.
     b.      Stuðlað að ábyrgri hegðun í umferð á vegum og götum með aukinni fræðslu, áróðri og eftirliti.
     c.      Unnið verði að rannsóknum sem stuðla að minni hættu á að skipum hvolfi og þær tengdar upplýsingum um veður og sjólag.
     d.      Eflt verði upplýsingastreymi um hvers konar atvik og atburði í almennum flugsamgöngum til að stuðla að auknu flugöryggi.

2. FLUGMÁLAÁÆTLUN
2.1     Fjármál.
Verðlag fjárlaga 2003, millj. kr. 2003 2004 2005 2006 Samtals
Tekjur og framlög
Markaðar tekjur
    Flugvallagjald 607 ,0 607,0 639,0 670,0 2.523,0
    Afgreiðslugjald 16 ,6 16,6 16,6 16,6 66,4
Framlög úr ríkissjóði 1.127,7 892,5 896,4 900,2 3.816,8
Ríkistekjur 151,2 151,2 151,2 151,2 604,8
Sértekjur
    Tekjur vegna alþjóðaflugþjónustu 1.377 ,6 1.445,1 1.500,0 1.554,0 5.876,7
    Aðrar sértekjur 457 ,5 457,5 457,5 457,5 1.830,0
Tekjur og framlög alls: 3.737,6 3.569,9 3.660,7 3.749,5 14.717,7
Viðskiptahreyfingar
    Lántökur 0 ,0 0,0 0,0 0,0 0,0
    Afborganir lána 0 ,0 -113,0 -113,0 -113,0 -339,0
Viðskiptahreyfingar alls: 0,0 -113,0 -113,0 -113,0 -339,0
Til ráðstöfunar alls: 3.737,6 3.456,9 3.547,7 3.636,5 14.378,7
Gjöld
Rekstur og þjónusta
    Yfirstjórn 266 ,6 266,6 266,6 266,6 1.066,4
    Flugvalla- og leiðsöguþjónusta 856 ,4 856,4 856,4 856,4 3.425,6
    Flugumferðarþjónusta innan lands 248 ,5 248,5 248,5 248,5 994,0
    Framlag Íslands vegna samnings um alþjóðaflugþjónustu 97 ,5 102,3 106,2 110,0 416,0
    Alþjóðaflugþjónusta 1.377 ,6 1.445,1 1.500,0 1.554,0 5.876,7
    Eftirlit og öryggismál 145 ,0 145,0 145,0 145,0 580,0
    Rannsóknir 12 ,0 5,0 18,0 18,0 53,0
    Minjar og saga 5 ,0 5,0 5,0 5,0 20,0
Rekstrargjöld alls: 3.008,6 3.073,9 3.145,7 3.203,5 12.431,7
Viðhald og styrkir
    Viðhaldssjóðir 143 ,0 134,0 124,0 136,0 537,0
Viðhald og styrkir alls: 143,0 134,0 124,0 136,0 537,0
Stofnkostnaður
    Flugvellir í grunnneti 353 ,0 218,0 242,0 258,0 1.071,0
    Áður framkvæmt/afborganir 0 ,0 -113,0 -113,0 -113,0 -339,0
    Áætlunarflugvellir utan grunnnets 0 ,0 0,0 5,0 0,0 5,0
    Aðrir flugvellir utan grunnnets 73 ,0 68,0 73,0 63,0 277,0
    Önnur mannvirki, búnaður og verkefni 160 ,0 76,0 71,0 89,0 396,0
Stofnkostnaður alls: 586,0 249,0 278,0 297,0 1.410,0
Gjöld alls: 3.737,6 3.456,9 3.547,7 3.636,5 14.378,7

2.2 Sundurliðun einstakra gjaldaliða.
2.2.1 Viðhald.
2003 2004 2005 2006
millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr.
Yfirborð brauta og hlaða 57,0 48,0 50,0 50,0
Byggingar og búnaður 9,0 9,0 7,0 8,0
Ýmis verk vegna flugleiðsögu og tæknibúnaðar 7,0 7,0 7,0 8,0
Tækjasjóður 70,0 70,0 60,0 70,0
143,0 134,0 124,0 136,0

2.2.2 Stofnkostnaður.
2.2.2.1 Grunnnet.

2003 2004 2005 2006
Flokkur Staður – verkefnaflokkur millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr.
I Reykjavíkurflugvöllur
1. Flugbrautir og hlöð 89,5 0,0 0,0 0,0
2. Byggingar 141,0 0,0 5,0 0,0
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður 22,0 36,0 13,0 19,0
Samtals 252,5 36,0 18,0 19,0
I Akureyrarflugvöllur
1. Flugbrautir og hlöð 0,0 0,0 8,0 16,0
2. Byggingar 46,0 25,0 0,0 0,0
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður 9,0 8,0 46,0 8,0
Samtals
55,0 33,0 54,0 24,0
I Egilsstaðaflugvöllur
2. Byggingar 8,5 2,5 0,0 0,0
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður 0,0 0,0 0,0 20,0
Samtals
8,5 2,5 0,0 20,0
II Vestmannaeyjaflugvöllur/Bakki
1. Flugbrautir og hlöð 0,0 0,0 8,0 12,0
2. Byggingar 0,0 20,5 5,0 0,0
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður 20,0 0,0 0,0 30,0
Samtals
20,0 20,5 13,0 42,0
II Ísafjarðarflugvöllur/Þingeyri
1. Flugbrautir og hlöð 2,5 13,0 14,0 0,0
2. Byggingar 14,5 0,0 0,0 0,0
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður 0,0 0,0 30,0 15,0
Samtals
17,0 13,0 44,0 15,0
II Hornafjarðarflugvöllur
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður 0,0 0,0 0,0 5,0
Samtals
0,0 0,0 0,0 5,0
II Bíldudalur
2. Byggingar 0,0 0,0 0,0 20,0
Samtals
0,0 0,0 0,0 20,0
Samtals vellir í grunnneti
353,0 105,0 129,0 145,0

2.2.2.2 Áætlunarvellir utan grunnnets.
2003 2004 2005 2006
Flokkur Staður – verkefnaflokkur millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr.
III Gjögurflugvöllur
3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður 0,0 0,0 5,0 0,0
Samtals 0,0 0,0 5,0 0,0
Samtals áætlunarvellir utan grunnnets 0,0 0,0 5,0 0,0

2.2.2.3 Aðrir flugvellir.
2003 2004 2005 2006
Flokkur Staður – verkefnaflokkur millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr.
IV, V 2. Byggingar 0,0 3,0 0,0 0,0
og VI Æfingaflugvöllur 73,0 65,0 73,0 63,0
Samtals aðrir flugvellir 73,0 68,0 73,0 63,0

2.2.2.4 Önnur mannvirki, búnaður og verkefni.
2003 2004 2005 2006
millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr.
Flugstjórnarmiðstöð 10,0 5,0 15,0 15,0
Leiðarflug 8,0 0,0 0,0 0,0
GPS/AIS/upplýsingaþjónusta 15,0 15,0 12,0 12,0
Flugprófunarbúnaður 0,0 0,0 0,0 17,0
Veðurupplýsingakerfi 10,0 7,0 3,0 3,0
Flugvernd og öryggismál 44,0 11,0 3,0 4,0
Til leiðréttinga og brýnna verkefna 8,0 20,0 20,0 20,0
Önnur verkefni 47,0 0,0 0,0 0,0
Stjórnunarkostnaður 18,0 18,0 18,0 18,0
160,0 76,0 71,0 89,0

2.3 Flokkun flugvalla.
2.3.1 Flugvellir í grunnneti.
    Eftirfarandi áætlunarflugvellir eru í grunnneti: Reykjavíkur-, Akureyrar-, Egilsstaða-, Vestmannaeyja/Bakka-, Ísafjarðar/Þingeyrar-, Hornafjarðar-, Sauðárkróks-, Grímseyjar-, Bíldudals- og Þórshafnarflugvöllur.

2.3.2 Áætlunarflugvellir utan grunnnets.
    Eftirfarandi eru áætlunarflugvellir utan grunnnets: Vopnafjarðar- og Gjögurflugvöllur.

2.3.3 Aðrir flugvellir utan grunnnets.
    Eftirfarandi eru aðrir flugvellir utan grunnnets: Húsavíkur-, Kópaskers-, Norðfjarðar-, Patreksfjarðar-, Raufarhafnar-, Reykjahlíðar-, Rifs-, Siglufjarðar-, Blönduóss-, Flúða-, Hellu-, Húsafells-, Sandskeiðs-, Selfoss-, Stóra-Kropps- og Stykkishólmsflugvöllur.
    Aðrir lendingarstaðir eru: Arngerðareyri, Álftaver, Breiðdalsvík, Borgarnes, Dagverðará, Fagurhólsmýri, Fáskrúðsfjörður, Geysir, Grímsstaðir, Borgarfjörður eystri, Búðardalur, Djúpivogur, Grundarfjörður, Gunnarsholt, Herðubreiðarlindir, Hólmavík, Króksstaðamelar, Hveravellir, Ingjaldssandur, Kaldármelar, Kerlingarfjöll, Kirkjubæjarklaustur, Melgerðismelar, Nýidalur, Reykhólar, Reykjanes, Skálavatn, Skógasandur, Sprengisandur, Vík og Þórsmörk.

3. SIGLINGAMÁLAÁÆTLUN
3.1 Fjármál.
Verðlag fjárlaga 2003, millj. kr. 2003 2004 2005 2006 Samtals
Tekjur og framlög
Markaðar tekjur
    Skipagjald 63 ,9 63,9 63,9 63,9 256
    Vitagjald 103 ,5 105,1 106,6 108,2 423
    Sérstakt vörugjald til Hafnabótasjóðs 213 ,2 216,4 219,6 222,9 872
Markaðar tekjur alls: 380,6 385,4 390,2 395,1 1.551
Framlög úr ríkissjóði 1.573,5 1.755,2 1.769,7 1.509,7 6.609
Aðrar ríkistekjur
    Vottorð 1 ,3 1,3 1,3 1,3 5
Aðrar ríkistekjur alls: 1,3 1,3 1,3 1,3 5
Sértekjur 124,5 124,5 124,5 124,5 498
Tekjur og framlög alls: 2.079,9 2.266,4 2.285,7 2.030,6 8.663
Viðskiptahreyfingar
    Skuldbinding ríkissjóðs við hafnarsjóði -120 ,1 -65,9 0,0 0,0 -186
    Lántökur 0 ,0 0,0 0,0 0,0 0
Viðskiptahreyfingar alls: -120,1 -65,9 0,0 0,0 -186
Til ráðstöfunar alls: 1.959,8 2.200,5 2.285,7 2.030,6 8.477
Gjöld
Rekstur og þjónusta
    Yfirstjórn 186 ,1 195,2 198,4 201,7 781
    Vitar og leiðsögukerfi 105 ,0 106,6 108,2 109,8 430
    Skipaskoðun 115 ,0 115,0 115,0 115,0 460
    Vaktstöð siglinga 158 ,1 182,2 182,2 182,2 705
    Áætlun um öryggi sjófarenda 15 ,0 20,0 20,0 20,0 75
    Þjónustusamningur um öryggismál 133 ,4 109,3 109,3 109,3 461
    Hafnir, líkantilraunir og grunnkort 17 ,5 20,0 20,0 20,0 78
    Rannsóknir og þróun 40 ,0 50,0 50,0 50,0 190
    Minjar og saga 5 ,0 15,0 20,0 20,0 60
Rekstrargjöld alls: 775,1 813,3 823,1 828,0 3.240
Stofnkostnaður
    Tæki og búnaður 20 ,7 20,7 25,0 25,0 91
    Vitar og leiðsögukerfi 11 ,5 11,5 20,0 20,0 63
    Hafnir í grunnneti, ríkisstyrktar 1.116 ,1 1.268,4 1.163,9 909,4 4.458
    Áður framkvæmt/afborganir -120 ,1 -65,9 0,0 0,0 -186
    Hafnir utan grunnnets, ríkisstyrktar 52 ,5 39,9 99,1 93,8 285
    Lendingarbætur 3 ,8 3,8 5,0 5,0 18
    Ferjubryggjur 6 ,5 6,5 8,0 8,0 29
    Sjóvarnargarðar 77 ,1 85,7 111,6 111,4 386
    Hafnabótasjóður, framlag 16 ,6 16,6 30,0 30,0 93
Stofnkostnaður alls: 1.184,7 1.387,2 1.462,6 1.202,6 5.237
Gjöld alls: 1.959,8 2.200,5 2.285,7 2.030,6 8.477

3.2 Sundurliðun einstakra gjaldaliða.
3.2.1 Rekstrargjöld.

Tafla 3-1. Útgjöld til langtímaáætlunar um öryggismál sjófarenda.
Verkefni 2003 2004 2005 2006
millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr.
Menntun og þjálfun sjómanna verði efld með ýmsum hætti 1,5 3,0 3,0 3,0
Átak í öryggismálum farþegaskipa og farþegabáta 1,0 2,5 3,0 3,5
Átaksverkefni í fræðslu og áróðri 3,0 4,0 4,0 4,0
Gerð fræðsluefnis og leiðbeininga 4,5 3,0 3,0 3,0
Söfnun og miðlun upplýsinga milli sjómanna og aðila í landi 1,0 0,5 0,5 0,5
Úrbætur í stöðugleikamálum skipa og báta 1,0 1,0 1,0 1,0
Verkefni tengd innleiðingu öryggis- og gæðastjórnunarkerfa 0,7 0,5 0,5 0,5
Kynning á lögum og reglum um öryggisatriði og aukið eftirlit 0,5 0,5 0,5 0,5
Rannsóknir, úttektir á sviði öryggismála og öryggismál almennt 1,8 5,0 4,5 4,0
Samtals 15,0 20,0 20,0 20,0

3.2.2 Stofnkostnaður.
3.2.2.1 Hafnir í grunnneti, ríkisstyrktar.

Tafla 3-2. Fjárveitingar til hafna í grunnneti, nýframkvæmdir.
Kjördæmi 2003 2004 2005 2006 Samtals
    Hafnir/hafnasamlög millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr.
Norðvesturkjördæmi
    Akranes 68 ,1 36,2 3,0 23,7 131,0
    Snæfellsbær (Rif, Ólafsvík) 53 ,1 32,0 26,4 36,7 148,2
    Grundarfjörður 7 ,2 6,0 4,5 17,7
    Stykkishólmur 9 ,9 10,5 1,6 22,0
    Vesturbyggð (Patreksfjörður) 42,7 25,8 74,4 142,9
    Ísafjarðarbær (Ísafjörður) 51 ,4 29,9 48,1 73,0 202,4
    Bolungarvík 15 ,4 27,0 34,8 19,9 97,1
    Skagaströnd 13,9 6,0 19,9
    Skagafjörður (Sauðárkrókur) 0 ,1 15,6 15,7
205,2 184,3 152,0 255,4      796,9
Norðausturkjördæmi
    Siglufjörður 20 ,5 5,0 43,2 25,2 93,9
    Hafnasamlag Eyjafjarðar (Dalvík, Ólafsfjörður) 40 ,5 8,3 30,7 4,7 84,2
    Hafnasamlag Norðurlands (Akureyri) 30 ,4 49,2 42,0 30,0 151,6
    Húsavík 97 ,0 48,8 42,0 19,8 207,6
    Raufarhöfn 4,1 6,0 10,1
    Þórshöfn 116 ,4 69,4 27,6 213,4
    Vopnafjörður 102 ,4 31,4 27,6 161,4
    Seyðisfjörður 98 ,0 98,0
    Fjarðabyggð (Neskaupstaður, Eskifjörður, Reyðarfjörður) 7 ,8 296,7 384,7 156,0 845,2
    Fáskrúðsfjörður 18 ,7 5,4 24,1
    Djúpivogur 2 ,0 26,0 3,0 31,0
533,7 534,8 604,9 247,1 1.920,5
Suðurkjördæmi
    Hornafjörður 16 ,4 103,0 72,4 103,1 294,9
    Vestmannaeyjar 122 ,6 148,4 64,2 61,6 396,8
    Þorlákshöfn 64 ,9 57,0 142,6 54,7 319,2
    Grindavík 145,2 115,8 177,6 438,6
    Sandgerði 2,1 2,1
    Reykjanesbær 50 ,2 15,0 65,2
254,1 470,7 395,0 397,0 1.516,8
Óskipt til slysavarna o.fl. 3,0 12,7 12,0 10,0 37,7

Tafla 3-3. Hafnir í grunnneti, áður framkvæmt/afborganir.
2003 2004 2005 2006 Samtals
Hafnir millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr.
Vestmannaeyjar 15,1 15,1
Þorlákshöfn 12,0 12,0
Grindavík 93,0 65,9 158,9
Hafnir í grunnneti, fjárveitingar til afborgana alls: 120,1 65,9 186,0
Fjárveitingar til hafna í grunnneti alls: 1.116,1 1.268,4 1.163,9 909,5 4.457,9

Tafla 3-4. Sundurliðun framkvæmda í einstökum höfnum í grunnneti.
Skýringar við töflu: Frumáætlun Siglingastofnunar um heildarkostnað við framkvæmdir. Í aftasta dálki er þátttökuhlutfall ríkissjóðs. Verðlag er áætlað meðalverðlag ársins 2003 samkvæmt forsendum fjárlagafrumvarps.
Höfn 2003 2004 2005 2006 Hlutur
    Verkefni millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr. ríkissj.
NORÐVESTURKJÖRDÆMI
Akranes
    Dýpkun við aðalhafnargarð, lokið samningsverki frá 2002 (um 28.000 m³, 3.000 m² sprengt) 38,0 75%
    Stálþil, aðalhafnargarði (160 m, dýpi 8–10 m), lagnir og þekja (3.500 m²) 117,0 56,0 60%
    Endurnýjun skipalyftu, hliðarfærslusleði, lyftupallur, færslusleðar, nemabúnaður og raflagnir 21,0 21,0 24,0 12,5%
    Klæðning á austurhlið Ferjubryggju, 60 m asobe- þybbuklæðning og uppsetning á þybbum 6,6 60%
    Endurröðun og styrking á grjótvörn, aðalhafnargarði (150 m, u.þ.b. 8.000 m³) 26,3 75%
Snæfellsbær
    Rifshöfn:
    Stálþilsbryggja við Norðurgarð (60 m, dýpi 4 m), lagnir og þekja (1.230 m²) 45,2 12,4 60%
    Dýpkun við stálþilsbryggju, Norðurgarði (4.800 m³), og styrkt grjótvörn (um 35 m kafli) 12,6 75%
    Lokið endurbyggingu trébryggju (5x18 m) og rif á eldri bryggju 26,2 60%
    Tengibrautir að hafnarvog frá Staurakistu og stálþili (800+1.630 m²), slitlag og lýsing 7,4 60%
    Lýsing við núverandi flotbryggju (ljósamasturshús 2x2, mastur og rafl.) 3,8 60%
    Stigar á flotbryggjur (3 stk., sjá Ólafsvík) 60%
    Dýpkun, viðhaldsdýpkun í innsiglingu og innan hafnar (sjá Ólafsvík) 75%
    Ólafsvík:
    Dýpkun í 5 m milli Norðurtanga og trébryggju (7.300 m², grafið, að hluta sprengt) 48,5 75%
    Endurbygging trébryggju, skipt um þybbuklæðningu og bætt í staurum, stigar, vatnslögn 40,0 60%
    Stigar á flotbryggjur (Ólafsvík 19 stk., Rif 3 stk.) 1,0 60%
    Viðhaldsdýpkun í innsiglingum og höfnum í Ólafsvík og Rifi (24.000 m³ dæling) 14,2 75%
    Suður- og Norðurgarður, styrking grjótvarna (endurraða og bæta í um 7.000 m³) 40,0 75%
Grundarfjörður
    Smábátaaðstaða, uppsátur (5x30 m), flotbryggja (10 m), frágangur, lýsing, vatns- og raflögn 5,6 5,3 60%
    Öryggismál, stigar á flotbryggju, laga og setja ljós í stiga á Stórubryggju og Suðurgarði 2,0 60%
    Öldudempandi flái milli Stórubryggju og Litlubryggju 5,1 75%
    Smábátaaðstaða, dýpkun (u.þ.b. 3.000 m³) 3,7 75%
    Dýpkun á hafnarsvæði, viðhaldsdýpkun (u.þ.b. 10.000 m³ dæling) 6,0 75%
Stykkishólmur
    Stálþil næst brúarbási Súgandisey, lagnir og þekja (450 m²) 9,9 60%
    Dýpkun í höfn við þil Súgandisey og víðar (um 5.000 m³) 7,7 75%
    Dráttarbraut Skipavík, styrkja braut, nýr sleði, 16 hliðarf.vagnar, rif á görðum og st. plan (3.000 m²) 7,0 84,0 12,5%
    Skipavík, ljósamasturs- og vatnshús 2,7 60%
Vesturbyggð
    Patreksfjörður:
    Innsigling lagfærð, dýpkun (um 4.000 m³) og grjótvörn (500 m³) á enda Oddans 16,0 75%
    Endurbygging stálþils 1. áfangi, (140 m, dýpi 6–8 m, þekja 2.800 m²) 6,8 71,2 43,0 60%
    Endurbygging stálþils, seinni áfangi (140 m þil, dýpi 6 m, þekja 2.800 m²) 124,0 60%
Ísafjarðarbær
    Ísafjörður
    Sundahöfn, lagnir, lýsing og þekja (2.100 m²) við stálþilsbakka 28,0 60%
    Ásgeirsbakki, endurbyggt þil frá 1947 (115 m, dýpi 8 m, þekja 2.800 m²) 68,6 43,0 60%
    Endurbyggja flotbryggju í Sundahöfn, lokið verki frá 2002 4,0 60%
    Innsiglingarrenna, endurnýjun á innsiglingarbaujum (4 stk.) og viðhaldsdýpkun (20.000 m³) 5,0 11,0 75%
    Dráttarbraut, endurbygging á braut, vagni og spili miðað við 400 þungatonna skip 33,0 12,5%
    Uppsátur fyrir smábáta (skáplan 5x20 m) 2,3 60%
    Ný flotbryggja Sundahöfn (40 m) 8,6 60%
    Ásgeirsbakki, endurbygging þils frá 1955 (95 m, dýpi 8 m, þekja 1.900 m²) 55,3 37,3 60%
    Bátahöfn við Olíumúla, lokið endurbyggingu 28,0 60%
    Dýpkun við Olíumúla og Viðgerðarbryggju (u.þ.b. 23.000 m³ – gröftur) 45,1 75%
Bolungarvík
    Dýpkun hafnar og innsiglingar (55.000 m³) 59,0 75%
    Grundargarður; breikkun og grjótvörn á u.þ.b. 300 m kafla (24.000 m³) 28,0 75%
    Öldudempandi flái næst Brjót (100 m, um 3.000 m³) 8,0 75%
    Endurbygging stálþils efst við Brjótinn (100 m, dýpi 7 m), lagnir og þekja (2.000 m²) 58,0 33,2 60%
Skagaströnd
    Lenging viðlegukants við hafnarvog, staurabryggja (40 m, dýpi 4 m) 15,0 10,0 60%
    Dýpka við staurabryggju í 4 m (3.000 m³ gröftur) 7,0 75%
Skagafjörður
    Sauðárkrókur
    Þekja við stálþil Norðurgarði (malbik 700 m²) 2,4 60%
    Dýpkun við Norðurgarð og í innsiglingu (26.000 m³ – frestað 2002) 13,0 75%
    Sandfangari, lenging um 30 m 16,0 75%
    Tengibraut Hafnargarður–Sandeyri (800 m²) 6,0 60%
NORÐAUSTURKJÖRDÆMI
Siglufjörður
    Smábátahöfn, viðlegubryggja við vesturkant (40 m) 13,8 60%
    Dýpkun í smábátahöfn, gröbbun frá landi (um 800 m³) 1,6 75%
    Roaldsbryggja við Síldarminjasafn (göngubryggja 75x3 m) 16,4 60%
    Styrking á grjótvörn norðan við Brjót (um 120 m kafli) 6,7 75%
    Bæjarbryggja, endurbygging 1. áfangi, austurkantur (100 m, dýpi 10 m) 72,0 42,0 60%
Hafnasamlag Eyjafjarðar
    Ólafsfjörður:
    Togarabryggja, bryggjurif, nýtt stálþil (40 m, dýpi 7 m), lagnir og þekja (800 m³) 30,9 13,8 60%
    Loðnulöndunarkantur, endurnýja staura (84 m, . hluti) 29,2 60%
    Innsigling í Vesturhöfn, frágangur garðsenda 22,0 60%
    Upptökubraut (5x20 m) 2,8 60%
    Dalvík:
    Styrking grjótvarnar á Suðurgarði og grjótflái við verbúð (8.000 m³) 19,0 60%
    Viðhaldsdýpkun utan við hafnarmynni (4.000 m³) 2,5 75%
    Timburbryggja á Suðurgarði, endurbygging (65 m bryggja) 42,2 60%
    Stækkun smábátaaðstöðu, flotbryggja (20 m) 5,0 60%
Hafnasamlag Norðurlands
    Akureyri:
    Fiskihöfn Vesturbakki, lagnir og þekja (1.300 m²) við 40 m stálþil 16,5 60%
    Stálþil við Krossanes, 2. áfangi (80 m, dýpi 9 m), lagnir og þekja (2.400 m²) 69,4 33,0 60%
    Ísbryggja ÚA, stálþil (80 m, dýpi 9 m), lagnir og þekja (1.600 m²) 49,0 41,0 60%
    Sverrisbryggja rifin, ný bryggja fyrir fóðurskip (30 m) 29,0 60%
    Togarabryggja við ÚA, endurbygging 1. áfangi (alls u.þ.b. 150 m, dýpi 8 m) 50,0 60%
Húsavík
    Bökugarður, stálþil (150 m, dýpi 10 m), lagnir og þekja (4.500 m²) 169,7 51,3 60%
    Dýpkun við stálþil við Bökugarð (u.þ.b. 7.000 m³ gröftur, 1.200 m² sprengt) 24,0 75%
    Endurbygging bryggju Suðurgarði, 1. áfangi (100 m stálþil, dýpi 6,5 m) 70,0 33,0 60%
Raufarhöfn
    Dýpkun innsiglingar, lokið verki frá 2002 og siglingamerki, 2 staurar við rennu 45,3 75%
    Frágangur vegna niðurrifs á bryggjum, grjóthleðsla við Hótel Norðurljós (120 m) 5,9 60%
    Slitlag á smábátagarð (u.þ.b. 1500 m² klæðning) 3,0 60%
    Breikkun þekju (10x55 m steypt) og tengibraut að löndunarbryggju (800 m² klæðning) 6,8 60%
    Hafskipabryggja endurbygging (120 m), undirbúningsframkvæmd 10,0 60%
Þórshöfn
    Dýpkuð innsigling og innan hafnar, lokið verki frá 2002, og uppsetning garðsenda- og leiðarljósa 87,0 75%
    Bryggjurif, fjarlægja Olíubryggju (verksamningur við Sæþór ehf.) 1,4 60%
    Stálþil (95 m, dýpi 9 m, 40 m, dýpi 6 m), lagnir og þekja (3.050 m²) 109,5 43,0 60%
    Grjótflái við tengibraut að Hafskipabryggju 8,4 60%
    Trébryggja í framhaldi af nýju stálþili (40 m, dýpi 4 m) 29,0 60%
    Smábátaaðstaða, færa núverandi flotbryggju og ný eining (20 m), lagnir og lýsing 7,6 60%
    Endurbygging löndunarbryggju, stálþil (70 m, dýpi 8,6 m) og trébryggja (20 m, dýpi 6 m) 65,0 46,0 60%
Vopnafjörður
    Brimvarnargarður, milli Miðhólma og Skiphólma (130.000 m³) 144,0 21,0 75%
    Dýpkun við vesturenda Löndunarbryggju, sprengt og grafið (2.000 m³) 15,0 75%
    Bryggjurif, rífa Lýsisbryggju 1,4 60%
    Tengibraut, Miðbryggja–Lýsisbryggja (u.þ.b. 1.800 m² klæðning og lýsing) 5,8 60%
    Miðbryggja endurbyggð (grjótvarin fylling 13.000 m³, þekja 1.800 m², lagnir o.fl.) 46,0 60%
Seyðisfjörður
    Ferjulægi, sérbúnaður (þjónustuhús, bílabrú, landgangur o.fl.) – um 2/5 af framkvæmd 151,3 75%
    Ferjulægi, bryggja (lagnir, lýsing, þekja steypt 4.100 m², malbik 2.500 m²) 70,0 60%
Fjarðabyggð
    Neskaupstaður:
    Skjólgarður norðan hafnar, byggður í áföngum (alls um 157.000 m³) 20,0 20,0 92,0 75%
    Stálþil við bræðslu lengt (52 m, dýpi 9 m), lagnir og þekja (1.560 m²) 40,0 23,0 60%
    Stálþil við Togarabryggju lengt (90 m, dýpi 9 m) 70,0 60%
    Eskifjörður:
    Stálþil við bræðslu 80 m, dýpi 9 m, lagnir og þekja (2.400 m²) 67,0 29,5 60%
    Dýpkað að stálþili við bræðslu (u.þ.b. 15.000 m³ dæling) 9,0 75%
    Reyðarfjörður:
    Stóriðjuhöfn Hrauni, stálþilsbakki 380 m, dýpi 14,3 m, lagnir og steypt þekja (11.400 m²) 20,0 390,0 421,0 167,0 60%
    Stóriðjuhöfnin, dýpkað við stálþil í 14,3 m (dæling, 118.000 m³) og siglingamerki 40,0 43,0 75%
Fáskrúðsfjörður
    Endurbygging Bæjarbryggju 1. áfangi, trébryggja (30 m, dýpi 7 m) 25,0 60%
    Endurbygging Bæjarbryggju 2. áfangi, undirbúningsframkvæmdir 9,0 60%
Djúpivogur
    Dýpkað við þil, Gleðivík í 7 m (um 1.800 m², 2.000 m³) 3,0 75%
    Lengja viðlegukant, stálþil, inn í voginn (25 m, dýpi 6 m) og rífa trébryggju 30,0 5,0 60%
    Flotbryggja, öldubrjótur (40 m) og færsla á gömlum flotbryggjum 13,3 60%
SUÐURKJÖRDÆMI
Hornafjörður
    Viðhalds- og stofndýpkun í höfn (reiknað með 25.000 m³ á ári, endurskoðað eftir 2 ár) 11,4 11,4 11,4 11,4 75%
    Grynnslin, stofndýpkun/viðhaldsdýpkun (2003/30.000, 2004/110.000, 2005–2006/90.000 m³) 15,0 53,0 44,0 44,0 75%
    Endurbygging Krosseyjarbakka (150 m, dýpi 8 m), lagnir og þekja (3.000 m²) 91,0 45,0 60%
    Raflögn í Hvanneyjarvita 5,0 75%
    Stálþilsbryggja, 100 m, dýpi 8 m, lagnir og þekja (3.000 m²) 80,0 60%
    Faxeyrarhöfn, skjólgarður og dýpkun, undirbúningsframkvæmdir 10,0 75%
    Álaugareyjarbryggja, endurbygging (114 m), undirbúningur 10,0 60%
Vestmannaeyjar
    Friðarhöfn, Ískantur/suðurkantur, endurbyggt þil, lagnir og þekja (3.600 m² steypt) 40,0 60%
    Friðarhöfn norður-/austurkantur, endurbyggt þil (150 m, dýpi 9 m), lagnir, þekja (3.800 m² steypt) 51,3 49,0 60%
    Dýpkun, Pyttur og snúningssvæði 210 m í 8 m, innsigling í 8,5 m (sprengt/grafið/dælt 135.000 m³) 129,0 54,0 75%
    Friðarhöfn vesturkantur, endurbyggt þil (195 m, dýpi 9 m) lagnir, þekja (5.600 m² steypt) 110,4 70,4 60%
    Þurrkví, framkvæmd dreifist á árin 2003–2005 (frestað 2002) 98,0 98,0 99,0 99,0 12,5%
    Básaskersbryggja endurbyggð (stálþil 210 m, dýpi 4–8 m), undirbúningsframkvæmdir 16,0 72,0 60%
    Nausthamarsbryggja við flotbryggju, endurbyggt stálþil, 60 m, dýpi 5 m, undirbúningur 10,0 60%
Þorlákshöfn
    Svartaskersgarður, nýr skjólgarður norðan við (154.000 m³) 137,5 41,5 75%
    Dýpkun norðan Svartaskersgarðs í 6 m (66.000 m³ dæling) 34,5 75%
    Þil norðan Svartaskers (100 m, dýpi 8 m) 91,0 60%
    Byggjurif, rífa Norðurvararbryggju 100,0 60%
    Svartaskersgarður, þvergarður inn í höfn (25.000 m³) 37,3 75%
    Stálþil (50 m, dýpi 10 m), lagnir og þekja (2.000 m²) 47,3 60%
    Dýpkun hafnar við nýtt stálþil og viðhaldsdýpkun (sprengt, grafið um 30.000 m³) 35,0 75%
Grindavík
    Svíragarður endurbygging (160 m þil + 30 m endi, dýpi 7–9 m) 142,0 63,0 60%
    Dýpkun hafnar við Svíragarð (6.200 m²), Miðgarð og víðar (áætlað 100.000 m³) 80,0 104,0 80,0 75%
    Miðgarður, endurbygging (250 m stálþil, dýpi 7 m) 196,0 60%
Sandgerði
    Stálþil Norðurgarði, lagnir, lýsing og þekja (1.500 m²) 20,0 60%
    Uppsátur fyrir smábáta (skáplan 5x30 m) 3,5 60%
    Suðurgarður, styrking og endurröðun á grjótvörn (u.þ.b. 300 m – 9.000 m³) 23,0 75%
Reykjanesbær
    Grjótgarður í Njarðvík styrktur og lengdur um 60 m (57.000 m³) 60,0 20,0 75%
HAFNIR GRUNNNETS, ÓSKIPT
    Óskipt til slysavarna o.fl. (styrkhæfni ýmist 60% eða 75%, meðaltal áætlað 67%) 19,1 19,0 17,9 14,9 67%
Hafnir grunnnets sem njóta ríkisstyrks, heildarkostnaður hvers árs alls: 2.279,0 2.092,8 1.940,6 1.513,8

3.2.2.2 Hafnir utan grunnnets, ríkisstyrktar.

Tafla 3-5. Fjárveitingar til hafna utan grunnnets, nýframkvæmdir.
Kjördæmi 2003 2004 2005 2006 Samtals
    Hafnir/hafnasamlög millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr.
Norðvesturkjördæmi
    Borgarnes 3 ,5 3,5
    Snæfellsbær (Arnarstapi) 7,1 1,1 1,1 9,3
    Dalabyggð (Búðardalur) 0 ,6 0,6
    Reykhólar 6,8 6,8
    Vesturbyggð (Brjánslækur, Bíldudalur) 1,8 1,8
    Tálknafjörður 49,7 29,4 79,1
    Ísafjarðarbær (Þingeyri, Suðureyri) 2,9 3,8 17,3 24,0
    Súðavík 1 ,8 23,6 5,3 30,7
    Norðurfjörður 3 ,1 2,0 5,1
    Drangsnes 5 ,0 5,0
    Hólmavík 0,6 18,0 18,6
    Blönduós 4,3 4,3
    Skagafjörður (Hofsós, Haganesvík) 5,6 2,2 0,3 8,1
14,0 18,0 80,4 84,5 196,9
Norðausturkjördæmi
    Hafnasamlag Eyjafjarðar (Árskógssandur) 1,7 1,7
    Grímsey 9 ,9 15,9 13,5 39,3
    Kópasker 0,3 0,3
    Bakkafjörður 2 ,0 3,4 5,4
    Borgarfjörður eystri 1,9 1,9
    Stöðvarfjörður 17 ,3 1,2 18,5
    Breiðdalsvík 6 ,4 6,4
35,6 17,9 14,7 5,3 73,5
Óskipt til slysavarna o.fl. 2,9 4,0 4,0 4,0 14,9
Hafnir utan grunnnets, fjárveitingar til nýframkvæmda alls: 52,5 39,9 99,1 93,8 285,3

Tafla 3-6. Sundurliðun framkvæmda í einstökum höfnum utan grunnnets.
Höfn 2003 2004 2005 2006 Hlutur
    Verkefni millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr. ríkissj.
NORÐVESTURKJÖRDÆMI
Borgarnes
    Bryggjurif, fylling (u.þ.b. 3.200 m³) við gömlu bryggjuna og frágangur við þá nýju 6 ,0 60%
Snæfellsbær
    Arnarstapi:
    Breikkun þekju (100 m²), skjólveggur og frágangur við niðurkeyrslu að höfn 6 ,5 60%
    Ljósamasturs- og vatnshús (hús 2,5x5 m) 5,7 60%
    Uppsátur fyrir smábáta, endurbyggt 4,4 60%
    Dýpkun, viðhaldsdýpkun (800–1000 m³/ár) 1 ,1 1,5 1,5 1,5 75%
Dalabyggð
    Gamla bryggjan Búðardal, endurbyggja kanttré, þybbur, stiga og þekju (70 m²) 2 ,7 60%
Reykhólar
    Dýpkun, haft í innsiglingu (dæling 18.000 m³) 9,0 75%
Vesturbyggð
    Brjánslækur:
    Færa flotbryggju og endurbyggja legufæri 3,0 60%
    Bíldudalur:
    Flotbryggja, lenging (20 m) 3 ,7 60%
Tálknafjörður
    Lagfæra stiga á stálþil og setja í þá lýsingu 2,0 60%
    Endurbyggja gömlu bryggju (bryggjuhlutar 2, 3, 4 og endi, alls u.þ.b. 145 m), stálþil og þekja 76,1 42,0 60%
    Endurnýjun á flotbryggjum (27 m og 37 m) 5,0 7,0 60%
Ísafjarðarbær
    Þingeyri:
    Rífa gömlu trébryggjuna við ytri hafnargarð og ganga frá kanti 4,9 60%
    Dýpkun í smábátahöfn (um 3.000 m³) 5,0 75%
    Endurbygging á innri hafnargarði, undirbúningsframkvæmd (stálþil 150 m) 10,0 60%
    Suðureyri:
    Stækkun smábátahafnar, dýpkun (4.000 m³) 6 ,2 75%
    Stækkun smábátahafnar, flotbryggja (30 m) 6 ,8 60%
    Dýpkun innsiglingarrennu í 5 m (10.000 m³, dæling) 7,0 75%
    Endurbygging Norðurgarðs og Vesturkants, undirbúningsframkvæmd (180 m stálþil) 10,0 60%
Súðavík
    Harðviðarbryggja við Frosta, lenging til norðurs (35 m, dýpi 6 m) 39,3 60%
    Viðhaldsdýpkun við enda Norðurgarðs (u.þ.b. 10.000 m³, dæling) 7,0 75%
Norðurfjörður
    Endurbyggja þekju á gömlu bryggjunni, 35 m kafli efst (250 m²) 2 ,4 60%
    Dýpka upp með gömlu bryggju að norðan í 2 m (5x8 m svæði) 2 ,2 75%
    Flotbryggja, 10x2,5 m. 3,4 60%
Drangsnes
    Kokkálsvík, flotbryggja (20 m) 5 ,2 60%
Hólmavík
    Bæta aðstöðu smábáta, flotbryggja 5,0 60%
    Stálþilsbryggja endurbyggð, undirbúningsframkvæmd 30,0 60%
Blönduós
    Endurbyggja steypta þekju efst á bryggju (950 m²) 8,6 60%
Skagafjörður
    Hofsós:
    Norðurgarður, styrking á grjótvörn 7,0 75%
    Flotbryggja út frá Árgarði, 12 m 3,6 60%
    Haganesvík:
    Viðhaldsdýpkun 0,4 0,4 75%
NORÐAUSTURKJÖRDÆMI
Hafnasamlag Eyjafjarðar
    Árskógssandur/Hauganes:
    Upptökubraut Árskógssandi (5x20 m) 2,8 60%
Hafnasamlag Norðurlands
    Hjalteyri:
    Viðhaldsdýpkun 1 ,0 75%
Grímsey
    Endurbygging fremsta hluta hafnargarðs, þekja (300 m²) og skvettmúr (50 m) 13 ,6 60%
    Endurbygging á kervegg við fremri hluta aðalhafnargarðs (25 m) 11,5 60%
    Styrking grjótvarnar á hafnargarði, grjót úr landi (300 steinar 6–10 t) 12,0 75%
    Lenging harðviðarbryggju (20 m, dýpi 3 m) 15,7 60%
    Dýpkað við lengingu harðviðarbryggju í 2 m (15x20 m svæði) 5,5 75%
Kópasker
    Viðlegubryggja smábáta (15 m flotbryggja) 4,1 60%
Bakkafjörður
    Lenging steyptrar skábrautar (u.þ.b. 5x5 m), hliðarveggir og grjóthleðsla 2,1 60%
    Landrafmagn á flotbryggju, Sjafnarbryggju og við uppsátur 3,5 60%
Borgarfjörður eystri
    Flotbryggja fyrir smábáta (10 m) 3,2 60%
Stöðvarfjörður
    Grjótvörn utan á Gömlu bryggju styrkt (30 m kafli) og lengd (11.000 m³) 23 ,1 75%
    Klæðning Gömlu bryggju við löndunarstað smábáta (30 m kafli) 2,0 60%
Breiðdalsvík
    Gengið frá lögnum og lokið við þekju (1.080 m²) 11 ,0 60%
HAFNIR UTAN GRUNNNETS, ÓSKIPT
    Óskipt til slysavarna o.fl. (styrkhæfni ýmist 60% eða 75%, meðaltal áætlað 67%) 4 ,4 6,0 6,0 6,0 67%
Hafnir utan grunnnets sem njóta ríkisstyrks, heildarkostnaður hvers árs alls: 95,9 68,3 161,7 150,7

3.2.2.3 Sjóvarnargarðar.

Tafla 3-7. Fjárveitingar til sjóvarna.
Kjördæmi 2003 2004 2005 2006 Samtals
    Sveitarfélag millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr.
NORÐVESTURKJÖRDÆMI
    Akraneskaupstaður 10,8 8,7 19,5
    Innri-Akraneshreppur 0 ,9 1,6 2,5
    Snæfellsbær 0 ,6 7,0 5,7 3,3 16,6
    Eyrarsveit 6,8 6,8
    Dalabyggð 2 ,0 2,0
    Reykhólahreppur 0 ,9 0,9
    Vesturbyggð 5 ,7 10,5 16,2
    Ísafjarðarbær 0 ,9 5,4 5,1 13,1 24,5
    Súðavíkurhreppur 0,4 0,4
    Árneshreppur 2,1 2,1
    Kaldrananeshreppur 1,6 1,6
    Hólmavíkurhreppur 1,7 1,7
    Broddaneshreppur 2,6 2,6
    Bæjarhreppur 5,9 5,9
    Húnaþing vestra 2,0 5,0 7,0
    Blönduósbær 6 ,0 10,8 10,8 27,6
    Höfðahreppur 3 ,0 3,0
    Skagahreppur 5 ,5 5,5
    Skagafjörður 6,9 6,9
25,5 48,4 21,6 57,8 153,3
NORÐAUSTURKJÖRDÆMI
    Siglufjarðarkaupstaður 7,3 1,9 9,2
    Ólafsfjarðarkaupstaður 5,0 5,0
    Dalvíkurbyggð 4 ,7 7,3 12,0
    Hríseyjarhreppur 3,9 3,9
    Arnarneshreppur 2,4 2,4
    Svalbarðsstrandarhreppur 1,4 1,4
    Grýtubakkahreppur 0 ,6 0,9 1,5
    Húsavíkurkaupstaður 4 ,9 4,9
    Vopnafjarðarhreppur 0 ,2 0,2
    Fjarðabyggð 0 ,5 0,5
10,9 8,2 13,7 8,2 41,0
SUÐURKJÖRDÆMI
    Mýrdalshreppur 2,6 2,6
    Vestmannaeyjabær 4 ,5 4,5
    Árborg 11 ,3 18,5 29,8
    Ölfus 5 ,5 0,9 4,5 10,9
    Grindavíkurkaupstaður 0 ,5 0,5
    Sandgerðisbær 0 ,2 6,2 3,6 4,5 14,5
    Gerðahreppur 2 ,6 3,2 6,0 11,8
    Reykjanesbær 10,4 10,4 20,8
    Vatnsleysustrandarhreppur 6 ,8 2,5 7,5 4,5 21,3
31,4 22,3 40,9 22,1 116,7
SUÐVESTURKJÖRDÆMI
    Bessastaðahreppur 4 ,1 2,8 15,6 2,0 24,5
    Seltjarnarnesbær 5 ,1 11,4 16,5
9,2 2,8 27,0 2,0 41,0
ÓSKIPT 0,1 4,0 8,4 21,3 33,8
Sjóvarnir samtals: 77,1 85,7 111,6 111,4 385,8

Tafla 3-8. Sundurliðun framkvæmda við sjóvarnir.
Sveitarfélag 2003 2004 2005 2006 Hlutur
    Verkefni millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr. ríkissj.
NORÐVESTURKJÖRDÆMI
Akraneskaupstaður
    Veggurinn yst á Breið, SA-hluti (110 m – 1.650 m³) 3,6 7/8
    Krókalón, nyrst (170 m – 2.700 m³) 5,9 7/8
    Presthúsavör (80 m – 1.500 m³) 3,3 7/8
    Langisandur austan Merkjaklappar (50 m – 150 m³) 0,3 7/8
    Veggurinn yst á Breið, NV-hluti + skarð við olíutanka (100 m – 1.000 m³) 2,2 7/8
    Lambhúsasund frá Haferninum að Bakkatúni (150 m – 3.000 m³) + námufrágangur 7,4 7/8
Innri-Akraneshreppur
    Ytri-Hólmur 2, frágangur móts við bæjarhúsin (500 m³) 1 ,0 7/8
    Þaravellir eða Akrakot (100–150 m – 800 m³) 1,8 7/8
Snæfellsbær
    Hellissandur, Bátahöllin við Keflavíkurgötu (70 m – 1.000 m³) + námufrágangur 2,2 7/8
    Ólafsvík, verbúðir við Snoppuveg (150 m – 2.400 m³) 5,8 7/8
    Ólafsvík, við fiskverkun Snoppu (70 m – 2.450 m³) 6,5 7/8
    Ólafsvík, við fiskverkun Klumbu (160 m – 1600 m³) 3,8 7/8
Eyrarsveit
    Grundarfjörður, Framnes–Torfabót (185 m – 2.000 m³) + námufrágangur 6,1 7/8
    Grundarfjörður við Grundargötu (100 m – 800 m³) 1,8 7/8
Dalabyggð
    Búðardalur, suður frá bryggju með fram sláturhúsi, styrking/endurröðun (150 m – 500 m³) 2 ,0 7/8
Reykhólahreppur
    Flatey, viðbót við áður áætlaða 700 m³ við gamla frystihúsið og við bryggjuna (300 m³) 1 ,7 7/8
Vesturbyggð
    Patreksfjörður, kverkin ofan við Oddann (40 m – 900 m³) 2 ,8 7/8
    Patreksfjörður, að Björgum (80 m – 1.200 m³) 3 ,7 7/8
    Patreksfjörður, við vélsmiðjuna á Eyrinni (100 m – 1.500 m³) + námufrágangur 5,2 7/8
    Bíldudalur, norðan hafnar að saltfiskverkun (120 m – 2.000 m³) + námufrágangur 6,7 7/8
Ísafjarðarbær
    Flateyri, Ytri-Bót (100 m – 2.000 m³) 6,2 7/8
    Hnífsdalur, sunnan rækjuverksmiðju (100 m – 2.000 m³) + námufrágangur 5,8 7/8
    Ísafjörður, innan við skipasmíðastöð (100 m – 1.000 m³) 2,4 7/8
    Þingeyri, utan við höfnina (gamla vélsmiðjan) (230 m – 3.900 m³) + námufrágangur 12,6 7/8
Súðavíkurhreppur
    Vigur, styrking á hlöðnum garði frá um 1800 0,5 7/8
Árneshreppur
    Við Gjögur, við lóðir 3 og 4 austan við Gjögurbryggju (70 m – 500 m³) 2,4 7/8
Kaldrananeshreppur
    Drangsnes, við Grundargötu (um 130 m – 680 m³) 1,9 7/8
Hólmavíkurhreppur
    Hólmavík, við Hlein (100 m – 800m³) 2,1 7/8
Broddaneshreppur
    Óspakseyri, suðurbakkinn við kaupfélagið (50 m – 300 m³) 0,9 7/8
    Óspakseyri, norðurbakkinn við sláturhúsið (100 m – 600 m³) 2,0 7/8
Bæjarhreppur
    Borðeyri, norðurbakkinn (150 m – 1.800 m³ + 100 m – 800 m³) 6,7 7/8
Húnaþing vestra
    Reykir við Hrútafjörð, við íþróttahúsið, styrking (200 m³) 0,8 7/8
    Reykir við Hrútafjörð, við byggðasafnið (80 m – 300 m³) + námufrágangur 1,5 7/8
    Hamarsrétt á Vatnsnesi (120 m – 1.800 m³) + námufrágangur 5,7 7/8
Blönduósbær
    Norðan Blöndu (120 m – 2.400 m³) 7 ,2 7/8
    Sunnan Blöndu frá nýlegri sjóvörn næst Blöndu að Háubrekku (150 m – 2.000 m³) 6,0 7/8
    Sunnan Blöndu suður frá horninu á Háubrekku (200+ m – 4.000 m³) + námufrágangur 6,3 6,3 7/8
    Upp með Blöndu að sunnan (330 m – 2.000 m³) 6,0 7/8
Höfðahreppur
    Sunnan við Hólanes, styrking (200 m – 900 m³ + 300 m³ endurraðað) 3 ,5 7/8
Skagabyggð
    Víkur (100 m – 1100 m³) + námufrágangur 3 ,4 7/8
    Kálfshamarsvík, eiðið fremst (70 m – 900 m³) + námufrágangur 2 ,8 7/8
Skagafjörður
    Haganesvík frá bryggju suður fyrir syðsta húsið á grandanum (300 m – 2.500 m³) 7,9 7/8
NORÐAUSTURKJÖRDÆMI
Siglufjarðarkaupstaður
    Milli norður- og suðurhafnarsvæðis frá slippnum að Óskarsbryggju (370 m – 3.000 m³) 8,3 7/8
    Siglunes. Við fiskverkun Stefáns Einarssonar (50 m – 300 m³) 2,2 7/8
Ólafsfjarðarkaupstaður
    Hækkun flóðvarnar við Námuveg (250 m) og lenging um 50 m (300 m – 2.250 m³) 5,7 7/8
Dalvíkurbyggð
    Dalvík, við Árhól, hækka vörn um 2–2,5 m (50 m – 400 m³ grjót) 1 ,2 7/8
    Dalvík, sunnan Dalvíkurhafnar (150 m – 1.000 m³ + endurröðun) 2 ,8 7/8
    Árskógssandur, við Brimnes (40 m – 650 m³) + námufrágangur 1 ,9 7/8
    Dalvík, sunnan við Dalvíkurhöfn (300 m – 3.000 m³) + námufrágangur 8,3 7/8
Hríseyjarhreppur
    Styrking sjóvarna austast (160 m) og lenging við Varir (50 m) (210 m – 1.400 m³) 4,5 7/8
Arnarneshreppur
    Hjalteyri, norðan vitans og með fram Hjalteyrartjörn (150 m – 900 m³) 2,7 7/8
Svalbarðsstrandarhreppur
    Svalbarðseyri, styrking fjörukambs við tjörnina (100 m – 400 m³) 1,6 7/8
Grýtubakkahreppur
    Frágangur á grjótnámum 1,0 7/8
Húsavíkurkaupstaður
    Húsavíkurbakkar syðst, suður að Haukamýrarlæk (150 m – 2.100 m³) 5 ,8 7/8
Vopnafjarðarhreppur
    Innan við Kaupfélagsbryggju (140 m – 2.400 m³) 5 ,7 7/8
SUÐURKJÖRDÆMI
Mýrdalshreppur
    Vík. Rannsóknir og undirbúningur (vegna hugsanlegrar grjótvarnar utan á flóðvarnargarðinum) 3,0 7/8
Vestmannaeyjabær
    Þrælaeiði. Endurröðun og styrking sjóvarnar á Eiðinu (120–150 m – 1.000 m³) 5 ,4 7/8
Árborg
    Stokkseyri, Kaðlastaðir–Hraunsá (1.050 m – 24.100 m³ og 150 m – 2.500 m³) 25 ,5 2,0 7/8
    Stokkseyri, Íragerði 14 – Hásteinsvegur 18, styrking og endurröðun (130 m – 1.600 m³) 3 ,5 7/8
    Eyrarbakki, styrking milli samkomuhúss og gömlu bryggju (30 m – 500 m³) 1 ,2 7/8
    Stokkseyri, framan við Skipar (400 m – 4.000 m³) 6,8 7/8
    Stokkseyri, framan við Grund (250 m – 3.000 m³) 5,1 7/8
    Stokkseyri, frá Lóni að stað rúmlega 100 m vestan Markavörðu, (400 m – 3.600 m³) + námufrágangur 7,1 7/8
Ölfus
    Þorlákshöfn. Þrengja op milli sjóvarnar við Malir og flóðvarnargarðs (50 m – 2.000 m³) + námufrágangur 5 ,2 7/8
    Strandarkirkja – styrking (vélavinna og röðun) 1,0 7/8
    Herdísarvík, leið c, sjóvörn ofan við tjarnarbakkann (1.200 m³) + námufrágangur 5,1 7/8
Sandgerðisbær
    Garðskagi–Lambarif, næst bæjarmörkum (120 m – 480 m³) 0 ,9 7/8
    Þóroddsstaðir (160 m – 1.200 m³) 2,3 7/8
    Kirkjuból, við golfvöll (250 m – 1.800 m³) 3,4 7/8
    Við Norðurkot, styrking á sjóvörn, bætt í skörð (100–120 m – 750 m³) 1,4 7/8
    Garðvegur, Sandgerði. Norðan við Norðurgarð, loka skarði (150 m³) 0,3 7/8
    Flankastaðir (250 m – 2.000 m³) 3,8 7/8
    Garðskagi–Lambarif, viðgerð suðurhluta kaflans (680 m – 2.700 m³) 5,1 7/8
Gerðahreppur
    Garðskagi–Lambarif, frá Garðskaga að bæjamörkum (400 m – 1.620 m³) 3 ,1 7/8
    Garðskagi – gamli vitinn, styrking á grjótvörn við stoðvegg (50 m³) 0 ,3 7/8
    Hólmsvöllur í Leiru (170 m – 2.000 m³) 3 ,1 7/8
    Lambastaðir (Von hf.) – Útskálarif, styrking (250 af 800 m – 2.000 m³) 3,6 7/8
    Byggða- og sjóminjasafn – Helgarétt (150 m – 1.200 m³) 2,2 7/8
    Helgarétt–Neðra Hof, styrking á hluta (200 m – 500 m³) 1,0 7/8
    Neðra Hof–Lambastaðir (120 m – 2.000 m³) 3,6 7/8
Reykjanesbær
    Njarðvík, við Bakkastíg (330 m – 6.600 m³) 11,9 7/8
    Keflavík, við Ægisgötu (530 m – 6.600 m³) 11,9 7/8
Vatnsleysustrandarhreppur
    Brunnastaðahverfi, Skjaldarkot (270 + 50 m – 4.000 m³) 7 ,6 7/8
    Auðnar (80+60 m – 800 m³) 2,9 7/8
    Minna-Knarrarnes (250 m – 2.400 m³) 4,6 7/8
    Stóra-Knarrarnes (155+20 m – 2.100 m³) 4,0 7/8
    Minni-Vogar, í átt að Grænuborg (50 m – 400 m³) 0,9 7/8
    Brunnastaðahverfi, Halakot, Naustakot, N-Brunnastaðir (styrking – 2.000 m³) 4,2 7/8
SUÐVESTURKJÖRDÆMI
Hafnarfjörður
    Hvaleyri, undirbúningur/mat á umhverfisáhrifum 0 ,6 7/8
Bessastaðahreppur
    Gesthús (225 m – 4.000 m³) 4 ,7 4,5 7/8
    Kasttangi (285 m – 3.000 m³) 6,9 7/8
    Kasttangi–Grund (300 m – 4.800 m³) 11,0 7/8
    Við Hlið (70 m – 660 m³ + 40 m – 240 m³ = 900 m³) 2,3 7/8
Seltjarnarnesbær
    Kotagrandi, styrking við Bakkatjörn og sunnan hennar (150 af 270 m – 2.300 m³) 5 ,8 7/8
    Golfvallarvegur–Svartibakki–Búðatjörn (830 m – 2.100 m³) 5,3 7/8
    Lambastaðagrandi–botn víkurinnar (80 m – 800 m³ – fyrirhuguð skólpdælustöð) 2,0 7/8
    Frá Melshúsabryggju austur fyrir Lambastaðavör (150 m + styrking 70 m – 1.800 m³) 4,5 7/8
    Lambastaðagrandi–bæjarmörk, hækkun á krónu (140 m – 400 m³) 1,2 7/8
ÓSKIPT
    Óskipt til sjóvarna 0 ,1 4,6 9,6 24,3 7/8
Áætlaður heildarkostnaður við sjóvarnir samtals: 112,5 99,9 127,3 127,1
Alls 2003–2006: 466,8

3.3 Flokkun hafna.
3.3.1 Hafnir í grunnneti.
    Eftirfarandi hafnir eru í grunnneti: Grundartangi, Akranes, Snæfellsbær (Rif og Ólafsvík), Grundarfjörður, Stykkishólmur, Vesturbyggð (Patreksfjörður), Bolungarvík, Ísafjarðarbær (Ísafjörður), Skagaströnd, Skagafjörður (Sauðárkrókur), Siglufjörður, Ólafsfjörður, Dalvíkurbyggð (Dalvík), Akureyri, Húsavík, Raufarhöfn, Þórshöfn, Vopnafjörður, Seyðisfjörður, Fjarðabyggð (Neskaupstaður, Eskifjörður, Reyðarfjörður), Fáskrúðsfjörður, Djúpivogur, Hornafjörður, Vestmannaeyjar, Þorlákshöfn, Grindavík, Sandgerði, Reykjanesbær (Keflavík/Njarðvík), Hafnarfjörður og Reykjavíkurhöfn.

3.3.2 Hafnir utan grunnnets.
    Eftirfarandi hafnir eru utan grunnnets: Snæfellsbær (Arnarstapi), Dalabyggð (Búðardalur), Reykhólar, Vesturbyggð (Brjánslækur, Bíldudalur), Tálknafjörður, Ísafjarðarbær (Þingeyri, Flateyri, Suðureyri), Súðavík, Norðurfjörður, Drangsnes, Hólmavík, Hvammstangi, Blönduós, Skagafjörður (Hofsós, Haganesvík), Dalvíkurbyggð (Árskógssandur), Hjalteyri, Hrísey, Grenivík, Grímsey, Kópasker, Borgarfjörður eystri, Bakkafjörður, Stöðvarfjörður, Breiðdalsvík, Vogar og Kópavogur.

4. VEGÁÆTLUN
4.1 Fjármál.
Áætlun um fjáröflun.
Verðlag fjárlaga 2003, millj. kr.
(vísitala vegagerðar 6.940)
2003 2004 2005 2006 Samtals
4.1.1 Tekjur og framlög
1.1. Markaðar tekjur:
1.    Bensíngjald 5.434 5.434 5.434 5.434
2.    Þungaskattur km-gjald 2.549 2.617 2.736 2.808
3.    Þungaskattur árgjald 2.539 2.607 2.726 2.797
4.    Leyfisgjöld flutninga 10 4 4 4
5.    Leyfisgjöld leigubifreiða 6 6 6 6
10.538 10.668 10.906 11.049
1.2. Umsýslugjald til ríkissjóðs 0,5% -53 -53 -54 -55
    Markaðar tekjur alls: 10.485 10.615 10.852 10.994 42.946
1.3. Ríkisframlag 1.413 1.513 1.513 1.613
1.4. Framlög til jarðganga 1.200 1.500 2.200 1.500
1.5. Eignasala 300
    Framlag úr ríkissjóði alls: 2.913 3.013 3.713 3.113 12.752
    Tekjur og framlög alls: 13.398 13.628 14.565 14.107 55.698
4.1.2 Viðskiptahreyfingar
1.    Vegna vegtenginga Hvalfjarðarganga -40 -40 -40 -40
2.    Vegna ferja -290 -321 -321 -321
    Afborganir alls: -330 -361 -361 -361 -1.413
    SAMTALS 13.068 13.267 14.204 13.746 54.285

Skipting útgjalda.
Fjárhæðir í millj. kr. Samtals
2003 2004 2005 2006 2003–2006
GJÖLD
4.1.3. Rekstur og þjónusta
    1.    Yfirstjórn 300 303 310 320 1.233
    2.    Upplýsingaþjónusta 74 78 80 81 313
    3.    Umferðareftirlit 55 59 62 62 238
    4.    Þjónusta 2.504 2.715 2.580 2.585 10.384
        1.    Þjónustusvæði 330 335 340 340
        2.    Vegir og vegyfirborð 420 420 420 420
        3.    Brýr og veggöng 70 75 65 70
        4.    Vegmerkingar og vegbúnaður 430 450 455 455
        5.    Þéttbýlisvegir 294 295 300 300
        6.    Vetrarþjónusta 960 1.140 1.000 1.000
    5.    Almenningssamgöngur 949 987 996 988 3.920
        1.    Ferjur og flóabátar 658 696 705 697
            Þar af afborganir ferjulána til ríkissjóðs -290 -321 -321 -321 -1.253
        2.    Áætlunarflug 131 131 131 131
        3.    Sérleyfi á landi 160 160 160 160
    6.    Rannsóknir 105 106 107 108 426
    7.    Minjar og saga 15 20 35
Rekstur og þjónusta alls: 3.697 3.927 3.829 3.843 15.296
4.1.4. Viðhald
    1.    Endurnýjun bundinna slitlaga 920 940 950 960
    2.    Endurnýjun malarslitlaga 223 215 212 212
    3.    Styrkingar og endurbætur 600 620 720 760
    4.    Brýr, varnargarðar og veggöng 190 210 230 250
    5.    Öryggisaðgerðir 140 150 180 190
    6.    Vatnaskemmdir 140 140 144 155
    7.    Viðhald girðinga 32 35 50 60
Viðhald alls: 2.245 2.310 2.486 2.587 9.628
4.1.5. Stofnkostnaður
    1.    Grunnnet 5.503 5.443 6.286 5.711 22.943
        1.    Almenn verkefni 535 535 425 425 1.920
        2.    Verkefni á höfuðborgarsvæði 1.520 1.393 1.510 1.563 5.986
        3.    Verkefni á landsbyggð (stórverkefni) 2.048 1.858 2.011 2.183 8.100
            Þar af afborganir lána vegna Hvalfjarðarganga til ríkissjóðs -40 -40 -40 -40 -160
        4.    Orku- og iðjuvegir 200 117 100 417
        5.    Jarðgangaáætlun 1.200 1.500 2.200 1.500 6.400
        6.    Landsvegir í grunnneti 40 40 40 120
Samtals grunnnet: 5.463 5.403 6.246 5.671 22.783
    2.    Tengivegir 525 530 530 530 2.115
    3.    Til brúagerðar 288 290 290 290 1.158
        1.    Brýr 10 m og lengri 262 264 264 264
        2.    Smábrýr 26 26 26 26
    4.    Ferðamannaleiðir 300 250 250 250 1.050
    5.    Girðingar 60 62 70 70 262
    6.    Landsvegir utan grunnnets 117 90 95 95 397
    7.    Safnvegir 278 300 300 300 1.178
    8.    Styrkvegir 55 60 60 60 235
    9.    Reiðvegir 40 45 48 50 183
Samtals utan grunnnets: 1.663 1.627 1.643 1.645 6.578
Stofnkostnaður alls: 7.126 7.030 7.889 7.316 29.361
GJÖLD ALLS 13.068 13.267 14.204 13.746 54.285
4.2 Sundurliðun einstakra gjaldaliða.
4.2.1 Grunnnet.
4.2.1.1 Almenn verkefni.

    Fjármagn til almennra verkefna skiptist með sama hætti og í gildandi vegáætlun, sbr. eftirfarandi töflu:
2003 2004 2005 2006
millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr.
Suðurland 76 77 60 61
Reykjanes 77 76 61 60
Vesturland 76 76 61 61
Vestfirðir 77 76 61 60
Norðurland vestra 76 77 60 61
Norðurland eystra 77 76 61 61
Austurland 76 77 61 61
        Samtals: 535 535 425 425

4.2.1.2 Verkefni á höfuðborgarsvæði.
Vegnr.        Vegheiti 2003 2004 2005 2006
    Heiti verkefnis millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr.
1 Hringvegur
            Gatnamót við Nesbraut 140 260
            Breikkun, Víkurvegur–Skarhólabraut 100 300 100
            Gatnamót við Hallsveg 250
40 Hafnarfjarðarvegur
            Gatnamót við Nýbýlaveg 50
41 Reykjanesbraut
            Laugarnesvegur–Dalbraut 180
            Gatnamót við Stekkjarbakka 545 125
            Gatnamót við Breiðholtsbraut 95
            Fífuhvammsvegur–Kaplakriki, breikkun 250 220 218 213
            Kaplakriki–Lækjargata 75 125
            Lækjargata–Kaldárselsvegur 150 50
49 Nesbraut
            Kringlumýrarbraut–Bjarkargata 50 163 587 200
409 Hlíðarfótur
            Hringbraut–Flugstöð 100
411 Arnarnesvegur
            Reykjanesbraut–Elliðavatnsvegur 100
415 Álftanesvegur
            Hafnarfjarðarvegur–Bessastaðavegur 260
450 Sundabraut
            Sæbraut–Geldinganes 50 50 100 300
            Göngubrýr og undirgöng 60 60 60 60
            Umferðarstýring 20 30 30 20
            Smærri verk og ófyrirséð 60 60 60 60
Samtals
1.520 1.393 1.510 1.563

4.2.1.3 Verkefni á landsbyggð (stórverkefni).
Heiti verkefnis
Vegnr.    Vegheiti 2003 2004 2005 2006
Kaflanr.    Kaflaheiti millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr.
Djúpá
    1         Hringvegur
         a2        Um Djúpá 20
Þjórsá
    1         Hringvegur
         c8        Um Þjórsá 86
Þjórsárdalsvegur
    32         Þjórsárdalsvegur
         02        Stóranúpsvegur–Ásólfsstaðir 17
Biskupstungnabraut
    35         Biskupstungnabraut
         08–09    Laugarvatnsvegur–Gullfoss 30
Gjábakkavegur
    365         Gjábakkavegur
         01        Laugarvatnsvegur–Þingvallavegur 32 80
Bræðratunguvegur
    359         Bræðratunguvegur
         01        Um Hvítá 80
Reykjanesbraut, Hafnarfjörður–Keflavík
    41         Reykjanesbraut
         15–18    Krýsuvíkurvegur–Víknavegur 300 300 250 250
Hvalfjarðartengingar
    1         Hringvegur
                 Hvalfjarðartengingar 60 60 60 60
Hringvegur um Stafholtstungur
    1         Hringvegur
             h0    Borgarfjarðarbraut–Hrauná 50 150 100
Hálsasveitarvegur að Húsafelli
    518         Hálsasveitarvegur
         03        Hvítársíðuvegur–Kaldadalsvegur 60 100
Snæfellsnesvegur um Kolgrafafjörð
    54         Snæfellsnesvegur
         15        Kolgrafafjörður 180 250 220 50
Vatnaleið
    56         Vatnaleið
         01–02    Snæfellsnesvegur–Snæfellsnesvegur 37
Vestfjarðavegur, Brattabrekka, Svínadalur
    60         Vestfjarðavegur
         01–02    Um Bröttubrekku 83 47
         08–09    Um Svínadal 40
Gilsfjörður
    60         Vestfjarðavegur
         21        Gilsfjörður 21 15
Vestfjarðavegur, Bjarkarlundur–Flókalundur
    60         Vestfjarðavegur
         29–31    Bjarkarlundur–Flókalundur 200 150 220 230
Vestfjarðavegur um Gemlufallsheiði
    60         Vestfjarðavegur
         44        Gemlufallsheiði 53
Barðastrandarvegur, Flókalundur–Patreksfjörður
    62         Barðastrandarvegur
         04        Kleifaheiði 41
Ísafjarðardjúp
    61         Djúpvegur
         27–28    Slitlagsendi–Hörtná 140
         31–33    Gilseyri–Eiði 70 110 200 180
Djúpvegur, Súðavík–Bolungarvík
    61         Djúpvegur
         38–45    Súðavík–Bolungarvík 20 30
Hringvegur um Norðurárdal í Skagafirði
    1         Hringvegur
         n0–n1    Norðurárdalur 10 100 250 80
Siglufjarðarvegur
    76         Siglufjarðarvegur
         06        Um Hofsá 25
Lágheiði
    82         Ólafsfjarðarvegur
         09        Lágheiði 36 14
Þverárfjallsvegur
    744         Þverárfjallsvegur
         01        Skagastrandarvegur–Skúfur 50
Hringvegur á Mývatnsheiði
    1         Hringvegur
         q9        Mývatnsheiði 170 30
Norðausturvegur, Húsavík–Þórshöfn
    85         Norðausturvegur
         06–24    Tjörnes–Þórshöfn 200 150 270 280
Kísilvegur
    87         Kísilvegur
         01–05    Mývatnsvegur–Víðiholt 25 75
Tenging Norðurland–Austurland
    1         Hringvegur
         s1–s7    Biskupsháls–Skjöldólfsstaðir 140 150 110 80
Hringvegur á Austurlandi
    1         Hringvegur
         s8–v5    Um Austurland 180 140 80 50
Hornafjarðarfljót
    1         Hringvegur
         v7–v9    Um Hornafjarðarfljót 200
Jökulsá á Breiðamerkursandi
    1         Hringvegur
         x3        Um Jökulsá 20 30
Suðurfjarðavegur
    96         Suðurfjarðavegur
         11        Kambaskriður 16
Norðausturvegur, Hringvegur–Vopnafjörður
    85         Norðausturvegur
         41–43    Sunnudalsvegur–Brunahvammsháls 100
Breikkun brúa á Suðurlandi
    1         Hringvegur
         b5        Um Klifanda 10 120
Breikkun brúa á Norðurlandi vestra
    1         Hringvegur
         k1        Síká (Hrútafjörður) 68
         k8        Um Vatnsdalsá 69
Samgöngurannsóknir 10 10 10 10
Samtals 2.048 1.858 2.011 2.183

4.2.2 Utan grunnnets.
4.2.2.1 Tengivegir.

    Fjármagn til tengivega skiptist milli kjördæma samkvæmt reiknilíkingu:
2003 2004 2005 2006
millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr.
Suðurland 149 150 150 150
Reykjanes 40 41 41 41
Vesturland 90 91 91 91
Vestfirðir 54 55 55 55
Norðurland vestra 64 64 64 64
Norðurland eystra 69 69 69 69
Austurland 59 60 60 60
Samtals 525 530 530 530

4.2.2.2 Ferðamannaleiðir.
    Fjármagni til ferðamannaleiða er skipt á kjördæmi að öðru leyti en því að tvö verkefni, Dettifossvegur og Uxahryggjavegur, fá tiltekna upphæð á hverju ári. Skipting fjárins er eftirfarandi:
2003 2004 2005 2006
millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr.
Suðurland 31 25 25 25
Reykjanes 12 10 10 10
Reykjavík 12 10 10 10
Vesturland 31 25 25 25
Vestfirðir 31 25 25 25
Norðurland vestra 31 25 25 25
Norðurland eystra 31 25 25 25
Austurland 31 25 25 25
Uxahryggjavegur 40 35 35 35
Dettifossvegur 50 45 45 45
Samtals 300 250 250 250

4.3 Flokkun vega.
4.3.1 Stofn- og tengivegir eftir kjördæmum.

Suðurlandskjördæmi.

    1     Hringvegur: Af sýslumörkum á Skeiðarársandi, um Fljótshverfi og Síðu, yfir Eldhraun og Kúðafljót sunnan Skaftártungu, um Mýrdalssand, Mýrdal, Sólheimasand, Eyjafjöll, Rangárvelli, Holt, Þjórsá, Flóa, Ölfus, Hellisheiði að sýslumörkum við Sandskeið.
    22     Dalavegur: Frá Básaskersbryggju í Vestmannaeyjum, um Heiðarveg og Strembugötu að flugstöð.
    25     Þykkvabæjarvegur: Af Hringvegi vestan við Ytri-Rangá á Ásveg hjá Miðkoti í Þykkvabæ.
    26     Landvegur: Af Hringvegi í Holtum upp Holt og Land, um Galtalæk, austan við Þjórsá hjá Búrfelli að Þjórsárdalsvegi nálægt Sultarfit.
    201     Vallavegur: Af Hringvegi vestan við Brúará á Hringveg austan við Brunná.
    202     Prestbakkavegur: Af Hringvegi austan Breiðbalakvíslar, um Prestbakkavöll, að heimreið að Prestbakka.
    204     Meðallandsvegur: Af Hringvegi við Skaftárbrú, niður Landbrot austanvert, um Eldvatnsbrú hjá Syðrifljótum, um Langholt og Leiðvöll í Meðallandi, á Hringveg austan Kúðafljóts.
    205     Klausturvegur: Af Hringvegi við Skaftárbrú að Kirkjubæjarklaustri.
    206     Holtsvegur: Af Hringvegi að Hunkubökkum.
    208     Skaftártunguvegur: Af Hringvegi vestast í Eldhrauni, yfir Eldvatn hjá Ásum, um Skaftártungu að Fjallabaksleið nyrðri.
    209     Hrífunesvegur: Af Hringvegi nálægt Laufskálavörðu, um Hrífunes, á Skaftártunguveg austan Tungufljótsbrúar.
    210     Ljótarstaðavegur: Af Skaftártunguvegi nálægt Gröf, um Gröf og Borgarfell, um brú á Tungufljóti undan Snæbýli, að vegamótum að Snæbýli.
    211     Álftaversvegur: Af Hringvegi við Skálmarbrú á Mýrdalssandi, um Herjólfsstaði, á Hryggjaveg hjá Þykkvabæjarklaustri.
    212     Hryggjavegur: Af Álftaversvegi nálægt Holti, um Jórvíkurhryggi, á Álftaversveg hjá Þykkvabæjarklaustri.
    214     Kerlingardalsvegur: Af Hringvegi að Kerlingardal.
    215     Reynishverfisvegur: Af Hringvegi hjá Fossholtum, að Presthúsum.
    216     Reynisvegur: Af Reynishverfisvegi norðan Lækjarbakka, um Þórisholt, á Reynishverfisveg hjá Reynisdal.
    218     Dyrhólavegur: Af Hringvegi hjá Litla-Hvammi í Mýrdal, að heimreið að Vatnsskarðshólum.
    219     Péturseyjarvegur: Af Hringvegi austan Péturseyjar, um Pétursey og Eyjarhóla, á Hringveg vestan Péturseyjar.
    222     Mýrdalsjökulsvegur: Af Hringvegi á Sólheimasandi, að Sólheimakoti.
    238     Fellavegur: Af Dalavegi í Vestmannaeyjum, sunnan Smáragötu, milli Fella, á Dalaveg við flugstöð.
    239     Eldfellsvegur: Af Fellavegi við Helgafellsbraut, um Eldfellshraun, að bílastæði ofan Viðlagafjöru.
    240     Stórhöfðavegur: Af Dalavegi (Skildinganesvegi) ofan Básaskersbryggju, með fram vesturmörkum byggðar, að Stórhöfðavita.
    242     Raufarfellsvegur: Af Hringvegi vestan Kaldaklifsár, um Raufarfellsbæi, á Hringveg austan Svaðbælisár.
    243     Leirnavegur: Af Hringvegi vestan Svaðbælisár, um Rauðsbakka og Leirnahverfi, á Hringveg austan við Steina.
    245     Hverfisvegur: Af Hringvegi vestan Holtsár, um Holtshverfi, á Hringveg austan Írár.
    246     Skálavegur: Af Hringvegi vestan Holtsár, um Skálabæi, á Hringveg austan við Hvamm.
    247     Sandhólmavegur: Af Hringvegi við Hvamm, um Efraholt, á Hringveg hjá Fitjamýri.
    248     Merkurvegur: Af Þórsmerkurvegi austan Markarfljóts, að Stórumörk.
    249     Þórsmerkurvegur: Af Hringvegi austan Markarfljóts hjá Seljalandi, að Markarvegi.
    250     Dímonarvegur: Af Hringvegi hjá Dalsseli, fram hjá Stóra-Dímon, á Fljótshlíðarveg við Merkjaá.
    251     Hólmabæjavegur: Af Hringvegi hjá Dalsseli, um Borgareyrar, á Landeyjaveg nálægt Sandtjörn.
    252     Landeyjavegur: Af Hringvegi austan Affalls, um Miðey, Bergþórshvol, Þúfu og Fróðholt, á Hringveg austan Þverár.
    253     Gunnarshólmavegur: Af Landeyjavegi hjá Votmúlastöðum, um Sel, yfir Landeyjaveg hjá Gunnarshólma, að Brúnalundi.
    254     Hólmavegur: Af Landeyjavegi sunnan Álftarhóls, um Hólma, að flugstöð við Bakkaflugvöll.
    255     Akureyjarvegur: Af Hringvegi við Hemlu, um Strönd, á Landeyjaveg nálægt Akurey.
    261     Fljótshlíðarvegur: Af Hringvegi á Hvolsvelli, inn Fljótshlíð, um Múlakot, að Fljótsdal.
    262     Vallarvegur: Af Fljótshlíðarvegi hjá Sunnuhvoli, um Efrahvol, að Markaskarði.
    264     Rangárvallavegur: Af Hringvegi vestan Eystri-Rangár, upp Rangárvelli, um Keldur og Gunnarsholt, niður Rangárvelli, á Hringveg vestan Varmadals.
    266     Oddavegur: Af Hringvegi vestan við Strönd, að Odda.
    267     Selalækjarvegur: Af Hringvegi við Varmadal, að Selalæk.
    268     Þingskálavegur: Af Rangárvallavegi vestan Gunnarsholts, um Þingskála og Hóla, um brú á Rangá ofan við Galtalæk, á Landveg norðan Galtalækjarskógar.
    271     Árbæjarvegur: Af Hringvegi vestan Ytri-Rangár, um Árbæ og Nónholt, á Landveg hjá Köldukinn.
    272     Bjallavegur: Af Árbjæjarvegi á Nónholti, um Bjalla, á Landveg hjá Þúfu.
    273     Bugavegur: Af Hringvegi vestan við Lyngás, að Vetleifsholti.
    275     Ásvegur: Af Hringvegi við Landvegamót, um Áshverfi, Sandhólaferju, Háfshverfi og Þykkvabæ, að Hrauk.
    282     Ásmundarstaðavegur: Af Hringvegi við Áshól, að Ásmundarstöðum.
    284     Heiðarvegur: Af Hringvegi vestan við Einbúa, um Heiði, Kamb og Gíslholt, á Hagabraut.
    286     Hagabraut: Af Landvegi ofan Lýtingsstaða, um Raftholt, Haga og Stúfholt, á Landveg neðan við Köldukinn.
    288     Kálfholtsvegur: Af Hringvegi hjá Einbúa, um Hamra og Kálfholt, á Hringveg á Lónsheiði.
    2027     Hrunavegur: Af Hringvegi, að Sléttu.
    2050     Fossvegur: Af Hringvegi, að Fossi 2 og 3.
    2075     Hörgslandsvegur: Af Hringvegi, að Hörgslandi.
    2120     Giljavegur: Af Hringvegi, að Giljum.
    2140     Brekknavegur: Af Hringvegi, að Ási.
    2160     Hvolavegur: Af Hringvegi, að Hvoli.
    2420     Skógavegur: Af Hringvegi, að kennarabústað.
    2440     Skógafossvegur: Af Skógavegi, að dýralæknisbústað.
    2480     Seljalandsvegur: Af Hringvegi, að Seljalandi.
    2520     Skíðbakkavegur: Af Landeyjavegi, að Skíðbakka.
    2530     Skeggjastaðavegur: Af Landeyjavegi, að Vestritungu.
    2540     Fíflholtshverfisvegur: Af Akureyjarvegi, að Gerðum.
    2560     Eyjarvegur: Af Hringvegi, að Berjanesi.
    2570     Akureyjarkirkjuvegur: Af Akureyjarvegi, að Akurey.
    2615     Torfastaðavegur: Af Fljótshlíðarvegi, að Torfastöðum.
    2625     Lambeyjarvegur: Af Fljótshlíðarvegi, að Bjargarkoti.
    2645     Kirkjulækjarvegur: Af Fljótshlíðarvegi, að Kirkjulækjarkoti.
    2655     Vatnsdalsvegur: Af Fljótshlíðarvegi, að Tumastöðum.
    2675     Lynghagavegur: Af Norðurgarði á Hvolsvelli, að Akri.
    2699     Ártúnsvegur: Af Landeyjavegi, að Bakkakoti.
    2715     Gunnarsholtsvegur: Af Rangárvallavegi, að starfsmannabústöðum.
    2725     Akurhólsvegur: Af Gunnarsholtsvegi, að Akurhóli.
    2735     Helluvaðsvegur: Frá Hellu, að Helluvaði.
    2755     Hellatúnsvegur: Af Ásvegi, að Hellatúni.
    2765     Háarimavegur: Af Ásvegi, að Háarima III.
    2775     Bræðraborgarstígur: Af Ásvegi við Hábæjarkirkju, á Ásveg við Tjörn.
    2820     Laugalandsvegur: Af Landvegi, að Nefsholti.
    2840     Þverlækjarvegur: Af Hagabraut, að Stúfholtshjáleigu.
    2860     Hjallanesvegur: Af Landvegi, að Hjallanesi.
    2880     Laugavegur: Af Landvegi, að Laugum.
    2907     Sumarliðabæjavegur: Af Hringvegi hjá Sléttalandi, um Sumarliðabæ, á Landveg hjá Þjóðólfshaga.
    30     Skeiða- og Hrunamannavegur: Af Hringvegi í Flóa, um Skeið, hjá Reykjum, um brú á Stórulaxá, hjá Hrepphólum, um Flúðir, Skipholt og yfir Hvítá hjá Brúarhlöðum, á Biskupstungnabraut hjá Kjóastöðum.
    31     Skálholtsvegur: Af Skeiða- og Hrunamannavegi hjá Reykjum, um Laugarás og Skálholt, á Biskupstungnabraut hjá Spóastöðum.
    32     Þjórsárdalsvegur: Af Hrunamannavegi á Sandlækjarholti, um Þjórsárholt, sunnan Miðfells, upp Þjórsárdal, um Skeljafell, norðan Bjarnalóns yfir Þjórsá hjá Sandafelli og á Landveg litlu austar.
    33     Gaulverjabæjarvegur: Af Hringvegi í Flóa um Gaulverjabæ og Stokkseyri á Eyrarbakkaveg ofan Eyrarbakka.
    34     Eyrarbakkavegur: Af Hringvegi austan Ölfusárbrúar á Selfossi, um Eyrarbakka og Ölfusárós, á Þorlákshafnarveg.
    35     Biskupstungnabraut: Af Hringvegi vestan Selfoss, um brú á Sogi, Svínavatn, brú á Brúará, Reykholt, Vatnsleysu, Múla og Geysi að þjónustumiðstöð við Gullfoss.
    36     Þingvallavegur: Af Biskupstungnabraut austan við Sog, um Ljósafoss, austan Þingvallavatns, um Gjábakka og Þingvöll, að sýslumörkum á Mosfellsheiði.
    37     Laugarvatnsvegur: Af Biskupstungnabraut hjá Svínavatni, um Laugarvatn á Biskupstungnabraut hjá Múla.
    38     Þorlákshafnarvegur: Af Hringvegi nálægt Hveragerði, að Suðurvarargarði í Þorlákshöfn.
    39     Þrengslavegur: Af Hringvegi í Svínahrauni, um Þrengsli á Þorlákshafnarveg í Ölfusi.
    302     Urriðafossvegur: Af Hringvegi vestan Þjórsár, um Urriðafoss, á Villingaholtsveg nálægt Villingaholti.
    303     Ölvisholtsvegur: Af Hringvegi við Kjartansstaði, um Miklaholtshelli, að vegamótum við Ölvisholt.
    304     Oddgeirshólavegur: Af Hringvegi hjá Hraungerði, um Oddgeirshóla og Langholt, á Hringveg nálægt Túni.
    305     Villingaholtsvegur: Af Hringvegi í Flóa, um Villingaholt, suður með Þjórsá, um Fljótshóla, á Gaulverjabæjarveg norðan Loftsstaða.
    308     Hamarsvegur: Af Gaulverjabæjarvegi hjá Gaulverjabæ, um Hamar og Skógsnes, á Villingaholtsveg hjá Villingaholti.
    309     Kolsholtsvegur: Af Villingaholtsvegi hjá Vatnsenda, að vegamótum að Kolsholtshelli.
    310     Votmúlavegur: Af Eyrarbakkavegi hjá Geirakoti, um Votmúla, á Gaulverjabæjarveg við Smjördali.
    311     Önundarholtsvegur: Af Gaulverjabæjarvegi norðan Meðalholts, um Súluholt, á Villingaholtsveg norðan Önundarholts.
    312     Vorsabæjarvegur í Flóa: Af Gaulverjabæjarvegi móts við Seljatungu, um Vorsabæ á Hamarsveg við Syðrivöll.
    314     Holtsvegur: Af Gaulverjabæjarvegi nálægt Klængsseli, um Holt, á Gaulverjabæjarveg á Stokkseyri.
    316     Kaldaðarnesvegur: Af Eyrarbakkavegi nálægt Sandvík, að vegamótum að Litlu-Sandvík.
    321     Skeiðháholtsvegur: Af Skeiðavegi móts við Löngumýri, að Skeiðháholti.
    322     Ólafsvallavegur: Af Skeiðavegi, að Ólafsvöllum.
    324     Vorsabæjarvegur: Af Skeiðavegi hjá Brautarholti, um Vorsabæ og Álfsstaði, á Skálholtsveg litlu austar.
    325     Gnúpverjavegur: Af Þjórsárdalsvegi vestan Kálfár, um Hamarsheiði, á Þjórsárdalsveg vestan Þverár.
    326     Hælsvegur: Af Gnúpverjavegi vestan Kálfár, hjá Hæl, að heimreið að Steinsholti.
    328     Stóra-Núpsvegur: Af Þjórsárdalsvegi hjá Minnanúpi, á Gnúpverjaveg við Ásaskóla.
    329     Mástunguvegur: Af Gnúpverjavegi ofan við Ása, um Stóru-Mástungu, að Laxárdal.
    340     Auðsholtsvegur: Af Hrunamannavegi austan Stórulaxár, um Syðra-Langholt að Auðsholti.
    341     Langholtsvegur: Af Hrunamannavegi hjá Flúðum, á Auðsholtsveg hjá Langholti.
    343     Álfsstétt: Af Eyrarbakkavegi við hina gömlu Álfsstétt, um Eyrarbakka, á Eyrarbakkaveg á móts við Einarshöfn.
    344     Hrunavegur: Af Hrunamannavegi við Flúðir, um Hruna, á Hrunamannaveg vestan Kirkjuskarðs.
    345     Kaldbaksvegur: Af Hrunavegi hjá Hruna, að heimreið að Þverspyrnu.
    349     Tungufellsvegur: Af Hrunamannavegi við Dalsá, að Tungufelli.
    350     Grafningsvegur neðri: Af Biskupstungnabraut við Alviðru, á Grafningsveg efri við Úlfljótsvatn.
    351     Búrfellsvegur: Af Þingvallavegi hjá Ásgarði, um Búrfell og Klausturhóla, á Biskupstungnabraut austan Seyðishóla.
    354     Sólheimavegur: Af Biskupstungnabraut við Minniborg, um Sólheima, á Biskupstungnabraut austan Svínavatns.
    355     Reykjavegur: Af Biskupstungnabraut hjá Torfastöðum, á Laugarvatnsveg hjá Brúará.
    356     Tjarnarvegur: Af Biskupstungnabraut hjá Vatnsleysu, á Reykjaveg hjá Tjörn.
    358     Einholtsvegur: Af Bræðratunguvegi á Pollengi austan Tungufljótsbrúar, um Einholt, á Hrunamannaveg sunnan Gýgjarhóls.
    359     Bræðratunguvegur: Af Hrunamannavegi ofan Flúða, yfir Hvítá hjá Hvítárholti, á Biskupstungnabraut nálægt Felli.
    360     Grafningsvegur efri: Af Þingvallavegi við Ýrufoss, um Grafning, á Þingvallaveg norðan Heiðarbæjar.
    364     Eyjavegur: Af Laugarvatnsvegi norðan við Djúpin, að heimreið að Útey.
    365     Gjábakkavegur: Af Laugarvatnsvegi hjá Laugarvatni, á Þingvallaveg við Gjábakka.
    366     Böðmóðsstaðavegur: Af Laugarvatnsvegi undan Efstadalsfjalli, að Böðmóðsstöðum.
    374     Hvammsvegur: Af Hringvegi vestan Kögunarhóls, um Nýbýlahverfi og Gljúfur, á Hringveg vestan Kotstrandar.
    375     Arnarbælisvegur: Af Hringvegi hjá Sandhóli, að Auðsholti.
    376     Breiðamörk: Af Hringvegi, um Hveragerði, fram hjá Grýtu, að Gufudal.
    377     Reykjavegur Hveragerði: Af Breiðumörk nálægt hótel Örk, um Austurmörk og Reykjamörk, um brú á Varmá að garðyrkjuskóla.
    379     Hafnarvegur Þorlákshöfn: Af Þorlákshafnarvegi að ferjuhöfn við Svartaskersbryggju.
    3020     Laugardælavegur: Af Hringvegi, að Laugardælum.
    3040     Ármótavegur: Af Oddgeirshólavegi, að Litlu-Ármótum.
    3060     Forsætisvegur: Af Villingaholtsvegi, á Villingaholtsveg.
    3080     Hróarsholtsvegur: Af Villingaholtsvegi, að Læk.
    3091     Ljónsstaðavegur: Af Votmúlavegi, að Ljónsstöðum.
    3115     Arnarhólsvegur: Af Gaulverjabæjarvegi, að Hólshúsum.
    3130     Holtsbýlavegur: Af Holtsvegi, að Holti.
    3136     Hryggjarvegur: Af Ölvisholtsvegi, að Hrygg 1.
    3145     Grundarvegur: Af Gaulverjabæjarvegi, að Vestrigrund 2.
    3160     Baugsstaðavegur: Af Gaulverjabæjarvegi, að Baugsstöðum.
    3175     Lækjamótavegur: Af Votmúlavegi, að Lækjamótum.
    3220     Reykjavegur Skeiðum: Af Skálholtsvegi, að Reykjum.
    3240     Ósabakkavegur: Af Skálholtsvegi, að Ósabakka.
    3260     Hlemmiskeiðsvegur: Af Skeiðavegi, að Hlemmiskeiði.
    3270     Kálfhólsvegur: Af Skeiðháholtsvegi vestan Háholts að Kálfhóli II.
    3275     Blesastaðavegur: Af Skeiðavegi að Blesastöðum.
    3280     Fjallsvegur: Af Vorsabæjarvegi, að Fjalli.
    3307     Sandlækjarkotsvegur: Af Skeiðavegi að Sandlækjarkoti.
    3312     Skarðsvegur: Af Hrunamannavegi, að Skarði 2.
    3315     Þrándarholtsvegur: Af Þjórsárdalsvegi að Þrándarholti.
    3320     Hlíðarvegur: Af Hælsvegi, að Hæli.
    3330     Knarrarholtsvegur: Af Þjórsárdalsvegi, að Brúnum.
    3335     Háholtsvegur: Af Hælsvegi, að Vestra-Geldingaholti.
    3339     Stóra-Núpsvegur: Af Stóra-Núpsvegi, að Stóra-Núpskirkju.
    3346     Melhagavegur: Af Þjórsárdalsvegi, að Haga I.
    3357     Heiðarbraut: Af Þjórsárdalsvegi, á Gnúpverjaveg.
    3365     Búrfellsvegur eystri: Af Þjórsárdalsvegi, að Eiríksbúð.
    3367     Ásólfsstaðavegur: Af Þjórsárdalsvegi, að Ásólfsstöðum.
    3405     Grafarbakkavegur: Af Hrunavegi, að Hverabakka.
    3415     Varmalandsvegur: Af Hrunamannavegi, að Varmalandi.
    3425     Hrepphólavegur: Af Hrunamannavegi, að Breiðási.
    3435     Hvammsvegur eystri: Af Hrunamannavegi, að Hvammi.
    3445     Hvítárholtsvegur: Af Hrunamannavegi, að Borgarási.
    3450     Selsvegur: Af Hvítárholtsvegi, að Efra-Seli.
    3455     Miðfellsvegur: Af Hrunamannavegi, að Miðfelli 4a.
    3465     Laugavegur: Af Hrunavegi, að Reykjabóli.
    3475     Unnarholtsvegur: Af Auðsholtsvegi, að Unnarholti.
    3485     Birtingaholtsvegur: Af Auðsholtsvegi, að Birtingaholti 4.
    3495     Hrafnkelsstaðavegur: Af Langholtsvegi, að Hrafnkelsstöðum 3.
    3510     Iðuvegur: Af Skálholtsvegi, að Iðu.
    3520     Laugarásvegur: Af Skálholtsvegi, að Skálholtsvegi.
    3530     Helgastaðavegur: Af Skálholtsvegi, að Helgastöðum.
    3540     Skálholtsstaðarvegur: Af Skálholtsvegi, að prestssetri.
    3542     Vesturbyggðarvegur: Af Skálholtsvegi, að Lyngbrekku.
    3550     Hrosshagavegur: Af Biskupstungnabraut, að Hrosshaga.
    3560     Dalbrúnarvegur: Af Biskupstungnabraut, á Biskupstungnabraut.
    3570     Bergholtsvegur: Af Biskupstungnabraut, að Bergholti.
    3580     Norðurbrúnavegur: Af Biskupstungnabraut, að Bergholtsvegi.
    3590     Syðri-Reykjavegur: Af Reykjavegi, að Brún.
    3612     Vatnsleysuvegur: Af Tjarnarvegi, að Vatnsleysu III.
    3616     Tjarnarvegur: Af Tjarnarvegi, að Litlu-Tjörn.
    3630     Hagavegur: Af Biskupstungnabraut, að Haga III.
    3660     Efribrúarvegur: Af Þingvallavegi, að Ljósafossskólavegi.
    3690     Bíldsfellsvegur: Af Grafningsvegi neðri, að Bíldsfelli.
    3695     Nesjavallavegur: Af Grafningsvegi efri, að Nesjavöllum.
    3710     Árbæjarvegur vestri: Af Hringvegi, að Hlöðutúni.
    3720     Hlíðardalsskólavegur: Af Krýsuvíkurvegi, að Hlíðardalsskóla.
    3730     Hraunsvegur: Af Þorlákshafnarvegi, að Hrauni 3.
    3740     Bæjarhverfisvegur: Af Þorlákshafnarvegi, að Vötnum.
    3741     Efstadalsvegur: Af Laugarvatnsvegi, að Efstadal III.
    3753     Borgarbraut: Af Biskupstungnabraut, að Borgarbraut 6.
    3760     Hvolsvegur: Af Hringvegi, að Kvíarhóli.
    3765     Stærribæjarvegur: Af Sólheimavegi, að Stærribæ 3.
    3767     Eyvíkurvegur: Af Sólheimavegi, að Eyvík 1.
    3770     Þórustaðavegur: Af Hringvegi, að Kjarri.
    3771     Ormsstaðavegur: Af Sólheimavegi, að Ártanga.
    3780     Núpavegur: Af Þorlákshafnarvegi, að Núpum.
    3790     Bakkavegur: Af Þorlákshafnarvegi, að Bakka.
    3874     Skjálgarvegur: Af Árbæjarvegi, að Hrísum.
    3915     Kirkjuferjuvegur: Af Hringvegi, að Kirkjuferjuhjáleigu.
    3937     Vallavegur: Af Hringvegi austan Varmár, að Völlum.
    3973     Bjarnastaðavegur: Af Þorlákshafnarvegi vestan Hjalla, að Lækjarvegi.
    48     Kjósarskarðsvegur: Frá sýslumörkum vestan Stíflisdalsvatns, um Fellsenda, á Þingvallaveg á Mosfellsheiði.
    427     Suðurstrandarvegur: Frá sýslumörkum í Herdísarvíkurhrauni, um Selvog á Þorlákshafnarveg ofan Þorlákshafnar.
    52     Uxahryggjavegur: Frá sýslumörkum hjá Sæluhúsahæðum, um Brunna og Tröllháls, á Þingvallaveg.

Reykjavík og Reykjaneskjördæmi.

    1     Hringvegur: Frá sýslumörkum við Sandskeið um Lækjarbotna, ofan Reykjavíkur, um Mosfellssveit, Kjalarnes og í jarðgöng undir Hvalfjörð á móts við Tíðaskarð.
    36     Þingvallavegur: Frá sýslumörkum á Mosfellsheiði, á Hringveg nálægt Köldukvísl.
    40     Hafnarfjarðarvegur: Af Reykjanesbraut (Sæbraut) á Kirkjusandi í Reykjavík (eftir Kringlumýrarbraut) um Kópavog og Garðabæ á Reykjanesbraut við Kaplakrika.
    41     Reykjanesbraut: Af Nesbraut vestan Ánanausta í Reykjavík, um Ánanaust, með fram höfninni (eftir Sæbraut) um Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð, um Vatnsleysustrandarheiði, ofan Keflavíkur, að Leifsstöð.
    42     Krýsuvíkurvegur: Af Reykjanesbraut sunnan við Hafnarfjörð, með fram Kleifarvatni, um Krýsuvíkurbæ á Suðurstrandarveg í Krýsuvík.
    43     Grindavíkurvegur: Af Reykjanesbraut á Vogastapa, um Ránargötu, að Grindavíkurhöfn.
    44     Hafnavegur: Af Reykjanesbraut í Njarðvík, að Höfnum.
    45     Garðskagavegur: Frá hringtorgi á Reykjanesbraut við Rósaselstjarnir ofan Keflavíkur, um Gerðar og Sandgerði, að heimreið að Nýlendu á Stafnesi.
    46     Víknavegur: Af Reykjanesbraut á Fitjum, um Njarðvík, að Njarðvíkurhöfn.
    47     Hvalfjarðarvegur: Af Hringvegi við Ártúnsá, inn Hvalfjörð, að sýslumörkum í Hvalfjarðarbotni.
    48     Kjósarskarðsvegur: Af Hvalfjarðarvegi norðan Laxár, um Reynivelli og Kjósarskarð, að sýslumörkum vestan Stíflisdalsvatns.
    49     Nesbraut: Af Hringvegi við Smálönd, um Miklubraut, Hringbraut, Eiðsgranda og Suðurströnd að heilsugæslustöð.
    405     Sviðholtsvegur: Af Álftanesvegi gegnt Bessastaðavegi, að Hákotsvör.
    409     Fossvogsbraut: Af Nesbraut sunnan Tjarnarinnar í Reykjavík, suður með Öskjuhlíð, austur Fossvogsdal, á Reykjanesbraut austan Blesugrófar.
    410     Elliðavatnsvegur: Af Breiðholtsbraut við Dimmu, um Vatnsenda, á Reykjanesbraut ofan Hafnarfjarðar.
    411     Arnarnesvegur: Af Hafnarfjarðarvegi á Arnarneshæð, yfir Reykjanesbraut við Hnoðraholt, um Rjúpnadalshlíð og norðvesturhlíð Vatnsendahvarfs, á Breiðholtsbraut.
    412     Vífilsstaðavegur: Frá hafnarsvæði í Arnarnesvogi, yfir Hafnarfjarðarveg sunnan Silfurtúns, um Garðabæ og Vífilsstaði, á Elliðavatnsveg við Vífilsstaðavatn.
    413     Breiðholtsbraut: Af Hringvegi við Rauðavatn, um norðurhlíð Vatnsendahvarfs, yfir Reykjanesbraut í Mjódd, vestur Digranesháls (Nýbýlaveg), á Hafnarfjarðarveg við Fossvog.
    414     Flugvallarvegur Reykjavík: Af Nesbraut sunnan Tjarnarinnar í Reykjavík, um Njarðargötu og Þorragötu, að flugvelli.
    415     Álftanesvegur: Af Reykjanesbraut í Molduhrauni, um Engidal, út á Álftanes, að Hvoli.
    416     Bessastaðavegur: Af Álftanesvegi nálægt Bessastöðum, að Bessastöðum.
    417     Bláfjallavegur: Af Hringvegi neðan Sandskeiðs, norðan Stóra-Kóngsfells, á Krýsuvíkurveg nálægt Óbrynnishólum.
    418     Bústaðavegur: Af Hafnarfjarðarvegi sunnan Kringlumýrar, um norðanverða Öskjuhlíð, á Nesbraut á Miklatorgi.
    419     Höfðabakki: Af Reykjanesbraut austan Blesugrófar í Reykjavík, yfir Elliðaár nálægt Árbæ, um Ártúnshöfða, yfir Grafarvog, á Hallsveg.
    420     Vatnsleysustrandarvegur: Af Reykjanesbraut við Kúagerði, um Vatnsleysuströnd að Vogum.
    421     Vogavegur: Af Reykjanesbraut móti Vogum, að höfn í Vogakauptúni.
    423     Miðnesheiðarvegur: Af Garðskagavegi norðan Keflavíkur, á Sandgerðisveg á Miðnesheiði.
    424     Keflavíkurvegur: Af Reykjanesbraut ofan Keflavíkur, um Flugvallarveg að Keflavíkurhöfn.
    425     Nesvegur: Af Hafnavegi í Höfnum, um Reykjanes, á Grindavíkurveg ofan Grindavíkur.
    427     Suðurstrandarvegur: Af Grindavíkurvegi í Grindavík, um Ísólfsskála og Krýsuvík að sýslumörkum í Herdísarvíkurhrauni.
    429     Sandgerðisvegur: Frá hringtorgi á Reykjanesbraut við Rósaselstjarnir ofan Keflavíkur, um Miðnesheiði, á Garðskagaveg í Sandgerði.
    430     Úlfarsfellsvegur: Af Hringvegi norðan brúar á Úlfarsá sunnan Úlfarsfells, á Hafravatnsveg.
    431     Hafravatnsvegur: Af Hringvegi norðan Hólmsár, um Miðdal, á Hringveg við Þverholt.
    432     Hallsvegur: Af Hringvegi vestan Úlfarsfells, á Sundabraut nálægt Gufunesi.
    450     Sundabraut: Af Reykjanesbraut (Sæbraut) nálægt Holtavegi, yfir Elliðavog, um Gunnunes og Álfsnes, á Hringveg í Kollafirði.
    453     Sundagarðar: Af Reykjanesbraut (Sæbraut), að athafnasvæði Eimskipa.
    454     Holtavegur: Af Reykjanesbraut (Sæbraut), að Holtabakka.
    458     Brautarholtsvegur: Af Hringvegi norðan Klébergs, að Brautarholti.
    460     Eyrarfjallsvegur: Af Hvalfjarðarvegi hjá Kiðafelli, sunnan Eyrarfjalls, á Hvalfjarðarveg hjá Felli.
    461     Meðalfellsvegur: Af Hvalfjarðarvegi hjá Skorá, norðan Meðalfellsvatns, á Kjósarskarðsveg sunnan brúar á Laxá hjá Vindáshlíð.
    470     Fjarðarbraut: Af Hafnarfjarðarvegi í Engidal um miðbæ Hafnarfjarðar, á Reykjanesbraut hjá Þorlákstúni.
    4150     Hliðsnesvegur: Af Álftanesvegi nálægt Selskarði, að Hliðsnesi.
    4225     Brunnastaðavegur: Af Vatnsleysustrandarvegi, að Traðarkoti.
    4250     Útgarðsvegur: Af Garðskagavegi í Garði, um Útskála, á Garðskagaveg hjá Fitjum.
    4315     Leirvogstunguvegur: Af Hringvegi, að Leirvogstungu.
    4324     Dalsárvegur: Af Þingvallavegi í Mosfellsdal, að Dalsá.
    4325     Hrísbrúarvegur: Af Þingvallavegi, að vegamótum að Víðihóli sunnan Köldukvíslar.
    4326     Reykjahlíðarvegur: Af Þingvallavegi í Mosfellsdal, að Reykjahlíð.
    4335     Mosfellsvegur: Af Þingvallavegi að Minna-Mosfelli.
    4336     Æsustaðavegur: Af Þingvallavegi í Mosfellsdal, að Röðli.
    4345     Helgadalsvegur: Af Þingvallavegi, að Hreggsstöðum.
    4355     Hraðastaðavegur: Af Helgadalsvegi um Hraðastaði, á Helgadalsveg hjá Túnfæti.
    4365     Hrafnhólavegur: Af Þingvallavegi hjá Seljabrekku, að Selvangi.
    4510     Varmadalsvegur: Af Hringvegi, að Varmadal III.
    4520     Leiruvegur: Af Hringvegi, að Fitjakoti.
    4530     Norðurgrafarvegur: Af Hringvegi, að Gryfju.
    4540     Víðinesvegur: Af Hringvegi, að Víðinesi.
    4550     Kollafjarðarvegur: Af Hringvegi í Kollafirði, að Kollafirði.
    4560     Esjuvegur: Af Hringvegi við Kirkjuland, á Hringveg við Skrauthóla.
    4570     Grundarhverfisvegur: Af Brautarholtsvegi um Vallargrund, að Grundarhverfi.
    4580     Arnarholtsvegur: Af Brautarholtsvegi, að Arnarholti.
    4619     Víðigrundarvegur: Af Reykjahlíðarvegi, að Furuvöllum.
    4644     Röðulsvegur: Af Æsustaðavegi, að Skuld.
    4650     Neðri-Hálsvegur: Af Hringvegi, að Neðrihálsi.
    4730     Lykkjuvegur: Af Brautarholtsvegi, að Lykkju III.
    4824     Þorláksstaðavegur: Af Meðalfellsvegi, að Káranesvegi.

Vesturlandskjördæmi.

    1     Hringvegur: Frá sýslumörkum í Hvalfjarðargöngum, inn fyrir Akrafjall, út fyrir Hafnarfjall, yfir Borgarfjörð hjá Borgarnesi, um Eskiholt, Norðurárdal, að sýslumörkum á Holtavörðuheiði.
    47     Hvalfjarðarvegur: Frá sýslumörkum í Hvalfjarðarbotni út Hvalfjarðarströnd á Hringveg sunnan Laxár í Leirársveit.
    50     Borgarfjarðarbraut: Af Hringvegi hjá Seleyri, um Vatnshamra, Hest og Bæjarsveit, yfir brú á Hvítá hjá Kljáfossi, um Stafholtstungur á Hringveg hjá Haugum.
    51     Akrafjallsvegur: Af Hringvegi austan við Innrihólm, út fyrir Akrafjall, skammt austan Akraneskaupstaðar, inn með Akrafjalli norðanverðu, á Hringveg hjá Urriðaá.
    52     Uxahryggjavegur: Af Borgarfjarðarbraut við Götuás, um Götuás, Lundarreykjadal og Uxahryggi að sýslumörkum hjá Sæluhúsahæðum.
    54     Snæfellsnesvegur: Af Hringvegi við Borgarnes, um Mýrar, Vegamót og Fróðárheiði, þaðan til austurs um norðanvert Snæfellsnes, um Grundarfjörð, Helgafellssveit, Skógarströnd og Hörðudal, á Vestfjarðaveg við Stóraskóg.
    55     Heydalsvegur: Af Snæfellsnesvegi hjá Kolbeinsstöðum, um Hnappadal og Heydal, á Snæfellsnesveg vestan Bíldhóls.
    56     Vatnaleið: Af Snæfellsnesvegi við Vegamót, um Dufgusdal, austan Baulárvalla- og Selvallavatns, á Snæfellsnesveg á Kóngsbakkahæðum.
    58     Stykkishólmsvegur: Af Snæfellsnesvegi innan Gríshólsár, að ferjubryggju í Stykkishólmi.
    59     Laxárdalsvegur: Af Vestfjarðavegi hjá Saurum, um Laxárdal, að sýslumörkum á Laxárdalsheiði.
    501     Innrahólmsvegur: Af Innnesvegi hjá Miðgarði, að Kirkjubóli.
    502     Svínadalsvegur: Af Hvalfjarðarvegi hjá Miðfelli, norður yfir Laxá hjá Hóli, um Eyri á Dragaveg gegnt Geitabergi.
    503     Innnesvegur: Af Akrafjallsvegi hjá Reyni, um Ytrahólm og Esjubraut á Akranesi, á Akranesveg.
    504     Leirársveitarvegur: Af Hringvegi hjá Leirárbrú, um Leirá, á Svínadalsveg vestan við Hól.
    505     Melasveitarvegur: Af Hringvegi hjá Skorholti, um Melasveit, á Hringveg hjá Belgsholti.
    506     Grundartangavegur: Af Hringvegi hjá Klafastöðum, að Grundartangahöfn.
    507     Mófellsstaðavegur: Af Borgarfjarðarbraut sunnan Andakílsár, um Mófellsstaði, á Dragaveg sunnan Skorradalsvatns.
    508     Skorradalsvegur: Af Borgarfjarðarbraut norðan brúar á Andakílsá, um Fossabæi, með Skorradalsvatni að norðan að Fitjum.
    509     Akranesvegur: Af Akrafjallsvegi innan kaupstaðar að Akratorgi á Akranesi.
    510     Hvítárvallavegur: Af Hringvegi norðan Eskiholts, yfir brú á Hvítá hjá Hvítárvöllum, um Hest, á Borgarfjarðarbraut norðan Hestfjalls.
    511     Hvanneyrarvegur: Af Borgarfjarðarbraut norðan brúar á Andakílsá að Hvanneyrarskóla.
    512     Lundarreykjadalsvegur: Af Borgarfjarðarbraut hjá Fossatúni, um Lundarreykjadal norðanverðan og brú á Grímsá hjá Oddsstöðum, á Uxahryggjaveg hjá Brautartungu.
    513     Bæjarsveitarvegur: Af Borgarfjarðarbraut vestan við Varmalæk, um Bæ, að Laugarholti.
    514     Hvítárbakkavegur: Af Bæjarsveitarvegi, að Hvítárbakka III.
    515     Flókadalsvegur: Af Borgarfjarðarbraut norðan Varmalækjar, um Múlastaði, Skóga, Brennistaði, á Borgarfjarðarbraut hjá Litla-Kroppi.
    516     Stóra-Kroppsvegur: Af Borgarfjarðarbraut með fram flugvelli á Kálfanesmelum, um Stóra-Kropp, á Borgarfjarðarbraut á Hamramelum.
    517     Reykdælavegur: Af Borgarfjarðarbraut hjá Kleppjárnsreykjum, um Reykholtsdal sunnanverðan, yfir brú á Reykjadalsá hjá Steindórsstöðum, á Reykholtsdalsveg við Úlfsstaði.
    518     Hálsasveitarvegur: Af Borgarfjarðarbraut hjá Gróf, um Reykholt og Úlfsstaðaháls, Stóraás, Húsafell og Kalmanstungu, á Hvítársíðuveg hjá Bjarnastöðum.
    519     Reykholtsdalsvegur: Af Hálsasveitarvegi hjá Úlfsstöðum, inn Reykholtsdal, fram hjá Giljum, á Hálsasveitarveg hjá Stóraási.
    520     Dragavegur: Af Hvalfjarðarvegi við Ferstiklu, um Geldingadraga og Hestháls á Uxahryggjaveg við Götuás.
    522     Þverárhlíðarvegur: Af Borgarfjarðarbraut hjá Síðumúla, um Norðtungu og Hjarðarholt, á Borgarfjarðarbraut vestan Þverár.
    523     Hvítársíðuvegur: Af Þverárhlíðarvegi hjá Síðumúla, um Hvítársíðu og brú á Hvítá hjá Bjarnastöðum, á Hálsasveitarveg hjá Stóraási.
    524     Þverárvegur: Af Þverárhlíðarvegi sunnan Litluþverár, að Helgavatni.
    525     Grjóthálsvegur: Af Þverárhlíðarvegi norðan brúar á Litluþverá, um Grjót, á Norðurárdalsveg hjá Hafþórsstöðum.
    526     Stafholtsvegur: Af Borgarfjarðarbraut austan Arnarholts, að Svarfhóli.
    527     Varmalandsvegur: Af Borgarfjarðarbraut austan Arnarholts, um Varmaland, á Norðurárdalsveg hjá Glitstöðum í Norðurárdal.
    528     Norðurárdalsvegur: Af Hringvegi hjá Brekku, um brýr á Norðurá hjá Glitstöðum, um sunnanverðan Norðurárdal, á Hringveg hjá Króki.
    530     Ferjubakkavegur: Af Hringvegi hjá Brennistöðum, um Ferjubakka, á Hvítárvallaveg vestan Ferjukotssíkis.
    531     Borgarbraut: Af Hringvegi, að Egilsgötu í Borgarnesi.
    532     Þursstaðavegur: Af Snæfellsnesvegi vestan Borgar, að Rauðanesi.
    533     Álftaneshreppsvegur: Af Snæfellsnesvegi vestan Langár, suður fyrir Hólsvatn, um Krossnes og Þverholt, á Snæfellsnesveg hjá Arnarstapa.
    534     Álftanesvegur: Af Álftaneshreppsvegi hjá Kolviðarholti, að heimreið að Miðhúsum.
    535     Grímsstaðavegur: Af Snæfellsnesvegi hjá Urriðaárbrú, að vegamótum að Valshamri.
    539     Hítardalsvegur: Af Snæfellsnesvegi hjá Raftási, um Staðarhraun, að Hítardal.
    540     Hraunhreppsvegur: Af Snæfellsnesvegi hjá Fíflholtum, um Stóra-Kálfalæk, Akra og Hundastapa, á Álftaneshreppsveg hjá Hrafnkelsstöðum.
    553     Langavatnsvegur: Af Hringvegi hjá Svignaskarði, að þjónustuhúsi Iðju.
    566     Hítarnesvegur: Af Snæfellsnesvegi sunnan Kaldár, að vegamótum við Krossholt.
    567     Kolviðarnesvegur: Af Snæfellsnesvegi vestan Gerðubergslækjar, að Laugagerðisskóla.
    571     Ölkelduvegur: Af Snæfellsnesvegi hjá Ölkeldu, að Álftavatnsvegi.
    573     Rifshafnarvegur: Af Útnesvegi hjá Rifi, að höfn.
    574     Útnesvegur: Af Snæfellsnesvegi sunnan Fróðárheiðar, um Breiðuvík, Hellissand, Rif og Ólafsvík, á Snæfellsnesveg norðan Fróðárheiðar.
    575     Tunguvegur: Af Snæfellsnesvegi vestan Tunguóss, að vegamótum að Hrísum.
    576     Framsveitarvegur: Af Snæfellsnesvegi hjá Vindási, um Setberg, út fyrir Eyrarfjall, að Skallabúðum.
    577     Helgafellssveitarvegur: Af Snæfellsnesvegi vestan Gríshólsár, um Kóngsbakka, á Snæfellsnesveg í Berserkjahrauni.
    580     Hörðudalsvegur vestri: Af Snæfellsnesvegi, að Blönduhlíð.
    581     Hörðudalsvegur eystri: Af Snæfellsnesvegi hjá Hörðubóli, að vegamótum að Vífilsdal.
    582     Hálsbæjavegur: Af Vestfjarðavegi sunnan brúar á Reykjadalsá, um Hundadal og Bæ, á Snæfellsnesveg vestan Miðár.
    585     Hlíðarvegur: Af Vestfjarðavegi hjá Fellsenda, um Kolsstaði og Kringlu, á Vestfjarðaveg norðan Tunguár.
    586     Haukadalsvegur: Af Vestfjarðavegi sunnan Haukadalsárbrúar, um Haukadal, að Smyrlahóli.
    587     Hjarðarholtsvegur: Af Vestfjarðavegi vestan Búðardals, um Hjarðarholt, að vegamótum við Spágilsstaði.
    588     Gillastaðavegur: Af Laxárdalsvegi, að vegamótum að Sámsstöðum.
    589     Sælingsdalsvegur: Af Vestfjarðavegi norðan Leysingjastaða, að Laugaskóla.
    590     Klofningsvegur: Af Vestfjarðavegi norðan Ásgarðs, um Fellsströnd, Klofning og Skarðsströnd, á Vestfjarðaveg í Saurbæ.
    593     Efribyggðarvegur: Af Klofningsvegi við Hellu, um Túngarð og Stóru-Tungu, á Klofningsveg vestan Kjarlaksstaðaár.
    594     Staðarhólsvegur: Af Klofningsvegi hjá Kirkjuhvoli, um Staðarhól, um brú á Staðarhólsá, að vegamótum við Bjarnastaði.
    5040     Fellsendavegur: Af Hringvegi nálægt Klafastöðum, um Stóru-Fellsöxl, á Akrafjallsveg hjá Litlu-Fellsöxl.
    5150     Auðsstaðavegur: Af Reykdælavegi hjá Steindórsstöðum, að Búrfelli.
    5178     Reykholtsvegur: Af Hálsasveitarvegi hjá Reykholti, að þorpskjarna hjá kirkju.
    5219     Þorgautsstaðavegur: Af Hvítársíðuvegi, að Þorgautsstöðum.
    5240     Bifrastarvegur: Af Hringvegi, að gatnamótum íbúðahverfis á bak við skólahús.
    5250     Kaðalstaðavegur: Af Borgarfjarðarbraut, að Kaðalstöðum.
    5315     Heggstaðavegur: Af Borgarfjarðarbraut, að Kvígsstöðum.
    5317     Grímarsstaðavegur: Af Hvítárvallavegi hjá Hvítárvöllum, um Grímarsstaði á Hvanneyrarveg.
    5350     Stórafjallsvegur: Af Hringvegi, að Stórafjalli 1.
    5630     Kolbeinsstaðavegur: Af Snæfellsnesvegi, um Lindartungu, á Heydalsveg.
    5710     Arnarstapavegur: Af Útnesvegi, að Arnarstapahöfn.
    5714     Lýsuhólsvegur: Af Snæfellsnesvegi, að Lýsuhóli.
    5730     Hellnavegur: Af Útnesvegi, að bryggju.
    5750     Kvíabryggjuvegur: Af Snæfellsnesvegi, að Krossnesvegi.
    60     Vestfjarðavegur: Af Hringvegi hjá Dalsmynni, um Bröttubrekku, Búðardal og Svínadal að sýslumörkum í Gilsfirði.
    690     Steinadalsvegur: Af Vestfjarðavegi norðan Brunnár í Saurbæ um Holtahlíð að Garpsdalsvegi skammt innan Gilsfjarðarbrekku (þaðan er hann landsvegur yfir heiðina, að Steinadal).

Vestfjarðakjördæmi.

    1     Hringvegur: Frá sýslumörkum á Holtavörðuheiði að sýslumörkum við Hrútafjarðará.
    59     Laxárdalsvegur: Frá sýslumörkum á Laxárdalsheiði á Djúpveg norðan Borðeyrar.
    60     Vestfjarðavegur: Frá sýslumörkum í Gilsfirði, um Þorskafjörð, Skálanes, Klettsháls, Vattarfjörð, Litlanes, Hjarðarnes og fyrir Vatnsfjarðarbotn, um Helluskarð, Dynjandisheiði, Arnarfjörð, Hrafnseyrarheiði, Dýrafjörð, Gemlufallsheiði og Önundarfjörð, um jarðgöng undir Breiðadals- og Botnsheiði á Djúpveg í Skutulsfirði.
    61     Djúpvegur: Af Hringvegi vestan Hrútafjarðarár út með Hrútafirði yfir Stikuháls, fyrir Bitrufjörð um Ennisháls, Kollafjörð, inn með Steingrímsfirði, ofan Hólmavíkur, um Staðardal, Steingrímsfjarðarheiði og Lágadal, fyrir Ísafjörð, um Eyrarfjall og Ögur, fyrir Skötufjörð, Hestfjörð og Álftafjörð, um Súðavík, Ísafjörð og Óshlíð, um Aðalstræti og Brimbrjótsgötu í Bolungarvík, að höfn.
    62     Barðastrandarvegur: Af Vestfjarðavegi hjá Flókalundi í Vatnsfirði, um Barðaströnd, yfir Kleifaheiði, um Raknadalshlíð, um Þórsgötu að höfn á Patreksfirði.
    63     Bíldudalsvegur: Af Barðastrandarvegi við Patreksfjörð, um Mikladal, fyrir Tálknafjarðarbotn, um Hálfdan til Bíldudals, um Suðurfirði til Trostansfjarðar, þaðan á Vestfjarðaveg rétt norðan við Helluskarð.
    64     Flateyrarvegur: Af Vestfjarðavegi hjá Breiðadal um Hvilftarströnd og Hafnarstræti að Túngötu við höfn á Flateyri.
    65     Súgandafjarðarvegur: Af Vestfjarðavegi í jarðgöngum undir Breiðadals- og Botnsheiði að ytri höfn á Suðureyri.
    67     Hólmavíkurvegur: Af Djúpvegi við Hólmavík um Hólmavík, að höfn.
    602     Garpsdalsvegur: Af Vestfjarðavegi á Króksfjarðarnesi, um Garpsdal, að Steinadalsvegi í botni Gilsfjarðar.
    605     Tröllatunguvegur: Af Vestfjarðavegi sunnan Bakkaár, um Bakka og Tröllatungu á Djúpveg hjá Húsavík.
    606     Karlseyjarvegur: Af Reykhólasveitarvegi hjá Reykhólum, að höfn í Karlsey.
    607     Reykhólasveitarvegur: Af Vestfjarðavegi í Berufjarðarbotni, út Barmahlíð, um Reykhóla, að Hamarlandi.
    608     Þorskafjarðarvegur: Af Vestfjarðavegi í Þorskafjarðarbotni, yfir Þorskafjarðarheiði, á Djúpveg á Steingrímsfjarðarheiði.
    610     Brjánslækjarvegur: Af Barðastrandarvegi, að ferjubryggju.
    612     Örlygshafnarvegur: Af Barðastrandarvegi hjá Ósum við Patreksfjörð, um Hvalsker, Sauðlauksdalsvaðal, Örlygshöfn og Hafnarfjall, að Hvallátrum um Látravík að Bjargtöngum.
    614     Rauðasandsvegur: Af Örlygshafnarvegi hjá Hvalskeri yfir Skersfjall, að vegamótum neðan Bjarngötudals.
    615     Kollsvíkurvegur: Af Örlygshafnarvegi hjá Geitagili, um Gjögur, að Hænuvík.
    616     Flugvallarvegur Patreksfirði: Af Örlygshafnarvegi í Sauðlauksdal, að flugvelli á Sandodda.
    617     Tálknafjarðarvegur: Af Bíldudalsvegi norðan Tálknafjarðar, um Sveinseyri, að Hrauni.
    619     Ketildalavegur: Af Bíldudalsvegi við Bíldudal, út með Arnarfirði, að Feitsdal.
    620     Flugvallarvegur Bíldudal: Af Bíldudalsvegi á Hvassnesi, að flugvelli.
    622     Svalvogavegur: Af Vestfjarðavegi við Þingeyri, að Haukadal.
    623     Flugvallarvegur Dýrafirði: Af Svalvogavegi utan Þingeyrar að flugvelli.
    624     Ingjaldssandsvegur: Af Vestfjarðavegi hjá Gemlufalli, um Núp, að Alviðru.
    625     Valþjófsdalsvegur: Af Vestfjarðavegi nálægt Holti í Önundarfirði, að Hjarðardal.
    627     Önundarfjarðarvegur: Af Vestfjarðavegi á Mosvallahálsi, að Vífilsmýrum.
    628     Hjarðardalsvegur: Af Vestfjarðavegi, að Hjarðardal í Dýrafirði.
    629     Syðradalsvegur: Af Djúpvegi í Bolungarvík, að Geirastöðum.
    631     Flugvallarvegur Ísafirði: Af Djúpvegi utan Kirkjubæjar í Skutulsfirði, að flugvelli.
    632     Laugardalsvegur: Af Djúpvegi hjá Hagakoti í Laugardal, að Hrafnabjörgum.
    633     Vatnsfjarðarvegur: Af Djúpvegi hjá Eyri við Ísafjörð, um Vatnsfjörð, Skálavík og Hörgshlíð, á Djúpveg í Mjóafjarðarbotni.
    634     Reykjanesvegur: Af Vatnsfjarðarvegi utan Svansvíkur, að Reykjanesskóla.
    635     Snæfjallastrandarvegur: Af Djúpvegi sunnan brúar á Hvannadalsá hjá Rauðamýri, út Langadalsströnd, um Melgraseyri, að Laugalandsvegi, um Kaldalón að Unaðsdalskirkju.
    636     Hafnarvegur Ísafirði: Af Djúpvegi um Pollgötu, Suðurgötu og Njarðarsund að Sindragötu.
    639     Skutulsfjarðarvegur: Af Djúpvegi hjá Ísafjarðarflugvelli, fyrir Skutulsfjörð á Djúpveg, á Hauganesi.
    640     Borðeyrarvegur: Af Djúpvegi, að Borðeyri.
    641     Krossárdalsvegur: Af Djúpvegi sunnan Krossárbrúar, að Gröf.
    643     Strandavegur: Af Djúpvegi í botni Steingrímsfjarðar, um Bjarnarfjarðarháls, Bala, Veiðileysufjörð, Djúpuvík, fyrir Reykjarfjörð, um Gjögur, Árnes, að bryggju í Norðurfirði.
    645     Drangsnesvegur: Af Strandavegi hjá Hálsgötugili, sunnan við Bjarnarfjarðarháls, út Selströnd, um Drangsnes og Kaldrananes, á Strandaveg í Bjarnarfirði sunnan brúar á Bjarnarfjarðará.
    646     Flugvallarvegur Gjögri: Af Strandavegi í Reykjarfirði, að flugvelli.
    690     Steinadalsvegur: Frá Steinadal, á Djúpveg í Kollafirði.
    6009     Króksfjarðarnesvegur: Af Vestfjarðavegi á Króksfjarðarnesi, að Vogalandi.
    6020     Gautsdalsvegur: Af Vestfjarðavegi vestan Geiradalsár, að Tindum.

Norðurlandskjördæmi vestra.

    1     Hringvegur: Frá sýslumörkum við Hrútafjarðará, um Hrútafjörð, yfir Hrútafjarðarháls, um Miðfjörð, Víðidal, Blönduós, Langadal, Stóra-Vatnsskarð, Vallhólm, Blönduhlíð, Norðurárdal að sýslumörkum á Öxnadalsheiði.
    72     Hvammstangavegur: Af Hringvegi hjá Stóraósi, að Hvammstangahöfn.
    74     Skagastrandarvegur: Af Hringvegi hjá Blönduósi, að Skagastrandarhöfn.
    75     Sauðárkróksbraut: Af Hringvegi við Varmahlíð, um Langholt, Sauðárkrók, Hegranes, á Siglufjarðarveg hjá Narfastöðum.
    76     Siglufjarðarvegur: Af Hringvegi austan Héraðsvatnabrúar hjá Syðstugrund, um Blönduhlíð, Viðvíkursveit, Óslandshlíð, hjá Hofsósi, um Sléttuhlíð, Fljót og Almenninga, að höfn á Siglufirði.
    77     Hofsósbraut: Af Siglufjarðarvegi norðan Grafarár, um Hofsós, á Siglufjarðarveg sunnan Hofsár.
    702     Heggstaðanesvegur: Af Hringvegi í Hrútafirði nálægt Laugarstapa, um Mýrar, Bessastaði og Barð, á Hringveg utan við Melstað.
    703     Hálsbæjavegur: Af Hringvegi á Hrútafjarðarhálsi, um Sveðjustaði, á Miðfjarðarveg sunnan Melstaðar.
    704     Miðfjarðarvegur: Af Hringvegi austast á Hrútafjarðarhálsi, fram Miðfjörð vestan Miðfjarðarár, um brú á Núpsá hjá Haugi, út Miðfjörð að austan, á Hringveg hjá Laugarbakka.
    711     Vatnsnesvegur: Af Hvammstangavegi við Klapparstíg á Hvammstanga, út Vatnsnes, um Hindisvík, yfir Þórsá, suður Vesturhóp á Hringveg hjá Vatnshorni.
    714     Fitjavegur: Af Hringvegi á móts við Stórhól, suður Fitjárdal, um Ásland, yfir Miðfjarðarháls, á Miðfjarðarveg sunnan við brú á Urriðaá.
    715     Víðidalsvegur: Af Hringvegi hjá Deildarhóli, um Víðdalstungu, yfir brú á Víðidalsá hjá Hvarfi, út austan Víðidalsár, á Hringveg vestan Lækjamóta.
    716     Síðuvegur: Af Hringvegi sunnan Víðidalsárbrúar á Steinsvaði, um Síðu, á Vatnsnesveg hjá Grund.
    717     Borgarvegur: Af Síðuvegi hjá Síðu, yfir Faxalæk, um Stóruborg, á Vatnsnesveg hjá Þorfinnsstöðum.
    721     Þingeyravegur: Af Hringvegi vestan við Sveinsstaði, að vegamótum við Leysingjastaði.
    722     Vatnsdalsvegur: Af Hringvegi hjá Sveinsstöðum, fram Vatnsdal, vestan ár, um Grímstungu og Marðarnúp, út austan ár, á Hringveg nálægt Aralæk.
    724     Reykjabraut: Af Hringvegi fyrir norðan Giljá, um Reyki, norðan Svínavatns, á Svínvetningabraut hjá Tindum.
    726     Auðkúluvegur: Af Reykjabraut við Reyki, vestan Svínavatns, um Auðkúlu, á Svínvetningabraut sunnan Svínavatns.
    727     Svínadalsvegur: Af Auðkúluvegi hjá Grund, að Snæringsstöðum.
    731     Svínvetningabraut: Af Hringvegi á Blönduósi, austan Laxárvatns og Svínavatns, um brú á Blöndu hjá Löngumýri, á Hringveg norðan Svartárbrúar.
    732     Kjalvegur: Af Svínvetningabraut hjá Syðri-Löngumýri, að vegamótum við Blönduvirkjun.
    733     Blöndudalsvegur: Af Svínvetningabraut austan Blöndubrúar hjá Löngumýri, að Austurhlíð.
    734     Svartárdalsvegur: Af Hringvegi hjá Bólstaðarhlíð, um Bergsstaði, að Fossum.
    740     Hafnarvegur Blönduósi: Af Hringvegi, um Húnabraut og Hafnarbraut, að höfn.
    741     Neðribyggðarvegur: Af Skagastrandarvegi hjá Enni, um Sölvabakka, á Skagastrandarveg sunnan Neðri-Lækjardals.
    742     Mýravegur: Af Skagastrandarvegi hjá Lækjardal, um Mýrar og brú á Laxá hjá Skrapatungu og Norðurá, á Þverárfjallsveg.
    744     Þverárfjallsvegur: Af Skagastrandarvegi utan við brú á Laxá, um Norðurárdal, Þverárfjall, Laxárdal, Laxárdalsheiði og Gönguskörð, um Eyrarveg og Strandveg á Sauðárkróki, á Sauðárkróksbraut á Borgarsandi.
    745     Skagavegur: Af Skagastrandarvegi hjá Skagaströnd, um Kálfshamarsvík, Hafnir, Ketu og Laxárdal, á Þverárfjallsveg hjá Skíðastöðum.
    747     Hafnarvegur Hofsósi: Af Hofsósbraut, um Norðurbraut og Hafnarbraut, að höfn.
    748     Reykjastrandarvegur: Af Skagavegi hjá Skarði, að Hólakoti.
    749     Flugvallarvegur Sauðárkróki: Af Sauðárkróksbraut á Borgarsandi, að flugvelli.
    751     Efribyggðarvegur: Af Skagafjarðarvegi sunnan við Álftagerði, um Efribyggð, á Skagafjarðarveg norðan Mælifells.
    752     Skagafjarðarvegur: Af Hringvegi sunnan Varmahlíðar, um Mælifell, Tungusveit og Vesturdal að Litluhlíð.
    753     Vindheimavegur: Af Hringvegi hjá Völlum, um Stokkhólma, yfir Svartá, á Skagafjarðarveg hjá Saurbæ.
    754     Héraðsdalsvegur: Af Skagafjarðarvegi vestan Svartárbrúar hjá Reykjum, um Stapa, að Héraðsdal.
    755     Svartárdalsvegur: Af Skagafjarðarvegi hjá Breið, að Gilhaga.
    757     Villinganesvegur: Af Skagafjarðarvegi hjá Tunguhálsi II, að Tunguhálsi I.
    759     Kjálkavegur: Af Hringvegi hjá Skeljungshöfða, að Flatatungu.
    762     Sæmundarhlíðarvegur: Af Sauðárkróksbraut hjá Geitagerði, um Sæmundarhlíð, að Árgerði.
    764     Hegranesvegur: Af Sauðárkróksbraut á vestanverðu Hegranesi, um Helluland, Ketu, á Sauðárkróksbraut hjá Garði.
    767     Hólavegur: Af Siglufjarðarvegi hjá Miklahóli, um Viðvík og brú á Hjaltadalsá á Laufskálaholti, um Hóla og brú á Hjaltadalsá í Klukkuhvammi, á Hjaltadalsveg.
    768     Hjaltadalsvegur: Af Hólavegi sunnan brúar á Hjaltadalsá við Laufskálaholt, að Hrafnhóli.
    769     Ásavegur: Af Siglufjarðarvegi hjá Gálga, á Hólaveg við brú á Hjaltadalsá á Laufskálaholti.
    781     Deildardalsvegur: Af Siglufjarðarvegi hjá Gröf, yfir Grafará hjá Kambi, á Siglufjarðarveg norðan Ártúns.
    783     Höfðastrandarvegur: Af Siglufjarðarvegi sunnan Hofsár, yfir Hofsá hjá Enni, um Engihlíð, á Siglufjarðarveg hjá Þrastarstöðum.
    784     Bæjarvegur: Af Siglufjarðarvegi norðan Hofsár, um Bæ, á Siglufjarðarveg hjá Mýrarkoti.
    786     Sléttuhlíðarvegur: Af Siglufjarðarvegi norðan Hrolleifsár, um Skálá, austan Sléttuhlíðarvatns, á Siglufjarðarveg norðan Sléttuhlíðarvatns.
    787     Flókadalsvegur: Af Siglufjarðarvegi á Móshöfða, að Sigríðarstöðum.
    789     Sléttuvegur: Af Siglufjarðarvegi vestan Fljótaárbrúar, um Sléttu og Skeiðsfossvirkjun, á Ólafsfjarðarveg nálægt Hvammi.
    792     Flugvallarvegur Siglufirði: Frá Siglufirði yfir Fjarðará, að flugvelli.
    7020     Reykjaskólavegur: Af Hringvegi, að Reykjaskóla.
    7040     Mýravegur: Af Heggstaðanesvegi, að Mýrum III.
    7060     Staðarbakkavegur: Af Miðfjarðarvegi, að Staðarbakka.
    7080     Laugarbakkaskólavegur: Af Miðfjarðarvegi, að Laugarbakkaskóla.
    7125     Króksvegur: Af Fitjavegi, að Valdarásvegi.
    7175     Hrappsstaðavegur: Af Víðidalsvegi, að Litluhlíðarvegi.
    7185     Þorkelshólsvegur: Af Hringvegi, að Þorkelshóli.
    7250     Árholtsvegur: Af Hringvegi sunnan Laxár á Ásum, að Neðraholti.
    7350     Steinárvegur: Af Svartárdalsvegi, að Hólsvegi.
    7420     Ásholtsvegur: Frá Skagaströnd, að Ásholti.
    7425     Brekknavegur: Af Skagavegi, að Örlygsstaðavegi II.
    7450     Neðribyggðarvegur á Skaga: Af Skagavegi hjá félagsheimilinu Skagaseli, að Hvalnesi.
    7475     Sjávarborgarvegur: Af Sauðárkróksbraut hjá Brennigerði, að Sjávarborg III.
    7515     Reykjaborgarvegur: Af Skagafjarðarvegi hjá Varmalæk, að Ljósalandi.
    7575     Merkigarðsvegur: Af Héraðsdalsvegi hjá Reykjum, að Lambeyri.
    7595     Stóruakravegur: Af Hringvegi, að Stóruökrum.
    7620     Húsabakkavegur: Af Sauðárkróksbraut hjá Glaumbæ, að Jaðri.
    7630     Geldingaholtsvegur: Af Sauðárkróksbraut sunnan við Syðra-Skörðugil, að vegamótum vestan Geldingaholts I.
    7650     Djúpadalsvegur: Af Siglufjarðarvegi hjá Miðgrund, að Kringlumýri.
    7681     Víðimýrarvegur: Af Hringvegi, að Víðiholti í Skagafirði.
    7750     Sleitustaðavegur: Af Siglufjarðarvegi austan Kolku, að Sleitustöðum.
    7794     Neðraásvegur: Af Ásavegi, að Neðraási.
    7875     Flókadalsvegur eystri: Af Siglufjarðarvegi hjá Sólgörðum, að Barði.
    82     Ólafsfjarðarvegur: Frá sýslumörkum á Lágheiði, um Stíflu, á Siglufjarðarveg á Ketilási.

Norðurlandskjördæmi eystra.

    1     Hringvegur: Frá sýslumörkum á Öxnadalsheiði, um Öxnadal, Þelamörk og Kræklingahlíð til Akureyrar, um Svalbarðsströnd, Víkurskarð, Ljósavatnsskarð, Fljótsheiði, Reykjadal, Mývatnsheiði, Mývatnssveit sunnan Mývatns, Mývatnsöræfi, Jökulsárbrú, sunnan Grímsstaða á Fjöllum, að sýslumörkum á Biskupshálsi.
    82     Ólafsfjarðarvegur: Af Hringvegi á Moldhaugnahálsi, um Arnarneshrepp og Árskógsströnd, um Dalvík, gegnum Ólafsfjarðarmúla, um Ólafsfjörð að sýslumörkum á Lágheiði.
    83     Grenivíkurvegur: Af Hringvegi hjá Miðvík, um Dalsmynni og Höfðahverfi, að Túngötu á Grenivík.
    85     Norðausturvegur: Af Hringvegi hjá Krossi í Ljósavatnsskarði, um Köldukinn, Aðaldalshraun, Húsavík, Tjörnes, Kelduhverfi og Jökulsárbrú í Öxarfirði, um Kópasker, Melrakkasléttu og Raufarhöfn, um Þistilfjörð, að sýslumörkum á Brekknaheiði.
    87     Kísilvegur: Af Hringvegi hjá Reykjahlíð í Mývatnssveit, um Hólssand, Hvammsheiði og Reykjahverfi, á Norðausturveg hjá Laxamýri.
    801     Hafnarvegur Hrísey: Frá ferjuhöfn, að Norðurvegi.
    805     Svarfaðardalsvegur: Af Ólafsfjarðarvegi hjá Árgerði, um Urðir, að Atlastöðum.
    806     Tunguvegur: Af Svarfaðardalsvegi hjá Hreiðarsstöðum, á Skíðadalsveg hjá Hvarfi.
    807     Skíðadalsvegur: Af Ólafsfjarðarvegi hjá Hrísum, um brú á Skíðadalsá hjá Hvarfi, um Skíðadal að vestan, að Dæli.
    808     Árskógssandsvegur: Af Ólafsfjarðarvegi hjá Litla-Árskógi, að Árskógssandshöfn.
    809     Hauganesvegur: Af Ólafsfjarðarvegi hjá Stærra-Árskógi, að Hauganesi.
    810     Hafnarvegur Dalvík: Af Ólafsfjarðarvegi, að höfn.
    811     Hjalteyrarvegur: Af Ólafsfjarðarvegi hjá Skriðulandi, að Hjalteyri.
    812     Bakkavegur: Af Ólafsfjarðarvegi hjá Hofi, um Ós, á Hjalteyrarveg hjá Ytribakka.
    813     Möðruvallavegur: Af Ólafsfjarðarvegi hjá Hofi, um Möðruvelli, á Hörgárdalsveg hjá Björgum.
    814     Staðarbakkavegur: Af Hörgárdalsvegi um brú á Hörgá hjá Skugga, að Myrkárbakka.
    815     Hörgárdalsvegur: Af Hringvegi hjá Hamri, um brú á Hörgá og norður Hörgárdal að vestan, á Ólafsfjarðarveg norðan Hörgárbrúar.
    816     Dagverðareyrarvegur: Af Hringvegi hjá Sólborgarhóli, um Dagverðareyri og Gásir, á Ólafsfjarðarveg sunnan Hörgárbrúar.
    817     Blómsturvallavegur: Af Hringvegi í Kræklingahlíð, að Brávöllum.
    818     Hlíðarvegur: Af Hringvegi í Kræklingahlíð, um Syðsta-Samtún, að Ásláksstöðum.
    819     Hafnarvegur Akureyri: Af Hringvegi (Glerárgötu) skammt sunnan Glerár og niður með henni, um Tryggvagötu, Hjalteyrargötu og Laufásgötu, að höfn.
    820     Flugvallarvegur Akureyri: Af Eyjafjarðarbraut vestri sunnan Akureyrar, að flugvelli.
    821     Eyjafjarðarbraut vestri: Af Hringvegi á Akureyri, um Hrafnagil, Grund og Saurbæ, að vegamótum við Halldórsstaði.
    822     Kristnesvegur: Af Eyjafjarðarbraut vestri norðan Kristness, um Kristnes, á Eyjafjarðarbraut vestri sunnan Kristness.
    823     Miðbraut: Af Eyjafjarðarbraut vestri við Hrafnagil, á Eyjafjarðarbraut eystri við Laugaland.
    824     Finnastaðavegur: Af Eyjafjarðarbraut vestri skammt norðan Hólshúsa, um brýr á Finnastaðaá og Skjóldalsá, á Dalsveg hjá Litlagarði.
    825     Dalsvegur: Af Eyjafjarðarbraut vestri hjá Samkomugerði, að Hvassafelli.
    826     Hólavegur: Af Eyjafjarðarbraut vestri hjá Sandhólum, um brú á Eyjafjarðará, um Hóla, á Eyjafjarðarbraut vestri á móts við Vatnsenda.
    828     Veigastaðavegur: Af Hringvegi hjá Hallandi, um Veigastaði, á Eyjafjarðarbraut eystri hjá Eyrarlandi.
    829     Eyjafjarðarbraut eystri: Af Hringvegi á Leirum, um Laugaland, Munkaþverá og brú á Eyjafjarðará hjá Möðruvöllum, á Eyjafjarðarbraut vestri norðan Saurbæjar.
    830     Svalbarðseyrarvegur: Af Hringvegi, að Svalbarðseyri.
    831     Höfðavegur: Af Grenivíkurvegi við Gljúfurá, að Höfða.
    833     Illugastaðavegur: Af Hringvegi hjá Nesi, suður að Illugastöðum.
    834     Fnjóskadalsvegur vestri: Af Hringvegi hjá Víðivöllum, að Grímsgerði.
    835     Fnjóskadalsvegur eystri: Af Hringvegi austan brúar á Fnjóská, um Fnjóskadal austanverðan, á Grenivíkurveg í Dalsmynni.
    836     Vaglaskógarvegur: Af Hringvegi hjá Hálsi, um Vaglaskóg og brú á Fnjóská hjá Hróastöðum, á Illugastaðaveg.
    837     Hlíðarfjallsvegur: Af Hringvegi (Glerárgötu) á Akureyri skammt sunnan Glerár, upp með henni og yfir hana (um Borgarbraut), suður Hlíðarbraut að vegamótum vegar að skíðasvæði í Hlíðarfjalli (þangað telst landsvegur).
    838     Hafnarvegur Grenivík: Af Grenivíkurvegi við íþróttavöll, að höfn.
    841     Fremstafellsvegur: Af Hringvegi vestan Kvíslarbrúar, um brú á Djúpá, hjá Fremstafelli, á Norðausturveg hjá Landamóti.
    842     Bárðardalsvegur vestri: Af Hringvegi við Kvíslarbrú vestan Skjálfandafljóts, að Mýri.
    843     Lundarbrekkuvegur: Af Bárðardalsvegi eystri hjá Sandkvísl, að Víðikeri.
    844     Bárðardalsvegur eystri: Af Hringvegi hjá Fosshóli, um brú hjá Stóruvöllum, á Bárðardalsveg vestri.
    845     Aðaldalsvegur: Af Hringvegi hjá Einarsstöðum, á Norðausturveg hjá Tjörn.
    846     Austurhlíðarvegur: Af Hringvegi gegnt Laugum, hjá Laugaskóla, út Austurhlíð, yfir Reykjadalsá hjá Ökrum, á Aðaldalsveg móts við Hamra.
    847     Stafnsvegur: Af Hringvegi sunnan og neðan við Narfastaði, að heimreið að Fellshlíð.
    848     Mývatnsvegur: Af Hringvegi hjá Arnarvatni, um Vagnbrekku, á Kísilveg hjá Grímsstöðum.
    849     Baldursheimsvegur: Af Hringvegi skammt austan Arnarvatns, að Baldursheimi.
    850     Flugvallarvegur Mývatnssveit: Af Kísilvegi við Reynihlíð að flugvelli.
    851     Útkinnarvegur: Af Norðausturvegi hjá Ófeigsstöðum, að Björgum.
    852     Sandsvegur: Af Norðausturvegi norðan Knútsstaða, að Sandi.
    853     Hvammavegur: Af Aðaldalsvegi norðan Ytrafjalls, yfir Laxá hjá Hólmavaði, á Kísilveg austan Laxárvirkjunar.
    854     Staðarbraut: Af Aðaldalsvegi sunnan Syðrafjalls, um Laxárvirkjun, á Hvammaveg.
    855     Fagranesvegur: Af Staðarbraut hjá Hellulandi, að Fagranesi.
    856     Laxárdalsvegur: Af Staðarbraut vestan Laxár, um brú á Laxá hjá Sogi, að Kasthvammi.
    858     Flugvallarvegur í Aðaldal: Af Norðausturvegi í Aðaldalshrauni, að flugvelli.
    859     Hafnarvegur Húsavík: Af Norðausturvegi, að höfn.
    862     Uppsveitarvegur: Af Norðausturvegi norðan við Meiðavelli, að Tóvegg.
    864     Hólsfjallavegur: Af Hringvegi hjá Grímsstöðum á Fjöllum, um Hólssand, á Norðausturveg austan Jökulsárbrúar í Öxarfirði.
    865     Gilsbakkavegur: Af Norðausturvegi hjá Lundi, að Gilsbakka.
    866     Austursandsvegur: Af Norðausturvegi skammt vestan Klifshaga, um Sandárbrú, að Skógum.
    867     Öxarfjarðarheiðarvegur: Af Norðausturvegi hjá Klifshaga, um Hrauntanga, á Norðausturveg austan Stóra-Viðarvatns.
    868     Laxárdalsvegur: Af Norðausturvegi vestan Garðár í Þistilfirði, að Holti.
    869     Langanesvegur: Af Norðausturvegi við Þórshöfn, um Þórshöfn að Sauðanesi.
    870     Kópaskersvegur: Af Norðausturvegi, að Kópaskeri.
    871     Flugvallarvegur Þórshöfn: Af Langanesvegi utan Þórshafnar, að flugvelli.
    8005     Grímseyjarvegur: Frá ferjubryggju, að flugvelli.
    8010     Hæringsstaðavegur: Af Svarfaðardalsvegi, að vegamótum við Hæringsstaði.
    8110     Lækjarbakkavegur: Af Möðruvallavegi, að Möðruvöllum I.
    8120     Dunhagavegur: Af Hörgárdalsvegi, að Litla-Dunhaga.
    8140     Auðnavegur: Af Hringvegi, að Bakka.
    8160     Eyrarvíkurvegur: Af Dagverðareyrarvegi, að Glæsibæ.
    8170     Skjaldarvíkurvegur: Af Dagverðareyrarvegi, að Skjaldarvík.
    8210     Leifsstaðavegur: Af Knarrarbergsvegi, að Leifsstöðum.
    8220     Brekkuvegur: Af Eyjafjarðarbraut eystri, að Svertingsstöðum.
    8230     Garðsárvegur: Af Eyjafjarðarbraut eystri, að Syðra-Hóli.
    8240     Ytra-Laugalandsvegur: Af Eyjafjarðarbraut eystri, að Laugarholti.
    8243     Þelamerkurvegur: Af Hringvegi við Bægisá, á Hringveg við Fossá.
    8315     Hallandsvegur: Af Veigastaðavegi, að Hallandi.
    8325     Mógilsvegur: Af Hringvegi, að Mógili II.
    8335     Geldingsárvegur: Af Hringvegi, að Meyjarhóli.
    8365     Vaglavegur: Af Vaglaskógarvegi, að skógarvarðarhúsi.
    8420     Birkimelsvegur: Af Hringvegi, að Birkimel.
    8440     Granastaðavegur: Af Útkinnarvegi, að Granastöðum.
    8460     Lundarbrekkubýli: Af Lundarbrekkuvegi, að Lundarbrekku.
    8480     Bjarnarstaðavegur: Af Lundarbrekkuvegi, að Bjarnarstöðum.
    8490     Knarrarbergsvegur: Af Veigastaðavegi, um Leifsstaði, á Eyjafjarðarbraut eystri.
    8505     Skriðuvegur: Af Norðausturvegi, að Rauðuskriðu.
    8510     Hraunkotsvegur: Af Sandsvegi, að Hraunkoti.
    8515     Árbótarvegur: Af Norðausturvegi, að Núpum.
    8520     Nesvegur: Af Aðaldalsvegi, að Árnesi.
    8525     Hafralækjarskólavegur: Af Aðaldalsvegi, að skóla.
    8530     Hafralækjarvegur: Af Aðaldalsvegi, að Hraungerði.
    8535     Grundargilsvegur: Af Aðaldalsvegi, að Glaumbæ.
    8545     Hjallavegur: Af Austurhlíðarvegi, að Breiðanesi.
    8560     Hrísateigsvegur: Af Kísilvegi, að Hrísateigi.
    8565     Hveravallavegur: Af Kísilvegi, að Hveravöllum.
    8570     Klambraselsvegur: Af Kísilvegi, að Brúnahlíð.
    8605     Héðinshöfðavegur: Af Norðausturvegi, að Héðinshöfða.
    8610     Hallbjarnarstaðavegur: Af Norðausturvegi, að Hallbjarnarstöðum.
    8705     Hraunborgarvegur: Af Hringvegi, að Hraunborg.
    8710     Gautlandavegur: Af Baldursheimsvegi, að Gautlöndum.
    8715     Grænavatnsvegur: Af Hringvegi, að Grænavatni.
    8720     Vogavegur: Af Hringvegi, að Vogum.
    8730     Grímsstaðavegur: Af Mývatnsvegi, að Grímsstöðum IIb.
    8735     Neslandavegur: Af Mývatnsvegi, að Ytri-Neslöndum.
    8755     Vestursandsvegur: Af Norðausturvegi, að Keldunesi.
    8760     Nýhafnarvegur: Af Norðausturvegi, að Reistarnesi.
    8765     Gunnarsstaðavegur: Af Norðausturvegi, að Gunnarsstöðum.
    8770     Tunguselsvegur: Af Norðausturvegi, að Hallgilsstöðum.
    8843     Laxamýrarvegur: Af Norðausturvegi, að Laxamýri 2a.
    8984     Hvammsvegur: Af Norðausturvegi, að Hvammi.

Austurlandskjördæmi.

    1     Hringvegur: Frá sýslumörkum á Biskupshálsi, um Víðidal og Langadal, Jökuldalsheiði, Jökuldal, yfir Jökulsárbrú hjá Sellandi, um Hróarstungu yfir Lagarfljótsbrú hjá Egilsstöðum, um Velli, Skriðdal, Breiðdalsheiði, Breiðdal, Berufjörð, Geithellnahrepp, Hvalnesskriður, Lón, Almannaskarð, yfir Hornafjarðarfljótsbrú, hjá Gildraskeri, um Mýrar, Suðursveit, Breiðamerkursand, Öræfi og Skeiðarársand að sýslumörkum Vestur-Skaftafellssýslu.
    85     Norðausturvegur: Frá sýslumörkum á Brekknaheiði, um Bakkafjörð, Sandvíkurheiði, Vopnafjörð, Hofsárdal á Hringveg við Gestreiðarstaðaaxlir.
    91     Hafnarvegur í Bakkafirði: Af Norðausturvegi hjá Bakkaá, að verslunarhúsi.
    92     Norðfjarðarvegur: Af Hringvegi hjá Egilsstöðum, um Fagradal, Búðareyri við Reyðarfjörð, Hólmaháls, Eskifjörð, Oddsskarð, að Skólavegi í Neskaupstað.
    93     Seyðisfjarðarvegur: Af Norðfjarðarvegi hjá Egilsstöðum, um Fjarðarheiði, að ferjubryggju á Seyðisfirði.
    94     Borgarfjarðarvegur: Af Seyðisfjarðarvegi við Eyvindará, um Eiðaþinghá, Hjaltastaðarþinghá, yfir Selfljótsbrú hjá Heyskálum, Vatnsskarð og Njarðvík, að Bakkagerði.
    96     Suðurfjarðavegur: Af Norðfjarðarvegi í Reyðarfirði, um suðurströnd Reyðarfjarðar, fyrir Vattarnes, um Fáskrúðsfjörð, Gvendarnes, Stöðvarfjörð, Kambanes, á Hringveg við Breiðdalsvík.
    97     Breiðdalsvíkurvegur: Af Hringvegi nálægt flugvelli, um Breiðdalsvík, á Suðurfjarðaveg hjá Þverhamri.
    98     Djúpavogsvegur: Af Hringvegi, að höfn á Djúpavogi.
    99     Hafnarvegur: Af Hringvegi um Höfn, að bryggju í Álaugarey.
    912     Bakkafjarðarhöfn: Af Hafnarvegi innan Hafnarár, að Bakkafjarðarhöfn.
    913     Strandhafnarvegur: Af Norðausturvegi við Borgarlæk, að Hámundarstöðum I.
    914     Skógavegur: Af Norðausturvegi hjá Ytri-Nýp, um Skóga og brú á Vesturá, á Vesturárdalsveg innan Skógalóns.
    915     Vesturárdalsvegur: Af Norðausturvegi við Vopnafjarðarkauptún, að Búastöðum.
    916     Flugvallarvegur Vopnafirði: Af Hlíðarvegi norðan Hofsár, að flugvelli.
    917     Hlíðarvegur: Af Hringvegi við Jökulsárbrú, um Jökulsárhlíð, yfir Hellisheiði á Norðausturveg hjá Vatnsdalsgerði.
    918     Hafnarvegur Vopnafirði: Af Norðausturvegi í Vopnafjarðarkauptúni, að höfn.
    919     Sunnudalsvegur: Af Hlíðarvegi austan við Hofsá, um brú á Sunnudalsá norðan Sunnudals, á Norðausturveg nálægt Teigi.
    923     Jökuldalsvegur: Af Hringvegi við Gilsá um Hákonarstaði, að Aðalbóli.
    924     Jökuldalsvegur eystri: Af Hringvegi hjá Hjarðarhaga, yfir Jökulsá og út Jökuldal austan Jökulsár, á Hringveg í Dimmadal.
    925     Hróarstunguvegur: Af Hringvegi við Jökulsárbrú, um Litlabakka og Kirkjubæ, yfir Rangá, á Hringveg hjá Urriðavatni.
    927     Brekkubæjavegur: Af Hróarstunguvegi hjá Þórisvatni, um Brekku, á Hróarstunguveg hjá Litla-Steinsvaði.
    929     Hafrafellsvegur: Af Hringvegi hjá Urriðavatni, að Hafrafelli.
    931     Upphéraðsvegur: Af Hringvegi norðan Lagarfljótsbrúar, um Fell, Fljótsdal, yfir Jökulsá í Fljótsdal hjá Vallholti, um Skóga á Hringveg hjá Úlfsstöðum á Völlum.
    932     Egilsstaðavegur: Af Hringvegi í kaupstaðnum, að býlunum.
    933     Fljótsdalsvegur: Af Upphéraðsvegi hjá Hjarðarbóli, um Skriðuklaustur, yfir Jökulsá í Fljótsdal hjá Víðivöllum ytri, um Hrafnkelsstaði, á Upphéraðsveg utan við Vallholt.
    934     Múlavegur í Fljótsdal: Af Fljótsdalsvegi austan Jökulsár, um brú á Kelduá, um Langhús, að Glúmsstöðum.
    935     Suðurdalsvegur: Af Fljótsdalsvegi austan brúar á Kelduárkvísl, að Klúku.
    936     Þórdalsheiðarvegur: Frá Áreyjum, á Suðurfjarðaveg.
    937     Skriðdalsvegur: Af Upphéraðsvegi vestan Grímsár, inn Skriðdal, um brýr á Geitdalsá og Múlaá, á Hringveg sunnan Jóku.
    938     Múlavegur syðri: Af Skriðdalsvegi við Múlabrú, að Birkihlíð.
    939     Axarvegur: Af Hringvegi í Víðigróf í Skriðdal, um Öxi, á Hringveg í Berufjarðarbotni.
    941     Flugvallarvegur Egilsstöðum: Af Hringvegi austan Lagarfljótsbrúar, að flugvelli.
    943     Hjaltastaðarvegur: Af Borgarfjarðarvegi sunnan við Bóndastaði, um Hjaltastað, að Hjarðarhvoli.
    944     Lagarfossvegur: Af Borgarfjarðarvegi nálægt Ásgrímsstöðum, um Ekru, yfir Lagarfljót hjá Fossi, á Hróarstunguveg.
    946     Hólalandsvegur: Af Borgarfjarðarvegi í Bakkagerði, að Gilsárvöllum.
    947     Desjarmýrarvegur: Af Borgarfjarðarvegi í Bakkagerði, um brú á Fjarðará, að heimreið að Sólbakka norðan við Hrafnárbrú.
    948     Gilsárteigsvegur: Af Borgarfjarðarvegi hjá Eiðum, að mótum vegar að Ormsstöðum.
    949     Þrándarstaðavegur: Af Borgarfjarðarvegi hjá Mýnesi, að Þrándarstöðum.
    951     Vestdalseyrarvegur: Af Seyðisfjarðarvegi á Fjarðaröldu, um Vestdalseyri, að Sunnuholti.
    952     Hánefsstaðavegur: Af Seyðisfjarðarvegi á Fjarðaröldu, um Búðareyri, að Flísarhúsalæk.
    953     Mjóafjarðarvegur: Af Norðfjarðarvegi nálægt Köldukvíslarbrú, um Mjóafjarðarheiði og norðurströnd Mjóafjarðar, að Brekku.
    954     Helgustaðavegur: Af Norðfjarðarvegi í Eskifjarðarkaupstað, að Stóru-Breiðuvík.
    956     Dalavegur: Af Suðurfjarðavegi norðan Dalsár, að Hólagerði.
    957     Hafnarvegur Reyðarfirði: Af Norðfjarðarvegi á Búðareyri í Reyðarfirði, að höfn.
    960     Hafnarvegur Breiðdalsvík: Af Breiðdalsvíkurvegi, um Hafnarbraut, að höfn.
    962     Norðurdalsvegur í Breiðdal: Af Hringvegi í Breiðdal, um Norðurdal, að vegamótum við brú á Norðurdalsá.
    964     Breiðdalsvegur: Af Hringvegi innan Ásunnarstaða, yfir Breiðdalsá hjá Flögu, um Randversstaði, á Hringveg hjá Ósi.
    982     Flugvallarvegur Hornafirði: Af Hringvegi hjá Laxá, að flugvelli.
    983     Miðfellsvegur: Af Hoffellsvegi, að Miðfelli.
    984     Hoffellsvegur: Af Hringvegi vestan Hoffellsárbrúar, að vegamótum við Birkifell.
    986     Rauðabergsvegur: Af Hringvegi austan Djúpár, að vegamótum að Rauðabergi II.
    9120     Torfastaðavegur: Af Skógavegi nálægt Torfastöðum, að Torfastöðum 2.
    9130     Ytrihlíðarvegur: Af Vesturárdalsvegi, að Ytrihlíð I.
    9160     Refstaðarvegur: Af Sunnudalsvegi, að Refstað I.
    9165     Svínabakkavegur: Af Sunnudalsvegi, að Akri.
    9225     Hnefilsdalsvegur: Af Jökuldalsvegi eystri, að Mælivöllum II.
    9275     Hallfreðarstaðavegur: Af Hróarstunguvegi, að Hallfreðarstöðum II.
    9340     Norðurdalsvegur í Fljótsdal: Af Fljótsdalsvegi hjá Végarði, að Valþjófsstað.
    9350     Geitdalsvegur: Af Skriðdalsvegi, að Þorvaldsstöðum.
    9430     Finnsstaðavegur: Af Borgarfjarðarvegi, að Finnsstöðum II.
    9460     Njarðvíkurvegur: Af Borgarfjarðarvegi, að Borg.
    9617     Tóarselsvegur: Af Norðurdalsvegi í Breiðdal, að vegamótum að Skarði.
    9727     Þinganesvegur: Af Hringvegi, að Sauðanesvegi.
    9739     Dilksnesvegur: Af Hafnarvegi, að Framnesi.
    9743     Hafnarnesvegur: Af Hafnarvegi, að Hafnarnesi.
    9746     Ártúnsvegur: Af Hringvegi, að Hólum II.
    9775     Bjarnanesvegur: Af Hringvegi, að Miðskeri.
    9787     Lindarbakkavegur: Af Hringvegi, að Stórulág.
    9811     Stórabólsvegur: Af Hringvegi, að Klettatúni.
    9842     Borgarhafnarvegur: Af Hringvegi, að Lækjarhúsum I.
    9853     Kálfafellsstaðarvegur: Af Hringvegi, að Jaðri.
    9860     Halavegur: Af Hringvegi, að Hala II.
    9868     Fagurhólsmýrarvegur: Af Hringvegi, að vegamótum Hemruvegar.
    9870     Hnappavallavegur: Af Hringvegi, að Hnappavöllum I.
    9882     Hofsvegur: Af Hringvegi, að Hofi I.
    9887     Hofskotsvegur: Af Hofsvegi, að Hofi II.
    9892     Svínafellsvegur: Af Hringvegi, að Suðurbæ.

Flokkun stofn- og tengivega í sundurliðun eftir kjördæmum í undirflokka.



Stofnvegir.
    1     Hringvegur.
    22     Dalavegur.
    205     Klausturvegur.
    240     Stórhöfðavegur.
    30     Skeiða- og Hrunamannavegur.
    31     Skálholtsvegur.
    33     Gaulverjabæjarvegur:

         Baldurshagi á Stokkseyri–Eyrarbakkavegur.
     34     Eyrarbakkavegur.
    35     Biskupstungnabraut:

         Hringvegur–Bræðratunguvegur og
         Laugarvatnsvegur–Hrunamannavegur.
     36     Þingvallavegur.
    37     Laugarvatnsvegur.
    38     Þorlákshafnarvegur.
    39     Þrengslavegur.
    343     Álfsstétt.
    359     Bræðratunguvegur.
    365     Gjábakkavegur.
    376     Breiðamörk:

         Hringvegur–Skólamörk.
     379     Hafnarvegur Þorlákshöfn.
    40     Hafnarfjarðarvegur.
    41     Reykjanesbraut.
    42     Krýsuvíkurvegur:

         Reykjanesbraut–Vatnsskarð
     43     Grindavíkurvegur.
    44     Hafnavegur:

         Reykjanesbraut–Keflavíkurflugvöllur.
    45     Garðskagavegur:
         Reykjanesbraut–Sandgerði.
     46     Víknavegur.
    47     Hvalfjarðarvegur.
    49     Nesbraut.
    409     Fossvogsbraut.
    410     Elliðavatnsvegur.
    411     Arnarnesvegur.
    412     Vífilsstaðavegur.
    413     Breiðholtsbraut.
    414     Flugvallarvegur Reykjavík.
    415     Álftanesvegur:

         Reykjanesbraut–Túngata.
    418     Bústaðavegur.
    419     Höfðabakki.
    421     Vogavegur.
    423     Miðnesheiðarvegur.
    424     Keflavíkurvegur.
    427     Suðurstrandarvegur.
    429     Sandgerðisvegur.
    431     Hafravatnsvegur:
         Úlfarsárvegur–Hringvegur.
    432     Hallsvegur.
    450     Sundabraut.
    453     Sundagarðar.
    454     Holtavegur.
    470     Fjarðarbraut.
    50     Borgarfjarðarbraut.
    51     Akrafjallsvegur.
    54     Snæfellsnesvegur.
    55     Heydalsvegur.
    56     Vatnaleið.
    58     Stykkishólmsvegur.
    503     Innnesvegur:
         Höfði við Akranes–Akranesvegur.
    509     Akranesvegur.
    531     Borgarbraut.
    574     Útnesvegur:
         Hellissandur–Ólafsvík.
    60     Vestfjarðavegur.
    61     Djúpvegur.
    62     Barðastrandarvegur.
    63     Bíldudalsvegur.
    64     Flateyrarvegur.
    65     Súgandafjarðarvegur.
    67     Hólmavíkurvegur.
    617     Tálknafjarðarvegur:
         Bíldudalsvegur–Lækjargata á Sveinseyri.
    619     Ketildalavegur:
         Bíldudalsvegur–Hafnarteigur.
    622     Svalvogavegur:
         Vestfjarðavegur–Hafnargata á Þingeyri.
     636     Hafnarvegur Ísafirði.
    72     Hvammstangavegur.
    74     Skagastrandarvegur.
    75     Sauðárkróksbraut.
    76     Siglufjarðarvegur.
    77     Hofsósbraut.
    744     Þverárfjallsvegur.
    82     Ólafsfjarðarvegur.
    85     Norðausturvegur.
    87     Kísilvegur.
    808     Árskógssandsvegur.
    819     Hafnarvegur Akureyri.
    820     Flugvallarvegur Akureyri.
    821     Eyjafjarðarbraut vestri:

         Hringvegur–Miðbraut.
    823     Miðbraut.
    829     Eyjafjarðarbraut eystri:

         Hringvegur–Miðbraut.
     837     Hlíðarfjallsvegur.
    845     Aðaldalsvegur.
    859     Hafnarvegur Húsavík.
    867     Öxarfjarðarheiðarvegur.
    92     Norðfjarðarvegur.
    93     Seyðisfjarðarvegur.
    96     Suðurfjarðavegur.
    97     Breiðdalsvíkurvegur.
    98     Djúpavogsvegur.
    99     Hafnarvegur.
    917     Hlíðarvegur.
    952     Hánefsstaðavegur:

         Seyðisfjarðarvegur–ytri vegamót Austurvegar.
    954     Helgustaðavegur:
         Norðfjarðarvegur–ytri vegamót Lambeyrarbrautar.

Tengivegir.
    Aðrir vegir í sundurliðun eftir kjördæmum eru tengivegir.

4.3.2 Ferjuleiðir.
     1.     Vestmannaeyjar–Þorlákshöfn.
        Á milli Þorlákshafnar og Vestmannaeyja eru fluttir farþegar og bílar í reglulegum áætlunarferðum.
     2.     Stykkishólmur–Flatey–Brjánslækur.
        Á milli Stykkishólms og Brjánslækjar eru fluttir farþegar og bílar í reglulegum áætlunarferðum með viðkomu í Flatey fyrir farþega og frakt.
     3.     Ísafjörður–Æðey–Vigur.
        Til Æðeyjar og Vigur eru fluttir farþegar og frakt í reglulegum áætlunarferðum.
     4.     Árskógsströnd–Hrísey.
        Á milli Árskógsstrandar og Hríseyjar eru fluttir farþegar og frakt í reglubundnum áætlunarferðum.
     5.     Akureyri–Hrísey–Dalvík–Grímsey.
        Á milli Akureyrar, Hríseyjar, Dalvíkur og Grímseyjar eru fluttir farþegar og frakt í reglubundnum áætlunarferðum.
     6.     Neskaupstaður–Mjóifjörður.
        Á milli Neskaupstaðar og Mjóafjarðar eru fluttir farþegar og frakt í reglubundnum áætlunarferðum.

4.3.3 Grunnnet.
Stofnvegir í grunnneti:
    Stofnvegir teljast allir til grunnnets nema Heydalsvegur.

Tengivegir í grunnneti:
    25     Þykkvabæjarvegur
    26     Landvegur
    32     Þjórsárdalsvegur
    33     Gaulverjabæjarvegur
         Hringvegur–Baldurshagi á Stokkseyri
    35     Biskupstungnabraut
         Bræðratunguvegur–Laugarvatnsvegur
         Hrunamannavegur–Gullfoss
    42     Krýsuvíkurvegur
         Vatnsskarð–Suðurstrandarvegur
    44     Hafnavegur
         Keflavíkurflugvöllur–Hafnir
    52     Uxahryggjavegur
         Þingvallavegur–Kaldadalsvegur
    83     Grenivíkurvegur
    94     Borgarfjarðarvegur
    208     Skaftártunguvegur
    250     Dímonarvegur
    252     Landeyjavegur
         Hringvegur–Gunnarshólmavegur
         Hólmavegur–Gunnarshólmavegur
    253     Gunnarshólmavegur
         Landeyjavegur–Landeyjavegur
    254     Hólmavegur
    261     Fljótshlíðarvegur
         Hringvegur–Dímonarvegur
    430     Úlfarsfellsvegur
    431     Hafravatnsvegur
         Hringvegur–Úlfarsárvegur
    518     Hálsasveitarvegur
         Borgarfjarðarbraut–Kaldadalsvegur
    606     Karlseyjarvegur
         Reykhólasveitarvegur–Reykhólaþorp
    607     Reykhólasveitarvegur
         Vestfjarðavegur–Karlseyjarvegur
    622     Svalvogavegur
         Vestfjarðavegur á Þingeyri–flugvöllur
    631     Flugvallarvegur Ísafirði
    643     Strandavegur
         Djúpvegur–Drangsnesvegur
    645     Drangsnesvegur
         Strandavegur–Drangsnes
    731     Svínvetningabraut
         Kjalvegur–Hringvegur
    732     Kjalvegur
    752     Skagafjarðarvegur
         Hringvegur–Héraðsdalsvegur
    809     Hauganesvegur
    821     Eyjafjarðarbraut vestri
         Miðbraut–Eyjafjarðarbraut eystri
    842     Bárðardalsvegur vestri
    846     Austurhlíðarvegur
         Hringvegur–Laugar
    848     Mývatnsvegur
    870     Kópaskersvegur
    931     Upphéraðsvegur
         Hallormsstaður–Hringvegur
Landsvegir í grunnneti:
    F26     Sprengisandsleið
    F35     Kjalvegur
    F208     Fjallabaksleið nyrðri
    F550     Kaldadalsvegur

Ferjuleiðir í grunnneti:
Vestmannaeyjar–Þorlákshöfn
Stykkishólmur–Brjánslækur
Hrísey–Árskógssandur

Athugasemdir við þingsályktunartillögu þessa.



Formáli.
    Í 4. gr. laga um samgönguáætlun, nr. 71/2002, segir:
    „Samgönguráðherra leggur fyrir Alþingi tillögu til þingsályktunar um fjögurra ára áætlun samgönguáætlunar sem tekur til nánari sundurliðunar hennar. Tekjur og gjöld fjögurra ára áætlunar skulu rúmast innan ramma samgönguáætlunar. Í fjögurra ára áætlun skal vera áætlun fyrir hvert ár tímabilsins fyrir hverja stofnun samgöngumála, þ.e. Flugmálastjórn Íslands, Siglingastofnun Íslands og Vegagerðina. Sundurliðun fjögurra ára áætlunar skal hagað þannig að ábyrgð og fjárheimildir hverrar stofnunar komi skýrt fram. Kaflar hennar skulu m.a. skiptast í flugmálaáætlun, siglingamálaáætlun og vegáætlun. Gerð skal grein fyrir fjáröflun og útgjöld skulu sundurliðuð eftir einstökum framkvæmdum, rekstri, þjónustu og viðhaldi eftir því sem við á. Í fjögurra ára áætlun skal m.a. vera sundurliðun í samræmi við uppsetningu fjárlaga.
    Tillögur að fjögurra ára áætlun skulu unnar í stofnunum samgöngumála fyrir samgönguráð. Samgönguráð semur síðan endanlega tillögu og leggur fyrir samgönguráðherra.
    Fjögurra ára áætlun skal endurskoðuð á tveggja ára fresti og þá lögð fram ný þingsályktunartillaga um hana fyrir næstu fjögur árin, sbr. 1. mgr., þannig að ávallt sé í gildi áætlun fyrir a.m.k. tvö ár.“
    Hér er í fyrsta sinn lögð fram á Alþingi þingsályktunartillaga um fjögurra ára samgönguáætlun 2003–2006. Vísað er til formála greinargerðar samgönguáætlunar 2003–2014 (þskj. 774, 469. mál 128. löggjafarþings) til frekari skýringar á tilurð og tilgangi samgönguáætlunar bæði til tólf ára og til fjögurra ára (framkvæmdaáætlun).
    Uppbygging framkvæmdaáætlunarinnar er í samræmi við tilvitnaða lagagrein hér að framan. Að frátöldum fyrsta kafla, almenn verkefni, sem fjallar um sameiginleg verkefni, skiptist áætlunin í flugmálaáætlun (2. kafli), siglingamálaáætlun (3. kafli) og vegáætlun (4. kafli). Þessi uppbygging er frábrugðin samgönguáætlun 2003–2014 sem raðast eftir verkefnasviðum og fjallar um allar samgöngugreinarnar undir hverju sviði.


1 ALMENN VERKEFNI

    Í samgönguáætlun 2003–2014 er að finna stefnumótun og markmiðssetningu veigamestu sviða samgöngumála. Þar eru einnig tilgreindar ýmsar aðgerðir sem ætlaðar eru til að ná settum markmiðum. Í mörgum tilvikum þarf undirbúning í formi rannsókna eða úttekta áður en unnt er að grípa til aðgerða sem skilað geta tilætluðum árangri. Í sum verkefnin má þó ráðast án sérstaks undirbúnings.
    Í tillögu til þingsályktunar um fjögurra ára áætlun 2003–2006 eru nokkur mikilvæg undirbúningsverkefni sem nauðsynlegt er að vinna áður en unnt er að grípa til beinna aðgerða til að ná settum markmiðum. Miðað er við að kostnaður við þessi verkefni rúmist innan fjárheimilda samgöngustofnana og því ekki gerðar tillögur um sérstakar fjárheimildir í þessu skyni.
    Verkefnalistinn í tillögunni er hvergi nærri tæmandi og má reikna með að unnið verði að fjölmörgum öðrum rannsóknar- og úttektarverkefnum á áætlunartímabilinu hjá einstökum stofnunum og í samvinnu þeirra, eftir því sem við á. Tilgreindu verkefnin eru tekin út úr þar sem þau teljast mjög mikilvæg, og um leið er undirstrikuð hin brýna nauðsyn þess að stöðugt sé unnið að könnunum, úttektum og rannsóknum sem gagnast mega við stefnumótun og endurbætur á skipulagi samgöngumála og rekstri samgöngustofnana og samgöngukerfisins. Flest verkefnin sem tilgreind eru í tillögunni þarfnast ekki útskýringa, nema e.t.v. hugtakið eignastjórnunarkerfi sem kemur fyrir undir markmiðinu um hagkvæmni í rekstri og uppbyggingu samgangna. Það snýst um að halda utan um eignir þjóðarinnar í samgöngum á skipulagðan hátt, sbr. eftirfarandi skilgreiningu OECD. „Kerfisbundið viðhald, endurbygging og rekstur eigna þar sem aðferðir verkfræði eru notaðar ásamt hagrænu mati og verklagi viðskiptaheimsins til þess að undirbúa ákvarðanir sem mæta væntingum þjóðfélagsins.“
    Um önnur verkefni en þau sem eru talin í tillögunni vísast til þingsályktunartillögu um samgönguáætlun 2003–2014 og til skýringar tillögu stýrihóps að samgönguáætlun 2003– 2014, desember 2001. Á það bæði við um aðgerðir sem krefjast undirbúnings í formi rannsókna eða úttekta og aðgerðir sem ráðast má í án mikils undirbúnings. Miðað er við að þessum verkefnum verði sinnt eftir því sem kostur er á áætlunartímanum.


2 FLUGMÁLAÁÆTLUN

2.1 Fjármál.
Verðlagsgrundvöllur.
    Allar tölur í tillögunni eru settar fram á verðlagi miðað við frumvarp til fjárlaga 2003. Gert er ráð fyrir að verðlag áranna 2004–2006 verði uppfært við meðferð málsins á Alþingi til áætlaðs verðlags 2004.

2.1.1 Tekjur og framlög.
    Ráðstöfunarfé Flugmálastjórnar samanstendur af mörkuðum tekjum, ríkistekjum, sértekjum og framlögum úr ríkissjóði.

Markaðar tekjur.
    Markaðar tekjur Flugmálastjórnar eru flugvallagjald og afgreiðslugjöld flugöryggissviðs.
    Flugvallagjald er lagt á brottfararfarþega í innanlands- og millilandaflugi. Gert er ráð fyrir að tekjur af flugvallagjaldi verði óbreyttar fram til ársins 2004 frá því sem þær voru árið 2002 en aukist síðan um u.þ.b. 5% 2005 og 2006 og verði þá þær sömu og fyrir 11. september 2001.

Ríkistekjur.
    Ríkistekjur Flugmálastjórnar eru m.a. lendingargjald sem greitt er af flugrekendum, eftirlitsgjöld loftfara og flugrekenda og prófgjöld vegna bóklegra og verklegra prófa.

Sértekjur.
    Sértekjur Flugmálastjórnar eru annars vegar tekjur af alþjóðaflugþjónustunni og hins vegar aðrar sértekjur stofnunarinnar. Áætlað er að kostnaður vegna þjónustu við alþjóðaflugið aukist í samræmi við áætlaða aukningu á umferð svo að notendagjöld verði óbreytt. Stuðst er við áætlun „The North Atlantic Traffic Forecasting Group“ um áætlaða umferðaraukningu. Gert er ráð fyrir að hún verði 4,9% frá 2003 til 2004, 3,8% á árinu 2005 og 3,6% 2006. Tekjur af alþjóðaflugþjónustu miðast við að notendur greiði 95% af kostnaði við flugumferðarþjónustu milli landa. Ísland ber 5% kostnaðarins vegna þess hagræðis sem talið er felast í samningnum.

2.1.2 Viðskiptahreyfingar.
    Afborganir lána vegna framkvæmda á Reykjavíkurflugvelli hefjast árið 2004 og koma fram í áætluninni sem viðskiptahreyfingar.

2.1.3 Rekstur og þjónusta.
    Kostnaði vegna rekstrar og þjónustu er í áætluninni skipt niður í átta þætti: Yfirstjórn, flugvalla- og leiðsöguþjónustu, flugumferðarþjónustu innan lands, framlag Íslands vegna samnings um alþjóðaflugþjónustu, alþjóðaflugþjónustu, eftirlit og öryggismál, rannsóknir og minjar og sögu.
    Kostnaðurinn, eins og tekjurnar, er settur fram á verðlagi ársins 2003 og er ekki gert ráð fyrir að hann breytist á tímabilinu, miðað við óbreyttar forsendur. Gert er ráð fyrir að við fjárlagagerð hvers árs sé tekið tillit til breytinga á launum og verðlagi og öðrum breytingum sem helgast af laga- eða reglugerðabreytingum eða vegna breytinga á alþjóðlegum kröfum, t.d. vegna aukins öryggiseftirlits sem boðað hefur verið. Gert er ráð fyrir að slík viðbótarútgjöld verði fjármögnuð með auknu framlagi úr ríkissjóði og/eða auknum gjöldum á notendur þegar ljóst er hverjar kröfurnar verða og hvaða kostnað þær hafa í för með sér.

Yfirstjórn.
    Kostnaður vegna yfirstjórnar stofnunarinnar og allur sameiginlegur rekstrarkostnaður er settur fram undir þessum lið.

Flugvalla- og leiðsöguþjónusta.
    Rekstur allra innanlandsflugvalla sem ekki eru í einkaeigu fellur undir þennan lið og fer stærstur hluti framlags úr ríkissjóði í rekstur flugvalla- og flugumferðarþjónustu innan lands. Erfiðlega gengur að ná endum saman í rekstri þeirrar þjónustu og að uppfylla þá staðla sem settir hafa verið af alþjóðlegum flugmálayfirvöldum. Síauknar kröfur um öryggi og gæðamál er erfitt að uppfylla í rekstri lítilla flugvalla. Reglugerð sem væntanleg er 2003 vegna alþjóðlegra krafna um vottun flugvalla gæti haft í för með sér breytingar, bæði hvað varðar rekstur og framkvæmdir og þann hluta af starfsemi flugstjórnarmiðstöðvarinnar sem lýtur að innanlandsflugi.

Flugumferðarþjónusta innan lands.
    Kostnaður vegna stjórnunar flugumferðar innan lands frá flugstjórnarmiðstöðinni er settur fram undir þessum lið.

Framlag Íslands vegna samnings um alþjóðaflugþjónustu.
    Þarna er sett fram 5% hlutdeild Íslands í kostnaði við alþjóðaflugþjónustu sem Flugmálastjórn Íslands, Veðurstofa Íslands og Landssíminn veita.

Alþjóðaflugþjónusta.
    Alþjóðaflugþjónustan er rekin sem ríkisfyrirtæki samkvæmt B-hluta fjárlaga og í þessari áætlun er settur fram hlutur Flugmálastjórnar í rekstri hennar. Auk þess veita Veðurstofan og Landssíminn þjónustu við alþjóðaflug í samræmi við „Joint Finance“ samninginn milli íslenska ríkisins og 23 aðildarríkja samningsins.
    Daglega fljúga á bilinu 200–500 flugvélar um íslenska flugstjórnarsvæðið og greiðast 95% af kostnaði við þjónustuna af notendum en íslenska ríkið ber 5% kostnaðarins vegna þess hagræðis sem talið er felast í samningnum.

Eftirlits- og öryggismál.
    Til eftirlits- og öryggismála telst flugöryggissvið Flugmálastjórnar. Hingað til hefur eftirlitshlutverk sviðsins aðallega beinst að lofthæfi flugvéla, flugrekstri og handhöfum hvers konar flugréttinda. Á næstunni verður byggt upp hliðstætt ytra eftirlit með rekstri flugumferðarþjónustu og flugvalla. Uppbygging þessa eftirlits hefur í för með sér aukin verkefni og starfslið, annars vegar hjá flugöryggissviði í ytra eftirliti og hins vegar í innra eftirliti hjá flugvalla- og leiðsögusviði og flugumferðarsviði. Uppbyggingin þarf að eiga sér stað á skömmum tíma með hliðsjón af kröfum Alþjóðaflugmálastofnunarinnar um að starfsleyfi skuli gefin út fyrir flugvelli eigi síðar en 27. nóvember 2003. Virkt eftirlitskerfi er hluti af skilyrðum fyrir umræddu starfsleyfi.
    Flugvernd er starfsemi sem hefur að markmiði að koma í veg fyrir að loftfari sé rænt eða öryggi þess ógnað með ofbeldi, sprengjum eða hættulegum efnum. Flugmálastjórn ber að sjá til þess að íslenskum lögum og alþjóðlegum reglum, þar á meðal kröfum Evrópusambandsins á þessu sviði, sé framfylgt af flugrekendum og þeim sem reka flugvelli, flugumferðarstjórn eða stunda starfsemi tengda flugflutningum. Hjá Flugmálastjórn setur flugöryggissvið fram kröfur og fer með eftirlit vegna flugverndar. Framkvæmd flugverndar fer í meginatriðum fram hjá aðilum er annast rekstur flugvalla og flugumferðarþjónustu og þeim er stunda atvinnuflug. Ljóst er að kröfur Evrópusambandsins munu hafa í för með sér þörf á auknum búnaði og starfsliði í flugvallarekstri vegna vopnaleitar og enn frekara starfsliði hjá flugöryggissviði. Eins og fram hefur komið hefur ekki verið tekið tillit til viðbótargjalda sem aukið eftirlit kallar á.
    Ljóst er að mikil aukning verður í eftirlitsstörfum Flugmálastjórnar á áætlunartímabilinu, einkum öryggiseftirliti. Formlegt eftirlit með flugvöllum og flugumferðarþjónustu mun kalla á aukið starfslið vegna frekari eftirlitsverkefna bæði innan þessara þjónustusviða og hjá flugöryggissviði.

Rannsóknir.
    Þær rannsóknir sem falla undir þennan lið eru fjármagnaðar af flugmálaáætlun og hafa beinst að ýmsum verkefnum tengdum innanlandsflugi, svo sem reiknilíkönum og áhættugreiningu. Einnig hafa hávaðamælingar við Reykjavíkurflugvöll verið fjármagnaðar af þessum lið.
    Eins og fram kemur í samgönguáætlun til 12 ára er Flugmálastjórn virkur þátttakandi í fjölmörgum öðrum rannsóknarverkefnum sem flest tengjast flugumferð og flugumferðarþjónustu og eru kostuð af alþjóðaflugþjónustunni og færð þar til gjalda.

Minjar og saga.
    Hjá Flugmálastjórn er unnið að því að skrá sögu stofnunarinnar í þau sextíu ár sem liðin eru frá stofnun hennar og er sá kostnaður færður á þennan lið.

2.1.4 Viðhald.
Yfirborð brauta og hlaða, bundið slitlag.
    Stærstu þættir viðhaldsverkefna eru tengdir malbiki, klæðingu og málningu á flugbrautum. Gert er ráð fyrir að meðalendingartími malbiks sé 18 ár ef útlögn hefur tekist vel og undirbygging er góð. Á 18 ára fresti er lagt nýtt 4 sm yfirlag. Milli þess sem yfirlög eru lögð verður að fara fram eftirfarandi viðhald: Á þriggja ára fresti fer fram holufylling og sprunguviðgerð. Á þriggja ára fresti er sprautað yfir með bindiefni. Heildarmagn malbikaðs yfirborðs í lok árs 2001 var um 470.000 m 2.
    Gert er ráð fyrir að meðalendingartími klæðingar sé átta ár ef útlögn hefur tekist vel og undirbygging er í lagi. Ekki er gert ráð fyrir viðhaldi milli þess sem yfirlagnir fara fram. Axlir á snúningssvæðum brautarenda skal yfirleggja á fjögurra ára fresti. Í báðum tilvikum skal yfirleggja með einföldu slitlagi. Heildarmagn klæðingar í lok árs 2001 var um 551.000 m 2.
    Gert er ráð fyrir að mála skuli flugbrautir á þriggja ára fresti. Vegna yfirlagsviðhalds er lagt til að malbikaðar flugbrautir verði málaðar á þriggja ára fresti, en brautir með klæðingu á fjögurra ára fresti. Heildarmagn málaðra flata í lok árs 1999 voru um 71.000 m 2. Allir flugvellir með bundnu slitlagi eru metnir árlega og slitlag og málning endurnýjuð þar sem þörfin er mest.

Byggingar og búnaður.
    Til viðhaldsframkvæmda teljast aðeins verk sem eru unnin sjaldnar en árlega. Undir þennan lið fellur allt meiri háttar viðhald bygginga og búnaðar annars en sérhæfðs rafmagns- eða fjarskiptabúnaðar eða tækja sem falla undir tækjasjóð.

Ýmis verk vegna flugleiðsögu og tæknibúnaðar.
    Undir þennan lið falla ýmis ófyrirséð verkefni og leiðréttingar sem upp koma á áætlanatímabilinu. Algengt er að búnaður sem ekki var ráðgert að endurnýja á tímabilinu bili og viðgerð verði ekki komið við þannig að endurnýjun reynist nauðsynleg. Reynt er að áætla endurnýjun á flugöryggisbúnaði en til að halda endurnýjunarkostnaði í lágmarki hefur Flugmálastjórn notað ýmsan búnað lengur en ráðlegt er og talsvert af búnaði er orðinn yfir 30 ára gamall. Það er því ekki óeðlilegt að hann bili meira en áður og eins getur reynst erfitt að fá varahluti í hann. Þá er ekki um annað að ræða en að endurnýja búnaðinn, enda yfirleitt um flugöryggisbúnað að ræða. Til viðbótar þarf að fjármagna kaup á kvörðunarbúnaði, mælitækjum og öðrum sameiginlegum búnaði sem notaður er fyrir alla flugvelli af þessum lið.

Tækjasjóður.
    Undir þennan lið falla tækjakaup til reksturs flugvalla, svo sem vegna snjóruðnings-, björgunar- og öryggismála. Við forgangsröðun er fyrst horft til björgunar- og öryggismála.

2.1.5 Stofnkostnaður.
    Þeim framkvæmdum sem hér er fjallað um má skipta í tvo flokka, annars vegar viðhaldsframkvæmdir og hins vegar nýframkvæmdir. Til viðhaldsframkvæmda teljast aðeins meiri háttar viðhaldsverkefni eins og slitlagsyfirlög á flugbrautir og hlöð, málun flugbrauta, endurbygging bygginga, endurnýjun tækjabúnaðar o.þ.h. Allur annar viðhaldskostnaður er færður á rekstur viðkomandi viðfangsefna. Endurnýjun slitlags og málun flugbrauta eru ekki tilgreind á einstaka flugvelli heldur er ráðgerð meðalnýting á malbiksslitlagi 18 ár, á klæðingarslitlagi 8 ár og málningu 3–4 ár. Síðan er ráðgert á hverju ári viðhald og endurnýjun slitlags og málningar í hlutfalli við þessa nýtingu. Allir flugvellir með slitlagi eru metnir árlega og slitlag og málning endurnýjuð þar sem mest er þörfin. Auk framkvæmda sem eru tengdar einstökum flugvöllum eru einnig áætlaðar framkvæmdir sem tengjast fjarskiptum og flugleiðsögu yfir Íslandi.

2.2 Sundurliðun einstakra gjaldaliða.
2.2.1 Framkvæmdir á einstökum flugvöllum í grunnneti.
Reykjavíkurflugvöllur.
Flugbrautir og akbrautir.
    Endurbyggingu flugbrauta er lokið. Gerð akbrauta er lokið nema braut með fram hlaði við skýli 1 sem verður gerð um leið og hlaðið þar verður endurbyggt, sem er ráðgert í tveimur áföngum árið 2003 og 2008.

Öryggissvæði.
    Gengið hefur verið frá öryggissvæðum og öðrum hreyfðum svæðum vegna endurbyggingarinnar og eru kröfur um öryggissvæði nú uppfylltar að frátöldum byggingum sem eru hindranir og þarf því að rífa.

Hlað við skýli 1.
    Eldri áætlanir um endurbætur á flugvellinum miðuðust við að flughlað við skýli 1 yrði endurbyggt á árinu 2002, en nú er ráðgert að það verði gert í tveimur áföngum, árið 2003 og árið 2008. Engar endurbætur eru að svo komnu máli ráðgerðar á flughlaði við skýli 4, enda hefur verið miðað við að fljótlega verði byggð ný flugstöð með tilheyrandi flughlaði á austanverðu flugvallarsvæðinu.

Rif gamalla bygginga.
    Rífa þarf skýli 7 sem er á byggingarreit nýrrar vélageymslu sem er áætlað að byggja árið 2003. Vegna akbrautar Alfa með fram hlaði við skýli 1 þarf að rífa nokkrar byggingar sem einnig eru hindranir í öryggissvæði brautar 19-01 en þær eru: flugskýli 8, flugskýli 10, vélageymslubraggi og gamli flugturninn. Þessar byggingar þarf að rífa á næsta tímabili samgönguáætlunar.

Girðing.
    Undanfarin ár hefur verið unnið við gerð mannheldrar tveggja metra hárrar girðingar umhverfis flugvöllinn. Alls er girðingin 7.200 m, þar af voru 2.100 m reistir árið 2002. Í starfsleyfi útgefnu af umhverfissviði Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur fyrir völlinn er gerð krafa um að lokið verði við að girða völlinn fyrir október 2002 og koma á virkri stjórnun hliða þannig að óviðkomandi komist ekki inn á völlinn. Þetta er einnig í samræmi við hertar alþjóðaöryggisreglur flugvalla. Á árinu 2002 var lokið við girðingu og hlið en rafræn stjórnun verður ekki komin á fyrr en vorið 2003 og er áætlaður kostnaður árið 2003 um 6 millj. kr.

Aðstaða fyrir kennsluflug við skýli 3.
    Stefnt er að því að færa aðstöðu fyrir verklegt kennsluflug frá skýli 1 og 7 að skýli 3 og sameina þar allt verklegt kennsluflug. Skólarnir eru mjög aðþrengdir þar sem þeir eru nú. Einnig er töluverð slysahætta af starfseminni þar sem hún er í bland við atvinnuflug, en óæskilegt er að blanda þessum rekstri saman, auk þess sem núverandi húsnæði uppfyllir ekki kröfur sem gerðar eru til starfsemi flugskóla. Þessar framkvæmdir felast í því að gera flughlað við væntanlegt hús sem skólarnir þurfa til verklegrar kennslu og tengja það við skýli 3 sem skólarnir munu nýta. Áætlaður kostnaður við þessa framkvæmd er 24,5 millj. kr. og verður framkvæmt á árinu 2003.

Skólaflugstöð.
    Til að uppfylla JAR-kröfur um húsnæði fyrir verklega aðstöðu flugskóla er nauðsynlegt að koma upp húsnæði sem stenst þær. Húsnæði þetta yrði notað af öllum flugskólunum, nokkurs konar flugstöð fyrir skólaflug.

Tækjageymsla.
    Samfara byggingu akbrautar Alfa verður að rífa nokkrar byggingar sem eru jafnframt hindranir á öryggissvæði brautar samkvæmt öryggisstöðlum. Ein þessara bygginga er gamla slökkvistöðin sem notuð hefur verið til geymslu á hluta snjóhreinsibúnaðar þótt hún sé alls ófullnægjandi og viðbragðstími við að taka tæki út sé óviðunandi. Einnig eru tæki geymd utan flugvallarsvæðisins á sumrin og á veturna standa þau úti. Gert ráð fyrir að byggt verði 1.500 m 2 hús sem yrði sambyggð tækja- og sandgeymsla. Auk geymslu á tækjum til snjóhreinsunar yrði þar geymsluaðstaða fyrir radíódeild og raftæknideild. Tækjageymslan mun uppfylla allar kröfur sem gerðar eru til tækjageymslu fyrir flugvelli í flokki I. Stefnt er að alútboði árið 2003.

Sandgeymsla.
    Sandgeymsla fyrir um 250 m 3 af sandi verður sambyggð tækjageymslu. Núverandi sandgeymsla sem er að hruni komin og lýti á flugvallarsvæðinu verður rifin.

Flugleiðsögubúnaður.
    Reykjavíkurflugvöllur er með aðflugsstefnu- og aðflugshallasendum (ILS) inn á braut 19. Inn á braut 13 er aðflugsstefnusendir (LLZ). Inn á aðrar brautir er aðflug byggt á hringvitum (NDB). Aðflugsstefnusendirinn fyrir braut 13 er frá árinu 1981. Á árunum 2003–2004 er ráðgerð endurnýjun á aðflugsstefnusendi á braut 13 en á árinu 2002 var endurnýjaður aðflugsstefnusendirinn fyrir braut 19. DME þarf að endurnýja árið 2006 og komið verður að endurnýjun á a.m.k. 2 NDB vitum á næsta tímabili. Á næstu árum verða hönnuð og gefin út GPS- grunnaðflug inn á allar aðrar brautir.

Fjarskiptabúnaður.

    Á árinu 1998 var fjarskiptastjórnbúnaður flugturnsins endurnýjaður og tengdur inn á sama stjórnkerfi og þjónar úthafsflugsstjórninni. Í ljós kom að óhentugt er að láta eitt fjarskiptastjórnkerfi þjóna báðum þessum stöðum. Á árinu 2001 var sett upp lítið fjarskiptastjórnkerfi fyrir flugturninn. Á árunum 2005–2006 er síðan ráðgert að endurnýja og tvöfalda alla senda og móttakara fyrir turninn. Reynt hefur verið að aðskilja móttakara og senda og eru allir móttakarar núna í turninum. Sendarnir eru í radarhúsi á flugvellinum, en það hús er hindrun og þarf að fjarlægja. Með nýjum sendum þarf því að byggja nýtt hús sem er utan við hindranasvæðið. Áætlað er að reisa það ásamt mastri á árunum 2005–2006 samhliða endurnýjun á tækjunum. Með þessum breytingum ætti tækjabúnaður að uppfylla öll sett skilyrði.

Aðflugsljós.
    Samhliða endurbyggingu flugbrauta á Reykjavíkurflugvelli hafa flugbrautarljós verið endurnýjuð. Nú er unnið að síðasta áfanga í því verki sem er að endurnýja stjórnborð í flugturni ásamt uppsetningu á leiðbeiningar- og fjarlægðarskiltum og flugbrautarljósum á flugbraut 06/24. Á Reykjavíkurflugvelli er nákvæmnisaðflug inn á flugbraut 19. Samfara endurbyggingu flugbrautanna varð að fjarlægja þau aðflugsljós sem fyrir voru við þessa flugbraut Að flugbrautinni ætti að vera 900 m löng ljósalína með 30 m milli ljósa. Ljóst er að aðeins verður hægt að koma um 300 m ljósalínu fyrir vegna nálægðar Hringbrautar og Hljómskálagarðs. Brýnt er að koma þessum aðflugsljósum upp á ný og er það ráðgert á árinu 2004. Til þessa verkefnis eru ætlaðar 25 millj. kr. á því ári.

Akureyrarflugvöllur.
Flugbrautir.
    Fyrirhuguð er yfirsprautun á malbiki árið 2004. Gera má ráð fyrir að þörf verði fyrir nýtt malbiksyfirlag um eða upp úr árinu 2007. Þessar framkvæmdir falla undir viðhaldslið sem er ekki færður sérstaklega á einstaka flugvelli.

Girðing.    
    Nauðsynlegt er að endurbæta girðingu við suðurenda brautar þar sem fjölfarinn göngustígur liggur fyrir endann og einnig frá suðurendanum að bílastæði við flugstöð. Gert er ráð fyrir að kostnaður verði 12 millj. kr. og framkvæmd verði árið 2003.

Akbrautir.
    Binda þarf yfirborð akbrauta, sem nú er með malaryfirborði, frá flugskýlum að akbraut inn á flughlað. Gert er ráð fyrir að ráðist verði í þessa framkvæmd árið 2005 og 2006 og áætlaður kostnaður er um 13 millj. kr.

Bílastæði.
    Bílastæði við flugvelli í flokki I skulu vera með bundnu slitlagi. Núverandi bílastæði eru aðeins að hluta með bundið yfirborð og er gert ráð fyrir að bæta úr því á árunum 2006 og 2007, samtals 19 millj. kr.

Tækja- og sandgeymsla.
    Á Akureyrarflugvelli er engin eiginleg tækjageymsla. Á flugvellinum er 306 m 2 verkstæði sem þjónar tækjum á flugvöllum frá Sauðárkróki austur á Þórshöfn. Mjög brýnt er að komið verði upp tækjageymslu á flugvellinum. Núverandi sandgeymsla er orðin mjög léleg, þak og hurðir eru nánast ónýt og er líklegt að einhverjar endurbætur verði að fara fram til að tryggja að geymslan verði nothæf næsta vetur. Á undanförnum árum hefur verið gert ráð fyrir að byggja nýja tækja- og sandgeymslu en því hefur en ávallt verið frestað vegna fjárskorts. Nú verður því vart frestað lengur og er því lagt til að að keypt verði flugskýli sem er við hlið verkstæðis og mun það geta þjónað sem tækjageymsla með minni háttar breytingum og síðan verði byggð 900 m 3 sandgeymsla við hlið þess. Þessi kostur er hagstæðari en að byggja allt nýtt auk þess sem staðsetning skýlisins er mjög ákjósanleg. Gert er ráð fyrir að kostnaður árið 2003 geti orðið 34 millj. kr. og 25 millj. kr. árið 2004. Með fyrrgreindri lausn uppfyllir flugvöllurinn kröfur til tækja- og sandgeymslna í flugvallaflokki I.

Flugleiðsögubúnaður.
    Upphaf aðflugs að braut 01 byggist á hringvitum (NDB), en síðan tekur við nákvæmnisaðflug byggt á aðflugsstefnusendi (LLZ) og fjarlægðarmæli (DME) niður í 730 feta blindflugslágmark. Þaðan er veitt ratsjáraðflugsstjórn að braut 01 ef óskað er, niður í 400 feta blindflugslágmark. Inn á braut 19 er aðeins grunnaðflug sem byggist á hringvitum (NDB). Ekki er talið að hringvitarnir þarfnist endurnýjunar á árunum 2002–2005. Hins vegar þarfnast aðflugsstefnusendirinn og fjarlægðarmælirinn endurnýjunar sem ekki rúmast innan þessarar áætlunar.
    Aðflugsratsjáin er á flugvellinum. Um er að ræða skiparatsjá sem var breytt í flugvallarratsjá fyrir um 15 árum. Nokkur vandi er að tryggja full gæði ratsjárinnar, sérstaklega í mikilli úrkomu. Við slíkar aðstæður er erfitt að greina endurkast frá flugvél frá endurkasti frá úrkomuskýjum. Á undanförnum tveimur árum hafa verið kannaðir möguleikar á að endurnýja ratsjána með nýrri eða notaðri aðflugsratsjá. Kostnaður við slíkt er á bilinu 100–150 millj. kr. Á árinu 2003 er ráðgert að vinna áfram að kanna mögulegar leiðir til úrlausnar. Þar á meðal er athugun á nýrri ratsjártækni, sem m.a. er notuð við svipaðar aðstæður á flugvellinum við Innsbruck. Nú er unnið að athugun á því að hanna nýtt aðflug sem byggist á stefnu- og aðflugshallasendum auk fjarlægðarmælis. Notkun GPS til blindaðflugs er einnig í athugun. Líklegt er að niðurstaða í þessum athugunum fáist á árinu 2003. Lagt er til að síðar á tímabilinu verði fjármagn lagt í að koma upp viðkomandi búnaði, enda hafi athuganir gefið jákvæða niðurstöðu.

Flugbrautarljós.
    Á undanförnum árum hefur verið unnið að uppbyggingu og endurbyggingu flugbrautarljósa á Akureyrarflugvelli. Á árinu 1998 var lokið við akbrautarlýsingu og endurnýjun stjórnbúnaðar flugbrautarljósa. Á árunum 2003 og 2004 er ráðgert að endurnýja þröskuldsljós, endaljós og aðflugshallaljós, auk þess sem stjórnborð ljósakerfa í flugturni verður endurnýjað. Ekki verður hægt að koma fyrir niðurfelldum þröskulds- og endaljósum í þessum áfanga þar sem lagnir eru ekki fyrir hendi í flugbrautinni. Lagt er til að þeim ljósum verði komið fyrir samhliða nýrri yfirlögn á brautina. Áætlaður heildarkostnaður við þessar framkvæmdir er um 17 millj. kr., sem skiptist þannig að á árinu 2003 verður framkvæmt fyrir 9 millj. kr. og 8 millj. kr. á árinu 2004. Árið 2006 er ráðgert að koma fyrir GARD-ljósum við stöðvunarlínu akbrautar, leiðbeiningarskiltum og fjarlægðarmerkjum með fram flugbraut og að endurnýja kantljós flugbrautarinnar. Áætlaður kostnaður er 8 millj. kr. Flugbrautarljós á Akureyrarflugvelli munu því í lok árs 2006 uppfylla kröfur flokks I að undanskildum frávikum vegna endaljósa.

Athuganir.
    Gerð verður könnun á þörfinni fyrir lengingu flugbrautarinnar á Akureyrarflugvelli og fyrsta áætlun um kostnað við slíka framkvæmd, m.a. vegna nýrra krafna um endaöryggissvæði.

Egilsstaðaflugvöllur.
Flugbrautir.
    Ráðgerðar eru hefðbundnar yfirsprautanir og viðhald sem eru greiddar úr viðhaldssjóði.

Girðing.
    Gera þarf nokkrar endurbætur á girðingum umhverfis völlinn til að uppfylla öryggisákvæði og er gert ráð fyrir að unnið verði fyrir 2,5 millj. kr. árið 2003 og 2,5 millj. kr. árið 2004.

Tækjageymsla.
    Tækjageymslur á vellinum eru góðar og uppfylla skilyrði þegar endurbótum á flugskýli sem var keypt til að nota sem tækjageymslu er lokið, en þær felast í því að steypa gólf og einangra útveggi. Einnig þarf að endurbæta starfsmannaaðstöðu að kröfu vinnueftirlits. Samtals er gert ráð fyrir að þessar endurbætur kosti 6 millj. kr. og verður unnið að þeim 2003.

Aðflugsljós.
    Á Egilsstaðaflugvelli eru engin aðflugsljós. Sérstaklega er brýnt að koma fyrir ljósum fyrir aðflug inn á flugbraut 04 sem er útbúin aðflugsstefnu- og aðflugshallasendum. Á árinu 2006 er ráðgert að reisa 900 m langa aðflugsljósalínu með 30 m milli ljósastæða. Að þeirri framkvæmd lokinni uppfyllir Egilsstaðaflugvöllur kröfur flokks I um ljósabúnað að því undanskildu að niðurfelld þröskulds- og endaljós vantar.

Vestmannaeyjaflugvöllur/Bakki.
Flugbrautir.
    Flugbrautir Vestmannaeyjaflugvallar eru tvær: 13-31 sem er 1.205 m x 45 m og 04-22 sem er 1.160 m x 45 m með bundnu slitlagi (klæðingu). Einfalt klæðingarlag var lagt yfir brautirnar árið 2000 en töluvert óvænt steinlos hefur verið úr því og var því lagt 20 m breitt Ralumac yfirlag á braut 13-31 árið 2002 og er gert ráð fyrir að slíkt lag verði einnig lagt á braut 04-22 árið 2003 og verður það fjármagnað úr viðhaldsjóði.
    Á Bakka eru tvær flugbrautir, braut 12-30 sem var endurgerð 2001 og er 1.000 m x 30 m með bundið slitlag (klæðingu) og braut 03-21 sem er 800 m x 30 m grasbraut. Vegna aukinnar umferðar mun grasbrautin sennilega ekki þola aukið álag og er því gert ráð fyrir að hún verði endurgerð með bundnu slitlagi (klæðingu) á næsta tímabili ef aðstæður hafa ekki breyst þá.

Flughlað.
    Á Vestmannaeyjaflugvelli er ekki gert ráð fyrir endurbótum eða stækkun flughlaðs í þessari áætlun umfram það sem tilheyrir viðhaldi.
    Flughlað þarf að stækka á Bakka þegar ný flugstöð kemur, einnig vegna þess að núverandi hlað er að hluta inni á öryggissvæði brautar. Gert er ráð fyrir að flughlaðið verði stækkað árið 2006 og kostnaður verði um 12 millj. kr.

Öryggissvæði.
    Öryggissvæði brautanna í Vestmannaeyjum eiga að ná 75 m út frá miðri braut til hvorrar hliðar. Þessu atriði er mjög áfátt á vellinum og á mörgum stöðum er öryggissvæði utan brautar næstum ekkert. Staðhættir eru þannig að ógerlegt er að uppfylla þessa kröfu að fullu, en víða er hægt að laga til og að því er stefnt. Ekki hefur verið gerð heildaráætlun um umfang verksins, en gert er ráð fyrir að vinna fyrir 8 millj. kr. árið 2005 og halda síðan áfram á síðari tímabilum áætlunarinnar. Öryggissvæði á Bakka uppfylla kröfur.

Tækjageymsla.

    Tækjageymslur eru fullnægjandi í Vestmannseyjum en á Bakka vantar geymslu fyrir slökkvibíl og annan björgunarbúnað. Gert er ráð fyrir að keyptur verði hluti af núverandi bílskúrum sem eru á Bakka og þeim breytt í tækjageymslu. Áætlaður kostnaður við kaup og nauðsynlegar breytingar sem þarf að gera á bílskúrunum er 8 millj. kr. og er gert ráð fyrir að í þær verði ráðist árið 2004.

Flugturn.
    Árið 1999 var efsti hluti flugturnsins í Vestmannaeyjum endurnýjaður ásamt gluggum og klæðningu að utan. Turninn sjálfur er einangraður að innan í trégrind og klætt innan á með plötum. Gert er ráð fyrir að einangrun og klæðning að innan, neðan við glerturninn, verði endurnýjuð árið 2005. Kostnaður er áætlaður um 5 millj. kr. Þá mun turninn uppfylla kröfur sem gerðar eru til flugturna í flokki II.
    Á Bakka er núverandi flugstöð og aðstaða flugradíómanns sambyggð í einu húsi sem samtals er um 50 m 2. Húsið var sett upp á Bakka árið 1994. Gluggar herbergis flugradíómanns eru þannig staðsettir að ekki sést yfir nema hluta af flugbrautunum. Flugvélar í aðflugi og lendingu inn á braut 21 og 12 sjást ekki úr stjórnherbergi. Vegna þessa uppfyllir aðstaða flugradíómanns ekki skilyrði flugvallar í flokki III.

Flugstöð.
    Flugstöðin í Vestmannaeyjum uppfyllir öll skilyrði flugvallar í flokki II.
    Flugstöð vantar á Bakka til að uppfylla skilyrði flugvallar í flokki III og skilyrði heilbrigðisyfirvalda hvað varðar rými og snyrtiaðstöðu. Þegar núverandi flugstöð var tekin í notkun var farþegafjöldi um 16 þúsund á ári en á árinu 2002 voru farþegar um 25 þúsund talsins og fer fjölgandi. Flugstöðin annar ekki þessum farþegafjölda og uppfyllir ekki heilbrigðisreglugerðir. Lagt er til að núverandi flugstöð á Patreksfirði eða Norðfirði (230 m 2), þar sem ekki er lengur þörf fyrir þær, verði flutt á Bakka árið 2004 þar sem það er töluvert ódýrara en að byggja nýja. Skilyrði um flugstöð yrðu þannig uppfyllt, auk þess sem þær eru með flugturnsrými sem leysir fullkomlega vanda flugradíómanns, en aðstaðan er ófullnægjandi nú.

Flugbrautarljós.
    Á árinu 1999 voru flugbrautarljós á báðum flugbrautum flugvallarins endurnýjuð með 200 W lýsingu sem uppfyllir öll skilyrði brautarljósa í þessum flokki. Á árinu 2003 er ráðgert að endurnýja aðflugshallaljós og koma upp leifturljósum á báðum flugbrautum. Áætlaður kostnaður er 20 millj. kr.

Aðflugsljós.
    Á árinu 2006 er ráðgert að hefja endurnýjun aðflugsljósa inn á flugbraut 13. Lagt er til að settur verði upp aðflugskross, 420 m langur, og frá honum um 300 m eltiljósalína. Þessi búnaður mun ná frá þröskuldi niður í flæðarmál. Markmiðið er að ná að veita flugmanni upplýsingar um staðsetningu og stefnu allt út að fráflugspunkti sem er 2,5 Nm frá þröskuldi. Áætlaður heildarkostnaður er 30 millj. kr.

Ísafjarðarflugvöllur/Þingeyri.
Flugbrautir.
    Ráðgert er hefðbundið viðhald sem er greitt úr viðhaldssjóði.
    Á Þingeyri er verið að athuga hvort lenging flugbrautarinnar mundi bæta nýtingu vallarins. Frumhönnun vegna lengingar er hafin til að geta metið kostnað við þessa framkvæmd. Verði talinn fýsilegur kostur að lengja brautina mun lokahönnun fara fram árið 2003 og er áætlaður kostnaður um 2,5 millj. kr. Verði um lengingu að ræða verður ekki hægt að ráðast í hana fyrr en á öðru tímabili samgönguáætlunar, þ.e. á árunum 2007–2010.

Öryggissvæði.
    Núverandi sjóvarnargarður er farinn að gefa sig og á nokkrum stöðum verður að framkvæma bráðabirgðaviðgerð sumarið 2003 sem kostar um 0,7 millj. kr. Varnargarðurinn er ekki rétt byggður og því getur sjórinn skolað burt fyllingarefni innan hans og verður brautin brátt í hættu. Gert er ráð fyrir að endurgera garðinn á nyrðri hluta brautarinnar á árunum 2004 og 2005 og hljóðar kostnaðaráætlun upp á 27,0 millj. kr. Reynt verður að hafa garðinn eins utarlega og aðstæður leyfa þó að skilyrði um breidd öryggissvæðis náist ekki, en það er ógerlegt af jarðfræðilegum ástæðum. Jafnframt þarf að endurgera syðri hluta garðsins og færa hann eins langt út og mögulegt er, en þó ekki lengra en 75 m frá brautarmiðju. Í framhaldi af þessu þarf að laga öryggissvæðið fjallsmegin eins og hægt er miðað við landfræðilegar aðstæður. Þegar þessu er lokið verða öryggissvæði vallarins ásættanleg. Kostnaðaráætlun hefur ekki verið gerð en reiknað er með að vinna verkið á síðasta tímabili 12 ára áætlunarinnar.
    Öryggissvæði á Þingeyri uppfylla ekki skilyrði og er gert ráð fyrir úrbótum á sama tíma og flugbrautarlenging ef af henni verður.

Flugturn.
    Núverandi turn, sem er 23 ára, þarfnast gagngerðrar endurnýjunar og talið heppilegri kostur að byggja nýjan turn áfastan við tækja- og sandgeymslu. Gert er ráð fyrir að byggja turninn árið 2003. Heildarkostnaður er áætlaður 24,5 millj. kr. Gert var ráð fyrir að framkvæmt yrði fyrir 10 millj. kr. árið 2002 og 14,5 millj. kr. árið 2003.

Flugleiðsögubúnaður.
    Flugleiðsaga inn til Ísafjarðarflugvallar er byggð á hringvita (NDB) í Reykjanesi, aðflugsstefnusendi (LLZ) og fjarlægðarmæli í Ögri og hringvita í Arnarnesi. Frá Arnarnesi byggist aðflugið á sjónflugi inn á Ísafjarðarflugvöll. Nauðsynlegt er að hafa hér aðflugsstefnusendi þótt flugvellir í flokki II þurfi að jafnaði ekki að hafa slíkan búnað. Aðflugsstefnusendinn og fjarlægðarmælinn er orðið nauðsynlegt að endurnýja og er endurnýjun ráðgerð á árunum 2005–2006. Áætlaður kostnaður er um 30 millj. kr.
    Á árinu 2003 verða kannaðir möguleikar á að nota GPS-aðflug í stað LLZ/DME. Ef niðurstaða þessara athugana er jákvæð verður ekki ráðist í endurnýjun hefðbundins búnaðar heldur verður núverandi búnaði haldið í rekstri, t.d. næstu fjögur ár, til að gefa flugrekendum tækifæri til aðlögunar.

Flugbrautarljós.
    Kant- og þröskuldsljós á flugbrautinni eru 45 W. Engin aðflugshallaljós eru til staðar. Vegna hindrana í umhverfinu eru lendingar aðeins leyfðar við sjónflugsskilyrði og því hefur ekki verið talin ástæða til uppsetningar á aðflugshallaljósum. Flugtak af flugbraut 09 er leyft í myrkri. Vegna þessa eru hindranaljós í Kirkjubólshlíð og leifturljós í Arnarnesi og í Hnífsdal. Mjög aðkallandi er að endurnýja allar lagnir í brautinni á Ísafirði og brautarljósin þar. Áætlað er að gera það 2005–2006.

Sauðárkróksflugvöllur.
Flugbraut.
    Ráðgert er hefðbundið viðhald sem er greitt úr viðhaldssjóði.

Hornafjarðarflugvöllur.
Flugbraut.
    Ráðgert er hefðbundið viðhald sem er greitt úr viðhaldssjóði.

Raforkudreifikerfi.
    Á Hornafjarðarflugvelli er lokið við lagningu stofnrörakerfis fyrir raforkudreifikerfi. Búið er að undirbúa uppsetningu vararafstöðvar sem ráðgert er að setja upp á árinu 2006. Vararafstöðin verður í vélageymslu. Áætlaður kostnaður er 5 millj. kr. Að uppsetningu lokinni mun raforkudreifikerfið uppfylla öll skilyrði sem sett eru til slíks kerfis í flokki II.

Bíldudalsflugvöllur.
Flugbraut.
    Ráðgert er hefðbundið viðhald sem er greitt úr viðhaldssjóði.

Tækjageymsla.
    Tækjageymsla á flugvellinum er aðeins skúr yfir of lítinn slökkvibíl en önnur tæki standa úti. Til að uppfylla skilyrði vallarins um tækjageymslu þarf að byggja nýja og er það ráðgert árið 2006 og kostnaðaráætlun er 20,0 millj. kr.

Þórshafnarflugvöllur (Syðralón).
Flugbraut.
    Ráðgert er hefðbundið viðhald sem er greitt úr viðhaldssjóði.

Grímseyjarflugvöllur.
Flugbraut.
    Ráðgert er hefðbundið viðhald sem er greitt úr viðhaldssjóði.

2.2.2 Framkvæmdir á áætlunarflugvöllum utan grunnnets.
Gjögurflugvöllur.
Flugbraut.
    Ráðgert er hefðbundið viðhald sem er greitt úr viðhaldssjóði.

Raforkudreifikerfi.
    Raforkudreifikerfi og vararafstöð er ekki til staðar. Áætlað er að kaupa og setja upp vararafstöð 2005.

Vopnafjarðarflugvöllur.
Flugbraut.
    Ráðgert er hefðbundið viðhald sem er greitt úr viðhaldssjóði.

2.2.3 Framkvæmdir á öðrum flugvöllum og lendingarstöðum.
Flugbrautir og hlöð.
    Nær allir vellir utan áætlunarvalla eru með malarslitlagi sem þarfnast viðhalds, en því hefur ekki verið sinnt sem skyldi á undanförnum árum vegna fjárskorts og nú er komið að því að nokkuð margir vellir hafa verulega þörf fyrir viðhald eða endurgerð, en þó verður ekki hægt að hefjast handa fyrr en árið 2007 vegna annarra brýnni verkefna. Öryggissvæði þarf víða að lagfæra. Margir vellir hafa verið teknir af skrá undanfarin ár þar sem ekki hefur verið hægt að sinna eðlilegu viðhaldi. Vegna fjárskorts og forgangsröðunar verður ekki hægt að byrja á þessum verkefnum fyrr en árið 2007.

Byggingar.
    Á mörgum þessara flugvalla á að vera hús fyrir flugradíóþjónustu og á nokkrum stöðum þarf að gera gagngerar endurbætur á þessum húsum. Einnig eru lítil hús, „píramídar“ sem einnig þjóna sem neyðarskýli, úr sér gengin og hafa verið tekin niður sums staðar. Þar af leiðir að nauðsynlegt er að hefja endurnýjun á þeim. Gert er ráð fyrir að þessar framkvæmdir hefjist árið 2008.

Aðflugs- og flugöryggisbúnaður.
    Vegna breytinga á flugsamgöngum á síðastliðnum árum eru þó nokkrir flugvellir í flokki IV–VI með aðflugsbúnað, þ.e. ljósa- og blindaðflugsbúnað, sem ekki er nauðsynlegur miðað við þann flokk sem flugvöllurinn er í. Í flestum tilvikum er þessi búnaður kominn til ára sinna og illmögulegt að gera við hann nema með miklum tilkostnaði þegar hann bilar.
    Ljóst er að takmörkuðu fjármagni til flugmálaframkvæmda verður að forgangsraða og ganga þá fyrir framkvæmdir við ljósa- og blindaðflugsbúnað á áætlunarflugvöllum í grunnneti. Til að komast hjá kostnaði vegna endurnýjunar slíks búnaðar á flugvöllum í flokki IV–VI verður hann lagður niður í áföngum en þess í stað verður stefnt að notkun GPS- aðflugstækni á þeim. Þó verður tekið tillit til öryggissjónarmiða svo sem vegna sjúkra- og neyðarflugs, t.d. á Rifi.

Æfingaflug.
    Unnið hefur verið að undirbúningi við flutning æfingaflugsins en ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort það yrði flutt á aðra flugvelli eða nýr flugvöllur lagður. Ef ákveðið verður að gera nýjan flugvöll er heildarkostnaður áætlaður 310 millj. kr. Reiknað er með að verja 274 millj. kr. í þetta verkefni á tímabilinu 2003–2006.

2.2.4     Önnur mannvirki, búnaður og verkefni.
    Flugleiðsögukerfi einstakra flugvalla eru nú flokkuð með viðeigandi flugvelli, en leiðarflugsaga, sem og þau kerfi sem eru sameiginleg öllum flugvöllum, eru flokkuð hér. Þessi verkefni eru tengd gervihnattaleiðasögu, flugprófanabúnaði og veðurupplýsingakerfum. Einnig eru hér rannsóknarverkefni, kostnaður vegna hlutdeildar Íslands í verkefnum Alþjóðaflugmálastofnunarinnar og flugvernd og öryggismál auk liða til að koma til móts við aðkallandi verkefni sem upp geta komið.

Flugstjórnarmiðstöð.
    Af þessum lið er greiddur hlutur Íslands í framkvæmdum Alþjóðaflugþjónustunnar.

Leiðarflug.
    Til leiðarflugs telst allur búnaður sem er nauðsynlegur til leiðsögu milli einstakra flugvalla. Þessi búnaður skiptist í vita (NDB, VOR, DME) og fjarskiptabúnað. Á árinu 2003 er ráðgert að endurnýja fjarskiptabúnað í Bláfjöllum og á Vaðlaheiði. Núverandi fjarskiptabúnaður er frá því um 1970 og varahlutir eru ófáanlegir. Heildarkostnaður er áætlaður 8 millj. kr.

GNSS/AIS-upplýsingaþjónusta.
    Af þessum lið greiðist kostnaður Flugmálastjórnar við þátttöku í þróun gervihnattaleiðsögu en GNSS stendur fyrir Global Navigation Satellite Systems. Gervihnattaleiðsaga er nú þegar orðin grunnkerfi til staðsetningar hér á landi og mun á komandi árum verða notuð í auknum mæli í stað hefðbundinnar leiðsögutækni. Mikilvægt er að ný kerfi eins og EGNOS og GALILEO, sem verið er að koma upp að frumkvæði Evrópusambandsins, verði notuð til hins ýtrasta til staðsetningar í lofti, á sjó og á landi. Auk vinnu við þróun tæknibúnaðar eru hönnun, mælingar, flugprófanir og útgáfa GPS-aðflugsferla einnig kostaðar af þessum lið. Einnig er hér gert ráð fyrir fjárfestingarkostnaði vegna útgáfu á AIP-flugmálahandbókinni. Alþjóðaflugmálastofnunin gerir nú kröfur um gæðakerfi í meðhöndlun flugupplýsinga og mælir með ISO-vottun á því ferli. Flugmálastjórn þarf að vinna að gæðakerfi fyrir þetta upplýsingaflæði og fá vottun á því.

Flugprófunarbúnaður.
    Flugprófanadeild Flugmálastjórnar sér um flugprófanir á öllum flugleiðsögubúnaði á Íslandi sem Flugmálastjórn rekur. Auk þess sér flugprófanadeild um flugprófanir á ákveðnum búnaði á Keflavíkurflugvelli fyrir hönd bandarísku flugmálastjórnarinnar (FAA), í Grænlandi fyrir hönd grænlensku flugvallastjórnarinnar (GAA), á Vagar-flugvelli í Færeyjum fyrir hönd Vagar-flugvallar og á öllum ratsjám í íslenska flugstjórnarsvæðinu sem eru hluti af alþjóðaflugþjónustunni sem rekin er á vegum Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO). Öll þjónusta fyrir þriðja aðila er veitt samkvæmt sérstökum samningi og greidd af viðkomandi aðila. Til þessara verkefna er notuð flugvél Flugmálastjórnar, TF-FMS, sem er búin sérstökum flugprófanabúnaði. Núverandi flugprófanabúnaður, sem var tekinn í notkun árið 1976, er orðinn endurnýjunar þurfi. Á árinu 2002 var kannað hvaða flugprófanabúnaður væri í boði nú. Ljóst er að um tvær leiðir er að ræða í endurnýjun, annaðhvort er að kaupa tilbúinn búnað eða láta þróa hann. Með því að þróa hugbúnaðinn innan lands en kaupa vélbúnaðinn má fá búnað sem yrði vel lagaður að þörfum flugprófanadeildar, en hins vegar er áhættan meiri en við kaup á tilbúnu kerfi. Áætlaður kostnaður við fullbúið kerfi er 150–200 millj. kr. Þar sem flugprófanabúnaðurinn er nýttur fyrir fleiri flugvelli en íslenska er eðlilegt að flugmálaáætlun greiði fyrir hann í hlutfalli við notkun. Ráðgert er að tekin verði ákvörðun um hvaða leiðir verða valdar til fjármögnunar á þessum búnaði á árinu 2003.

Veðurupplýsingakerfi.
    Á tímabilinu 2003–2006 er ráðgert að vinna að því að koma upp stöðluðum búnaði sem safnar saman veðurupplýsingum frá flugvöllum. Þetta er ákaflega mikilvægt til að tryggja auðvelda dreifingu þessara upplýsinga og einnig til að tryggja að þær séu geymdar til síðari úrvinnslu. Einnig er nauðsynlegt að endurnýja veðurbúnað sem er orðinn mjög gamall og ófáanlegur. Því er gert ráð fyrir því að þessi liður fjármagni einnig nauðsynlega, ófyrirséða endurnýjun á veðurmælibúnaði á flugvöllum og minni viðbótarbúnað sem þarf til að flugvellir uppfylli kröfur til veðurbúnaðar fyrir viðkomandi flokk. Nauðsynlegt er að hafa þennan lið um 5–10 millj. kr. framan af tímabilinu en lægri á seinni hlutanum því að veðurbúnaðurinn er orðinn mjög gamall og óáreiðanlegur og komið að endurnýjun á talsverðum búnaði.

Flugvernd og öryggismál.
    Undir þennan lið falla ráðstafanir á jörðu niðri, vegna öryggis og verndunar á fólki, loftförum og mannvirkjum. Með hugtakinu „öryggi“ (e. safety) er átt við ráðstafanir til að koma í veg fyrir að fólk geti farið sér að voða á og við flugvelli. Með hugtakinu „vernd“ (e. security) er átt við ráðstafanir til að koma í veg fyrir meint ólögmætt athæfi. Kröfur um ráðstafanir eru skilgreindar af Alþjóðaflugmálastofnuninni og í væntanlegri reglugerð Evrópusambandsins. Kröfur á þessu sviði hafa aukist til mikilla muna undanfarin ár og þá ekki síst í kjölfar árásanna á Bandaríkin 11. september 2001.
    Hér undir fellur kostnaður við kaup á gegnumlýsingarbúnaði, málmleitarhliðum, handleitartækjum, eftirlitsmyndavélum og aðgangsstjórnunarkerfum og við breytingar á flugstöðvum til að koma búnaðinum fyrir og til að aðskilja tiltekin svæði innan flugstöðvar sem og frá flugstöð og út á flughlað. Þjálfun starfsmanna sem sinna öryggisskoðun sem og annarra starfsmanna flugvallarins er umfangsmikil, einkum fyrst um sinn. Þá fellur undir þennan lið kostnaður vegna fuglafælinga við flugvelli, en fuglar geta skapað mikla ógn í flugi.
    Þá heyra kröfur um gerð verklagsreglna, handbóka og gæðaeftirlits til þessa málaflokks.

Leiðréttingar og brýn verkefni.
    Allar kostnaðaráætlanir í flugmálaáætlun eru gerðar með +/–30% skekkjumörkum. Þá skapast stundum brýn verkefni sem verður að sinna. Reynsla undanfarinna ára hefur sýnt að ekki er ráðlegt að hafa minna en 20 millj. kr. til leiðréttingar á ári, en þessi upphæð er aðeins 2–3% af ráðstöfunarfé til framkvæmda.

Stjórnunarkostnaður.
    Undir stjórnunarkostnað fellur allur kostnaður við umsýslu verkefna, þ.m.t. áætlanagerð, bókhald og eftirlit. Reynsla undanfarinna ára sýnir að hæfilegt er að gera ráð fyrir 18 millj. kr. á ári til þessa verkliðar.

2.3     Flokkun flugvalla eftir þjónustustigi.
    Til að stuðla að markvissri forgangsröðun verkefna hefur flugvöllum verið skipt í sex flokka. Fyrir hvern flokk eru skilgreindar kröfur um eftirfarandi þætti:
     a.      Flugbrautir.
     b.      Öryggissvæði.
     c.      Hlöð.
     d.      Bílastæði.
     e.      Flugturn.
     f.      Flugstöð.
     g.      Tækjageymslu.
     h.      Sandgeymslu.
     i.      Slökkvi- og björgunarbúnað.
     j.      Flugvernd.
     k.      Snjóhreinsibúnað.
     l.      Flugleiðsögubúnað.
     m.      Fjarskiptabúnað.
     n.      Veðurmælibúnað.
     o.      Flugbrautarljós.
     p.      Hlaðlýsingu.
     q.      Raforkudreifikerfi.
    Síðan er einstökum flugvöllum skipað í viðeigandi flokka og færð rök fyrir flokkuninni sem m.a. byggist á umferð síðustu ár, umferðarspá fyrir næstu ár, stöðu flugvallarins í byggð og landslagi umhverfis flugvöllinn.

Flokkur I.
    Í þessum flokki eru flugvellir sem þjóna innanlandsflugumferð flugvéla á borð við Fokker 50 og ATR42. Einnig eiga flugvellir í þessum flokki að geta þjónað a.m.k. sem varaflugvellir fyrir þotuflugumferð í stærðarflokki Boeing 757 eða sambærilegum. Mannvirki eins og flugbrautir, flughlöð, flugstöðvar, bílastæði og þess háttar eiga að geta þjónað a.m.k. einni fullhlaðinni þotu til viðbótar við hefðbundna umferð. Tækjabúnaður skal þannig samsettur að bilun í einu tæki valdi ekki truflun á rekstri flugvallarins. Þetta á við um raforkukerfi, rafeindakerfi og tækjabúnað. Allur búnaður á flugvellinum, bæði aðflugstæki og ljósabúnaður, skal uppfylla kröfur sem gerðar eru til flugvalla með CAT I nákvæmnisaðflug. Gerð er krafa til þess að hægt sé að opna flugbraut á innan við 30 mínútum miðað við 10 sm jafnfallna snjóþekju. Þá er miðað við að snjór sé ruddur og honum sópað í garða við brautarkanta. Gerð er krafa um að hægt sé að ryðja og blása öllum snjó út fyrir flugbrautarljós á innan við fjórum klukkustundum.
     Slökkvi- og björgunarbúnaður: Flugvellir í þessum flokki skulu að lágmarki uppfylla ICAO-slökkviflokk 5 hvað varðar tækjabúnað. Mannafli skal uppfylla flokk 5, auk þess sem skilyrði er að hægt sé að kalla til mannskap frá nágrannaslökkviliði til að hækka flugvöllinn í flokk 7.
    Í flokki I eru þrír áætlunarflugvellir: Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvöllur.

Flokkur II.
    Í þessum flokki eru flugvellir sem þjóna innanlandsflugumferð á flugvélum á borð við Fokker 50 og ATR42. Mannvirki eins og flugbrautir, flughlöð, flugstöðvar, bílastæði og þess háttar eiga að geta annað a.m.k. tveimur flugvélum í þessum stærðarflokki samtímis. Búnaður flugvallarins skal þannig samsettur að allur búnaður sem er í notkun í aðflugi skal uppfylla það skilyrði að bilun í einu tæki valdi ekki röskun á aðfluginu. Hins vegar er ekki gerð krafa um að allur búnaður sem er nauðsynlegur til að opna flugbraut uppfylli þetta skilyrði. Fyrir flugvelli í þessum flokki er gerð krafa um a.m.k. grunnaðflugsbúnað (Non Precision Approach). Slíkt aðflug getur byggst á hringvitum (NDB) eða GPS-leiðsögu.
     Slökkvi- og björgunarbúnaður: Flugvellir í þessum flokki skulu að lágmarki uppfylla ICAO-slökkviflokk 5 hvað varðar tækjabúnað. Mannafli skal að lágmarki uppfylla flokk 5.
    Eftirfarandi áætlunarflugvellir eru í flokki II: Vestmannaeyja-, Ísafjarðar-, Hornafjarðar-, Sauðárkróks-, Bíldudals- og Þórshafnarflugvöllur.

Flokkur III.
    Í þessum flokki eru flugvellir sem þjóna innanlandsflugumferð 19 farþega flugvéla, t.d. Dornier 228 eða sambærilegra flugvéla. Mannvirki eins og flugbrautir, flughlöð, flugstöðvar, bílastæði o.þ.h. eiga að geta annað a.m.k. einni flugvél í þessum stærðarflokki. Búnaður flugvallarins skal þannig samsettur að allur búnaður sem er í notkun í aðflugi skal uppfylla það skilyrði að bilun í einu tæki valdi ekki röskun á aðfluginu. Hins vegar er ekki gerð krafa um að allur búnaður sem er nauðsynlegur til að opna flugbraut uppfylli þetta skilyrði. Fyrir flugvelli í þessum flokki er gerð krafa um a.m.k. grunnaðflugsbúnað (Non Precision Approach). Slíkt aðflug getur byggst á hringvitum (NDB) eða GPS-leiðsögu.
     Slökkvi- og björgunarbúnaður: Flugvellir í flokki III skulu að lágmarki uppfylla ICAO- slökkviflokk 3.
    Eftirfarandi áætlunarflugvellir eru í flokki III: Grímseyjar-, Vopnafjarðar-, Gjögur-, Þingeyrar- og Bakkaflugvöllur.

Flokkur IV.
    Í þessum flokki eru þjónustuflugvellir sem þjóna minnstu flugvélunum. Á þessa flugvelli er ekki flogið reglubundið áætlunarflug en þeir eiga að vera með flugradíóþjónustu og mannaðir þegar þeir þjóna leigu- eða áætlunarflugi.
     Slökkvi- og björgunarbúnaður: Á flugvöllum í þessum flokki fer krafa um slökkvibúnað eftir stærð þeirra flugvéla sem fara um völlinn. Fyrir Dornier 228 er gerð krafa um 1.200 l af vatni og fyrir Fokker 50 er krafan 4.500 l af vatni.
    Eftirfarandi þjónustuflugvellir eru í flokki IV: Húsavíkur-, Kópaskers-, Reykjahlíðar-, Norðfjarðar-, Patreksfjarðar-, Raufarhafnar-, Rifs- og Siglufjarðarflugvöllur.

Flokkur V.
    Í þessum flokki eru æfinga- og kennsluflugvellir sem þjóna minnstu flugvélunum. Flugvellirnir eru án flugvallarstjórnar en þá á að vera hægt að manna þegar á þarf að halda.
     Slökkvi- og björgunarbúnaður: Á þessum flugvöllum er gerð krafa um slökkvibúnað. Lágmarksvatnsmagn er 250 l.
    Eftirfarandi kennslu- og æfingaflugvellir eru í flokki V: Blönduóss-, Dagverðarár-, Flúða-, Hellu-, Húsafells-, Selfoss-, Stóra-Kropps- og Stykkishólmsflugvöllur.

Flokkur VI.
    Í þessum flokki eru sjúkraflugvellir og aðrir lendingarstaðir sem þjóna minnstu flugvélunum. Flugvellirnir eru án flugradíóþjónustu og ómannaðir.
    Eftirfarandi flugvellir og lendingarstaðir eru í flokki VI: Arngerðareyri, Álftaver, Breiðdalsvík, Borgarfjörður eystri, Búðardalur, Djúpivogur, Fagurhólsmýri, Fáskrúðsfjörður, Geysir, Grímsstaðir, Grundarfjörður, Gunnarsholt, Herðubreiðarlindir, Hólmavík, Hveravellir, Króksstaðarmelar, Ingjaldssandur, Kaldármelar, Kerlingafjöll, Kirkjubæjarklaustur, Melgerðismelar, Nýidalur, Reykhólar, Reykjanes, Sandskeið, Skálavatn, Skógarsandur, Sprengisandur, Vík og Þórsmörk.


3      SIGLINGAMÁLAÁÆTLUN

Inngangur.
    Siglingamálaáætlun er hér sett fram í fyrsta skipti og nær hún til allra verkefna sem löggjafinn og samgönguráðuneytið hafa falið Siglingastofnun Íslands að annast. Þá er bæði átt við verklegar framkvæmdir og rekstur. Siglingamálaáætlun kemur í stað þriggja þingsályktana sem Siglingastofnun Íslands hefur verið falin framkvæmd á og tekur að auki til allra annarra rekstrarverkefna sem eru á forræði stofnunarinnar.
    Hinn 19. maí 2001 voru samþykktar á Alþingi þingsályktun um hafnaáætlun 2001–2004, þingsályktun um sjóvarnaáætlun 2001–2004 og þingsályktun um langtímaáætlun í öryggismálum sjófarenda 2001–2003. Siglingamálaáætlun nú nær yfir árin 2003–2006. Hún tekur mið af fyrri áætlunum og ákvörðunum sem þær fólu í sér. Siglingamálaáætlun verður hluti af samgönguáætlun samkvæmt lögum um samgönguáætlun, nr. 71, 8. maí 2002.

3.1 Fjármál.
Heildarfjármagn.
    Heildarfjármagn til siglingamála á árinu 2003 er 2.080 millj. kr. Af því fara 120 millj. kr. til greiðslu skulda við hafnarsjóði. Ráðstöfunarfé hjá Siglingastofnun Íslands verður þá 1.960 millj. kr. Af þeirri upphæð renna 1.169 millj. kr. til framkvæmda í höfnum í eigu sveitarfélaga. Það er 213 millj. kr. lægri upphæð en árið 2002 og munar þar mestu um tímabundin framlög til ferjuhafnar á Seyðisfirði og stóriðjuhafnar að Hrauni við Reyðarfjörð, sem voru hærri árið 2002 en árið 2003. Heildarfjármagn til ráðstöfunar hjá Siglingastofnun Íslands eykst frá árinu 2002 til 2003 og skýrist það af nýjum verkefnum sem flust hafa til stofnunarinnar. Þar er um að ræða verkefnin fjarskiptaþjónustu við skip og þjónustusamninga við slysavarnafélagið Landsbjörg. Nokkur aukning verður á heildarfjármagni árin 2004 og 2005 sem skýrist af fyrirhuguðum framkvæmdum við stóriðjuhöfn að Hrauni við Reyðarfjörð.

Verðlagsgrundvöllur.
    Allar tölur í tillögunni eru settar fram á verðlagi frumvarps til fjárlaga 2003. Gert er ráð fyrir að verðlag áranna 2004–2006 verði hækkað við meðferð málsins á Alþingi til áætlaðs verðlags 2004.

3.1.1 Tekjur og framlög.
Skipagjald.
    Skipagjald er lagt á árlega samkvæmt lögum um eftirlit með skipum, nr. 35/1993. Gjaldinu skal varið til þess að standa straum af kostnaði við eftirlit með skipum. Það er ákveðið í reglugerð og fer upphæðin eftir stærð skipa.

Vitagjald.
    Vitagjald er sérstakur skattur, eða markaðar tekjur, sem samkvæmt vitalögum er lagt á íslensk skip og erlend skip sem taka íslenska höfn.

Sérstakt vörugjald til Hafnabótasjóðs.
    Sérstakt vörugjald (markaður tekjustofn) er 25% álag á vörugjald hafnasjóða landsins annað en aflagjald, sem tekið er af lönduðum sjávarafla. Það er lagt á samkvæmt hafnalögum, nr. 23/1994, og skilgreint þar sem tekjur Hafnabótasjóðs. Í fjárlögum er ákvæði um að nota tekjur af gjaldinu til þess að standa straum af ríkisframlagi til hafnarmannvirkja.

Framlag úr ríkissjóði.
    Áætlað ríkisframlag til siglingamála á áætlunartímabilinu nemur 6.609 millj. kr. eða að meðaltali 1.652 millj. kr. á ári.

Sértekjur.
    Sértekjur eru frá hafnasviði, skoðunarsviði og öðrum rekstri Siglingastofnunar.

3.1.2     Viðskiptahreyfingar.
Skuldbinding ríkis við hafnarsjóði.
    Óuppgerður hluti ríkissjóðs vegna framkvæmda á árinu 2000 eða fyrr, sem kemur til greiðslu af fjárveitingum 2003 og 2004, er 186 millj. kr.

3.1.3 Rekstur og þjónusta.
Yfirstjórn.
    Áætluð fjárþörf er 186 millj. kr. árið 2003, 195 millj. kr. 2004, 198 millj. kr. 2005 og 202 millj. kr. árið 2006. Gert er ráð fyrir lítið eitt vaxandi umsvifum í rekstri í takt við aukningu á skipaumferð og mörkuðum tekjum. Undir þennan lið fellur stjórnsýsla og yfirstjórn þeirra verkefna sem Siglingastofnun Íslands er falin með lögum. Fyrst skal nefna gerð áætlana um hafnarframkvæmdir, sjóvarnargarða og öryggismál sjófarenda og umsjón og eftirlit með framkvæmd þessara áætlana, þar með talin stýring fjár- og tæknimála stofnunarinnar. Í öðru lagi má nefna undirbúning og kynningu á laga- og reglugerðasetningu á sviði siglinga- og hafnamála og erlent samstarf sem því fylgir. Ýmis málefni er tengjast atvinnuréttindamálum, áhafnamálum, lögskráningu og fræðslu um öryggismál sjómanna tilheyra þessum lið og einnig skipaskrá. Jafnframt heyra hér til lögboðnar umsagnir um dómsmál er varða skip og skipaútgerð. Þá fellur hér undir almenn stefnumótun á verkefnasviði stofnunarinnar í samvinnu við samgönguráðuneyti og Alþingi.
    Miðað er við að umfang þessarar starfsemi verði svipað og verið hefur en þó er reiknað með auknum umsvifum í tengslum við atvinnuréttinda- og áhafnamál þar sem ný verkefni á því sviði hafa verið færð til stofnunarinnar.

Vitar og leiðsögukerfi.
    Áætluð fjárþörf er 105 millj. kr. árið 2003, 107 millj. kr. 2004, 108 millj. kr. 2005 og 110 millj. kr. árið 2006. Undir þennan lið fellur rekstur og viðhald landsvitakerfisins og eftirlit með rekstri hafnarvita.
    Rekstur og eignarhald vitakerfisins er tvískipt. Vitar í eigu ríkisins eru til leiðbeiningar á almennum siglingaleiðum en hafnarvitar í eigu sveitarfélaga vísa leið inn til hafna. Landsvitakerfið samanstendur af ljósvitum, radarsvörum, baujum og radíóvitum sem notaðir eru til að senda út leiðréttingarmerki fyrir GPS-staðsetningarkerfið. Þá fellur rekstur og viðhald upplýsingakerfis um veður og sjólag undir þennan lið.
    Miðað er við að umfang þessarar starfsemi verði svipað og verið hefur. Þó er reiknað með að meiri áhersla verði lögð á áframhaldandi þróun upplýsingakerfisins um veður og sjólag en á móti verði dregið saman í hefðbundnum vitarekstri.

Skipaskoðun.
    Áætluð fjárþörf er 115 millj. kr. á ári. Öll íslensk skip, 6 m að lengd og lengri, eru skráningar- og skoðunarskyld. Skipin eru flokkuð í tvo meginflokka, opna vélbáta og þilfarsskip. Árið 2002 voru opnir vélbátar á skrá um 1.300 og þilfarsskip um 1.100. Allir opnu bátarnir eru undir eftirliti Siglingastofnunar Íslands og mikill meiri hluti þilfarsskipa. Viðurkennd flokkunarfélög annast einnig bol- og vélskoðanir á skipum. Aðalskoðun fer fram einu sinni á ári, en einnig eru gerðar skyndiskoðanir og aukaskoðanir, t.d. í tengslum við viðgerðir og breytingar. Ekki er greitt sérstaklega fyrir aðalskoðanir og skyndiskoðanir ef skipagjald hefur verið greitt en hins vegar greiðir viðkomandi útgerð stofnuninni fyrir aukaskoðanir. Nú liggur fyrir Alþingi nýtt frumvarp til laga um eftirlit með skipum. Ef þetta frumvarp verður að lögum gæti kostnaður við skipaskoðun, tekjur af skipagjaldi og sértekjur vegna skipaskoðunar breyst.
    Siglingastofnun Íslands annast eftirlit með ástandi og mönnun erlendra farþega- og flutningaskipa í íslenskum höfnum samkvæmt svonefndu Parísarsamkomulagi um hafnarríkiseftirlit. Í samræmi við samkomulagið greiða útgerðirnar ekki fyrir þetta eftirlit og fellur því allur kostnaður á Siglingastofnun.
    Stofnunin hefur eftirlit með nýsmíðum, breytingum á eldri skipum og innflutningi skipa og staðfestir að teikningar og tæknilegir útreikningar séu í samræmi við gildandi reglur á hverjum tíma. Stór hluti þessarar þjónustu er greiddur beint af viðkomandi útgerð. Í þessari áætlun er miðað við að umfang skipaskoðunar verði svipað og verið hefur.

Vaktstöð siglinga.
    Áætluð fjárþörf er 158 millj. kr. árið 2003, en 182 millj. kr. á ári eftir það. Samgönguráðherra hefur nú lagt fyrir Alþingi frumvarp til laga um vaktstöð siglinga. Markmið frumvarpsins er að tryggja öruggar siglingar í íslenskri efnahagslögsögu, öryggi skipa, farþega og áhafna og efla varnir gegn mengun sjávar frá skipum. Til að ná þessu markmiði er lagt til að Siglingastofnun Íslands setji á fót vaktstöð siglinga og er stofnuninni heimilt að bjóða út rekstur vaktstöðvarinnar. Við undirbúning frumvarpsins hefur verið lögð áhersla á það að mikilvægt sé að gefa einni strandarstöð það hlutverk að vera vaktstöð siglinga í íslenskri efnahagslögsögu. Gufunes er langstærsta strandarstöð landsins með fjölda sérhæfðra starfsmanna og hefur yfir miklum tækjabúnaði að ráða. Aðeins ein önnur strandarstöð er mönnuð í dag en það er stöðin í Vestmannaeyjum.
    Verkefni vaktstöðvar eru margvísleg og ber þá fyrst að telja þau verkefni sem starfsmenn í Gufunesi sinna. Í Gufunesi er starfrækt alþjóðleg neyðar- og öryggisþjónusta (GMDSS) fyrir skip og báta sem byggist á vöktun og hlustun á neyðarskeyti frá sjófarendum og sendingum tilkynninga og viðvarana til skipa og báta. Þetta er alþjóðlegt kerfi byggt á ályktunum Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar. Strandarstöðin í Gufunesi sinnir einnig og hefur framkvæmd með sjálfvirku tilkynningarskyldunni. Í sameiningu reka Landssíminn og Slysavarnafélagið Landsbjörg sjálfvirkt tilkynningakerfi fyrir öll íslensk skip sem eru 6 m að lengd og þar yfir. Þessi starfsemi er nú öll undir sama þaki í Gufunesi. Gufunes sinnir einnig vöktun á alþjóðlegum neyðarfjarskiptarásum og stýrir neyðarfjarskiptum. Enn fremur er það hlutverk Gufuness að sinna Navtex-þjónustu fyrir skip og báta, dreifingu á skeytum úr Cospas-Sarstat- gervihnattakerfinu, sinna þjónustu við Inmarsat-gervihnattakerfið, hljóðrita og vinna skýrslur um slys, senda út siglingaviðvaranir og veðurspár, og loks hefur Gufunes sjóbjörgunarhlutverki að gegna svo að eitthvað sé nefnt.
    Með frumvarpinu er gert ráð fyrir að verkefnum fjölgi og ber þar fyrst að telja nýtt upplýsingakerfi sem ber að taka í notkun í samræmi við skuldbindingar Íslands gagnvart EES- samningnum. Um er að ræða upplýsinga- og eftirlitskerfi vegna umferðar á sjó og snýr það að tilkynningum skipa, m.a. varðandi siglingu með hættulegan farm inn í lögsögu annarra ríkja eða inn á hafnarsvæði. Ljóst er að hefja verður uppbyggingu þessa kerfis á næstu árum. Önnur verkefni sem nefna má eru skráning skipa sem falla undir hafnarríkiseftirlit, móttaka tilkynninga og miðlun upplýsinga um bilanir og farartálma á sjó, vöktun kerfis um veður og sjólag og flutningur skipa á hættulegum efnum. Enn fremur er reiknað með að ný vaktstöð geti tekið við og hrint í framkvæmd ýmsum alþjóðlegum skuldbindingum Íslands á þessu sviði og ekki hefur tekist að ljúka á undanförnum árum, eins og uppbyggingu Navtex-kerfisins.
    Í gildi var samningur á milli Póst- og fjarskiptastofnunar og Landssímans hf. um rekstur strandarstöðvanna en sá samningur rann út 1. janúar 2003. Fyrirhugað er að framlengja samninginn þar til hægt verður að hefja starfrækslu vaktstöðvarinnar sem frumvarpið gerir ráð fyrir.

Áætlun um öryggi sjófarenda.
    Á tímabilinu 2003–2006 á að verja 75 millj. kr. til framkvæmdar áætlunarinnar, þ.e. 15 millj. kr. árið 2003, 20 millj. kr. á ári á árunum 2004, 2005 og 2006.
    Undanfarin ár hefur verið unnið eftir langtímaáætlun í öryggismálum sjófarenda fyrir árin 2001–2003, sem samþykkt var á Alþingi 19. maí 2001. Áætlunin byggði á tillögum verkefnisstjórnar sem samgönguráðherra skipaði 6. febrúar 2000 til að undirbúa gerð langtímaáætlunar í öryggismálum sjófarenda. Við það var miðað að áætlunin tæki á öllum atriðum sem heyrðu undir öryggismál sjómanna, gerði tillögur um úrbætur á hverju sviði og tillögur um ráðstöfun fjárveitinga.
    Ákvörðun um að gerð skyldi áætlun í öryggismálum sjófarenda var tekin vegna þeirrar staðreyndar að slys á sjó hafa verið allt of tíð, kostnaður þjóðfélagsins af þeim hár og því nauðsynlegt að færa öryggismálin í farsælli farveg. Margir hafa unnið mikilvægt og gott starf í öryggismálum sjómanna og þurfa þessir aðilar að taka höndum saman og sameina krafta sína til að bæta öryggi á sjó enn frekar.
    Samkvæmt þingsályktuninni er markmið átaksins að treysta öryggi íslenskra skipa og áhafna þeirra sem og farþega á íslenskum skipum og skipum sem sigla í íslenskri efnahagslögsögu. Stefnt verði að því að skilgreina hlutverk þeirra sem vinna að öryggismálum sjófarenda og að slysum fækki um að minnsta kosti þriðjung fram til ársins 2004 og að sama skapi dragi úr tjóni vegna sjóslysa.
    Samgönguráðuneytið fól Siglingastofnun Íslands í maí 2001 að fara með framkvæmd áætlunarinnar og var verkefnisstjórn, sem vann að undirbúningi hennar, falið að hafa ákveðið eftirlit með framgangi hennar og stuðla að samstarfi þeirra aðila sem að málinu þurfa að koma. Fylgt er sérstakri framkvæmdaáætlun sem samgönguráðherra hefur staðfest, en hún geymir yfirlit um verkefni áætlunarinnar, markmið þeirra, stöðu mála í upphafi, ábyrgð og umsjón með framkvæmd einstakra verkefna, fjármögnun, tímaramma, forgangsröðun og framvindu hvers verkefnis. Helstu málefni sem unnið er að eru t.d. menntun og þjálfun sjómanna, öryggi farþegaskipa og farþegabáta, átak í fræðslu og áróðri ásamt gerð fræðsluefnis og leiðbeininga um öryggismál, söfnun og miðlun upplýsinga um öryggi sjómanna og forvarnir í heilbrigðismálum sjómanna. Að því er stefnt að öryggis- og gæðastjórnunarkerfi séu notuð sem víðast, öryggisfulltrúar verði í skipum, fylgst með að lög og reglur séu virt og rannsóknir á sviði öryggismála sjómanna stundaðar. Miðað er við að framkvæmd þessarar áætlunar verði með sama hætti og framkvæmd langtímaáætlunar í öryggismálum sjófarenda 2001–2003, þ.e. að Siglingastofnun annist framkvæmd áætlunarinnar samkvæmt sérstakri framkvæmdaáætlun og að verkefnisstjórn komi að málinu með sama hætti og áður. Eftir er að útfæra nánar í hvaða einstök verkefni verður ráðist, en í töflu í kafla 3.3.1 eru sett fram nokkur meginverkefni og sundurliðun fjárveitinga til hvers og eins verkefnisflokks.
    Hér er lagt til að öryggismál sjófarenda verði hluti af samgönguáætlun samkvæmt lögum um samgönguáætlun, nr. 71/2002, og að byggt verði áfram á þeim hugmyndum sem lágu að baki langtímaáætlun í öryggismálum sjófarenda fyrir árin 2001–2003.

Þjónustusamningar um öryggismál.
    Áætlað er að verja í öryggismál 133 millj. kr. árið 2003, en 109 millj. kr á ári eftir það. Þjónustusamningar um öryggismál eru meðal nýrra verkefna sem færð hafa verið til Siglingastofnunar síðustu missiri. Á ársfundi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, sem haldinn var á Akureyri í maí 2001, voru undirritaðir fimm samstarfssamningar milli félagsins og samgönguráðuneytisins. Grundvöllur samningagerðarinnar var að ráðuneytið keypti tiltekna þjónustu af félaginu og jafnframt að Siglingastofnun mundi, fyrir hönd verkkaupa, hafa umsjón með og annast almennt eftirlit með framkvæmdinni. Sama var látið gilda um öll önnur samskipti sem samningarnir gera ráð fyrir. Viðaukasamningur var gerður vegna málsins í apríl 2002 og var verkefnið formlega fært til Siglingastofnunar 10. maí 2002. Samningarnir sem um ræðir eru: Slysavarnaskóli sjómanna, samningur um sjálfvirka tilkynningarskyldu, samkomulag um Þjálfunar- og fræðslumiðstöð að Gufuskálum og loks samningur um styrk til reksturs björgunarbáta Slysavarnafélagsins Landsbjargar.
    Samningur um starfrækslu Slysavarnaskóla sjómanna gildir frá 1. janúar 2001 til 31. desember 2004. Markmið skólans er að auka öryggi sjómanna með fræðslu og þjálfun í meðferð björgunar- og öryggisbúnaðar og veita almenna fræðslu um slysavarnir á sjó. Um starfsemina gilda lög nr. 33/1991 og um reikningshald skólans gilda lög um ársreikninga, nr. 144/1994, og um bókhald, nr. 145/1994. Á næsta ári er gert ráð fyrir að framlög til skólans nemi 48,5 millj. kr. Starfsemi skólans hefur verið endurskoðuð með tilliti til nýrra alþjóðaákvæða. Haldinn er fjöldi námskeiða á hverju ári og má greina þau í 14 efnisflokka. Ýmist er um grunnnámskeið að ræða eða sérhæfðara efni. Öll námskeið hafa fengið viðurkenningu stofnunar eins og krafist er. Kennslu- og æfingarými er í skipinu Sæbjörgu, en auk þess heldur skólinn úti æfingasvæði í Leirvogsdal ásamt Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins.Við skólann starfa sex starfsmenn í fullu starfi, en einn til viðbótar er í hlutastarfi.
    Samningur um sjálfvirka tilkynningarskyldu gildir frá 1. janúar 2001 til 31. desember 2004 og er um starfrækslu sjálfvirka tilkynningarkerfisins fyrir íslensk skip og báta styttri en 24 m. Um reikningshald tilkynningarskyldunnar gilda lög um ársreikninga, nr. 144/1994, og um bókhald, nr. 145/1994. Um sjálfvirku tilkynningarskylduna gilda lög um tilkynningarskyldu íslenskra skipa, nr. 40/1977. Á árinu 2003 er gert ráð fyrir að framlög til tilkynningarskyldukerfisins nemi 24,1 millj. kr.
    Hin daglega vöktun á STK-búnaðinum um borð í skipunum er í höndum starfsmanna sjálfvirku tilkynningarskyldunnar í Gufunesi sem fylgjast með hverju einasta skipi sem er búið sjálfvirkum búnaði. Um leið og skip dettur út úr kerfinu kemur viðvörun um það fram á skjá starfsmanna. Þegar slíkt gerist fer ákveðinn verkferill í gang samkvæmt verklagsreglum sem Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur sett sér.
    Siglingastofnun Íslands sér hins vegar um formlegt eftirlit með STK-búnaði um borð í skipum og bátum, en STK-búnaður er skoðaður eins og hver annar öryggisbúnaður um borð í skipum í aðalskoðun sem fer fram einu sinni á ári. Skemmtibátar eru undanþegnir því að vera með STK-búnað um borð, sem og skip og bátar sem aðeins stunda veiðar 1,5 sjómílur frá landi og þar sem aðstæður um borð eru með þeim hætti að ekki er unnt að hafa þar nauðsynlegan búnað til að senda sjálfvirkar tilkynningar. Þá eru veittar undanþágur til eins mánaðar í senn ef búnaður er bilaður eða ekki fæst nýtt skipstæki frá framleiðanda og ekki fæst lánstæki á meðan viðgerð fer fram.
    Samningurinn um björgunarbátasjóð Slysavarnafélagsins Landsbjargar gildir frá 1. janúar 2001 til 1. janúar 2005 og er um rekstur björgunarbáta sem starfa eftir reglum björgunarbátasjóðs Slysavarnafélagsins Landsbjargar frá 16. janúar 1999. Tilgangur með rekstri björgunarbáta er, eins og fram kemur í þjónustusamningi, að reka stóra björgunarbáta í C- og B2-flokki í samvinnu við björgunarsveitir í öllum landshlutum. Framkvæmd hefur verið með þeim hætti að Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur gert rekstrarsamning við björgunarsveitir í viðkomandi landshluta til að tryggja sem besta nýtingu þeirra fjármuna sem til þessa eru ætlaðir.
    Samkvæmt þjónustusamningi er ætlast til þess að björgunarbátarnir séu ætíð til taks í útköll á þeim svæðum sem rekstrarsamningar við einstakar björgunarsveitir segja til um. Enn fremur hefur Slysavarnafélagið Landsbjörg skuldbundið sig til að þjálfa áhafnir bátanna til útkalla og viðhalds bátanna.
    Bátasjóður Slysavarnafélagsins fékk á síðasta ári 18,0 millj. kr. og dreifðist sú upphæð á 8 bátasjóði sem eru starfræktir hringinn í kringum landið. Upphæðin dreifðist á björgunarbátasjóð Vestfjarða, Suðurnesja, Vestmannaeyja, Norðurlands, höfuðborgarsvæðis, Grindavíkur, Norð-Austurlands og Snæfellsness. Gert er ráð fyrir sambærilegri upphæð í fjárlagafrumvarpi næsta árs til reksturs björgunarbátanna.
    Starfsemi á Gufuskálum, frá því að samningur um þjálfunar- og fræðslumiðstöð þar var undirritaður 21. maí 1998, hefur einkennst af uppbyggingu svæðisins. Samningurinn um rekstur þjálfunar- og fræðslumiðstöðvar að Gufuskálum á Snæfellsnesi gildir til fimm ára eða til 21. maí 2003. Frá því að samningurinn tók gildi á árinu 1998 hafa u.þ.b. 60 millj. kr. runnið til uppbyggingar svæðisins og viðhalds þeirra fasteigna sem þar eru. Uppbyggingu er ekki lokið á Gufuskálum og verður henni haldið áfram á næstu árum, jafnframt því sem haldin verða námskeið fyrir björgunarsveitarmenn og aðra starfsmenn Slysavarnafélagsins Landsbjargar.
    Fjárframlög til reksturs á Gufuskálum á árinu 2001 voru 16,9 millj. kr. en fram kemur í ársreikningi að Slysavarnafélagið hefur greitt samtals 24 millj. kr. með rekstri Gufuskála sl. fjögur ár. Samningurinn frá 21. maí 1998 rennur út á næsta ári. Unnið hefur verið að framlengingu þessa samkomulags nú um nokkurt skeið undir forustu Siglingastofnunar. Gert er ráð fyrir að gerður verði nýr samningur til fimm ára um rekstur þjálfunarbúða og að framlag ríkissjóðs verði 11,9 millj. kr. á ári miðað við verðlag ársins 2003.

Hafnir, líkantilraunir og grunnkort.
    Árlegur kostnaður fyrsta árið er áætlaður 17,5 millj. kr. en síðar 20 millj. kr.
    Með hafnarannsóknum er átt við gerð grunnkorta af höfnum, líkantilraunir og rannsóknir sem tengjast beint ákveðnum framkvæmdum í höfnum.
     Grunnkort af höfnum. Áhersla verður lögð á að endurnýja dýptarmælingar, staðsetja hafnarmannvirki í landskerfinu og gera hafnakort með þessum upplýsingum aðgengileg á heimasíðu Siglingastofnunar. Grunnpunktar í landskerfinu verða endurmældir í samvinnu við Landmælingar Íslands.
     Líkantilraunir. Gert er ráð fyrir að vinna við líkantilraunir af endurbótum á innsiglingunni til Rifshafnar. Stefnt er að því að gera líkantilraunir til að leysa staðbundin vandamál í höfnum, svo sem öldudempun við hafnarkanta. Hugmyndir eru um að setja upp öldurennu fyrir stöðugleikatilraunir fyrir brimvarnagarða, sem lið í þróun bermugarða.

Rannsóknir og þróun.
    Kostnaður við rannsóknir og þróun árið 2003 er áætlaður 40 millj. kr., en 50 millj. kr. á ári 2004–2006.
    Með rannsóknum er átt við öflun ýmissa grunnupplýsinga, mælingar og rannsóknir sem stuðla að öryggi sjófarenda og réttum ákvörðunum við val á lausnum við mannvirkjagerð. Unnið verður að frumáætlunum vegna endurbóta á höfnum og innsiglingum samkvæmt verkefnum á samgönguáætlun. Enn fremur verður sinnt dýptarmælingum, botnrannsóknum og rannsóknum á efnisflutningum, m.a. vegna brimrofs við strendur. Verði samþykkt að ráðast í rannsóknir er tengjast nýjum mannvirkjum, öðrum en hefðbundnum fiskihöfnum, verður að ætla þeim rannsóknum sérstakar fjárveitingar. Þar er átt við rannsóknir sem tengjast iðjuverum.
    Nú eru uppi hugmyndir um fiskeldiskvíar í allt að 4–5 m kenniöldu og því nauðsynlegt að rannsaka öldufar og strauma á svæðum sem koma til greina fyrir slíka starfsemi. Helstu verkefnaflokkar eru eftirfarandi:
     Hafnar- og strandrannsóknir. Árlegur kostnaður verði 15 millj. kr. Þessar rannsóknir tengjast höfnum en eru óháðar einstökum mannvirkjum, svo sem öldufarsreikningar, botnrannsóknir og rannsóknir á efnisflutningum og frumáætlanir.
     Öldufarsrannsóknir. Unnið verður að öldufarsrannsóknum fyrir hafnirnar á Akranesi, Rifi, Ólafsvík, Bolungarvík, hafnir í Eyjafirði, Raufarhöfn, Stöðvarfirði, Breiðdalsvík og Hornafirði.
    Meiri djúprista skipa kallar á viðhaldsdýpkanir í innsiglingum og höfnum. Nauðsynlegt er að fylgjast náið með botnbreytingum, læra af þróuninni og geta sagt fyrir um hvenær þurfi að dýpka. Jafnframt er æskilegt að þróa áfram öldureikningana og bæta við hugbúnaði til að meta botnbreytingar og efnisflutninga. Þannig þarf að rannsaka fyrirhugaða innsiglingarrennu utan Hornafjarðaróss og fylgjast með botnbreytingum utan Þorlákshafnar, Sauðárkróks og við fleiri hafnir. Unnið verður að botnrannsóknum við hafnir þar sem þörf krefur.
    Sífellt er verið að takast á við hærri hönnunaröldu og þróa hönnun bermugarða. Stefnt er að því að nota stærra grjót en gert hefur verið. Sett verður upp öldurenna fyrir stöðugleikatilraunir fyrir slíka brimvarnagarða. Eiginleikar grjóts verða kannaðir með tilliti til stærðar, styrks og veðrunarþols. Haldið verður áfram þátttöku í alþjóðlegri vinnu um bermugarða. Evrópsk handbók um notkun grjóts til brimvarna er í endurskoðun og taka Íslendingar þátt í þeirri vinnu með það fyrir augum að koma að reynslu okkar á Íslandi við framleiðslu og notkun á stóru grjóti.
    Umhverfisrannsóknir. Árið 2003 er kostnaður við umhverfisrannsóknir áætlaður 20 millj. kr. en 2004–2006 25 millj. kr. á ári.
    Lögð verður sérstök áhersla á verkefni er tengjast suðurströnd Íslands og við það miðað að framlög til rannsókna verði aukin um 10 millj. kr. á ári þess vegna. Meðal annars verður unnið að rannsóknum á sjólagi á mismunandi siglingaleiðum, landbroti og hugsanlegri nýbreytni í ferjusiglingum milli lands og Eyja. Helstu verkefni eru:
     Öldufarsrannsóknir við suðurströndina. Nú er unnið að rannsóknum á öldufari og straumum og áhrifum þess á siglingaöryggi mismunandi tegunda skipa á siglingaleiðum við suðvesturland. Við rannsóknir á straumum verður stuðst við reiknilíkan Siglingastofnunar um sjávarföll og sjávarflóð. Öldu- og veðurgögn frá Evrópsku veðurstofunni sem ná yfir allt landgrunnið aftur til ársins 1979 eru aðgengileg í gagnagrunni Siglingastofnunar. Þessi gögn verða m.a. notuð til að endurskoða líkindadreifingu öldu á hafinu umhverfis Ísland. Nú er að ljúka vinnu við að koma öllum dýptarmælingum sem tiltækar eru af landgrunninu á stafrænt form. Stefnt er að því að taka í notkun nýtt öldusveigjuforrit til að reikna öldu inn að höfnum og upp að ströndum.
     Siglingaleiðir. Stefnt verður að mælingum á stöðugleika skipa á siglingaleiðum. Unnin verður skýrsla um siglingaöryggi mismunandi skipa og samanburður gerður við núverandi leiðir. Þessi skýrsla verður unnin í samvinnu við þá aðila sem starfað hafa með Siglingastofnun að þróun upplýsingakerfis um hættulegar öldur og stöðugleika minni fiskiskipa, auk þeirra aðila sem unnið hafa að reiknilíkani um sjávarföll. Jafnframt verður unnið að setningu reglna um takmörkun siglinga um líffræðilega mikilvæg hafsvæði.
    Unnið er að könnun á hugsanlegum ferjusiglingum milli Vestmanneyja og lands með ferjulægi við Bakkafjöru. Gerðir hafa verið öldufarsreikningar á siglingaleiðinni og samið hefur verið við Vestmannaeyjahöfn um reglulegar dýptarmælingar við Bakkafjöru til að fylgjast með botnbreytingum. Gert er ráð fyrir að mælingarnar fari fram yfir sumar, haust, vetur og á vorin á tímabilinu 2002–2006.
     Vík í Mýrdal. Byggður hefur verið flóðvarnargarður og er fylgst með landbroti reglulega. Vestmannaeyjahöfn mun framkvæma dýptarmælingu með nokkurra ára bili til að geta fylgst með rofi niður á 20 m dýpi.
     Breiðamerkursandur. Unnið verður að öldufarsrannsóknum og fylgst með rofi niður á um 20 m dýpi með dýptarmælingum á nokkurra ára bili. Unnið verður að tillögum að sjóvörnum við Jökulsárlón í samvinnu við Vegagerðina.
     Áhættumat minni fiskiskipa í hættulegum öldum. Ákvörðun um sjósókn er háð ýmsum þáttum. Veður og sjólag skiptir auðvitað miklu og þá getur aðgangur að nýjum upplýsingum skipt höfuðmáli. Til að varast að fiskiskip verði fyrir áföllum eða hvolfi er brýnt að þekkja tengslin milli stöðugleika skipsins og hæfni þess til að bregðast við áhrifum frá umhverfinu. Beiting slíkrar þekkingar gæti fallið undir áhættustjórnun. Fyrsta skrefið í slíkri áhættustjórnun er að íhuga ásættanlegt áhættustig. Að mati Siglingastofnunar ber að veita sjómönnum á fiskiskipum leiðbeiningar sem ættu að minnsta kosti að fela í sér ráðgjöf svo að halda megi áhættunni innan marka. Í leiðbeiningunum ætti einnig að benda á vænlegustu úrræðin til að draga úr hættu á að skipi hvolfi. Enn sem komið er hefur tengslunum milli stöðugleika skips og hæfni þess til að standast áhrif frá umhverfinu verið gefinn lítill gaumur. Áhersla hefur verið lögð á löggjöf um lágmarksstöðugleika án þess að taka mið af áhrifum frá umhverfinu. Þetta hefur í mörgum tilvikum leitt til þess að sjómenn treysta um of á sjóhæfni skipa sinna, stundum með hörmulegum afleiðingum. Rannsóknir Siglingastofnunar Íslands á hreyfistöðugleika skipa í samvinnu við innlendar verkfræðistofur og erlenda aðila hafa leitt til einfaldari útfærslu á stöðugleikagögnum fyrir fiskiskip og þróuð hafa verið tengsl milli hreyfistöðugleika skipa og áhættumats á brotöldum sem fyrir liggur í upplýsingakerfi stofnunarinnar. Til að gera vinnu um borð í fiskiskipum öruggari er grundvallaratriði að draga úr veltingi eins og hægt er. Þetta er gert m.a. með andveltigeymi og í þróun er búnaður til að hámarka nýtingu andveltigeyma með samhæfingu við hleðslu- og stöðugleikaforrit og stöðugleikamæli (RT-stöðugleikavakt) sem þegar er í notkun í nokkrum skipum.
    Siglingastofnun mun, í samvinnu við verkfræðistofur, gera hleðslu- og stöðugleikagögn og gögn um vöktun á stöðugleika aðgengileg og notendavæn svo að upplýsingar um stöðugleika skips liggi ljósar fyrir stjórnanda þess á hverjum tíma. Þessi búnaður mun geta hámarkað nýtingu andveltigeyma. Siglingastofnun mun halda áfram að þróa upplýsingakerfi um veður og sjólag og vinna m.a. að ölduspám fyrir hafnir, grunnsævi og rastir og viðvörunarkerfi fyrir aftakaveður og sjávarflóð.
     Sjávarföll og sjávarflóð. Sjávarfallalíkan Siglingastofnunar nær yfir um 5,7 milljóna ferkílómetra svæði með 10 km x 10 km upplausn umhverfis landið. Líkan með meiri upplausn, sem nær yfir suðvesturhluta íslenska landgrunnsins, hefur einnig verið sett upp. Líkanið er byggt á 2 km x 2 km neti og nær yfir um 90.000 ferkílómetra svæði. Unnið er að uppsetningu líkans með 2 km x 2 km upplausn fyrir aðra landsfjórðunga. Nú er unnið að því að kvarða reiknuð sjávarföll sem fengin eru úr sjávarfallalíkaninu og eru niðurstöður líkansins bornar saman við mæld sjávarföll í höfnum. Reklíkani, til að spá fyrir um rek og útbreiðslu olíumengunar, hefur verið bætt við sjávarfalla- og sjávarflóðalíkanið. Líkt er eftir útbreiðslu olíunnar með því að fylgja eftir færslu tiltekins fjölda agna. Rek og útbreiðsla er reiknuð með hliðsjón af vindi og sjávarstraumum úr sjávarfallalíkaninu, auk þess sem stuðst er við reynslulíkingar fyrir rek og útbreiðslu olíuflekks ásamt veðrun og niðurbroti olíunnar. Stefnt er að því að rek olíu og mengandi efna ásamt reki hluta verði aðgengilegt öllum í landupplýsingakerfi.
    Meðal verkefna í umhverfismálum, sem unnið verður að, eru:
          Vinna að upplýsingamiðlun og fræðslu um leiðir til þess að bæta umhverfið.
          Meta losun CO 2 frá skipum og setja reglur sem stuðla að takmörkun hennar. Stefnt er að því að setja um borð í nokkur valin skip mælitæki sem mæla CO 2-magn frá vélbúnaði skipa. Mælibúnaðurinn mundi mæla afgasmagn frá vélum og yrði hafður við afgastúrbínu skipsins.
          Leita leiða til að farga úreltum skipum.
          Stefnt að gildistöku alþjóðlegra reglna sem leiða til frekari takmörkunar á mengandi efnum frá skipum.
          Stuðla að notkun umhverfisvænna orkugjafa.
          Leitast við að draga úr notkun spilliefna í skipum.
     Gagnagrunnur fyrir upplýsingakerfi Siglingastofnunar. Byggður hefur verið gagnagrunnur sem heldur utan um raunmælingar og spágögn sem birt eru á heimasíðu Siglingastofnunar. Öflugur gagnagrunnur er forsenda grunnupplýsinga, mælinga og rannsókna sem stuðla að öryggi sjófarenda og réttum ákvörðunum við val á lausnum við mannvirkjagerð.
    Rannsóknir sem tengjast öryggi sjófarenda. Árlegur kostnaður fyrsta árið er áætlaður 5 millj. kr. en síðar 10 millj. kr á ári.
    Á síðari tímabilum áætlunarinnar verður aukin áhersla lögð á að vinna úr niðurstöðum rannsókna á sjóslysum og kappkostað að lærdómur, sem af þeim má draga, skili sér inn í reglur um öryggi skipa og áhafna. Helstu verkefni eru:
     Vatnsþéttleiki skipa. Siglingastofnun telur nauðsynlegt að rannsakað verði til hlítar hvernig loftræstingu um borð í íslenskum fiskiskipum er háttað og hvernig niðurhólfun þessara skipa er fyrir komið. Gerðar verða ráðstafanir að tryggja vatnsþéttleika skipa. Verkefnið yrði kaflaskipt á eftirfarandi hátt:
          Vatnsþétt niðurhólfun skipa.
          Loftræsting og loftskipti milli lokaðra rýma skipsins.
          Stöðugleiki skips í löskuðu ástandi – lekastöðugleiki.
          Hönnunarforsendur á lokunarbúnaði opa á vatnsþéttum þiljum.
     Hleðsla og ofhleðsla smábáta. Unnið verður að könnun á leyfilegri hleðslu smábáta og ofhleðslu smábáta almennt og stefnt er að því að leyfileg hámarkshleðsla verði skráð í haffærisskírteini.
     Loftflæði til aðalvéla skipa. Kannaðar verða tæknilegar forsendur á rafeindastýrðum gangráði aðalvéla, einnig loftinntök og eldsneytissíur.
     Hávaðarannsóknir. Rannsökuð verði hávaðamörk um borð í skipum, þ.e. orsök hávaða, áhrif hans á hvíld og svefn skipverja, afkastagetu og sem mögulegan orsakavald slysa um borð í skipum.

Minjar og saga.
    Áætluð fjárþörf er 5 millj. kr. árið 2003, 15 millj. kr. árið 2004 og 20 millj. kr. árin 2005 og 2006. Hjá Siglingastofnun er nú lokið ritun og útgáfu sögu vita á Íslandi frá upphafi vitareksturs til samtíma, en m.a. var sagnfræðingur ráðinn til stofnunarinnar til að sinna því verkefni. Næsta stóra verkefni sem ætlunin er að ráðast í er ritun sögu hafnargerðar á Íslandi og er gert ráð fyrir að því verkefni ljúki á fyrsta áætlunartímabilinu. Að því loknu þarf að takast á við að halda til haga sögu annarra verkefna sem stofnunin fæst við, svo sem skipaskoðunar og öryggismála sjófarenda almennt.
    Af öðrum verkefnum sem undir þennan lið heyra má nefna: Að koma upp upplýsingaskiltum þar sem fram komi saga merkra vita, verstöðva, lendingarstaða og hafnarmannvirkja og leggja til fé til varðveislu valinna mannvirkja (vita, siglingamerkja, lendingarstaða og hafnarmannvirkja) sem ekki eru lengur í notkun. Einnig verði hugað að varðveislu ýmissa minja sem til hafa fallið hjá stofnuninni og forvera hennar og miðlað fróðleik um sögu stofnunarinnar og viðfangsefna hennar. Fyrsta árið er áætlað að Siglingastofnun verji 5 millj. kr. til verkefna af þessu tagi en 20 millj. kr. á ári þegar fram líða stundir.

3.1.4     Stofnkostnaður.
Tæki og búnaður.
    Áætlað er að verja til þessa 21 millj. kr. á ári 2003 og 2004, en 25 millj. kr. á ári 2005 og 2006. Hér er um að ræða tæki og búnað fyrir skrifstofu og sérhæfðan búnað til mælinga og rannsókna.

Vitar og leiðsögukerfi.
    Áætlað er að verja til þessa 12 millj. kr. á ári 2003 og 2004, en 20 millj. kr. á ári 2005 og 2006. Miðað er við að framlög vegna stofnkostnaðar aukist heldur frá því sem verið hefur og verði 20 millj. kr. á ári í lok áætlunartímabilsins. Taka þarf á í uppbyggingu móttakara og senda fyrir sjálfvirkt upplýsingakerfi um ferðir skipa (AIS-Automatic Identification System), sem byggja þarf upp í samræmi við kröfur Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar, IMO. Þá er komið að því að endurbyggja nokkra vita frá grunni sem orðnir eru mjög dýrir í viðhaldi.

Hafnir.
    Undirbúningur að gerð hafnaáætlunar fyrir árin 2003–2006 hófst með því að sent var bréf til hafnarstjórna í júní 2001. Óskað var eftir að þær gerðu grein fyrir framkvæmdaþörf og æskilegri forgangsröðun verkefna. Svör bárust frá 42 aðilum af 47 sem fengu send gögn. Lauslega áætlað var heildarkostnaður við framkvæmdir sem sveitarfélögin töldu þörf á að lokið yrði á áætlunartímabilinu um 13,2 milljarðar kr., miðað við verðlag um mitt ár 2002.
    Við val verkefna nú var, eins og við gerð síðustu hafnaáætlunar, stuðst við reiknilíkan sem gefur hverri framkvæmd stig á grundvelli þarfagreiningar.
    Hafnaáætlun verður nú í fyrsta sinn hluti af samgönguáætlun samkvæmt lögum um samgönguáætlun, nr. 71/2002.
    Allar kostnaðartölur í áætluninni eru á áætluðu verðlagi um mitt ár 2003 samkvæmt forsendum fjárlagafrumvarps 2003.
    Í samgönguáætlun er höfnum skipt upp í hafnir í grunnneti (33 hafnir, 29 hafnarsjóðir) og utan grunnnets (26 minni hafnir).
    Samkvæmt tillögu að hafnaáætlun eru eftirfarandi framkvæmdir áformaðar í höfnum grunnnets:
    Árið 2003 er áætlað að framkvæma fyrir um 2.279 millj. kr. hjá 22 hafnarsjóðum.
    Árið 2004 er áætlað að framkvæma fyrir um 2.093 millj. kr. hjá 22 hafnarsjóðum.
    Árið 2005 er áætlað að framkvæma fyrir um 1.941 millj. kr. hjá 19 hafnarsjóðum.
    Árið 2006 er áætlað að framkvæma fyrir um 1.513 millj. kr. hjá 19 hafnarsjóðum.
    Í höfnum utan grunnnets:
    Árið 2003 er áætlað að framkvæma fyrir um 96 millj. kr. hjá 11 hafnarsjóðum.
    Árið 2004 er áætlað að framkvæma fyrir um 68 millj. kr. hjá 8 hafnarsjóðum.
    Árið 2005 er áætlað að framkvæma fyrir um 162 millj. kr. hjá 7 hafnarsjóðum.
    Árið 2006 er áætlað að framkvæma fyrir um 151 millj. kr. hjá 11 hafnarsjóðum.
    Samtals er kostnaður við ríkisstyrktar hafnargerðir áætlaður 8.303 millj. kr. á árunum 2003–2006. Hlutur sveitarfélaganna í þessum framkvæmdum er 3.249 millj. kr. en hlutur ríkissjóðs 5.054 millj. kr. Til er ónotuð fjárveiting frá fyrri árum 497 millj. kr. þannig að fjárveitingar til nýframkvæmda á tímabilinu verða 4.557 millj. kr. (4.272 millj. kr. í grunnneti og 285 millj. kr. utan grunnnets). Um 872 millj. kr. af þeirri upphæð koma af sérstöku vörugjaldi, sem er skattur lagður á vörugjald í höfnum.
    Hinn 31. mars 2000 gaf samgönguráðuneytið út reglugerð nr. 247, um slysavarnir í höfnum. Í reglugerðinni er kveðið á um öryggisbúnað sem á að vera í höfnum, bryggjustiga, frágang bryggjukanta, lýsingu á hafnarsvæðum, björgunartæki o.fl. Við gerð þessarar áætlunar hafa verkefni sem lúta að slysavörnum fengið forgang þar sem sótt hefur verið framlög til slíks. Framlög undir liðnum: „Óskipt til slysavarna o.fl.“ eru áætluð 62 millj. kr. á árunum 2003–2006 (47,5 millj. kr. í höfnum grunnnets og 14,9 millj. kr. í höfnum utan grunnnets).
    Nánari sundurliðun á kostnaði og kostnaðarskiptingu við einstakar hafnir er að finna í kafla 3.3.2.
     Uppgjör eldri framkvæmda. Skuld við hafnarsjóði vegna framkvæmda á árunum 2001 og 2002, sem orðið hafa dýrari en áætlanir gerðu ráð fyrir, alls 17,5 millj. kr., verður gerð upp árið 2003. Nokkuð er um ónotaðar fjárveitingar frá fyrri árum vegna frestunar á verkum eða vegna þess að verkefni voru ódýrari en áætlað var. Hluti þeirrar upphæðar rennur til uppgjörs verkefna sem urðu dýrari en áætlað var. Þá standa eftir ónotaðar fjárveitingar, alls 514 millj. kr., sem endurúthlutað er til nýframkvæmda á áætlunartímabilinu hjá viðkomandi höfn.
    Í töflunum hér á eftir er sýnt hvernig ónotuðum fjárveitingum verður ráðstafað á áætlunartímabilinu.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.



Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


Kostnaðarskipting milli ríkis og hafnarsjóða.

    Við gerð þessarar hafnaáætlunar er fylgt sömu meginreglu við ákvörðun á greiðsluþátttöku ríkissjóðs og í fyrri áætlun. Ríkissjóður greiðir því 75% í hafnargörðum (öldubrjótum), dýpkunum og siglingamerkjum (skv. 21. gr. hafnalaga er hámarkið 90%). Ríkið greiðir enn fremur 60% í bryggjum og öðrum innri mannvirkjum hafna sem styrkhæf eru samkvæmt hafnalögum (það er hámarkið skv. 21. gr. hafnalaga). Þó verður sú breyting á frá fyrri áætlun að gert er ráð fyrir að þátttaka ríkissjóðs í upptökumannvirkjum takmarkist við 12,5% og er þar er tekið mið af reglum Evrópusambandsins.
    Í samræmi við ákvæði 28. gr. hafnalaga er gert ráð fyrir að Hafnabótasjóður veiti styrk sem nemur 15% af heildarframkvæmdakostnaði til tekjulágra hafna í fámennum sveitarfélögum. Hlutur þessara minni sveitarfélaga í hafnargörðum og dýpkunum getur því áfram hækkað áður en náð er því hámarki sem kveðið er á um í hafnalögum.

Lendingarbætur.
    Hér er um að ræða styrki til einstaklinga, fyrirtækja eða sveitarfélaga til framkvæmda utan skilgreindra hafnarsvæða. Styrkir þessir eru fyrst og fremst til framkvæmda þar sem útgerð og ferðaþjónusta er stunduð í atvinnuskyni.

Ferjubryggjur.
    Undir þennan lið falla framlög til viðhalds og endurgerðar hafnarmannvirkja utan skilgreindra hafnarsvæða þar sem ríkið styrkir ferjusiglingar, svo sem í Breiðafjarðareyjum og við Ísafjarðardjúp.

Sjóvarnargarðar.
    Lög um sjóvarnir, nr. 28/1997, gengu í gildi 1. janúar 1998 og eru fyrsta lagasetningin á þessu sviði en þetta er önnur fjögurra ára sjóvarnaáætlunin sem lögð er fram í þingsályktunartillögu. Í meginatriðum er byggt á mati á sjóvörnum hjá þeim sveitarfélögum sem sendu erindi, en einnig er stuðst við endurskoðaða yfirlitsskýrslu um sjóvarnir (Siglingastofnun Íslands/Fjarhitun hf., október 2002). Öllum sveitarfélögum, sem nefnd eru í yfirlitsskýrslunni, hefur verið sendur sá hluti hennar þar sem fjallað er um viðkomandi sveitarfélag.
    Framkvæmdum var raðað í forgangsröð miðað við tiltekna forgangsflokka, A, B, og C (sjá skýringar síðar). Að auki er í yfirlitsskýrslunni fjallað um verkefni sem eru til athugunar (neðar en C).
    A-framkvæmdum er lokið og flestum B-framkvæmdum. Eru því í þessari áætlun aðallega B–C-framkvæmdir og C-framkvæmdir. Heildarkostnaður við framkvæmdir í flokki C og ofar er áætlaður um 444 millj. kr. Í sjóvarnaáætlun fyrir árin 2003–2006 er miðað við að ljúka B, B–C og mestum hluta C-framkvæmda.
    Leggja verður áherslu á að sjóvarnarverkefnum verður ekki lokið með þessum áætluðu framkvæmdum. Bæði er töluvert af sjóvörnum 15–20 ára og eldri er þarfnast styrkingar sem ekki eru í þessari áætlun. Svo er á hitt að líta að yfir 10 ár eru frá síðasta stórflóði suðvestanlands, en 5–6 ár á Norðurlandi og Vestfjörðum. Nýtt stórflóð mundi skapa nýja framkvæmdaþörf. Búast má við stórflóðum á 10–20 ára fresti sé tekið mið af reynslu.
     Fjárveitingar til sjóvarna. Gert er ráð fyrir að unnið verði að sjóvörnum í 40 sveitarfélögum á áætlunartímabilinu fyrir samtals 428 millj. kr. Að auki er óráðstafað 39 millj. kr. sem hægt verður að grípa til ef mannvirki eru talin í hættu. Alls er því reiknað með að vinna að sjóvörnum fyrir 467 millj. kr. árin 2003–2006. Af þeirri upphæð greiðir ríkið 410 millj. kr. en sveitarfélög/landeigendur 57 millj. kr. Samkvæmt bráðabirgðauppgjöri sjóvarnarframkvæmda í nóvember 2002 er gert ráð fyrir að eftir sé af fjárveitingum ársins 2002 og fyrr samtals 24 millj. kr. Þörf fyrir fjárveitingar í ný sjóvarnarverkefni árin 2003–2006 er því alls 386 millj. kr.
    Í töflunni hér á eftir er sýnt hvernig staðan er í einstökum sveitarfélögum.

Tafla 3-3. Staða fjárveitinga.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


     Vinnureglur við úthlutun. 1. gr. laga um sjóvarnir, nr. 28/1997, fjallar um tilgang sjóvarna og hljóðar svo:
    „Sjóvarnir eru varnir gegn sjávarflóðum og landbroti af völdum ágangs sjávar. Byggð svæði og svæði þar sem til staðar eru dýrmæt mannvirki eða menningarminjar skulu að jafnaði njóta forgangs við gerð sjóvarna.
    Samgönguráðherra fer með yfirstjórn mála er varða sjóvarnir en Siglingastofnun Íslands með framkvæmd þeirra.
    Framlög til sjóvarna ákvarðast af fjárlögum hverju sinni.“
    Ákvæði í 3. gr. laganna þar sem fjallað er um mat á nauðsyn framkvæmda og forgangsröðun er svohljóðandi:
    „ Umsóknir um framlag úr ríkissjóði til sjóvarna skulu sveitarfélög senda Siglingastofnun.
    Í áætluninni skal meta nauðsyn framkvæmda, með hliðsjón af hættu á sjávarflóðum og landbroti af völdum ágangs sjávar, og áætlaðan kostnað. Jafnframt skal leggja mat á hagrænt gildi þeirra aðgerða sem lagðar eru til á hverju svæði og gera tillögu um flokkun framkvæmda í forgangsröð. Þá skal koma fram umsögn um fyrirkomulag framkvæmda og gerð þeirra mannvirkja sem reisa þarf við ströndina.“
    Í sjóvarnaáætlun er leitast við að uppfylla eftirfarandi atriði sem tilgreind eru í 3. gr. laga um sjóvarnir sem undirbúningur fyrir sjóvarnaáætlun:
          Meta nauðsyn framkvæmda, með hliðsjón af hættu á sjávarflóðum og landbroti af völdum ágangs sjávar.
                  Það var gert með því að leggja mat á sjávarógn. Leitast var við að meta flóðahættu og ölduorku, landhæð og fjarlægð mannvirkja frá sjávarkambi og jarðfræði strandar með tilliti til landbrotshættu. Skráð tjón vegna sjávargangs og flóða komu einnig til skoðunar í þessu sambandi.
          Jafnframt skal leggja mat á hagrænt gildi þeirra aðgerða sem lagðar eru til á hverju svæði.
                  Lagt var mat á verðmæti sem eru ofan við sjávarkamb og gætu hugsanlega orðið fyrir tjóni. Einnig var á nokkrum stöðum tekið tillit til þess ef mikilvægt er að fyrirbyggja að sjórinn breyti verulega strandlínu eða strandlandslagi með því t.d. að brjóta niður granda eða eiði.
          Gera tillögu um flokkun framkvæmda í forgangsröð.
                  Framkvæmdum var raðað í forgangsröð með hliðsjón af sjávarógn, verðmæti ofan við sjávarkamb og enn fremur fjarlægð frá mannvirkjum, landhæð og jarðfræði strandar, sbr. þá tvo þætti sem taldir eru hér að framan.
          Þá skal koma fram umsögn um fyrirkomulag framkvæmda og gerð þeirra mannvirkja sem reisa þarf við ströndina.
                  Fyrirhuguðum sjóvörnum er lýst, lengd sjóvarnar er tilgreind og lagt mat á uppbyggingu þversniðs og magntölur á hverjum stað.
          Áætlaður kostnaður.
                  Á grundvelli magntalna, sbr. næsta lið á undan, eru gerðar kostnaðaráætlanir fyrir allar sjóvarnaframkvæmdir. Einingaverð fer eftir aðstæðum og fjarlægð í grjótnám og getur verið mjög mismunandi. Verðlag miðast við verðlag fjárlaga 2003.
     Hvaða sjóvarnir eru styrkhæfar: Sjóvarnagerð með ríkisstyrk hefur langmest verið við byggð svæði eða þar sem hús og önnur dýrmæt mannvirki hafa verið í hættu. Mun minna hefur verið um styrki til að verja land eingöngu, sérstaklega seinni árin, þótt dæmi séu um sjóvarnir við nytjaland, en kostnaður við sjóvörn verður þá oft mun hærri en verðmæti lands sem á að verja. Sjóvörn á nýjum landfyllingum og landvinningum og fyrir hús eða mannvirki sem byggð hafa verið þar hefur yfirleitt verið án styrkja frá ríkissjóði nema að því marki sem kostað hefði að verja gömlu strandlínuna.
     Sjóvarnir og skipulag: Gert er ráð fyrir að tekið verði á sjóvörnum á lágsvæðum með fyrirbyggjandi hætti í skipulagi í því augnamiði að tryggja öryggi og minnka þörf fyrir sjóvarnir. Það verði gert með skipulagsákvæðum um lágmarkslandhæð og gólfkóta og eins lágmarksfjarlægð frá fjörukambi eða sjóvörn. Reiknað er með að ríkisstyrkur til sjóvarna á landfyllingum miðist, þar sem það á við, við sjóvörn á gömlu strandlínunni. Siglingastofnun hefur í nokkrum tilvikum gert fyrirvara um skipulag byggðar á „útsettum“ svæðum nálægt sjó og vakið athygli á lágmarksfjarlægð milli húsa og fjörukambs eða sjóvarnargarðs.
     Sjóvarnir og hækkun sjávarborðs vegna gróðurhúsaáhrifa: Hækkun sjávarborðs vegna gróðurhúsaáhrifa hefur afleiðingar í þessu sambandi, sbr. eftirfarandi tilvitnun í nefndarálit Íslensku vísindanefndarinnar um loftslagsbreytingar (september 2000):
    „Nauðsynlegt er að ákvæði séu í skipulags- og byggingarlögum og/eða reglugerðum sem setja ákveðin skilyrði varðandi mannvirki á hafnarsvæðum og öðrum lágsvæðum. Þegar skipuleggja þarf byggð á lágsvæðum og ákveða lægstu gólfhæðir húsa og lóða þá er talið rétt að miða við 100 ára tímabil eða fram til ársins 2100. Bæta verður við þá lágmarkshæð sem talin er þörf á núna, um 0,5 m, auk 0,15 m hækkunar vegna landsigs og öryggisstuðuls, eða samtals 0,65 m þar sem landsig á sér stað, en um 0,5 m þar sem landsig er ekki umtalsvert.“
     Um kostnaðarskiptingu milli ríkis og sveitarfélaga: Skv. 7. gr. sjóvarnalaga greiðir ríkissjóður allt að 7/ 8hlutum kostnaðar við undirbúning og framkvæmd við sjóvarnir sem gerðar eru í samræmi við lög um sjóvarnir. Í sjóvarnaáætluninni er gert ráð fyrir að ríkissjóður greiði 7/ 8kostnaðar við sjóvarnir, en viðkomandi sveitarsjóður eða landeigendur 1/ 8 Þó kann að verða frá þessu vikið í nokkrum tilvikum til hækkunar á hlut sveitarfélaga eða landeigenda. Þess eru dæmi að umráðamenn lands hafi lagt mun meira en 1/ 8 úr eigin sjóðum til þess að auka við framkvæmdina.
    Nánar um forgangsröðun framkvæmda: Í skýrslu sem Hafnamálastofnun (nú Siglingastofnun) lét vinna árið 1983 var framkvæmdum í fyrsta skipti raðað í forgangsflokka, A, B, C, D. Rúmlega áratug síðar, í „Yfirlitsskýrslu um sjóvarnir“ frá 1995, urðu aðalflokkarnir þrír og til viðbótar framkvæmdir til athugunar sem ekki komust inn á áætlun.
     A.     Áhættukafli samkvæmt reynslu. Mikil verðmæti í húfi og öryggismál fyrir íbúana. Mjög aðkallandi framkvæmd.
     B.     Nokkur áhætta og töluverð verðmæti í húfi en ekki eins mikil og í A, t.d. færri hús eða minni líkur á að tjón verði mikið. Nauðsynleg framkvæmd sem kemur á eftir A-framkvæmdum.
     C.     Minni áhætta en í B og/eða minni verðmæti í húfi en æskileg eða nauðsynleg framkvæmd engu að síður. Gæti þurft að endurmeta flokkun síðar, t.d. ef landbrot hefur stytt vegalengd að mannvirki eða grafið hefur frá undirstöðum húss. Æskileg eða nauðsynleg framkvæmd.
     Til athugunar: Verk sem eru neðar en í C-flokki en geta samt sem áður verið nauðsynleg, þótt síðar verði.
     B–C-flokkur er á milli B og C, þannig að áætlunarflokkarnir eru í raun fjórir, en þar sem A-framkvæmdum er lokið, a.m.k. þar til næsta stóra sjávarflóð kemur, og B-framkvæmdum lýkur árið 2003 eru flokkarnir eftir það tveir, B–C og C.
    Til þess að raða framkvæmdum í flokka var með stigagjöf lagt mat á:
     a.      sjávarógn, þ.e. ölduálag og flóðahættu,
     b.      fjarlægð frá sjávarkambi og landhæð,
     c.      verðmæti ofan við sjávarkamb (einkum hús og mannvirki en einnig land).
    Hver þessara þátta fékk ákveðið vægi og síðan fékk hver framkvæmd stig fyrir hvern þátt sem voru svo vegin og lögð saman. Þau svæði sem fengu flest stig lentu í B-flokki, en annars í B–C eða C-flokki. Að lokum eru allmargar framkvæmdir sem lentu í flokknum til athugunar.
    Í aðalatriðum er farið eftir þessari röðunaraðferð. Frávik geta þó orðið m.a. vegna þess að allmargar C-framkvæmdir voru komnar inn á áætlun 2003 og 2004 og var reynt að halda tímasetningu þeirra óbreyttri. Einnig er hagkvæmara að vinna samtímis nokkra litla áfanga í sama sveitarfélagi eða grannsveitarfélögum.

Hafnabótasjóður, framlag.
    Framlag til Hafnabótasjóðs samkvæmt gildandi lögum kemur fram í þessum lið. Þar sem mjög hefur gengið á sjóðinn á síðustu árum er gert ráð fyrir að framlagið hækki er líður á áætlunartímabilið.

3.2     Um flokkun hafna.
    Siglingastofnun hefur skilgreint staðalkröfur fyrir fiskihafnir. Staðalkröfurnar greinast í tvennt:
          Tæknikröfur sem lúta að skipulagi hafna og hafnasvæða, gæðum innsiglingar og kyrrð í höfninni.
          Notendakröfur sem eru reglur varðandi mat á nýtingu á bryggjuplássi, þ.e. hvort höfn annar þeim fjölda skipa sem þar leggur að og landar, enn fremur hvort aðstaða þarf að vera fyrir farmskip og viðmiðunarreglur varðandi ýmsan búnað hafna.
    Þróun fiskiskipaflotans hefur síðustu áratugi verið í átt að stærri og djúpristari skipum. Siglingastofnun hefur aðlagað staðalkröfur til fiskiskipahafna að þessari þróun og er nú t.d. krafist meira dýpis í stærri höfnum en áður. Einnig hafa kröfur um burðarþol hafnarbakka (þekja) aukist mjög. Fyrir tveimur áratugum var miðað við 1–3 t/m 2 í flestum höfnum (nema þeim allra stærstu). Nú er miðað við allt að 6 t/m² þar sem notkun gámalyftara er leyfð. Almennt gildir að hafnarmannvirki verða að hafa a.m.k jafnmikið burðarþol og aðliggjandi þjóðvegir.
    Höfnum er skipt niður í fjóra flokka og eru mismunandi staðalkröfur gerðar í hverjum þeirra. Flokkun þessi hefur verið nýtt við að forgangsraða framkvæmdum með tilliti til ríkisframlags á hafnaáætlun. Flokkunin er unnin með hjálp reiknilíkans sem tekur mið af eftirfarandi:
          Þjónustustigi sem höfn veitir.
          Aflamagni sem landað er í viðkomandi höfn.
          Verðmæti afla sem landað er.
          Magni sem unnið er í viðkomandi verstöð.
          Vöruflutningum sem fara um höfnina.
          Aðstæðum til hafnargerðar á viðkomandi stað.
    Allar hafnir í flokkum I og II eru í grunnneti og auk þess iðnaðarhöfnin á Grundartanga. Utan grunnnets eru fiskihafnir í flokkum III og IV og iðnaðarhöfnin við þörungaverksmiðjuna á Reykhólum.
Tafla 3-4. Flokkun hafna.
Flokkur I, stórar fiskihafnir.
*Akraneshöfn *Akureyrarhöfn *Eskifjarðarhöfn
*Fáskrúðsfjarðarhöfn *Grindavíkurhöfn Hafnarfjarðarhöfn
*Hornafjarðarhöfn *Höfnin Keflavík–Njarðvík Ísafjarðarhöfn
*Neskaupstaðarhöfn *Reykjavíkurhöfn *Seyðisfjarðarhöfn
*Siglufjarðarhöfn *Vestmannaeyjahöfn *Þorlákshöfn
* Stjörnumerktar eru hafnir þar sem landað er uppsjávarfiski.

Flokkur II, meðalstórar fiskihafnir.
*Bolungarvíkurhöfn Dalvíkurhöfn *Djúpavogshöfn
Grundarfjarðarhöfn Húsavíkurhöfn *Ólafsfjarðarhöfn
Ólafsvíkurhöfn Patreksfjarðarhöfn *Raufarhöfn
*Reyðarfjarðarhöfn Rifshöfn *Sandgerðishöfn
Sauðárkrókshöfn Stykkishólmshöfn Skagastrandarhöfn
*Vopnafjarðarhöfn *Þórshöfn
* Stjörnumerktar eru hafnir þar sem landað er uppsjávarfiski.

Flokkur III, bátahafnir.
Árskógssandshöfn Bíldudalshöfn Blönduóshöfn
Flateyrarhöfn Hólmavíkurhöfn Hvammstangahöfn
Stöðvarfjarðarhöfn Suðureyrarhöfn Súðavíkurhöfn
Tálknafjarðarhöfn Þingeyrarhöfn

Flokkur IV, smábátahafnir.
Arnarstapahöfn Bakkafjarðarhöfn Borgarfjarðarhöfn eystri
Breiðdalsvíkurhöfn Brjánslækjarhöfn Drangsneshöfn
Grenivíkurhöfn Grímseyjarhöfn Hjalteyrarhöfn
Hofsóshöfn Hríseyjarhöfn Kópaskershöfn
Norðurfjarðarhöfn Vogahöfn

    Auk þeirra 57 fiskihafna sem tilgreindar eru í framantöldum fjórum flokkum eru nokkrir minni löndunarstaðir.
    Fyrir hvern flokk er miðað við hönnunarskip sem skilgreint er út frá lengd, breidd og djúpristu (sjá töflu 3-5).

Tafla 3-5. Skilgreining á hönnunarskipum eftir flokkum hafna.
Flokkur I
Stórar fiskihafnir
Flokkur II
Meðalstórar fiskihafnir
Flokkur III
Bátahafnir
Flokkur IV
Smábátahafnir

Hönnunarskip

Fiskiskip,
70–80 m löng
12–16 m breið
7,0–8,5 m djúprista
Flutningaskip,
100–130 m löng,
14–19 m breið
6–7 m djúprista
Fiskiskip,
50–60 m löng
10–12 m breið
6–7 m djúprista*)
Flutningaskip,**)
80–110 m löng,
12–16 m breið
5–6 m djúprista
Fiskiskip,
40–50 m löng
7–9 m breið
5–6 m djúprista*)
Fiskiskip,
10–15 m löng
3–4 m breið
2–3 m djúprista
*)    Ef löndun á uppsjávarfiski er yfir 10.000 tonn að meðaltali miðað við þriggja ára tímabil þarf að taka mið af dálki I, stórar fiskihafnir.
**)     Ekki er þörf á aðstöðu fyrir flutningaskip ef samgöngur eru greiðar allt árið við nálæga flutningahöfn.

Tafla 3-6. Helstu staðalkröfur fyrir fjóra flokka hafna.
Flokkur I
Stórar fiskihafnir
Flokkur II
Meðalstórar fiskihafnir
Flokkur III
Bátahafnir
Flokkur IV
Smábátahafnir
Innsigling,
breidd rennu
Breidd siglingarennu 2–5 x breidd hönnunarskips, háð aðstæðum Breidd siglingarennu 2–5 x breidd hönnunarskips, háð aðstæðum Breidd siglingarennu 2–5 x breidd hönnunarskips,
háð aðstæðum
Breidd siglingarennu 2–5 x breidd hönnunarskips,
háð aðstæðum
Sæflötur hafnar Stærri en 10 ha Stærri en 5 ha Hafnarkví stærri en 1 ha með öruggu skjóli fyrir báta Hafnarkví stærri en 70 m² x fjöldi smábáta sem notar höfnina >5% tímans
Snúningssvæði Flutningaskip
D >1,5 x lengd hönnunarskips. Sé snúið við bryggju eða ef dráttarbátur er til aðstoðar telst það vera í lagi þótt þvermál snúnings sé 15% minna.
Fiskiskip
D >1,2 x lengd
hönnunarskips
Flutningaskip
D >1,5 x lengd hönnunarskips. Má þó vera allt að 20% minna snúningsþvermál sé snúningur við bryggju eða ef dráttarbátur er til staðar.

Fiskiskip
>1,2 x lengd hönnunarskips

D >1,2 x lengd hönnunarskips

D >1,2 x lengd hönnunarskips
Dýpi
    í innsiglingu


    á snúningssvæði

    við löndunarkant

>9 m á smástr.fj.
háð kenniöldu

>8,5 m á smástr.fj.

>9 m á stórstr.fj.

>7,5 m á smástr.fj.
háð kenniöldu

>7 m á smástr.fj.

>7,5 m á stórstr.fj.

6,5 m á smástr.fj. háð kenniöldu

>6 m á smástr.fj.

>6,5 m á stórstr.fj.

4 m á smástr.fj.
háð kenniöldu

>3 m á smástr.fj.

>2,5 m á stórstr.fj.
Kyrrð, gæði viðlegukanta
A– B

A–B

A–B

A–B
Landrými við kanta Athafnasvæði við flutninga- og löndunarkanta >30 m á breidd.
Ef athafnasvæði er minna og lestun/ losun krefst notkunar ökutækja skerðist nýting viðkomandi löndunarkants
Athafnasvæði við löndunarkanta >25 m á breidd.
Ef athafnasvæði er minna og lestun/ losun krefst notkunar ökutækja skerðist nýting viðkomandi löndunarkants
Athafnasvæði við löndunarkanta > 20 m á breidd.
Ef athafnasvæði er minna og lestun/ losun krefst notkunar ökutækja skerðist nýting viðkomandi löndunarkants


Smábátar landa við krana. Akstursbreidd við krana > 12 m


4 VEGÁÆTLUN

Inngangur.
    Vorið 2000 var samþykkt á Alþingi þingsályktun um vegáætlun 2000–2004. Sú áætlun átti að endurskoðast veturinn 2001–2002. Á því þingi voru samþykkt lög um samgönguáætlun, sem tekur bæði til tólf ára áætlunar og fjögurra ára áætlunar. Fjögurra ára áætlunin á meðal annars að innihalda vegáætlun. Með tilliti til þessa fór ekki fram hefðbundin endurskoðun vegáætlunar á síðasta þingi, heldur var hún einungis endurskoðuð til eins árs, þ.e. 2002. Til að skapa nokkra festu í fjármálum stærri verkefna, sem boðin eru út 2002 eða fyrr og lýkur ekki fyrr en 2003 eða 2004, var birtur listi yfir skuldir og skuldbindingar með nefndaráliti meiri hluta samgöngunefndar.
    Vegáætlun nú nær yfir árin 2003–2006. Hún tekur nokkurt mið af fyrri vegáætlun, 2000– 2004, og áðurnefndum skuldbindingum sem fram komu í nefndaráliti meiri hluta samgöngunefndar. Vegáætlun verður nú í fyrsta sinn hluti af samgönguáætlun samkvæmt lögum um samgönguáætlun nr. 71, 8. maí 2002.

4.1 Fjármál.
Heildarfjármagn.
    Heildarfjármagn til vegamála á árinu 2003 er 13.398 millj. kr. Af því fara 330 millj. kr. í greiðslu skulda við ríkissjóð. Ráðstöfunarfé hjá Vegagerðinni verður þá 13.068 millj. kr. Til samanburðar má nefna að heildarfjármagn til vegamála 2002 var 11.662 millj. kr. og jafngildir þetta 11–12% aukningu á föstu verðlagi.
    Meiri hluti fjárins kemur frá mörkuðum tekjustofnum eða 10.485 millj. kr. Til viðbótar koma framlög úr ríkissjóði. Skipta má þeim í þrennt. Í fyrsta lagi er ríkisframlag 1.413 millj. kr., í öðru lagi framlag til jarðgangagerðar 1.200 millj. kr. og í þriðja lagi 300 millj. kr. framlag, sem tengist sölu eigna Vegagerðarinnar í Grafarvogi, samkvæmt heimild í frumvarpi til fjárlaga 2003.
    Nokkur aukning verður á heildarfjármagni áranna 2004–2006. Þar kemur til að reiknað er með að markaðir tekjustofnar vaxi um 1–2% á ári út tímabilið vegna aukinna umsvifa í þjóðfélaginu. Er þá horft til þungaskattsins, bæði árgjalds og km-gjalds. Þá er miðað við að ríkisframlag hækki úr 1.413 millj. kr. í 1.513 millj. kr. árin 2004–2005 og í 1613 millj. kr. 2006. Framlag til jarðganga hækkar úr 1.200 millj. kr. í 1.500 millj. kr. árin 2004 og 2006, en verður 2.200 millj. kr. árið 2005. Á móti þessum hækkunum fellur framlag vegna eignasölu niður 2004. Gert er ráð fyrir að markaðir tekjustofnar verði hækkaðir til samræmis við verðlagshækkanir á tímabilinu, svo og ríkisframlög, þannig að áætlunin haldi verðgildi sínu.
    Endurgreiðslur af lánum vegna vegtenginga Hvalfjarðarganga og vegna kaupa á ferjuskipum halda áfram yfir allt tímabilið. Þessar skuldir eru við ríkissjóð.

Verðlagsgrundvöllur.
    Allar tölur í tillögunni eru settar fram á verðlagi frumvarps til fjárlaga 2003 (vísitala vegagerðar 6940). Gert er ráð fyrir að verðlag áranna 2004–2006 verði hækkað við meðferð málsins á Alþingi til áætlaðs verðlags 2004.

4.1.1 Tekjur og framlög.
Markaðar tekjur.
    Vegagerðin hefur samkvæmt lögum tekjur af mörkuðum tekjustofnum. Jafnan hefur verið miðað við byggingarvísitölu þegar upphæð bensíngjalds og gjaldskrár þungaskatts hafa verið ákveðnar og voru viðmiðunarmörk sett með lögum um fjáröflun til vegagerðar á árinu 1986. Bensíngjald var síðast hækkað 1. júní 1999 um 3,89%. Þungaskattur var síðast hækkaður 1. júní 1999 um 2%. Þungaskattur, km-gjald, var síðan lækkaður 11. febrúar 2001 um 10%. Dregið hefur verulega í sundur með gjaldskrám bensíngjalds og þungaskatts og byggingarvísitölu, þ.e. breytingar á gjaldskrám hafa ekki fylgt þróun byggingarvísitölu. Slaki í bensíngjaldi var í nóvember 2002 28,2% en 27,9% í þungaskatti, árgjald, og um 50% í km-gjaldi. Hækkanir á gjaldskrám markaðra tekna Vegagerðarinnar þóttu ekki vænlegar á árunum 2000 og 2001 vegna verðhækkana á bensíni og dísilolíu. Enn þykir ekki álitlegt að hækka gjaldskrá bensíngjalds og þungaskatts og er því ekki gert ráð fyrir að gjaldskrár þeirra verði hækkaðar á árinu 2003. En gert er ráð fyrir að þess verði gætt að gjaldskrárnar fylgi verðþróun á áætlunartímabilinu.
    Hér á eftir fer tafla yfir áætlaða álagningu markaðra tekna á árunum 2003–2006. Allar upphæðir eru í milljónum króna á verðlagi vegáætlunar 2003.


Ár
Bensín-
gjald
Þungaskattur
km-gjald
Þungaskattur
árgjald
Leyfisgjöld
flutninga
Leyfisgjöld
leigubifreiða

Alls
2003 5.434 2.549 2.539 10 6 10.538
2004 5.434 2.617 2.607 4 6 10.668
2005 5.434 2.736 2.726 4 6 10.906
2006 5.434 2.808 2.797 4 6 11.049

Bifreiðaeign.
    Nokkur samdráttur var í innflutningi bifreiða á árunum 1992–1994. Árlegur innflutningur var þá á bilinu 6–8 þúsund bifreiðar og minnkaði bifreiðaeign landsmanna verulega á þessum árum. Frá og með árinu 1995 jókst innflutningur að nýju og náði hámarki á árinu 1999 þegar nýskráðar bifreiðar voru alls 18.990. Á árinu 2001 voru nýskráðar bifreiðar einungis 9.024. Í ársbyrjun 2002 áttu landsmenn 181.566 bifreiðar.


Ársbyrjun

Fólksbílar
Fólksbílar
á 1.000 íbúa

Hópferðabílar

Vörubílar

Bifreiðar alls
14.228 89 325 5.703 20.256
1970 37.304 183 555 5.727 43.586
1980 81.025 357 1.117 7.873 90.015
1990 124.273 490 1.328 12.177 137.778
1991 119.731 468 1.328 13.122 134.181
1992 120.862 466 1.389 14.623 136.874
1993 120.146 459 1.157 14.845 136.148
1994 116.195 439 1.193 14.451 131.839
1995 116.243 435 1.249 14.348 131.840
1996 119.232 445 1.295 14.757 135.284
1997 124.909 463 1.363 15.260 141.532
1998 132.468 487 1483 16.027 149.978
1999 140.372 510 1.544 16.550 158.466
2000 151.409 543 1.621 17.807 170.837
2001 158.936 562 1.673 19.432 180.041
2002 159.865 558 1.711 19.990 181.566

Tekjur af bensíni.
    Bensínsala jókst um 0,6% milli áranna 2000 og 2001. Bensínsalan nam 190,4 milljónum lítra á tímabilinu frá 1. janúar til 31. desember 2001. Tölur um bensínsölu ársins 2002 benda til að seld verði um 191 milljón lítra sem er svipuð sala og sl. ár. Ekki er gert ráð fyrir aukinni sölu bensíns, þar sem bæði hafa komið fram sparneytnari bifreiðar og eins hefur nú dregið úr innflutningi fólksbifreiða. Áætluð bensínsala árið 2003 er 190 milljónir lítra.
    Bensíngjald var hækkað um 3,5% 15. júní 1998 og um 3,89% 1. júní 1999 og er bensíngjald nú 28,60 kr./l af blýlausu bensíni. Slaki í bensíngjaldi er nú 28,2%. Ekki er gert er ráð fyrir að bensíngjald verði hækkað á árinu 2003. Reiknað er með að bensíngjald hækki miðað við verðlagsþróun á vegáætlunartímabilinu.

Tekjur af þungaskatti.
    Þungaskattur er innheimtur af dísilbifreiðum. Um er að ræða tvenns konar þungaskatt. Annars vegar árgjald, sem innheimt er af flestum smærri dísilbifreiðum og hins vegar km- gjald, en þá er greitt af akstri samkvæmt ökumæli. Allar stærri dísilbifreiðir greiða km- gjaldið, en eigendur smærri dísilbifreiða geta greitt km-gjald í stað árgjalds, ef þeir óska.
    Á sl. þremur árum hafa tvisvar verið gerðar breytingar á lögum um fjáröflun til vegagerðar.
    Fyrri breytingin var gerð með lögum nr. 31/2000, þegar 100 þús. kr. fast gjald, sem lagt var á bifreiðar 14 tonn og þyngri með lögum nr. 83/1998, var fellt úr gildi og km-gjaldið hækkað á móti eins og það hafði verið lækkað með lögunum frá 1998. Með sömu lögum, nr. 31/2000, var einnig fellt úr gildi leyfi til að velja fyrir fram að greiða fast gjald miðað við 95.000 km akstur óháð raunverulegum akstri, sem tekið hafði gildi með lögum nr. 151/1998.
    Þessar tíðu breytingar á skattlagningu þungaflutninga hljóta að vera starfseminni mjög erfiðar. Seinni breytingin var gerð með lögum nr. 165/2000 er gjaldskrá km-gjalds, þungaskatts, var lækkuð um 10%.
    Aukning á innheimtu þungaskatts hefur verið mikil undanfarin ár, og má rekja hana annars vegar til fjölgunar dísilbifreiða, einkum jeppa, og hins vegar til bætts eftirlits og innheimtu á þungaskatti.
    Dísilbifreiðaeign landsmanna, einkum jeppaeign, hefur aukist um 80% frá ársbyrjun 1997 til ársbyrjunar 2002 og hefur því innheimta á árgjaldi þungaskatts aukist hvað mest og var aukningin um 25% milli áranna 1999 og 2000, 7% milli áranna 2000 og 2001 og stefnir í rúmlega 2% milli áranna 2001 og 2002. Innheimta á km-gjaldi þungaskatts hefur hins vegar aukist heldur hægar eða um 9% milli áranna 1999 og 2000, 5% milli áranna 2000 og 2001 og stefnir í að tekjustofninn minnki um 6% milli áranna 2001 til 2002. Aukningin á km-gjaldi þungaskatts hefur skýrst að mestu leyti af auknum akstri stærri dísilbifreiða.
    Frá því í ársbyrjun 1994 hefur Vegagerðin séð um eftirlit með þungaskatti og í kjölfarið hefur eftirlitið stóraukist. Með lagabreytingu snemma á árinu 1996 voru gerðar breytingar á fyrirkomulagi álagningar og innheimtu þungaskattsins, m.a. var álagningin færð yfir til ríkisskattstjóra. Einnig voru viðurlög við brotum hert. Auk þessa hafa reglulega verið gerð átök í innheimtumálum. Árangurinn hefur orðið töluverður.
    Gjaldskrár þungaskatts voru síðast hækkaðar 1. janúar 1999 um 3,5% og um 2% 1. júní 1999. Ekki er gert ráð fyrir að gjaldskrár þungaskatts verði hækkaðar á árinu 2003. Reiknað er með að þungaskattur verði hækkaður í takt við verðlagsþróun á vegáætlunartímabilinu.

Tekjur af leyfisgjöldum flutninga og leigubifreiða.
    Aðrar markaðar tekjur eru, annars vegar, leyfisgjöld flutninga og hins vegar, leyfisgjöld leigubifreiða. Vegagerðin sér um útgáfu leyfa til fólks- og vöruflutninga og atvinnuleyfa til leigubílstjóra og innheimtir gjald fyrir leyfin samkvæmt lögum. Ný lög um fólks-, vöru- og efnisflutninga á landi, nr. 73/2001, voru samþykkt af Alþingi vorið 2001 og lög um leigubifreiðar, nr. 134/2001, voru samþykkt í desember 2001 og var með þeim gjaldtaka leyfisveitinga ákveðin. Áætlaðar tekjur af leyfisveitingum eru 16 millj. kr. árið 2003 og 10 millj. kr. á ári 2004–2006.

Umsýslugjald.
    Umsýslugjald er 0,5% af mörkuðum tekjum eins og verið hefur og rennur það í ríkissjóð.

Ríkisframlag.
    Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita auknu fjármagni til nýbygginga vega á næstu árum. Á árinu 2003 verður ríkisframlag 1.413 millj. kr., 1.513 millj. kr. árin 2004–2005 og 1.613 millj. kr. árið 2006.

Framlög vegna jarðganga.
    Við afgreiðslu vegáætlunar 2000–2004 á Alþingi vorið 2000 var tekin ákvörðun um að veita umtalsverðu fjármagni úr ríkissjóði til vegamála og þar á meðal til jarðgangagerðar. Fjár til jarðgangagerðar var ætlað að afla meðal annars með sölu ríkiseigna. Gert er ráð fyrir að 1.200 millj. kr. komi á árinu 2003, 1.500 millj. kr. árin 2004 og 2006 en 2.200 millj. kr. árið 2005.

Eignasala.
    Á árinu 2003 er gert ráð fyrir sölu lóðar í Reykjavík í eigu Vegagerðarinnar og á að ráðstafa andvirði hennar, 300 millj. kr., til vegagerðar. Heimild til sölunnar er í frumvarpi til fjárlaga 2003.

4.1.2     Viðskiptahreyfingar.
    Á árunum 2003–2008 er gert ráð fyrir að endurgreiða lán sem tekið var vegna vegtenginga Hvalfjarðarganga og er sú greiðsla 40 millj. kr. á ári. Auk þess verður á árunum 2003–2007 haldið áfram að greiða afborganir af lánum vegna kaupa á ferjum. Á árinu 2003 er þessi greiðsla 290 millj. kr., rúmlega 321 millj. kr. á ári á árunum 2004–2006.

4.1.3     Rekstur og þjónusta.
    Uppsetning áætlunarinnar er í samræmi við uppsetningu samgönguáætlun og annarra stofnanaáætlana og er að mestu leyti eins og í vegáætlun fyrir árið 2002.

Yfirstjórn.
    Til þessa liðar telst eftirfarandi starfsemi: Yfirstjórn Vegagerðarinnar, stjórnsýslusvið, tæknisvið og þróunarsvið. Þessi svið sjá um stjórn stofnunarinnar, fjármál hennar, bókhald og almennt skrifstofuhald í Reykjavík, fjárhags- og rekstraráætlanir, kostnaðareftirlit, lögfræði og starfsmannamál, hönnun verka, stjórn verka og eftirlit með þeim, gerð áætlana, setningu staðla og ýmsar rannsóknir.
    Verkefni á þessu sviði hafa orðið æ umfangsmeiri með árunum. Stafar það ekki síst af því að framkvæmdirnar sem ráðist er í hafa stöðugt orðið stærri og flóknari. Þá þarf að leita umsagnar og samráðs við fleiri aðila en áður. Undirbúningur verkanna verður því tímafrekari og dýrari. Þá vex stöðugt þörfin fyrir gerð staðla og annarra grunngagna, svo og gerð áætlana, tæknilegra og fjárhagslegra, og eftirlit með þeim. Mjög mikil vinna hefur reynst við stjórn og eftirlit nýrra verkefna varðandi fólks- og vöruflutninga og við gerð þjónustusamninga um almenningssamgöngur og eftirlit með þeim. Loks má nefna að auknar kröfur um upplýsingagjöf og þjónustu til vegfarenda auka kostnaðinn.
    Lagt er til að fjárveiting til þessa liðar verði 300 millj. kr. árið 2003 og fari hækkandi, verði 303 millj. kr. 2004, 310 millj. kr. 2005 og 320 millj. kr. 2006.

Upplýsingaþjónusta.
    Upplýsingasöfnun um ástand vegakerfisins og umferð hefur farið mjög vaxandi á undanförnum árum. Jafnframt hefur þörf á upplýsingagjöf til vegfarenda vaxið hröðum skrefum. Lagt er til að fjárveitingar verði 74 millj. kr. 2003, 78 millj. kr. 2004, 80 millj. kr. 2005 og 81 millj. kr. 2006.

Umferðareftirlit.
    Verkefnum sem falla undir þennan lið fjölgar stöðugt. Frá ársbyrjun 1994 hefur umferðareftirlit Vegagerðarinnar annast eftirlit með þungaskatti sem áður var í höndum fjármálaráðuneytis.
    Frá árinu 1996 annast umferðareftirlit eftirlit með ökuritum og að reglum um hvíldartíma ökumanna sé fylgt. Árið 2001 var bætt við leyfisveitingum og eftirliti með fólks-, vöru- og efnisflutningum og 2002 bættust við leyfisveitingar fyrir leigubifreiðar.
    Gert er ráð fyrir að ýmis verkefni á sviði umferðaröryggis sem áður voru undir þessum lið séu flutt á liðinn öryggisaðgerðir sem gerð verður grein fyrir síðar.
    Lagt er til að fjárveitingar verði 55 millj. kr. 2003, 59 millj. kr. 2004 og 62 millj. kr. árin 2005 og 2006.

Þjónusta.
    Þjónusta tekur til þeirrar viðhalds- og viðgerðarvinnu á vegum, vegamannvirkjum og vegsvæðum sem gera þarf til að viðhalda því ástandi sem fyrir er og vera þarf til að ná þeim markmiðum sem sett eru um greiða umferð og almennt umferðaröryggi.
    Áætlað hefur verið að fjárþörf til almennrar þjónustu sé um 1.600–1.700 millj. kr. á ári. Meðalkostnaður við vetrarþjónustu hefur verið 900–1.000 millj. kr. á ári undanfarin fimm ár. Kröfur um aukna þjónustu fara vaxandi og þar með fjárþörf. Lagt er til að fjárveitingar verði 2.504 millj. kr. 2003, 2.715 millj. kr. 2004, 2.580 millj. kr. og 2.585 millj. kr. 2006.
    Verkefnum þessum er skipt í sex meginflokka, þ.e. til þjónustusvæða, til vega og vegyfirborðs, til brúa og vegganga, til merkinga og vegbúnaðar, til þjónustu á þjóðvegum innan þéttbýlis og loks til vetrarþjónustu.

Þjónustusvæði.
    Lagt er til að fjárveitingar verði 330 millj. kr. 2003 og verði varið til þess að greiða kostnað í umdæmum við stjórnun, upplýsingamiðlun og eftirlit með vegum auk margs annars sem stuðlar því að fólk komist leiðar sinnar á öruggan og þægilegan hátt. Ýmis sameiginleg og ófyrirséð verkefni verða einnig greidd af þessum lið. Lagt er til að fjárveiting þessi aukist lítillega með vaxandi umferð og verði 335 millj. kr. 2004 og 340 millj. kr. 2005 og 2006.

Vegir og vegyfirborð.
    Lagt er til að fjárveiting verði 420 millj. kr. árið 2003 en helstu kostnaðarliðir eru viðgerðir á bundnu slitlagi og malarvegum, vegheflun, rykbinding, lagfæring á öxlum (hliðarsvæði við akbraut) og aðrir þættir sem tengdir eru þjónustu á vegum. Lagt er til að óbreytt upphæð verði til þessa liðar árin 2004, 2005 og 2006.

Brýr og veggöng.
    Lagt er til að fjárveiting verði 70 millj. kr. árið 2003 og henni verði varið til þess að greiða kostnað við umhirðu og minni háttar viðgerðir á brúm, ristarhliðum og undirgöngum, stærri vegræsum og jarðgöngum, svo og vegskálum og öðrum hrun- og snjóflóðavörnum. Lagt er til að fjárveitingar verði 75 millj. kr. 2004, 65 millj. kr. 2005 og 70 millj. kr. 2006.

Vegmerkingar og vegbúnaður.
    Lagt er til að fjárveiting verði 430 millj. kr. á árinu 2003 og verði henni varið til þess að greiða kostnað við lýsingu með fram vegum, endurnýjun og viðhald á kantstikum, umferðarmerkjum og vegriðum, yfirborðsmerkingar á vegum og gerð og viðhald áningarstaða. Fjárþörf til þessara verkefna hefur aukist verulega á undanförnum árum, meðal annars vegna aukinnar lýsingar og vaxandi krafna um yfirborðsmerkingar. Lagt er til að fjárveiting þessi hækki í 450 millj. kr. árið 2004 og í 455 millj. kr. árin 2005 og 2006.

Þéttbýlisvegir.
    Fjárveitingum á þessum lið er varið til að greiða kostnað við þjónustu á þjóðvegum inni í þéttbýli.
    Vegagerðin hefur í flestum tilfellum samið við viðkomandi sveitarfélög um að annast þessa þjónustu og er það ástæða þess að hagkvæmt þykir að halda þessum þætti sem sérstökum lið en í eðli sínu er þjónusta á þessum vegum á engan hátt frábrugðin þjónustu á öðrum vegum.
    Lagt er til að fjárveiting verði 294 millj. kr. árið 2003, 295 millj. kr. árið 2004 og 300 millj. kr. árin 2005 og 2006.

Vetrarþjónusta.
    Vetrarþjónusta tekur, auk snjómoksturs og hálkuvarnar, til kostnaðar í umdæmum við eftirlit og upplýsingaþjónustu við vegfarendur, viðgerða á minni háttar snjóvarnarvirkjum, svo og viðhalds á snjóstikum, merkinga og annars er varðar öryggi vegfarenda að vetrarlagi. Kröfur til þessarar þjónustu aukast ört og þá ekki síst kröfur um auknar hálkuvarnir. Mun kostnaður því fara vaxandi.
    Eins og áður kom fram hefur meðalkostnaður við vetrarþjónustu verið milli 900 og 1.000 millj. kr. á ári undanfarin fimm ár, lægstur um 760 millj. kr. 2001 en hæstur um 1.020 millj. kr. 2000.
    Fjárveitingar undanfarinna ára hafa ekki nægt fyrir kostnaði nema árið 2001 og hafa safnast verulegar skuldir á þennan lið sem námu rúmlega 260 millj. kr. um áramótin 2001/2002.
    Lagt er til að fjárveiting verði 960 millj. kr. árið 2003 sem er minna en æskilegt væri. Óhjákvæmilegt er að fjárveitingar hækki verulega á næstu árum, bæði til að mæta vaxandi kostnaði og til að greiða niður áðurnefnda skuld. Lagt er til að fjárveiting verði 1.140 millj. kr. 2004, og 1.000 millj. kr. árin 2005 og 2006.

Almenningssamgöngur.
    Lagt er til að fjárveiting til þessa liðar verði 949 millj. kr. 2003, 987 millj. kr. 2004, 996 millj. kr. 2005 og 988 millj. kr. 2006.

Ferjur og flóabátar.
    Af þessum lið eru greiddir rekstrarstyrkir til ferjurekstraraðila á leiðum sem falla undir ákvæði vegalaga, svo og annar kostnaður þeirra vegna, afborganir af lánum og vextir vegna nýsmíði eða kaupa á ferjunum og búnaði þeirra. Greiðslur rekstrarstyrkja eru áætlaðar 329–334 millj. kr. á ári en stofnkostnaður, þ.e. afborganir og vextir af lánum, er áætlaður 290–321 millj. kr. á ári. Á árunum 2003– 2006 er gert ráð fyrir hærri fjárframlögum til þessa liðar vegna meiri kostnaðar við yfirtöku á ferjum og ferjufélögum á árinu 2001 en séð var fyrir við gerð vegáætlunar 2000–2004, auk þess sem ferðum Herjólfs hefur verið fjölgað verulega. Þetta hefur leitt til þess að töluverð skuld hefur safnast á þennan lið sem nauðsynlegt er að mæta.
    Rekstur fimm ferjuleiða hefur verið boðinn út en um rekstur Mjóafjarðarferjunnar er í gildi þjónustusamningur, sem gerður var án útboðs.
    Vestmannaeyjar hafa sérstöðu í samgöngum að því leyti að þar er einungis um almenningssamgöngur að ræða. Allir vöruflutningar og meiri hluti fólksflutninga fer fram sjóleiðis með Herjólfi. Reglubundnar flugferðir eru einnig milli Vestmannaeyja og Reykjavíkur og Vestmannaeyja og Bakkaflugvallar. Nýlega hefur verið tekin ákvörðun um að fjölga ferðum Herjólfs og annar hann vel bæði fólks- og vöruflutningum. Það tekur Herjólf tæplega 3 klst. að sigla milli Eyja og Þorlákshafnar. Óskir um styttingu þess tíma hafa verið ofarlega á baugi undanfarið. Tvær leiðir koma til álita ef verða á við þeim, annars vegar að kaupa stærra og hraðskreiðara skip og hins vegar að gera höfn við Landeyjasand. Báðir eru kostirnir dýrir og krefjast vandaðs undirbúnings. Höfn við Landeyjasand hefði miklu meiri breytingu í för með sér en kaup á nýju skipi og því ætti að skoða þann kost vel áður en stefnan er mörkuð. Siglingastofnun vinnur að rannsóknum á mögulegri hafnargerð við Landeyjasand. Slíkt verkefni hlýtur að taka nokkur ár, en því verður hraðað eins og unnt er.

Áætlunarflug.
    Árið 2001 var ákveðið að Vegagerðin tæki við umsjón með því áætlunarflugi sem ríkið styrkir. Á árinu 2001 voru sex áætlunarleiðir styrktar og sú sjöunda bættist við á árinu, og er miðað við að þær verði styrktar áfram.
    Lagt er til að fjárveiting til þessa liðar verði 131 millj. kr. á ári.

Sérleyfi á landi.
    Af þessum lið eru greiddir styrkir til sérleyfishafa. Þeir fengu áður endurgreiddan hluta þungaskatts af akstri á sérleyfisleiðum samkvæmt lögum um fjáröflun til vegagerðar. Lögunum hefur nú verið breytt, endurgreiðslur þessar aflagðar en í staðinn hefur sérleyfishöfum verið greiddur styrkur af vegáætlun.
    Vegagerðin hefur gert þjónustusamninga við sérleyfishafa. Samkvæmt lögum um fólksflutninga, vöruflutninga og efnisflutninga á landi skal útboð á öllum sérleyfum hafa farið fram eigi síðar en árið 2005. Lagt er til að fjárveiting til þessa liðar verði 160 millj. kr. á ári.

Rannsóknir.
    Fjárveiting til þessa liðar er 1% af mörkuðum tekjum til vegagerðar í samræmi við 24. gr. vegalaga. Fram til ársins 2006 verður lögð sérstök áhersla á umferðaröryggismál og er þeim rannsóknum stýrt af Rannsóknarráði umferðaröryggismála sem Vegagerðin er í forsvari fyrir, með þátttöku 15 opinberra stofnana, félaga og samtaka. Allt að 25% af rannsóknarfé hvers árs fara í þennan þátt. Hugmyndir eru um að næsta átak, eftir árið 2006, beinist að umhverfismálum. Reiknað er með að á vegáætlunartímabilinu verði um 10% af rannsóknarfénu varið til slíkra umhverfisverkefna, um 15% til rannsókna á steinefnum, burðarlögum og slitlögum, 10–15% til rannsókna á vatnafari, snjó og jöklum, um 20% til tæknilegra rannsókna á tilgreindum viðfangsefnum varðandi upplýsingaþjónustu, tækjabúnað í vegagerð, yfirborðsmerkingar vega o.fl., 10–15% til ýmissa hagrænna rannsókna á samgöngukerfinu og 5% í önnur verkefni. Þetta er svipuð skipting og verið hefur sl. tvö ár.

Minjar og saga.
    Á undanförnum árum hefur nokkuð verið hugað að varðveislu gamalla muna og tækja hjá Vegagerðinni og einnig gamalla mannvirkja. Gerður hefur verið sérstakur samningur við Samgönguminjasafn Íslands um sýningu á nokkru af þessum gömlu tækjum og búnaði. Töluverður kostnaður hefur verið við þessa starfsemi og hefur hann verið borinn af ýmsum
liðum á vegáætlun. Heppilegra er talið að hafa sérstakan lið fyrir þessa starfsemi svo að kostnaðurinn sjáist.
    Lagt er til að fjárveiting verði 15 millj. kr. árið 2005 og 20 millj. kr. árið 2006.

4.1.4 Viðhald.
    Viðhald vega miðar að því að varðveita verðmæti þeirra og hæfni til að bera þann umferðarþunga, sem þeim er ætlaður.
    Viðhald vega tekur til endurnýjunar bundinna slitlaga, endurnýjunar malarslitlaga, styrkinga og endurbóta vega með bundnu slitlagi og vega með malarslitlagi, viðhalds brúa og varnargarða, öryggisaðgerða, vatnaskemmda og viðhalds girðinga.
    Árið 1979 voru vegir með bundnu slitlagi 270 km en þeir voru 3.966 km í árslok 2001 og hafa því að meðaltali bæst við 168 km á ári. Aukningin var mest á árunum 1985–1988 eða 266 km á ári. Gera má ráð fyrir að meðalendingartími efsta hluta burðarlags þessara vega sé um 20 ár. Um síðustu áramót var bundið slitlag á um 47% af heildarlengd stofn- og tengivega, en umferðin á þeim var um 94% af heildarumferðinni. Með hliðsjón af þeim miklu verðmætum sem liggja í vegum með bundnu slitlagi, aukinni þungaumferð og kröfum vegfarenda um betra vegyfirborð er nauðsynlegt að leggja meiri áherslu á styrkingu vega með bundnu slitlagi. Slík verkefni verða að falla undir viðhald meðan ekki fæst nýbyggingafjármagn til þeirra endurbóta.
    Þörf fyrir fé til viðhalds hefur verið áætluð um 2.800–3.000 millj. kr. og eykst með aukinni umferð. Hér er lagt til að fjárveiting verði 2.245 m.kr árið 2003, 2.310 millj. kr. 2004, 2.486 millj. kr. 2005 og 2.587 millj. kr. árið 2006.

Endurnýjun bundinna slitlaga.
    Viðhald bundinna slitlaga er mjög þýðingarmikið vegna varðveislu þeirra miklu verðmæta sem þar liggja. Frestun á yfirlögn getur á mjög skömmum tíma valdið eyðileggingu á öllu slitlaginu. Þar sem bundið slitlag í vegakerfinu eykst á hverju ári eykst þörf fyrir fé til viðhalds. Hér þarf því að ná mestum hluta af áætlaðri þörf. Lagt er til að fjárveiting verði 920 millj. kr. 2003. Er þá gert ráð fyrir að viðhald bundinna slitlaga á stofn- og tengivegum í þéttbýli sé innifalið í þessum lið. Árið 2004 er lagt til að fjárveiting verði 940 millj. kr., 950 millj. kr. 2005 og 960 millj. kr. 2006.

Endurnýjun malarslitlaga.
    Stofn- og tengivegir með malarslitlagi eru nú um 4.350 km, en um þá fara einungis um 6% af umferðinni á stofn- og tengivegum. Mikill hluti malarvega er án raunverulegs slitlags þar sem fjármagn til endurnýjunar þeirra hefur einungis verið um 60% af áætlaðri þörf, en þar sem malarvegir styttast í takt við lengingu vega með bundnu slitlagi ætti fjárþörf til þeirra að fara minnkandi.
    Hér er lagt til að fjárveiting verði 223 millj. kr. árið 2003, 215 millj. kr. árið 2004 og 212 millj. kr. árin 2005 og 2006.

Styrkingar og endurbætur.
    Þessum lið er ætlað að kosta styrkingar og endurbætur á stofn- og tengivegum með bundnu slitlagi og á malarvegum eða á um 8.200 km. Fyrst og fremst er um að ræða styrkingu á efsta hluta burðarlags veganna sem brotnar niður undan aukinni og sífellt þyngri umferð en einnig er um að ræða eðlilegt slit og niðurbrot. Fyrir rúmlega 20 árum hófst að verulegu marki uppbygging vega með bundnu slitlagi en 20 ár eru talin eðlilegur endingartími burðarlaga. Nú þegar er komin fram veruleg þörf fyrir endurbætur á þessum vegum og mun hún fara vaxandi á næstu árum, sérstaklega þegar horft er til þeirrar miklu lengingar á vegum með bundnu slitlagi sem varð á 9. áratugnum.
    Þörf fyrir fjármagn til styrkingar vega er metin á um 900 millj. kr. á ári og er þá ekki tekið tillit til annarra endurbóta. Gera má ráð fyrir að fjárþörf til styrkingar vega með bundnu slitlagi aukist á næstu árum, en fjárþörf malarveganna standi nokkuð í stað. Hér er lagt til að fjárveiting verði 600 millj. kr. árið 2003, 620 millj. kr. 2004, 720 millj. kr. 2005 og 760 millj. kr. 2006. Styrking stofn- og tengivega í þéttbýli er hér innifalin.

Brýr, varnargarðar og veggöng.
    Verðmæti brúa er metið á um 28 milljarða kr. og eðlileg viðhaldsþörf um 1% á ári eða 280 millj. kr. Rúmlega helmingur brúa í þjóðvegakerfinu er byggður á árunum 1950–1970. Þessar brýr voru hvorki byggðar fyrir þann umferðarhraða sem er núna né heldur þungann sem fer eftir vegunum. Endurbyggingu þeirra miðar hægt og hafa fjárveitingar til viðhalds brúa ekki dugað til að halda í horfinu.
    Auk þessa er að koma að eðlilegu viðhaldi á nokkrum stórum mannvirkjum sem byggð voru eftir 1970 og viðhald jarðganga fer vaxandi. Lagt er til að fjárveiting til þessa liðar verði 190 millj. kr. árið 2003, 210 millj. kr. 2004, 230 millj. kr. 2005 og 250 millj. kr. 2006.

Öryggisaðgerðir.
    Fjárveitingum samkvæmt þessum lið er varið til að auka öryggi í umferðinni. Að undanförnu hefur verið unnið að endurbótum á hættulegum stöðum og sérstök áhersla lögð á breikkun einbreiðra brúa. Unnið er að endurbótum á slysastöðum eftir sérstakri framkvæmdaáætlun. Einnig hefur verið samið um samstarf við lögregluna um aukið umferðareftirlit á vegum úti. Full þörf er á að auka þessa starfsemi verulega. Lagt er til að fjárveiting verði 140 millj. kr. 2003, 150 millj. kr. 2004, 180 millj. kr. árið 2005 og 190 millj. kr. árið 2006.

Vatnaskemmdir.
    Fjárþörf vegna þessa liðar er eðlilega breytileg. Lagt er til að fjárveiting verði 140 millj. kr. árin 2003 og 2004, 144 millj. kr. 2005 og 155 millj. kr. 2006.

Viðhald girðinga.
    Hér er um nýjan lið að ræða en mikil þörf er vegna umferðaröryggis að taka fastar á þessum málaflokki en verið hefur til þessa. Við breytingu á vegalögum árið 2000 kom inn heimild til að Vegagerðin annist og kosti viðhald girðinga með einstökum vegaköflum á þjóðvegum þar sem sumarumferð (SDU) er 300 bílar á dag eða meira, enda sé lausaganga búfjár á viðkomandi vegarkafla bönnuð.
    Mikil þörf er á að nota þessa heimild og er lagt til að fjárveiting verði 32 millj. kr. árið 2003 en fari síðan vaxandi og verði 60 millj. kr. 2006.

4.1.5 Stofnkostnaður.
    Útgjöldum er skipt í samræmi við skiptingu samgönguáætlunar og vegflokka samkvæmt gildandi vegalögum. Lengd vega eftir vegflokkum er sýnd á fskj. 2.3.-01.

Grunnnet.
    Til grunnnetsins teljast samkvæmt skilgreiningum samgönguáætlunar allir stofnvegir nema Heydalsvegur og tengivegir og landsvegir sem falla undir skilyrði grunnnetsins. Samtals teljast um 5.200 km vega til grunnnetsins, þar af um 4.280 km af stofnvegum.
    Lagt er til að skipting fjárveitinga til einstakra verkefnaflokka verði eins og sýnt er á eftirfarandi töflu.
                             
2003
millj. kr.
2004
millj. kr.
2005
millj. kr.
2006
millj. kr.
1. Almenn verkefni 535 535 425 425
2. Verkefni á höfuðborgarsvæði 1.520 1.393 1.510 1.563
3. Verkefni á landsbyggð 2.048 1.858 2.011 2.183
4. Orku- og iðjuvegir 200 117 100
5. Jarðgangaáætlun 1.200 1.500 2.200 1.500
6. Landsvegir í grunnneti 40 40 40

Almenn verkefni.
    Fjárveitingar á árunum 2003 og 2004 eru í samræmi við vegáætlun fyrir árin 2000 - 2004. Þar eð nánast allir stofnvegir falla undir liðinn „verkefni á landsbyggð“ þykir eðlilegt að fjárveiting til þessa liðar lækki nokkuð á árunum 2005 og 2006.

Verkefni á höfuðborgarsvæði.
    Hér er miðað við að höfuðborgarsvæðið nái frá Hafnarfirði (vegamótum Krýsuvíkurvegar) í suðri og að Hvalfjarðargöngum í norðri. Til austurs er miðað við vegamót Hringvegar og Hafravatnsvegar. Á þessu svæði er þjóðvegaumferð langmest og slys tíðust. Þörf fyrir úrbætur hefur vaxið ört á undanförnum árum og ýmsar kostnaðarsamar aðgerðir aðkallandi. Á þessu svæði er einnig unnt að fækka umferðarslysum mest. Fjárveitingar til þessa liðar taka á árunum 2003 og 2004 mið af vegáætlun fyrir árin 2000–2004.

Verkefni á landsbyggðinni (Stórverkefni).
    Þessi verkefnaflokkur er samsvarandi stórverkefnum í vegáætlun fyrir árin 2000–2004 en tekur til mun fleiri verkefna í samræmi við skilgreiningar samgönguáætlunar.

Orku- og iðjuvegir.
    Þessi liður kom inn í vegáætlun 2000–2004 við samþykkt hennar árið 2000. Gert er ráð fyrir að lokið verði við vegagerð milli Reyðarfjarðar og Eskifjarðar í tengslum við fyrirhugaða byggingu álvers í Reyðarfirði. Þá er miðað við að nýr vegur að verksmiðjum og hafnarsvæði á Grundartanga falli undir þennan lið.

Jarðgöng.
    Þegar fjallað var um vegáætlun fyrir árin 2000–2004 á Alþingi var ákveðið að fella jarðgangaáætlun inn í hana og þannig var áætlunin samþykkt árið 2000.
    Hér er gert ráð fyrir að sami háttur verði hafður á og er gert ráð fyrir að varið verði 1.200 m.kr. árið 2003 til jarðgangagerðar, 1.500 m.kr. árin 2004 og 2006, en 2.200 m.kr. árið 2005. Árið 2003 er tekið tillit til 300 m.kr. fjárveitingar sem er á vegáætlun 2002.

Landsvegir í grunnneti.
    Samkvæmt skilgreiningum grunnnetsins falla landsvegirnir Sprengisandsleið, Kjalvegur, Fjallabaksleið nyrðri og Kaldadalsvegur undir grunnnetið. Uppbygging þessara vega krefst mikils fjármagns og er ljóst að þær fjárveitingar sem hér er gerð tillaga um nægja aðeins til örlítillar byrjunar á verkefninu.

Tengivegir.
    Lagt er til að fjárveiting til tengivega verði 525 m.kr. árið 2003 og hækki í 530 m.kr. árin 2004–2006. Fjárveiting árin 2003 og 2004 er nokkurn veginn í samræmi við vegáætlun 2000–2004 fyrir þau ár. Fjárveitingar til þessara vega hafa að undanförnu verið mun lægri en þær þyrftu að vera. Eins og fram hefur komið hér á undan falla nokkrir tengivegir undir skilgreiningu grunnnetsins og ætti það að létta nokkuð á þessum lið þegar fram í sækir.

Til brúargerðar.
    Lagt er til að fjárveiting til brúa verði 288 m.kr. árið 2003 og síðan 290 m.kr. 2004–2006. Þessu til viðbótar koma fjárveitingar til brúargerðar af liðnum verkefni á landsbyggð. Gert er ráð fyrir að fjárveitingin skiptist eins og áður á milli brúa 10 m og lengri og smábrúa.
    Að undanförnu hefur mest áhersla verið lögð á breikkun eða endurbyggingu einbreiðra brúa og endurbyggingu brúa sem ekki þola þá þyngd ökutækja sem heimiluð hefur verið í samræmi við reglur sem í gildi eru á Evrópska efnahagssvæðinu. Gert er ráð fyrir að áfram verði megináhersla lögð á þessi atriði. Fjöldi einbreiðra brúa er sýndur á fskj. 2.3.3.-01.

Ferðamannaleiðir.
    Í gildandi vegáætlun fyrir árin 2000–2004 er samnefndur liður með 86 m.kr. fjárveitingu á ári 2003–2004. Þeirri upphæð var skipt jafnt á milli kjördæma. Í sömu áætlun er 300 m.kr. á hvoru áranna 2003–2004 veitt til jaðarbyggða og ferðamannaleiða undir liðnum „Sérstök verkefni“. Þessari upphæð var skipt annars vegar til ákveðinna verkefna og hins vegar fengu öll kjördæmi utan Reykjavíkur og Reykjaness jafna upphæð.
    Lagt er til að þessir liðir verði sameinaðir og fjárveiting verði 300 m.kr. árið 2003 og 250 m.kr. árin 2004–2005.

Girðingar.
    Eins og fram kom í umfjöllun um viðhald girðinga hér að framan er, með tilliti til umferðaröryggis, mikil þörf á að loka vegsvæðum betur en nú er gert og þyrfti að auka fjármagn til þessa liðar verulega. Lagt er til að fjárveiting verði 60 m.kr. árið 2003, 62 m.kr. 2004 og 70 m.kr. árin 2005 og 2006.

Landsvegir utan grunnnets.
    Landsvegir eru vegir yfir fjöll og heiðar, þar á meðal vegir sem tengja saman landshluta og ekki teljast stofnvegir eða tengivegir, auk vega innan þjóðgarða og vega til nokkurra fjölsóttra ferðamannastaða.
    Eins og kom fram í lið 2.3.1.6. teljast sumir þessara vega nú til grunnnetsins. Gert er ráð fyrir að viðhald og almenn þjónusta þess hluta þessara vega sem opnir eru fyrir allri almennri umferð verði greidd af liðum 2.1.4. og 2.2.
    Lagt er til að fjárveiting verði 117 m.kr. 2003 en 90–95 m.kr. á árunum 2004– 2006 þegar fjárveitingar fara einnig að koma af liðnum landsvegir í grunnneti.

Safnvegir.
    Safnvegir nú svara að mestu til sýsluvega áður. Lagt er til að fjárveiting verði 278 m.kr. 2003 og 300 m.kr. á árunum 2004–2006.

Styrkvegir.
    Styrkvegir eru ýmsir vegir sem áður gátu verið sýsluvegir eða aðrir fjallvegir, sbr. 165. gr. vegalaga.
    Lagt er til að fjárveiting verði 55 m.kr. árið 2003 og 60 m.kr. hvert áranna 2004–2006.

Reiðvegir.
    Lagt er til að fjárveiting verði 40 m.kr. 2003, 45 m.kr. 2004, 48 m.kr. 2005 og 50 m.kr. 2006.

4.2 Sundurliðun einstakra gjaldaliða.
    Hér að framan er gerð tillaga um skiptingu fjárveitinga til almennra verkefna í grunnneti, til tengivega og til ferðamannaleiða á milli kjördæma. Gert er ráð fyrir að nánari skipting til einstakra verkefna á þessum vegum verði gerð við meðferð tillögunnar á Alþingi.
    Einnig er gerð tillaga um sundurliðun framkvæmda við verkefni á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggð í grunnneti. Tillögurnar eru í samræmi við tillögur samgönguáætlunar um fjárveitingar til einstakra verkefna á fyrsta tímabili (2003–2006).
    Hér á eftir verður gerð stutt grein fyrir tillögum þessum.

4.2.1 Framkvæmdir í grunnneti.
Almenn verkefni.
    Við gerð vegáætlunar fyrir árin 2000–2004 var ákveðið að skipta fjármagni til almennra verkefna á stofnvegum jafnt á milli allra kjördæma annarra en Reykjavíkur (vegir þar fengu fjárveitingar af liðnum höfuðborgarsvæðið). Verkefnum áranna 2003 og 2004 er því í reynd skipt með þessum hætti. Hér er lagt til að sama aðferð verði notuð við skiptingu fjármagns árin 2005 og 2006 enda gert ráð fyrir að frekari skipting til einstakra verkefna verði gerð með þingmannahópum gömlu kjördæmanna.
    Við næstu endurskoðun fjögurra ára áætlunar þarf að endurskoða þessa skiptireglu og er eðlilegt að ný regla taki gildi frá og með 2007.

Verkefni á höfuðborgarsvæði.
    Hringvegur.
        Lagt er til að framkvæmdir við mislæg gatnamót við Nesbraut (gatnamót Suðurlandsvegar og Vesturlandsvegar) hefjist á árinu 2003 og ljúki 2004.
        Hringvegurinn verði breikkaður, frá Víkurvegi að nýju hringtorgi við Skarhólabraut í Mosfellsbæ, á árunum 2003–2005 og verði meginþungi framkvæmdanna árið 2004. Loks er lagt til að árið 2006 verði byrjað á gerð mislægra gatnamóta við Hallsveg.

    Hafnarfjarðarvegur.
        Lagt er til að gerðar verði endurbætur á gatnamótum Hafnarfjarðarvegar og Nýbýlavegar árið 2005.

    Reykjanesbraut.
        Lagt er til að gerðar verði endurbætur á Sæbraut milli Laugarnesvegar og Dalbrautar árið 2005.
        Árið 2003 verði gerð mislæg gatnamót við Stekkjarbakka. Þeim framkvæmdum lýkur þó ekki að fullu fyrr en 2004.
        Greiða þarf 2003 eftirstöðvar kostnaðar við gerð mislægra gatnamóta við Breiðholtsbraut.
        Lagt er til að hafist verði handa 2003 við breikkun vegarins frá Fífuhvammsvegi og verði lokið við breikkun að Kaplakrika 2006.
        Lagt er til að vegurinn frá Kaplakrika að Lækjargötu verði lagfærður á árunum 2004 og 2005.
        Loks er lagt til að árið 2003 verði vegurinn endurbyggður frá Lækjargötu að Ásbraut og gerð verði mislæg gatnamót við Kaldárselsveg. Hafa þarf í huga að til þessa vegarkafla er til 650 m.kr. innstæða frá síðustu árum.

     Nesbraut.
        Nafnið Nesbraut er notað sem safnheiti fyrir Vesturlandsveg, Miklubraut, Hringbraut og Eiðsgranda.
        Lagt er til að á áætlunartímabilinu verði hafist handa við gerð mislægra gatnamóta Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar. Til þess að það takist er mikilvægt að undirbúningur hefjist sem fyrst. Þá er lagt til að Hringbraut verði færð á kaflanum frá Miklatorgi að Bjarkargötu. Þess skal getið að til þessarar framkvæmdar er til 180 m.kr. innstæða frá fyrri árum.

     Hlíðarfótur.
        Lagt er til að árið 2006 verði hafin gerð tengingar frá Hringbraut að nýrri flugstöð.

     Arnarnesvegur.
        Lagt er til að gerður verði hluti Arnarnesvegar austan Reykjanesbrautar árið 2006.

    Álftanesvegur.
        Lagt er til að árið 2006 verði hafin endurbygging Álftanesvegar frá Hafnarfjarðarvegi að Bessastaðavegi.

     Sundabraut.
        Gert er ráð fyrir að undirbúningur að gerð Sundabrautar haldi áfram og miðað við að framkvæmdir geti hafist 2006.

     Göngubrýr og undirgöng.
        Lagt er til að áfram verði haldið gerð göngubrúa og undirganga á mestu umferðarvegunum til að auka öryggi gangandi vegfarenda.

     Umferðarstýring.
        Lagt er til að komið verði á samtengdri tölvustýringu umferðarljósa á helstu umferðargötunum. Talið er að með því sé unnt að auka afköst gatnanna verulega og þar með draga úr biðtíma og loftmengun.
    
     Smærri verk og ófyrirséð.
        Samkvæmt reynslu fellur á þessu svæði til töluvert af smærri verkefnum sem erfitt er að áætla og er lagt til að haldið verði áfram að hafa ósundurliðaða upphæð til að sinna þeim verkefnum.

Verkefni á landsbyggðinni.
     Djúpá.
        Um er að ræða fjárveitingu til að ljúka greiðslum vegna gerðar brúa og vegar við Djúpá, Laxá og Brúará í Fljótshverfi.

     Þjórsá.
        Nú stendur yfir gerð nýrrar brúar á Þjórsá ásamt vegi um hana. Upphæðin er til að ljúka þeim framkvæmdum.

     Þjórsárdalsvegur.
        Upphæð sú sem lögð er til er til greiðslu á láni sem tekið var þegar Þjórsárdalsvegur var endurbyggður frá Stóranúpsvegi að Ásólfsstöðum.

     Biskupstungnabraut.
        Sú upphæð sem lagt er til að komi á árinu 2003 er til að ljúka greiðslu vegna endurbyggingar vegarins frá Geysi að Gullfossi.

     Gjábakkavegur.
        Lagt er til að hafin verði endurbygging vegarins yfir Lyngdalsheiði á árunum 2005 og 2006.

     Bræðratunguvegur.
        Lagt er til að árið 2006 hefjist framkvæmdir við nýjan veg og brú á Hvítá nálægt Flúðum.

     Reykjanesbraut, Hafnarfjörður – Keflavík.
        Fyrsti áfangi breikkunar Reykjanesbrautar hefur verið boðinn út og hefjast framkvæmdir snemma árs 2003.
        Fjárveitingar þær sem lagðar eru til á árunum 2003 og 2004 miðast við að ljúka þessum áfanga (auk 200 m.kr. innstæðu frá fyrri árum). Fjárveitingar 2005 og 2006 miðast við að næsti áfangi verði boðinn út 2005.

     Hvalfjarðartengingar.
        Fjárveitingar þær sem lagðar eru til vegna þessa verkefnis eru til að greiða lán og aðrar skuldbindingar sem stofnað var til vegna tengingar við Hvalfjarðargöng.

     Hringvegur um Stafholtstungur.
        Lagt er til að hafin verði endurbygging Hringvegar frá Borgarfjarðarbraut að Hrauná á árunum 2004–2006. Vegurinn er á þessum kafla gamall og orðinn mjög lélegur.

     Hálsasveitarvegur að Húsafelli.
        Lagt er til að vegarkaflinn frá Stóra-Ási að Húsafelli verði endurbyggður á árunum 2004 og 2005.

     Snæfellsnesvegur um Kolgrafafjörð.
        Lagt er til að gerð brúar og vegar um Kolgrafafjörð á Snæfellsnesi hefjist 2003 og ljúki að mestu 2005. Verður þá lokið gerð vegar með bundnu slitlagi á milli þéttbýlisstaðanna á norðanverðu Snæfellsnesi.

     Vatnaleið.
        Fjárveiting sú sem lögð er til árið 2003 er ætluð til að ljúka greiðslum vegna nýja vegarins sem lokið var við að mestu á árinu 2001.

     Vestfjarðavegur, Brattabrekka, Svínadalur.
        Fjárveitingar sem lagðar eru til 2003 og 2004 eru ætlaðar til að ljúka gerð nýs vegar yfir Bröttubrekku.
        Lagt er til að framkvæmdir við endurbyggingu vegar um Svínadal hefjist 2006.

     Gilsfjörður.
        Fjárveitingar sem lagðar eru til á árunum 2003 og 2004 eru vegna rannsókna í samræmi við úrskurð um mat á umhverfisáhrifum.

     Vestfjarðavegur, Bjarkarlundur – Flókalundur.
        Lagt er til að unnið verði að endurbyggingu vegar á þessari leið öll ár áætlunartímans. Fjárveitingar fyrstu tveggja áranna fara að mestu í framkvæmdir sem nú eru hafnar milli Múla og Vattarness (um Klettsháls). Næstu framkvæmdir verði ákveðnar nánar við meðferð tillögunnar á Alþingi.

     Vestfjarðavegur um Gemlufallsheiði.
        Fjárveiting sú sem lögð er til 2003 er til að ljúka greiðslum vegna framkvæmda sem lokið var við árið 2002.

    Barðastrandarvegur, Flókalundur – Patreksfjörður.

        Fjárveiting sem lögð er til 2003 er til að ljúka greiðslum vegna framkvæmda sem lokið var við 2002.

     Ísafjarðardjúp.
        Lagt er til að áfram verði unnið að endurbyggingu vegar í Ísafjarðardjúpi öll ár áætlunartímabilsins. Reiknað er með að ljúka endurbyggingu vegarins um Skötufjörð og Hestfjörð en nánar verði fjallað um einstaka kafla við meðferð tillögunnar á Alþingi.

     Djúpvegur, Súðavík – Bolungarvík.
        Lagt er til að fjárveitingar komi til öryggisaðgerða á veginum um Súðavíkurhlíð og Óshlíð.

     Hringvegur um Norðurárdal í Skagafirði.
        Lagt er til að endurbygging Hringvegar um Norðurárdal í Skagafirði verði hafin á áætlunartímabilinu. Á þessum hluta vegarins eru fjórar einbreiðar brýr og nokkrar blindhæðir.

     Siglufjarðarvegur.
        Lagt er til að einbreið brú á Hofsá verði endurbyggð og breikkuð 2003.

     Lágheiði.
        Lagt er til að gerðar verði minni háttar endurbætur á veginum um Lágheiði á árunum 2004 og 2005.

     Þverárfjallsvegur.
        Lagt er til að 50 m.kr. fjárveiting komi til vegarins árið 2004. Fjárveiting þessi kemur til viðbótar fjárveitingum af almennum verkefnum á árunum 2003 og 2004 samkvæmt vegáætlun fyrir árin 2000–2004. Nauðsynlegt er að þær fjárveitingar haldist til að viðunandi kafli náist.

     Hringvegur á Mývatnsheiði.
        Fjárveitingar sem lagðar eru til 2003 og 2004 eru ætlaðar til að ljúka framkvæmdum sem nú standa yfir við Hringveg á Mývatnsheiði.

     Norðausturvegur, Húsavík – Þórshöfn.
        Lagt er til að fjárveitingar komi til þessa verks öll ár áætlunartímabilsins. Ljúka þarf verki því sem nú er unnið að í Auðbjargarstaðabrekku (Hafnarbrekku) en gert er ráð fyrir að fjallað verði að öðru leyti um framkvæmdaröð við meðferð tillögunnar á Alþingi.

     Kísilvegur.
        Lagt er til að haldið verði áfram endurbyggingu Kísilvegar á árunum 2005 og 2006.

     Tenging Norðurland – Austurland.
        Lagt er til að haldið verði áfram endurbyggingu Hringvegar milli Norðurlands og Austurlands á öllu vegáætlunartímabilinu. Nú er unnið að tveimur vegaköflum í Víðidal en gert er ráð fyrir að framkvæmdaröð verði að öðru leyti ákveðin við meðferð tillögunnar á Alþingi.

     Hringvegur á Austurlandi.
        Lagt er til að unnið verði að þessu verkefni öll ár vegáætlunartímabilsins. Nú stendur yfir endurbygging vegkafla í Álftafirði og á Jökuldal. Gert er ráð fyrir að framkvæmdaröð að öðru leyti verði ákveðin við meðferð tillögunnar á Alþingi.

     Hornafjarðarfljót.
        Lagt er til að árið 2006 hefjist framkvæmdir við nýja brú og veg yfir Hornafjarðarfljót. Þessi nýi vegur mun stytta Hringveginn um 11 km.

     Jökulsá á Breiðamerkursandi.
        Lagt er til að á árunum 2003 og 2004 verði veitt fjármagni til að verja mannvirki við Jökulsá á Breiðamerkursandi.

     Suðurfjarðavegur.
        Fjárveiting sem lögð er til á árinu 2003 fer til að ljúka greiðslum vegna verks í Kambaskriðum, sem lauk 2002.

     Norðausturvegur, Hringvegur – Vopnafjörður.
        Lagt er til að 2006 verði hafin gerð nýrrar vegtengingar úr Vopnafirði að Brunahvammshálsi.

     Breikkun brúa á Suðurlandi.
        Lagt er til að brúin yfir ána Klifanda í Mýrdal verði endurbyggð árin 2003 og 2004. Mjög aðkallandi er orðið að endurbyggja brúna þar eð núverandi brú hefur orðið fyrir skemmdum.

     Breikkun brúa á Norðurlandi vestra.
        Lagt er til að brýrnar á Vatnsdalsá og Síká verði breikkaðar, en vinna við breikkun Vatnsdalsárbrúar er þegar hafin.

     Samgöngurannsóknir.
        Lagt er til að veittar verði 10 m.kr. á ári til ýmissa samgöngurannsókna svo sem verið hefur á undanförnu áætlunartímabili.

4.2.2     Framkvæmdir utan grunnnets.
Tengivegir.
    Við skiptingu fjármagns til tengivega á milli kjördæma hefur verið notuð reiknilíking þar sem tekið er tillit til kostnaðar við gerð tengivega í viðkomandi kjördæmi, ástands veganna og þeirrar umferðar sem á þeim er. Er hver þessara þátta látinn vega jafnmikið í líkingunni.
    Lagt er til að þessi aðferð verði notuð áfram, og fjármagni áranna 2003–2006 verði skipt milli gömlu kjördæmanna með hjálp líkingarinnar. Við næstu endurskoðun fjögurra ára áætlunarinnar verði líkingin síðan notuð til að skipta fjármagni milli nýju kjördæmanna og taki sú skipting gildi frá og með árinu 2007.

Ferðamannaleiðir.
    Í gildandi vegáætlun fyrir árin 2000–2004 er þessi liður tvískiptur, annars vegar liðurinn ferðamannaleiðir, sem skiptist jafnt á milli allra átta kjördæmanna (10–11 m.kr. á hvert kjördæmi) öll árin og hins vegar liðurinn jaðarbyggðir og ferðamannaleiðir á árunum 2002–2004 sem skiptist í fjárveitingar til Uxahryggjavegar (40 m.kr.) og Dettifossvegar (50 m.kr.) og jafnt (35 m.kr.) til sex kjördæma. Þessir tveir liðir eru nú sameinaðir en lögð til sama skipting og í eldri áætlun eftir því sem unnt er miðað við minna fjármagn til liðarins í heild.

4.3 Um flokkun vega.
Stofn- og tengivegir eftir kjördæmum.
    Í þessum tillögum eru vegir flokkaðir eftir 8. gr. vegalaga. Gerðar eru tillögur um nokkrar breytingar frá fyrri vegáætlun og verður gerð grein fyrir þeim hér á eftir í viðkomandi flokkum.
    Þar sem tengivegur endar við bæ er lengd hans miðuð við vegamót heimreiðar en hún telst safnvegur eða einkavegur.
    Í fylgiskjali 2.3.-01 eru sýndar í töfluformi vegalengdir hinna ýmsu vegflokka.

4.3.1 Stofnvegir.
    Lagt er til að stofnvegir verði óbreyttir frá vegáætlun 2000–2004. Þó er lagt til að nokkrir vegir skipti um nafn og vegnúmer, eins og hér kemur fram.
         42     Krýsuvíkurvegur: Af Reykjanesbraut sunnan við Hafnarfjörð, með fram Kleifarvatni. um, Krýsuvíkurbæ á Suðurstrandarveg í Krýsuvík.
                        Vegur styttist. Afgangurinn er nú hluti af Suðurstrandarvegi.
         427     Suðurstrandarvegur: Af Grindavíkurvegi í Grindavík, um Ísólfsskála og Krýsuvík og um Selvog á Þorlákshafnarveg ofan Þorlákshafnar.
                        Samsetningur úr 427 Ísólfsskálavegi og hluta 42 Krýsuvíkurvegar.
         (427     Ísólfsskálavegur: Af Grindavíkurvegi í Grindavík, um Ísólfsskála, á Krýsuvíkurveg sunnan Krýsuvíkur.)
                        Vegurinn er nú hluti af 427 Suðurstrandarvegi.
         50     Borgarfjarðarbraut: Af Hringvegi hjá Seleyri um Vatnshamra, Hest og Bæjarsveit, yfir brú á Hvítá hjá Kljáfossi, um Stafholtstungur á Hringveg hjá Haugum.
                 Breytt lega. Frá Seleyri í Andakíl fylgir hann fyrsta hluta fyrrum [53] Hvítárvallavegar. Þaðan er nýr kafli sem tengist nálægt Hesti. Sá kafli leysir að mestu af hólmi fyrrum [510] Vatnshamraveg.
         (53     Hvítárvallavegur.)
                 Vegnúmer fellur niður. Veginum skipt milli fjögurra vega (50, 511, 5317 og 510), á 510 Hvítárvallaveg.
         (56     Kerlingarskarðsvegur.)
                        Fellur niður sem þjóðvegur.
         56     Vatnaleið: Af Snæfellsnesvegi við Vegamót um Dufgusdal, austan Baulárvalla- og Selvallavatns á Snæfellsnesveg á Kóngsbakkahæðum, skammt austan Gráukúlu.
                     Vegurinn leysir Kerlingarskarðsvegi af hólmi.
         636     Hafnarvegur Ísafirði: Af Djúpvegi um Pollgötu, Suðurgötu og Njarðarsund, að Sindragötu.
                        Lengist lítillega.

4.3.2 Tengivegir.
         222     Mýrdalsjökulsvegur: Af Hringvegi á Sólheimasandi, að Sólheimakoti.
                     Nýr sem tengivegur. Var áður 2180 Sólheimavegur.
         239     Eldfellsvegur: Af Fellavegi við Helgafellsbraut, um Eldfellshraun, að bílastæði ofan Viðlagafjöru.
                 Styttist um kaflann frá Viðlagafjöru um Páskahraun, á Fellaveg sunnan Helgafells.
         (2180     Sólheimavegur: Af Hringvegi, að Sólheimum.)
                    Fellur niður. Er nú hluti af 222 Mýrdalsjökulsvegi.
         2907     Sumarliðabæjavegur: Af Hringvegi hjá Sléttalandi, um Sumarliðabæ, á Landveg hjá Þjóðólfshaga.
                 Nýr sem tengivegur. Var áður safnvegur.
         3091     Ljónsstaðavegur: Af Votmúlavegi, að Ljónsstöðum.
                 Nýr sem tengivegur. Var áður safnvegur.
         3136     Hryggjarvegur: Af Ölvisholtsvegi, að Hrygg 1.
                 Nýr sem tengivegur. Var áður safnvegur.
         3312     Skarðsvegur: Af Hrunamannavegi, að Skarði 2.
                Nýr sem tengivegur. Var áður safnvegur.
         3330     Knarrarholtsvegur: Af Þjórsárdalsvegi, að Brúnum.
                 Nýr sem tengivegur. Var áður safnvegur.
         3339     Stóra-Núpsvegur: Af Stóra-Núpsvegi, að Stóra-Núpskirkju.
                 Nýr sem tengivegur. Var áður safnvegur.
         3616     Tjarnarvegur: Af Tjarnarvegi, að Litlu-Tjörn.
                Nýr sem tengivegur. Var áður safnvegur.
         3765     Stærribæjarvegur: Af Sólheimavegi, að Stærribæ 3.
                   Nýr sem tengivegur. Var áður safnvegur.
         3767     Eyvíkurvegur: Af Sólheimavegi, að Eyvík 1.
                   Nýr sem tengivegur. Var áður safnvegur.
         3771     Ormsstaðavegur: Af Sólheimavegi, að Ártanga.
                   Nýr sem tengivegur. Var áður safnvegur.
         3874     Skjálgarvegur: Af Árbæjarvegi vestri, að Hrísum.
                   Nýr sem tengivegur. Var áður safnvegur.
         3937     Vallavegur: Af Hringvegi austan Varmár, að Völlum.
                   Nýr sem tengivegur. Var áður safnvegur.
         3973     Bjarnastaðavegur: Af Þorlákshafnarvegi vestan Hjalla, að Lækjarvegi.
                   Nýr sem tengivegur. Var áður safnvegur.
         (4319     Blikastaðavegur: Af Hringvegi vestan Úlfarsfells að Blikastöðum.)
                   Vegurinn fellur niður.
    52    Uxahryggjavegur: Af Borgarfjarðarbraut við Götuás, um Lundarreykjadal og Uxahryggi að sýslumörkum hjá Sæluhúsahæðum.
                Styttist. Sá kafli er nú hluti af 510 Hvítárvallavegi.
    508    Skorradalsvegur: Af Borgarfjarðarbraut norðan brúar á Andakílsá, um Fossabæi, með Skorradalsvatni að norðan, að Fitjum.
                   Vegur lengist. Náði áður að Hvammi.
         (510     Vatnshamravegur: Af Skorradalsvegi hjá Vatnshömrum um Heggsstaði, á Uxahryggjaveg hjá Hatti.)
                 Vegurinn fellur niður. Nýr kafli af Borgarfjarðarbraut kemur að hluta í stað hans.
         510     Hvítárvallavegur: Af Hringvegi norðan Eskiholts, yfir brú á Hvítá hjá Hvítárvöllum, um Hest, á Borgarfjarðarbraut norðan Hestfjalls.
                   Nýtt vegnúmer, það gamla: 53, fellur niður. Vegurinn liggur nú til austurs frá Hvítárvöllum, sem áður var hluti Uxahryggjavegar. Syðri hlutinn, frá Hvítárvöllum á Hringveg hjá Seleyri, skiptist á milli þriggja vega (50, 511 og 5317).
         511     Hvanneyrarvegur: Af Borgarfjarðarbraut norðan brúar á Andakílsá að Hvanneyrarskóla.
                Lengist, byrjar nú norðan brúar á Andakílsá og liggur um stuttan kafla af fyrrum [53] Hvítárvallavegi.
         520     Dragavegur: Af Hvalfjarðarvegi við Ferstiklu, um Geldingadraga og Hestháls á Uxahryggjaveg við Götuás.
                   Nýtt númer og vegheiti. Vegurinn er hluti af fyrrum Borgarfjarðarbraut.
         539     Hítardalsvegur: Af Snæfellsnesvegi hjá Raftási, um Staðarhraun, að Hítardal.
                 Kaflinn frá Staðarhrauni að Hítardal er nú tengivegur, áður safnvegur.
         553     Langavatnsvegur: Af Hringvegi hjá Svignaskarði, að þjónustuhúsi Iðju.
                Vegurinn er nú tengivegur, áður landsvegur.
         5150     Auðstaðavegur: Af Reykdælavegi hjá Steindórsstöðum, að Búrfelli.
                Vegurinn lengist. Hét áður Rauðsgilsvegur.
         5219     Þorgautsstaðavegur: Af Hvítársíðuvegi, að Þorgautsstöðum.
                Nýr sem tengivegur. Var safnvegur.
         5315     Heggsstaðavegur: Af Borgarfjarðarbraut að Kvígsstöðum.
                Vegurinn kemur að hluta í stað fyrrum [510] Vatnshamravegar.
         5317     Grímarsstaðavegur: Af Hvítárvallavegi hjá Hvítárvöllum, um Grímarsstaði á Hvanneyrarveg norðan Andakílsár.
                Nýtt vegheiti. Vegurinn var áður hluti af fyrrum [53] Hvítárvallavegi.
         5350     Stórafjallsvegur: Af Hringvegi, að Stórafjalli 1.
                Vegurinn lengist. Hét áður Valbjarnavallavegur.
         (5660     Miðhraunsvegur: Af Snæfellsnesvegi, að Miðhrauni.)
                Vegurinn fellur niður sem tengivegur, verður safnvegur.
         727     Svínadalsvegur: Af Auðkúluvegi hjá Grund, að Snæringsstöðum.
                Vegurinn lengist. Náði áður að Syðri-Grund.
         752     Skagafjarðarvegur: Af Hringvegi sunnan Varmahlíðar, um Mælifell, Tungusveit og Vesturdal að Litluhlíð.
                   Vegurinn styttist. Náði áður Giljum.
         7250     Árholtsvegur: Af Hringvegi sunnan Laxár á Ásum að Neðraholti.
                Vegurinn lengist. Náði áður að Árholti.
         7794     Neðraássvegur: Af Ásavegi, að Neðraási.
                Nýr sem tengivegur. Var safnvegur.
         8843     Laxamýrarvegur: Af Norðausturvegi, að Laxamýri 2a.
                 Nýr sem tengivegur. Var safnvegur.
         (926     Húseyjarvegur: Af Hróarstunguvegi hjá Litlabakka, að Galtastöðum ytri.)
                 Vegurinn fellur niður sem tengivegur, verður safnvegur.
         931     Upphéraðsvegur: Af Hringvegi norðan Lagarfljótsbrúar um Fell, Fljótsdal, yfir Jökulsá í Fljótsdal hjá Vallholti, um Skóga og á Hringveg hjá Úlfsstöðum á Völlum.
                Vegurinn styttist. Lá áður um brú á Jökulsá hjá Víðivöllum ytri.
         933     Fljótsdalsvegur: Af Upphéraðsvegi hjá Hjarðarbóli, um Skriðuklaustur, yfir Jökulsá í Fljótsdal hjá Víðivöllum ytri, um Hrafnkelsstaði, á Upphéraðsveg utan við Vallholt.
                Nýtt vegheiti. Vegurinn var áður hluti af [931] Upphéraðsvegi.
         9340     Norðurdalsvegur í Fljótsdal: Af Fljótsdalsvegi hjá Végarði, að Valþjófsstað.
                 Nýr sem tengivegur. Var safnvegur.
         9617     Tóarselsvegur: Af Norðurdalsvegi í Breiðdal, að vegamótum að Skarði.
                Nýr sem tengivegur. Var safnvegur.
         9811     Stórabólsvegur: Af Hringvegi, að Klettatúni.
                  Nýr sem tengivegur. Var safnvegur.
         9868     Fagurhólsmýrarvegur: Af Hringvegi, að vegamótum Hemruvegar.
                Nýr sem tengivegur. Var safnvegur.
         936     Þórdalsheiðarvegur: Frá Áreyjum, á Suðurfjarðaveg.
                Nýr sem tengivegur. Var hluti af landsvegi.

4.3.3 Ferjuleiðir.
    Lagt er til að ferjuleiðir verði óbreyttar frá vegáætlun 2000–2004.

Fskj. 2.3.-01

Þjóðvegir 1. janúar 2002.




Kjördæmi
Stofnvegir
km
Tengivegir
km
Safnvegir
km
Landsvegir
km
Samtals
km
Suðurland 618 1.006 498 875 2.997
Reykjanes 303 174 58 50 585
Vesturland 589 740 384 175 1.888
Vestfirðir 783 387 257 119 1.546
Norðurland vestra 409 618 371 315 1.713
Norðurland eystra 674 510 371 549 2.104
Austurland 904 494 350 374 2.122
Samtals 4.280 3.929 2.289 2.457 12.955


Fskj. 2.3.3.-01

Brýr á stofnvegum,
10 m og lengri.

Breidd brúa flokkuð eftir umferð.*
(Fjöldi brúa.)


Meðalumferð á dag
(ÁDU)
6 m breiðar
og breiðari

Mjórri en 6 m

Alls
0–100 5 54 59
101–500 50 137 187
501–1000 31 13 44
1001–2000 15 4 19
> 2000 52 1 53
Samtals 153 209 362
* Heimild: brúaskrá Vegagerðarinnar 2002.

EFNISYFIRLIT



Bls.
1     ALMENN SAMGÖNGUVERKEFNI          1
2     FLUGMÁLAÁÆTLUN          2
2.1     Fjármál               2
2.2     Sundurliðun einstakra gjaldaliða          3
    2.2.1     Viðhald          3
    2.2.2     Stofnkostnaður          3
2.3     Flokkun flugvalla          5
3     SIGLINGAMÁLAÁÆTLUN          5
3.1     Fjármál               5
3.2     Sundurliðun einstakra gjaldaliða          6
    3.2.1     Rekstrargjöld          6
    3.2.2     Stofnkostnaður          6
3.3     Flokkun hafna          21
    3.3.1     Hafnir í grunnneti          21
    3.3.2     Hafnir utan grunnnets          21
4     VEGÁÆTLUN          22
4.1     Fjármál               22
4.2     Sundurliðun einstakra gjaldaliða          24
    4.2.1     Grunnnet          24
         4.2.1.1    Almenn verkefni          24
         4.2.1.2     Verkefni á höfuðborgarsvæði          24
         4.2.1.3     Verkefni á landsbyggð (stórverkefni)          25
    4.2.2     Utan grunnnets          27
         4.2.2.1     Tengivegir          27
         4.2.2.2     Ferðamannaleiðir          27
4.3     Flokkun vega          28
    4.3.1     Stofn- og tengivegir eftir kjördæmum          28
    4.3.2     Ferjuleiðir          50
    4.3.3     Grunnnet          50
ATHUGASEMDIR          51
Formáli               51
1     ALMENN VERKEFNI          52
2     FLUGMÁLAÁÆTLUN          53
2.1     Fjármál               53
    2.1.1     Tekjur og framlög          53
    2.1.2     Viðskiptahreyfingar          53
    2.1.3     Rekstur og þjónusta          53
    2.1.4     Viðhald          55
    2.1.5     Stofnkostnaður          56
2.2     Sundurliðun einstakra gjaldaliða          56
    2.2.1     Framkvæmdir á einstökum flugvöllum í grunnneti          56
    2.2.2     Framkvæmdir á áætlunarflugvöllum utan grunnnets          64
    2.2.3     Framkvæmdir á öðrum flugvöllum og lendingarstöðum          64
    2.2.4     Önnur mannvirki, búnaður og verkefni          65
2.3     Flokkun flugvalla eftir þjónustustigi          67
3     SIGLINGAMÁLAÁÆTLUN          69
3.1     Fjármál               69
    3.1.1     Tekjur og framlög          69
    3.1.2     Viðskiptahreyfingar          70
    3.1.3     Rekstur og þjónusta          70
    3.1.4     Stofnkostnaður          78
3.2     Um flokkun hafna          86
4     VEGÁÆTLUN          88
4.1     Fjármál               89
    4.1.1     Tekjur og framlög          89
    4.1.2     Viðskiptahreyfingar          92
    4.1.3     Rekstur og þjónusta          92
    4.1.4     Viðhald          96
    4.1.5     Stofnkostnaður          98
4.2     Sundurliðun einstakra gjaldaliða          100
    4.2.1     Framkvæmdir í grunnneti          100
    4.2.2     Framkvæmdir utan grunnnets          105
4.3     Um flokkun vega          106
    4.3.1     Stofnvegir          106
    4.3.2     Tengivegir          106
    4.3.3     Ferjuleiðir          109
EFNISYFIRLIT          110