Dagskrá 130. þingi, 14. fundi, boðaður 2003-10-17 10:30, gert 20 11:39
[<-][->]

14. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 17. okt. 2003

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Áhrif hvalveiða á ímynd Íslands sem ferðamannalands, beiðni um skýrslu, 167. mál, þskj. 169. Hvort leyfð skuli.
  2. Skattafsláttur vegna barna, þáltill., 23. mál, þskj. 23. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  3. Kosningar til Alþingis, þáltill., 20. mál, þskj. 20. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Stofnun stjórnsýsluskóla, þáltill., 24. mál, þskj. 24. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  5. Tannvernd barna og unglinga, þáltill., 25. mál, þskj. 25. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  6. Seðlabanki Íslands, frv., 153. mál, þskj. 153. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Barnalög, frv., 152. mál, þskj. 152. --- 3. umr.
  8. Verndun hafs og stranda, stjfrv., 162. mál, þskj. 164. --- 1. umr.
  9. Grunngögn um náttúru landsins og náttúrufarskort, þáltill., 27. mál, þskj. 27. --- Fyrri umr.
  10. Aðgangur landsmanna að GSM-farsímakerfinu, þáltill., 28. mál, þskj. 28. --- Fyrri umr.
  11. Áfengislög, frv., 29. mál, þskj. 29. --- 1. umr.
  12. Sveitarstjórnarlög, frv., 30. mál, þskj. 30. --- 1. umr.
  13. Vernd og sjálfbær nýting lífvera á hafsbotni, þáltill., 31. mál, þskj. 31. --- Fyrri umr.
  14. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 32. mál, þskj. 32. --- 1. umr.
  15. Aðgerðir til stuðnings atvinnurekstri, þáltill., 33. mál, þskj. 33. --- Fyrri umr.
  16. Efling félagslegs forvarnastarfs, þáltill., 35. mál, þskj. 35. --- Fyrri umr.
  17. Gjald af áfengi og tóbaki, frv., 36. mál, þskj. 36. --- 1. umr.
  18. Almenn hegningarlög, frv., 38. mál, þskj. 38. --- 1. umr.
  19. Samgönguáætlun, frv., 39. mál, þskj. 39. --- 1. umr.
  20. Kjarasamningar opinberra starfsmanna, frv., 40. mál, þskj. 40. --- 1. umr.
  21. Þróunarsamvinna Íslands við önnur ríki, þáltill., 43. mál, þskj. 43. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Aðgangur þingmanna að upplýsingum (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Tónlistarnám á framhaldsskólastigi (umræður utan dagskrár).
  4. Viðbrögð ríkisstjórnarinnar við dómi Hæstaréttar í öryrkjamálinu (umræður utan dagskrár).
  5. Þingsályktunartillaga um afléttingu veiðibanns á rjúpu (athugasemdir um störf þingsins).