Fundargerð 130. þingi, 14. fundi, boðaður 2003-10-17 10:30, stóð 10:30:01 til 17:37:24 gert 17 17:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

14. FUNDUR

föstudaginn 17. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[Fundarhlé. --- 10:30]

[10:41]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[10:42]

Forseti tilkynnti að tvær utandagskrárumræður færu fram, hin fyrri væri að beiðni hv. 1. þm. Reykv. n og yrði um kl. eitt og hin síðari að loknum atkvæðagreiðslum, um kl. hálftvö að beiðni hv. 8. þm. Reykv. n.


Athugasemdir um störf þingsins.

Aðgangur þingmanna að upplýsingum.

[10:42]

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.

Umræðu frestað.


Athugasemdir um störf þingsins.

Þingsályktunartillaga um afléttingu veiðibanns á rjúpu.

[10:57]

Málshefjandi var Mörður Árnason.


Athugasemdir um störf þingsins, frh. umr.

Aðgangur þingmanna að upplýsingum.

[11:03]


Verndun hafs og stranda, 1. umr.

Stjfrv., 162. mál (heildarlög). --- Þskj. 164.

[11:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Barnalög, 3. umr.

Frv. allshn., 152. mál (lagaskil). --- Þskj. 152.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Grunngögn um náttúru landsins og náttúrufarskort, fyrri umr.

Þáltill. BH o.fl., 27. mál. --- Þskj. 27.

[11:40]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:14]


Umræður utan dagskrár.

Viðbrögð ríkisstjórnarinnar við dómi Hæstaréttar í öryrkjamálinu.

[12:45]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Áhrif hvalveiða á ímynd Íslands sem ferðamannalands.

Beiðni MÁ o.fl. um skýrslu, 167. mál. --- Þskj. 169.

[13:47]


Skattafsláttur vegna barna, frh. fyrri umr.

Þáltill. SigurlS o.fl., 23. mál. --- Þskj. 23.

[13:47]


Kosningar til Alþingis, frh. 1. umr.

Þáltill. GAK o.fl., 20. mál. --- Þskj. 20.

[13:47]


Stofnun stjórnsýsluskóla, frh. fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 24. mál. --- Þskj. 24.

[13:48]


Tannvernd barna og unglinga, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÞBack og ÖJ, 25. mál. --- Þskj. 25.

[13:48]


Seðlabanki Íslands, frh. 1. umr.

Frv. ISG o.fl., 153. mál (bankastjórar). --- Þskj. 153.

[13:49]


Barnalög, frh. 3. umr.

Frv. allshn., 152. mál (lagaskil). --- Þskj. 152.

[13:49]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 200).


Verndun hafs og stranda, frh. 1. umr.

Stjfrv., 162. mál (heildarlög). --- Þskj. 164.

[13:49]


Umræður utan dagskrár.

Tónlistarnám á framhaldsskólastigi.

[13:50]

Málshefjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Grunngögn um náttúru landsins og náttúrufarskort, frh. fyrri umr.

Þáltill. BH o.fl., 27. mál. --- Þskj. 27.

[14:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áfengislög, 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 29. mál (framleiðsla innlendra léttvína). --- Þskj. 29.

[14:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sveitarstjórnarlög, 1. umr.

Frv. JÁ o.fl., 30. mál (lágmarksstærð sveitarfélags). --- Þskj. 30.

[15:06]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vernd og sjálfbær nýting lífvera á hafsbotni, fyrri umr.

Þáltill. KolH og SJS, 31. mál. --- Þskj. 31.

[15:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:05]

Útbýting þingskjala:


Efling félagslegs forvarnastarfs, fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 35. mál. --- Þskj. 35.

og

Gjald af áfengi og tóbaki, 1. umr.

Frv. SJS o.fl., 36. mál (forvarnasjóður). --- Þskj. 36.

[16:06]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samgönguáætlun, 1. umr.

Frv. ÁRJ o.fl., 39. mál (skipan samgönguráðs, grunntillaga). --- Þskj. 39.

[16:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kjarasamningar opinberra starfsmanna, 1. umr.

Frv. PHB o.fl., 40. mál (aðild að stéttarfélagi). --- Þskj. 40.

[16:47]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þróunarsamvinna Íslands við önnur ríki, fyrri umr.

Þáltill. ÞSveinb o.fl., 43. mál. --- Þskj. 43.

[17:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 10., 14.--15. og 18. mál.

Fundi slitið kl. 17:37.

---------------