Fundargerð 130. þingi, 131. fundi, boðaður 2004-05-28 23:59, stóð 15:54:40 til 20:28:33 gert 2 9:38
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

131. FUNDUR

föstudaginn 28. maí,

að loknum 130. fundi.

Dagskrá:


Athugasemdir um störf þingsins.

Skýrsla um áhrif hvalveiða á ímynd Íslands sem ferðamannalands og svar við fyrirspurn um hrefnuveiðar.

[15:54]

Málshefjandi var Mörður Árnason.


Veiðieftirlitsgjald, 2. umr.

Stjfrv., 787. mál (afnám gjalds). --- Þskj. 1198, nál. 1490 og 1503.

[16:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umgengni um nytjastofna sjávar, 2. umr.

Stjfrv., 875. mál (landanir erlendis, undirmálsfiskur). --- Þskj. 1333, nál. 1711.

[16:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 3. umr.

Stjfrv., 996. mál (sóknardagar báta, krókaaflamark o.fl.). --- Þskj. 1814, brtt. 1827 og 1831.

[16:52]

[17:57]

Útbýting þingskjala:

[19:57]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Afbrigði um dagskrármál.

[20:02]


Áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára, frh. síðari umr.

Stjtill., 873. mál. --- Þskj. 1331, nál. 1670, brtt. 1671.

[20:03]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1870).


Stjórn fiskveiða, frh. 3. umr.

Stjfrv., 996. mál (sóknardagar báta, krókaaflamark o.fl.). --- Þskj. 1814, brtt. 1827 og 1831.

[20:05]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1871).


Veiðieftirlitsgjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 787. mál (afnám gjalds). --- Þskj. 1198, nál. 1490 og 1503.

[20:15]


Umgengni um nytjastofna sjávar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 875. mál (landanir erlendis, undirmálsfiskur). --- Þskj. 1333, nál. 1711.

[20:16]


Meðferð opinberra mála, 3. umr.

Stjfrv., 871. mál (rannsóknargögn, símhlerun o.fl.). --- Þskj. 1838.

Enginn tók til máls.

[20:18]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1872).


Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, 3. umr.

Stjfrv., 462. mál. --- Þskj. 1839.

Enginn tók til máls.

[20:19]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1873).


Lögmenn, 3. umr.

Stjfrv., 463. mál (lögmannsréttindi, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 1840.

Enginn tók til máls.

[20:20]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1874).


Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum, 3. umr.

Stjfrv., 594. mál (ernir, hreindýr, stjórnsýsla o.fl.). --- Þskj. 1841.

Enginn tók til máls.

[20:20]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1875).


Rannsóknir í þágu atvinnuveganna, 3. umr.

Stjfrv., 878. mál (Landbúnaðarháskóli Íslands). --- Þskj. 1843.

Enginn tók til máls.

[20:21]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1876).


Búnaðarfræðsla, 3. umr.

Stjfrv., 879. mál (Landbúnaðarháskóli Íslands). --- Þskj. 1844.

Enginn tók til máls.

[20:21]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1877).


Ábúðarlög, 3. umr.

Stjfrv., 782. mál (heildarlög). --- Þskj. 1845.

Enginn tók til máls.

[20:21]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1878).


Jarðalög, 3. umr.

Stjfrv., 783. mál (heildarlög). --- Þskj. 1846, brtt. 1865.

Enginn tók til máls.

[20:22]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1879).


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 3. umr.

Stjfrv., 997. mál (verðsamráð í mjólkuriðnaði). --- Þskj. 1665.

Enginn tók til máls.

[20:23]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1880).


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 3. umr.

Stjfrv., 1000. mál (samningur um mjólkurframleiðslu 2005--2012). --- Þskj. 1677.

Enginn tók til máls.

[20:24]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1881).


Olíugjald og kílómetragjald o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 849. mál (heildarlög). --- Þskj. 1847.

Enginn tók til máls.

[20:24]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1882).


Raforkulög, 3. umr.

Stjfrv., 740. mál (flutningur raforku, gjaldskrár o.fl.). --- Þskj. 1862.

Enginn tók til máls.

[20:25]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1883).


Landsnet hf., 3. umr.

Stjfrv., 737. mál. --- Þskj. 1097.

Enginn tók til máls.

[20:25]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1884).


Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku, 3. umr.

Stjfrv., 747. mál. --- Þskj. 1863.

Enginn tók til máls.

[20:26]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1885).


Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, 3. umr.

Stjfrv., 305. mál (stofnstyrkir, jarðhitaleit). --- Þskj. 1864, brtt. 1866.

Enginn tók til máls.

[20:26]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1886).


Jöfnun flutningskostnaðar á sementi, 3. umr.

Stjfrv., 690. mál (afnám laganna). --- Þskj. 1019, brtt. 1867.

Enginn tók til máls.

[20:27]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1887).


Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, 3. umr.

Stjfrv., 881. mál (Stofnsjóður, framtakssjóðir). --- Þskj. 1339.

Enginn tók til máls.

[20:28]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1888).

Fundi slitið kl. 20:28.

---------------