Dagskrá 131. þingi, 80. fundi, boðaður 2005-02-24 10:30, gert 25 7:58
[<-][->]

80. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 24. febr. 2005

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Stofnun einkahlutafélags um Orkuveitu Húsavíkur, stjfrv., 399. mál, þskj. 506, nál. 812, brtt. 813. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  2. Einkaleyfi, stjfrv., 251. mál, þskj. 269, nál. 815 og 818, brtt. 819. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, stjfrv., 538. mál, þskj. 814. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. GATS-samningurinn, þáltill., 63. mál, þskj. 63. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  5. Aðgerðir til að draga úr vegsliti, þáltill., 65. mál, þskj. 65. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  6. Stimpilgjald, frv., 66. mál, þskj. 66. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Stimpilgjald, frv., 69. mál, þskj. 69. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  8. Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, stjfrv., 191. mál, þskj. 839, brtt. 840. --- 3. umr.
  9. Afnám laga um Tækniháskóla Íslands, stjfrv., 398. mál, þskj. 505, nál. 793, 794 og 796, brtt. 795. --- Frh. 2. umr.
  10. Miðlun vátrygginga, stjfrv., 551. mál, þskj. 832. --- 1. umr.
  11. Kosningar til Alþingis, frv., 70. mál, þskj. 70. --- 1. umr.
  12. Þunglyndi meðal eldri borgara, þáltill., 71. mál, þskj. 71. --- Fyrri umr.
  13. Almenn hegningarlög, frv., 72. mál, þskj. 72. --- 1. umr.
  14. Sérdeild fyrir fanga á aldrinum 18 til 24 ára, þáltill., 73. mál, þskj. 73. --- Fyrri umr.
  15. Áfengislög, frv., 74. mál, þskj. 74. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Staðan í viðræðum um verka- og tekjuskiptingu ríkis og sveitarfélaga (umræður utan dagskrár).
  3. Samþætting jafnréttissjónarmiða í íslensku friðargæslunni (umræður utan dagskrár).