Dagskrá 131. þingi, 121. fundi, boðaður 2005-05-03 10:30, gert 4 9:14
[<-][->]

121. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 3. maí 2005

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 435. mál, þskj. 641, nál. 1196. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  2. Ferðamál, stjtill., 678. mál, þskj. 1032, nál. 1209. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  3. Mannréttindasáttmáli Evrópu, stjfrv., 648. mál, þskj. 980, nál. 1218. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Fjárhagslegar tryggingarráðstafanir, stjfrv., 667. mál, þskj. 1015, nál. 1224. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Áfengislög, stjfrv., 676. mál, þskj. 1029, nál. 1206. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Happdrætti, stjfrv., 675. mál, þskj. 1028, nál. 1252, brtt. 1253. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Fullnusta refsinga, stjfrv., 336. mál, þskj. 379, nál. 1230, brtt. 1231. --- Frh. 2. umr.
  8. Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga, stjfrv., 479. mál, þskj. 733, nál. 1207, brtt. 1208. --- 2. umr.
  9. Ársreikningar, stjfrv., 480. mál, þskj. 734, nál. 1250, brtt. 1251. --- 2. umr.
  10. Bókhald, stjfrv., 478. mál, þskj. 732, nál. 1249. --- 2. umr.
  11. Tollalög, stjfrv., 493. mál, þskj. 753, nál. 1256, brtt. 1257. --- 2. umr.
  12. Lífeyrissjóður bænda, stjfrv., 696. mál, þskj. 1054, nál. 1227. --- 2. umr.
  13. Verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess, stjfrv., 295. mál, þskj. 1212. --- 3. umr.
  14. Skattskylda orkufyrirtækja, stjfrv., 364. mál, þskj. 1258. --- 3. umr.
  15. Breyting á ýmsum lögum á orkusviði, stjfrv., 396. mál, þskj. 503, nál. 1221. --- 2. umr.
  16. Álbræðsla á Grundartanga, stjfrv., 707. mál, þskj. 1065, nál. 1220. --- 2. umr.
  17. Fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi, stjfrv., 698. mál, þskj. 1056, nál. 1254, brtt. 1255. --- 2. umr.
  18. Skipan ferðamála, stjfrv., 735. mál, þskj. 1097, nál. 1271, brtt. 1272. --- 2. umr.
  19. Loftferðir, stjfrv., 699. mál, þskj. 1057, nál. 1275, brtt. 1276. --- 2. umr.
  20. Almenn hegningarlög, frv., 67. mál, þskj. 67, nál. 1273, brtt. 1274. --- 2. umr.
  21. Samstarf Vestur-Norðurlanda um markmið í fiskveiðimálum, þáltill., 568. mál, þskj. 856. --- Fyrri umr.
  22. Rannsóknir á loftslagsbreytingum við Norður-Atlantshaf, þáltill., 569. mál, þskj. 857. --- Fyrri umr.
  23. Samstarf vestnorrænna landa í orkumálum, þáltill., 570. mál, þskj. 858. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Afbrigði um dagskrármál.