Dagskrá 131. þingi, 122. fundi, boðaður 2005-05-04 10:30, gert 4 14:0
[<-][->]

122. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 4. maí 2005

kl. 10.30 árdegis.

---------

    • Til utanríkisráðherra:
  1. Alþjóðaumhverfissjóðurinn, fsp. ÞSveinb, 683. mál, þskj. 1041.
  2. Samþætting kynjasjónarmiða í alþjóðastarfi, fsp. ÞSveinb, 685. mál, þskj. 1043.
  3. Stuðningur við börn á alþjóðavettvangi, fsp. RG, 741. mál, þskj. 1106.
    • Til samgönguráðherra:
  4. Bílastæðamál fatlaðra, fsp. BJJ, 674. mál, þskj. 1027.
  5. Jarðgangagerð, fsp. BJJ, 751. mál, þskj. 1116.
  6. Kostnaður af viðhaldi þjóðvega, fsp. AKG, 764. mál, þskj. 1136.
  7. Jarðgöng í Dýrafirði, fsp. KHG, 775. mál, þskj. 1149.
  8. Jarðgöng til Bolungarvíkur, fsp. KHG, 776. mál, þskj. 1150.
  9. Siglufjarðarvegur, fsp. KHG, 777. mál, þskj. 1151.
    • Til umhverfisráðherra:
  10. Hreinsun stranda og hafnarsvæða af skipsflökum, fsp. GHall, 752. mál, þskj. 1117.
  11. Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingamála, fsp. GunnB, 755. mál, þskj. 1121.
  12. Erfðabreytt bygg, fsp. ÞBack, 761. mál, þskj. 1127.
    • Til landbúnaðarráðherra:
  13. Stuðningur við búvöruframleiðslu, fsp. SigurjÞ, 733. mál, þskj. 1095.
  14. Förgun sláturúrgangs, fsp. AKG, 774. mál, þskj. 1146.
    • Til félagsmálaráðherra:
  15. Skuldbindingar vegna einkaframkvæmda í ársreikningum sveitarfélaga, fsp. GunnB, 730. mál, þskj. 1088.
  16. Fjárhagsstaða meðlagsgreiðenda, fsp. HHj o.fl., 759. mál, þskj. 1125.
  17. Lögheimili í sumarbústaðabyggðum, fsp. ÞBack, 781. mál, þskj. 1159.
    • Til iðnaðarráðherra:
  18. Aðgerðir til að jafna flutningskostnað, fsp. SJS, 788. mál, þskj. 1166.
    • Til menntamálaráðherra:
  19. Einkareknir grunnskólar, fsp. BjörgvS, 542. mál, þskj. 821.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afturköllun þingmáls.