Dagskrá 131. þingi, 125. fundi, boðaður 2005-05-07 10:30, gert 30 9:49
[<-][->]

125. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis laugardaginn 7. maí 2005

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Stofnun hlutafélags um síldarútvegsnefnd og stofnun sjóða í þágu síldarútvegs, stjfrv., 583. mál, þskj. 874, nál. 1222. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  2. Búnaðarlög, stjfrv., 725. mál, þskj. 1083, nál. 1319. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Útflutningur hrossa, stjfrv., 727. mál, þskj. 1085, nál. 1317. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Lánasjóður landbúnaðarins, stjfrv., 786. mál, þskj. 1164, nál. 1325 og 1334, brtt. 1326. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Gæðamat á æðardúni, stjfrv., 670. mál, þskj. 1022, nál. 1318. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Landbúnaðarstofnun, stjfrv., 700. mál, þskj. 1058, nál. 1330 og 1335, brtt. 1331. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Breyting á ýmsum lögum við stofnun Landbúnaðarstofnunar, stjfrv., 701. mál, þskj. 1059, nál. 1332, brtt. 1333. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Skattskylda orkufyrirtækja, stjfrv., 364. mál, þskj. 1258. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  9. Tollalög, stjfrv., 493. mál, þskj. 753 (með áorðn. breyt. á þskj. 1257). --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  10. Samkeppnislög, stjfrv., 590. mál, þskj. 883, nál. 1289, 1327 og 1340, brtt. 1290. --- 2. umr.
  11. Eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins, stjfrv., 591. mál, þskj. 884, nál. 1291, 1328 og 1341, brtt. 1292. --- 2. umr.
  12. Neytendastofa og talsmaður neytenda, stjfrv., 592. mál, þskj. 885, nál. 1293, 1329 og 1342, brtt. 1294. --- 2. umr.
  13. Breyting á ýmsum lögum á orkusviði, stjfrv., 396. mál, þskj. 503, nál. 1221. --- Frh. 2. umr.
  14. Álbræðsla á Grundartanga, stjfrv., 707. mál, þskj. 1065, nál. 1220. --- 2. umr.
  15. Vatnalög, stjfrv., 413. mál, þskj. 546, nál. 1219 og 1270. --- 2. umr.
  16. Fjáröflun til vegagerðar, stjfrv., 720. mál, þskj. 1078, nál. 1299, brtt. 1300. --- 2. umr.
  17. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu, stjtill., 704. mál, þskj. 1062, nál. 1324. --- Síðari umr.
  18. Sáttmáli um verndun mannréttinda og mannfrelsis, stjtill., 705. mál, þskj. 1063, nál. 1322. --- Síðari umr.
  19. Samningur ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Líbanons, stjtill., 722. mál, þskj. 1080, nál. 1323. --- Síðari umr.
  20. Fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi, stjfrv., 698. mál, þskj. 1056, nál. 1254, brtt. 1255 og 1287. --- 2. umr.
  21. Loftferðir, stjfrv., 699. mál, þskj. 1057, nál. 1275, brtt. 1276 og 1288. --- 2. umr.
  22. Skipan ferðamála, stjfrv., 735. mál, þskj. 1097, nál. 1271, brtt. 1272. --- 2. umr.
  23. Uppboðsmarkaðir sjávarafla, stjfrv., 677. mál, þskj. 1030, nál. 1228 og 1277, brtt. 1229. --- 2. umr.
  24. Umgengni um nytjastofna sjávar, stjfrv., 732. mál, þskj. 1094, nál. 1223, 1246 og 1278. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afgreiðsla mála fyrir þinghlé (athugasemdir um störf þingsins).