Dagskrá 131. þingi, 133. fundi, boðaður 2005-05-11 23:59, gert 17 8:13
[<-][->]

133. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 11. maí 2005

að loknum 132. fundi.

---------

  1. Frestun á fundum Alþingis, stjtill., 816. mál, þskj. 1402. --- Ein umr. Ef leyft verður.
  2. Fjárframlög til stjórnmálastarfsemi, skýrsla, 57. mál, þskj. 1169. --- Ein umr.
  3. Samkeppnislög, stjfrv., 590. mál, þskj. 883 (með áorðn. breyt. á þskj. 1290). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  4. Eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins, stjfrv., 591. mál, þskj. 884 (með áorðn. breyt. á þskj. 1292). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  5. Neytendastofa og talsmaður neytenda, stjfrv., 592. mál, þskj. 885 (með áorðn. breyt. á þskj. 1294). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  6. Loftferðir, stjfrv., 699. mál, þskj. 1057, nál. 1275, brtt. 1276 og 1288. --- 2. umr.
  7. Skipan ferðamála, stjfrv., 735. mál, þskj. 1097, nál. 1271, brtt. 1272. --- 2. umr.
  8. Fjarskipti, stjfrv., 738. mál, þskj. 1102, nál. 1369 og 1374, brtt. 1370. --- 2. umr.
  9. Stefna í fjarskiptamálum 2005--2010, stjtill., 746. mál, þskj. 1111, nál. 1371. --- Síðari umr.
  10. Uppboðsmarkaðir sjávarafla, stjfrv., 677. mál, þskj. 1030, nál. 1228 og 1277, brtt. 1229. --- 2. umr.
  11. Umgengni um nytjastofna sjávar, stjfrv., 732. mál, þskj. 1094, nál. 1223, 1246 og 1278. --- 2. umr.
  12. Mat á umhverfisáhrifum og skipulags- og byggingarlög, stjfrv., 235. mál, þskj. 241, nál. 1387 og 1391, brtt. 1388 og 1392. --- 2. umr.
  13. Framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum, stjfrv., 723. mál, þskj. 1081, nál. 1389 og 1390. --- 2. umr.
  14. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 695. mál, þskj. 1053, nál. 1385, brtt. 1386. --- 2. umr.
  15. Olíugjald og kílómetragjald, stjfrv., 807. mál, þskj. 1365, nál. 1397. --- 2. umr.
  16. Landbúnaðarstofnun, stjfrv., 700. mál, þskj. 1357, brtt. 1361 og 1393. --- 3. umr.
  17. Breyting á ýmsum lögum við stofnun Landbúnaðarstofnunar, stjfrv., 701. mál, þskj. 1358, brtt. 1394. --- 3. umr.
  18. Breyting á ýmsum lögum á orkusviði, stjfrv., 396. mál, þskj. 503, nál. 1221. --- Frh. 2. umr.
  19. Lokafjárlög 2002, stjfrv., 440. mál, þskj. 660, nál. 1197 og 1347. --- 2. umr.
  20. Lokafjárlög 2003, stjfrv., 441. mál, þskj. 663, nál. 1198 og 1348, brtt. 1199. --- 2. umr.
  21. Bætt heilbrigði Íslendinga, þáltill., 806. mál, þskj. 1354. --- Fyrri umr.
  22. Almenn hegningarlög, frv., 67. mál, þskj. 67, nál. 1273, brtt. 1274. --- 2. umr.
  23. Rekstur skólaskips, þáltill., 29. mál, þskj. 29, nál. 1403. --- Síðari umr.
  24. Verðbréfaviðskipti, frv., 817. mál, þskj. 1406. --- 2. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afgreiðsla fyrirspurnar (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Afbrigði um dagskrármál.