Fundargerð 131. þingi, 129. fundi, boðaður 2005-05-10 10:30, stóð 10:29:54 til 12:15:01 gert 10 21:14
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

129. FUNDUR

þriðjudaginn 10. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

[10:29]

Útbýting þingskjala:


Börn og unglingar með átröskun.

Fsp. ÞBack, 661. mál. --- Þskj. 1005.

[10:30]

Umræðu lokið.


Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála.

Fsp. GunnB, 755. mál. --- Þskj. 1121.

[10:45]

Umræðu lokið.


Tilmæli fastanefndar Bernarsáttmálans.

Fsp. KolH, 800. mál. --- Þskj. 1244.

[10:57]

Umræðu lokið.


Skuldbindingar vegna einkaframkvæmda í ársreikningum sveitarfélaga.

Fsp. GunnB, 730. mál. --- Þskj. 1088.

[11:06]

Umræðu lokið.


Fjárhagsstaða meðlagsgreiðenda.

Fsp. HHj o.fl., 759. mál. --- Þskj. 1125.

[11:19]

Umræðu lokið.


Stuðningur við búvöruframleiðslu.

Fsp. SigurjÞ, 733. mál. --- Þskj. 1095.

[11:35]

Umræðu lokið.


Merkingar á þorski, ufsa, skarkola og grálúðu.

Fsp. SigurjÞ, 753. mál. --- Þskj. 1118.

[11:51]

Umræðu lokið.

[12:04]

Útbýting þingskjala:


Gegnumlýsingartæki fyrir tollgæsluna.

Fsp. GHall, 798. mál. --- Þskj. 1242.

[12:04]

Umræðu lokið.

[12:13]

Útbýting þingskjals:

Út af dagskrá voru tekin 8.--9. mál.

Fundi slitið kl. 12:15.

---------------