Dagskrá 133. þingi, 20. fundi, boðaður 2006-11-03 13:30, gert 29 8:35
[<-][->]

20. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 3. nóv. 2006

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Úttekt á hækkun rafmagnsverðs, þáltill., 5. mál, þskj. 5. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  2. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, frv., 9. mál, þskj. 9. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Láglendisvegir, þáltill., 15. mál, þskj. 15. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  4. Iðnaðarmálagjald, frv., 16. mál, þskj. 16. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Ríkisútvarpið, frv., 24. mál, þskj. 24. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög, stjfrv., 58. mál, þskj. 58. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Almenn hegningarlög og skaðabótalög, frv., 21. mál, þskj. 21. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  8. Málefni aldraðra, stjfrv., 190. mál, þskj. 191. --- 1. umr.
  9. Heilbrigðisþjónusta, stjfrv., 272. mál, þskj. 281. --- 1. umr.
  10. Embætti landlæknis, stjfrv., 273. mál, þskj. 282. --- 1. umr.
  11. Heyrnar- og talmeinastöð, stjfrv., 274. mál, þskj. 283. --- 1. umr.
  12. Afnám refsiákvæða vegna ærumeiðinga, þáltill., 294. mál, þskj. 307. --- Fyrri umr.
  13. Heildarstefna í nýsköpun og atvinnuþróun, þáltill., 300. mál, þskj. 315. --- Fyrri umr.
  14. Stjórnarskipunarlög, frv., 12. mál, þskj. 12. --- 1. umr.
  15. Endurskipulagning á skattkerfinu, þáltill., 28. mál, þskj. 28. --- Fyrri umr.
  16. Tekjuskattur, frv., 35. mál, þskj. 35. --- 1. umr.
  17. Færanleg sjúkrastöð í Palestínu, þáltill., 7. mál, þskj. 7. --- Fyrri umr.
  18. Skapandi starfsgreinar, þáltill., 301. mál, þskj. 316. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Niðurskurður á framlagi til verknáms (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilhögun þingfundar.