Dagskrá 135. þingi, 20. fundi, boðaður 2007-11-07 12:30, gert 27 14:36
[<-][->]

20. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 7. nóv. 2007

kl. 12.30 miðdegis.

---------

    • Til forsætisráðherra:
  1. Árneshreppur, fsp. JBjarn, 75. mál, þskj. 75.
  2. Íslenska ákvæðið í Kyoto-bókuninni, fsp. VS, 174. mál, þskj. 187.
    • Til sjávarútvegsráðherra:
  3. Þorskeldi, fsp. VS, 113. mál, þskj. 114.
  4. Veiðar í flottroll, fsp. HerdÞ, 153. mál, þskj. 163.
    • Til samgönguráðherra:
  5. Skýrsla nefndar um flutningskostnað og jöfnun flutningskostnaðar á landsbyggðinni, fsp. JBjarn, 84. mál, þskj. 84.
  6. Leigubílar, fsp. ÁKÓ, 137. mál, þskj. 141.
  7. Múlagöng, fsp. BVG og ÞBack, 158. mál, þskj. 169.
    • Til félagsmálaráðherra:
  8. Atvinnuleyfi fyrir erlenda sérfræðinga, fsp. GSB, 135. mál, þskj. 139.
  9. Sáttmáli Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðra, fsp. ÁÞS, 132. mál, þskj. 133.
  10. Stytting vinnutíma, fsp. BJJ, 151. mál, þskj. 161.
    • Til utanríkisráðherra:
  11. Íslenska friðargæslan, fsp. SJS og ÖJ, 74. mál, þskj. 74.
  12. Tengsl NATO við fangaflug bandarísku leyniþjónustunnar o.fl., fsp. SJS, 81. mál, þskj. 81.
    • Til fjármálaráðherra:
  13. Stimpilgjöld af lánum til húsnæðiskaupa, fsp. MS, 97. mál, þskj. 97.
  14. Útrásarverkefni Landsvirkjunar og Rariks, fsp. VS, 110. mál, þskj. 111.
  15. Skattskylda framlaga úr styrktar- og sjúkrasjóðum, fsp. ÞBack, 138. mál, þskj. 142.
  16. Skattlagning á tónlist og kvikmyndir, fsp. KJak, 150. mál, þskj. 160.
    • Til iðnaðarráðherra:
  17. Byggðarlög á Austurlandi sem standa utan áhrifasvæðis álversframkvæmda, fsp. BJJ, 120. mál, þskj. 121.
    • Til viðskiptaráðherra:
  18. Flutningsjöfnunarstyrkir, fsp. BJJ, 136. mál, þskj. 140.
    • Til menntamálaráðherra:
  19. Stjórnunarkostnaður Ríkisútvarpsins ohf., fsp. ÁÞS, 141. mál, þskj. 148.
  20. Framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð, fsp. BVG og ÞBack, 157. mál, þskj. 168.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Stýrivextir Seðlabankans og stjórn efnahagsmála (umræður utan dagskrár).