Dagskrá 137. þingi, 29. fundi, boðaður 2009-06-29 15:00, gert 22 15:44
[<-][->]

29. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 29. júní 2009

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB-aðild.,
    2. Ummæli ráðherra um Icesave-ábyrgð.,
    3. Stóriðjuframkvæmdir.,
    4. Tvöföldun Suðurlandsvegar og Vesturlandsvegar.,
    5. Útlánareglur nýju ríkisbankanna.,
  2. Lokafjárlög 2007, stjfrv., 57. mál, þskj. 59, nál. 153, brtt. 154. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Lánasjóður íslenskra námsmanna, stjfrv., 82. mál, þskj. 94, nál. 184. --- 2. umr.
  4. Náms- og starfsráðgjafar, stjfrv., 83. mál, þskj. 95, nál. 170. --- 2. umr.
  5. Heimild ríkissjóðs Íslands til viðbótarlántöku á árinu 2009, frv., 133. mál, þskj. 186. --- 1. umr.
  6. Ríkisútvarpið ohf., stjfrv., 134. mál, þskj. 187. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Fyrirkomulag óundirbúinna fyrirspurna (um fundarstjórn).