Dagskrá 140. þingi, 123. fundi, boðaður 2012-06-16 10:00, gert 18 8:9
[<-][->]

123. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis laugardaginn 16. júní 2012

kl. 10 árdegis.

---------

  1. Menningarminjar, stjfrv., 316. mál, þskj. 1452, nál. 1541, brtt. 1556. --- 3. umr.
  2. Húsnæðismál, stjfrv., 734. mál, þskj. 1508, nál. 1540, brtt. 1545. --- Frh. 3. umr.
  3. Matvæli, stjfrv., 387. mál, þskj. 1455, nál. 1561. --- 3. umr.
  4. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 762. mál, þskj. 1253, nál. 1493 og 1555, brtt. 1559 og 1566. --- 2. umr.
  5. Framhaldsskólar, stjfrv., 715. mál, þskj. 1150, nál. 1548. --- 2. umr.
  6. Nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki, frv., 716. mál, þskj. 1151, nál. 1565. --- 2. umr.
  7. Vinnustaðanámssjóður, stjfrv., 765. mál, þskj. 1256, nál. 1552. --- 2. umr.
  8. Frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins, stjfrv., 376. mál, þskj. 452, nál. 936 og 1343. --- Frh. 2. umr.
  9. Samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, stjtill., 373. mál, þskj. 449, nál. 1243 og 1344. --- Frh. síðari umr.
  10. Innheimtulög, frv., 779. mál, þskj. 1292, nál. 1495. --- 2. umr.
  11. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, stjfrv., 689. mál, þskj. 1119, nál. 1563. --- 2. umr.
  12. Loftslagsmál, stjfrv., 751. mál, þskj. 1189, nál. 1528. --- 2. umr.
  13. Fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014, stjtill., 392. mál, þskj. 533, nál. 1456 og 1519, brtt. 1457, 1513, 1515, 1520, 1526 og 1538. --- Frh. síðari umr.
  14. Samgönguáætlun 2011--2022, stjtill., 393. mál, þskj. 534, nál. 1456 og 1519, brtt. 1459, 1514, 1516, 1521, 1522, 1527 og 1539. --- Frh. síðari umr.
  15. Útlendingar, stjfrv., 709. mál, þskj. 1142. --- 1. umr.
  16. Hlutafélög og einkahlutafélög, frv., 742. mál, þskj. 1180. --- 1. umr.
  17. Veiðigjöld, stjfrv., 658. mál, þskj. 1053, nál. 1432, 1435 og 1436, brtt. 1433, 1434 og 1473. --- Frh. 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Framhald þingstarfa (um fundarstjórn).
  2. Tilkynning um skriflegt svar.