Fundargerð 140. þingi, 83. fundi, boðaður 2012-04-16 15:00, stóð 15:00:42 til 17:31:01 gert 17 8:2
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

83. FUNDUR

mánudaginn 16. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:00]

Hlusta | Horfa


Aðkoma ESB að dómsmáli um Icesave.

[15:01]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ólöf Nordal.


Aðildarviðræður við ESB.

[15:07]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Mannréttindamál í Kína.

[15:14]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þór Saari.


Tvíhliða viðskiptasamningar við Kína og fleiri ríki.

[15:21]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Auðlindagjöld.

[15:29]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Jón Gunnarsson.


Um fundarstjórn.

Trúnaðarupplýsingar af nefndarfundi.

[15:36]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Fyrirkomulag úrskurða í vátryggingamálum.

Fsp. HHj, 517. mál. --- Þskj. 792.

[15:38]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Innlán heimila og fjármagnstekjur.

Fsp. GÞÞ, 720. mál. --- Þskj. 1158.

[15:52]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Frekari aðgerðir gegn svartri atvinnustarfsemi.

Fsp. LGeir, 501. mál. --- Þskj. 763.

[16:05]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Erlend lán hjá Byggðastofnun.

Fsp. GBS, 595. mál. --- Þskj. 929.

[16:18]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Aðgerðir til lækkunar á húshitunarkostnaði.

Fsp. EKG, 631. mál. --- Þskj. 1007.

[16:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Prófessorsstaða tengd nafni Jóns Sigurðssonar.

Fsp. EKG, 630. mál. --- Þskj. 998.

[16:48]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Áframhaldandi þróun félagsvísa.

Fsp. HHj, 616. mál. --- Þskj. 974.

[17:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Hækkun kostnaðarhlutdeildar lífeyrisþega, öryrkja og barna vegna sjúkraþjálfunar.

Fsp. GÞÞ, 628. mál. --- Þskj. 991.

[17:15]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 8. og 11. mál.

Fundi slitið kl. 17:31.

---------------