Útbýting 146. þingi, 67. fundi 2017-05-22 10:32:30, gert 22 13:36

Útbýtt utan þingfundar 19. maí:

Bifreiðakaup ráðuneytisins, 494. mál, svar umhvrh., þskj. 803.

Fjármálaáætlun 2018--2022, 402. mál, nál. meiri hlutata fjárlaganefndar, þskj. 808.

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða, 411. mál, nál. m. brtt. atvinnuveganefndar, þskj. 814.

Heildstæð stefna í málefnum einstaklinga með heilabilun, 62. mál, nál. m. brtt. velferðarnefndar, þskj. 825.

Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., 547. mál, stjfrv. (umhvrh.), þskj. 806.

Húsnæðissamvinnufélög, 440. mál, nál. velferðarnefndar, þskj. 819.

Kynjajafnrétti á starfssviði utanríkisráðuneytisins, 299. mál, svar utanrrh., þskj. 804.

Landhelgi, efnahagslögsaga og landgrunn, 413. mál, nál. utanríkismálanefndar, þskj. 810.

Lánshæfismatsfyrirtæki, 401. mál, nál. meiri hlutata efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 812; breytingartillaga meiri hlutata efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 813.

Meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum, 505. mál, nál. efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 811.

Meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, 333. mál, nál. umhverfis- og samgöngunefndar, þskj. 805.

Notkun geðlyfja og svefnlyfja á hjúkrunarheimilum, 255. mál, svar heilbrrh., þskj. 807.

Orkuskipti, 146. mál, nál. atvinnuveganefndar, þskj. 827; breytingartillaga atvinnuveganefndar, þskj. 828.

Skortsala og skuldatryggingar, 386. mál, nál. m. brtt. efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 826.

Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð o.fl., 553. mál, frv. ÓBK o.fl., þskj. 829.

Vegabréf, 405. mál, nál. minni hlutata allsherjar- og menntamálanefnd, þskj. 830.

Útbýtt á fundinum:

Eignasafn Seðlabanka Íslands, 551. mál, fsp. SIJ, þskj. 823.

Lækkun byggingarkostnaðar, 548. mál, fsp. EyH, þskj. 820.

Málefni hinsegins fólks, 554. mál, fsp. DA, þskj. 832.

Rannsóknir á vændiskaupum, 550. mál, fsp. IðG, þskj. 822.

Sala fasteigna Íbúðalánasjóðs, 549. mál, fsp. DA, þskj. 821.

Undirfjármögnun háskólastigsins, 552. mál, fsp. IðG, þskj. 824.