Dagskrá 146. þingi, 66. fundi, boðaður 2017-05-16 13:30, gert 23 11:4
[<-][->]

66. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 16. maí 2017

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Aðgerðir gegn fátækt (sérstök umræða).
  3. Endurskoðendur, stjfrv., 312. mál, þskj. 428, nál. 670. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 39/2016 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 130. mál, þskj. 189, nál. 681. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  5. Farþegaflutningar og farmflutningar, stjfrv., 128. mál, þskj. 707, nál. 760. --- 3. umr.
  6. Dómstólar o.fl., stjfrv., 481. mál, þskj. 672. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  7. Jarðgöng undir Vaðlaheiði, stjfrv., 524. mál, þskj. 755. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  8. Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa, frv., 523. mál, þskj. 753. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  9. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 46/2016 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 265. mál, þskj. 367, nál. 735. --- Síðari umr.
  10. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 59/2017 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 361. mál, þskj. 490, nál. 736. --- Síðari umr.
  11. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 121/2016 um breytingu á II. viðauka og X. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 362. mál, þskj. 491, nál. 737. --- Síðari umr.
  12. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 194/2016 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 363. mál, þskj. 492, nál. 738. --- Síðari umr.
  13. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 215/2016 um breytingu á XIII. viðauka og XX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 364. mál, þskj. 493, nál. 739. --- Síðari umr.
  14. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 100/2016 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 365. mál, þskj. 494, nál. 740. --- Síðari umr.
  15. Vopnalög, stjfrv., 235. mál, þskj. 327, nál. 714. --- 2. umr.
  16. Meðferð sakamála, stjfrv., 374. mál, þskj. 503, nál. 742. --- 2. umr.
  17. Vextir og verðtrygging o.fl., stjfrv., 216. mál, þskj. 300, nál. 771 og 780, brtt. 772. --- 2. umr.
  18. Brottfall laga um Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga og niðurlagning Eftirlaunasjóðs starfsmanna Útvegsbanka Íslands, stjfrv., 387. mál, þskj. 517, nál. 779. --- 2. umr.
  19. Lánasjóður íslenskra námsmanna, stjfrv., 392. mál, þskj. 522, nál. 785 og 787. --- 2. umr.
  20. Heilbrigðisáætlun, þáltill., 57. mál, þskj. 114, nál. 758. --- Síðari umr.
  21. Breyting á ýmsum lögum á sviði samgangna, stjfrv., 234. mál, þskj. 326, nál. 784. --- 2. umr.
  22. Umferðarlög, stjfrv., 307. mál, þskj. 419, nál. 786 og 795. --- 2. umr.
  23. Varnir gegn mengun hafs og stranda og hollustuhættir og mengunarvarnir, stjfrv., 355. mál, þskj. 482, nál. 782. --- 2. umr.
  24. Loftslagsmál, stjfrv., 356. mál, þskj. 483, nál. 781. --- 2. umr.
  25. Landmælingar og grunnkortagerð, stjfrv., 389. mál, þskj. 519, nál. 783. --- 2. umr.
  26. Barnaverndarlög, frv., 426. mál, þskj. 559. --- 1. umr.
  27. Mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir, þáltill., 414. mál, þskj. 547. --- Fyrri umr.
  28. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, frv., 289. mál, þskj. 401. --- 1. umr.
  29. Lánasjóður íslenskra námsmanna, frv., 416. mál, þskj. 549. --- 1. umr.
  30. Almenn hegningarlög, frv., 419. mál, þskj. 552. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.